NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Þjórsárver - Verndartillaga 70

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2008 Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013 Orravatnsrústir Lagt er til að friðlýsa um 73 km 2 svæði umhverfis Orravatnsrústir í sveitarfélaginu Skagafirði. Svæðið er á náttúruminjaskrá (nr. 413) vegna einstaks rústasvæðis, fláa og tjarna. Mikilvægt er að setja sterka friðlýsingarskilmála og leggja bann við öllum framkvæmdum sem raskað geta svæðinu. Ekkert er því til fyrirstöðu að beit búfénaðar verði áfram í svipaðri mynd og nú er. Verndarákvæði yrðu hliðstæð nýjum friðlýsingarskilmálum um Þjórsárver og Guðlaugstungur. Mörk: Frá Jökulsá í suðri, þar sem hún sveigir við Illviðrahnjúka og norður fyrir Reyðarvatn. Í vestri liggja mörkin eftir vatnaskilum norður um Bleikáluháls og í austri fylgja þau vatnaskilum rústamýrasvæðisins við Orravatn. Þar með yrði meginþorri rústamýra á þessum slóðum innan marka friðlands. Austari-Pollar austan Jökulsár eystri yrðu þó undanskildir. Nauðsynlegar aðgerðir: Mikilvægt er að í friðlýsingarskilmálum verði lagt bann við öllum framkvæmdum sem raskað geta svæðinu. Ekkert er því til fyrirstöðu að beit búfénaðar verði áfram í svipaðri mynd og nú er. Forsendur: Mörk svæðisins eru valin með það í huga að ná yfir alla rústamýravist sem skilgreind hefur verið á svæðinu en vistgerðin þekur um 4 km 2 . 71

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2008<br />

Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands<br />

vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013<br />

Orravatnsrústir<br />

Lagt er til að friðlýsa um 73 km 2 svæði umhverfis Orravatnsrústir í sveitarfélaginu<br />

Skagafirði. Svæðið er á náttúruminjaskrá (nr. 413) vegna einstaks rústasvæðis, fláa og tjarna.<br />

Mikilvægt er að setja sterka friðlýsingarskilmála og leggja bann við öllum framkvæmdum<br />

sem raskað geta svæðinu. Ekkert er því til fyrirstöðu að beit búfénaðar verði áfram í svipaðri<br />

mynd og nú er. Verndarákvæði yrðu hliðstæð nýjum friðlýsingarskilmálum um Þjórsárver og<br />

Guðlaugstungur.<br />

Mörk: Frá Jökulsá í suðri, þar sem hún sveigir við Illviðrahnjúka og norður fyrir<br />

Reyðarvatn. Í vestri liggja mörkin eftir vatnaskilum norður um Bleikáluháls og í austri fylgja<br />

þau vatnaskilum rústamýrasvæðisins við Orravatn. Þar með yrði meginþorri rústamýra á<br />

þessum slóðum innan marka friðlands. Austari-Pollar austan Jökulsár eystri yrðu þó<br />

undanskildir.<br />

Nauðsynlegar aðgerðir: Mikilvægt er að í friðlýsingarskilmálum verði lagt bann við öllum<br />

framkvæmdum sem raskað geta svæðinu. Ekkert er því til fyrirstöðu að beit búfénaðar verði<br />

áfram í svipaðri mynd og nú er.<br />

Forsendur: Mörk svæðisins eru valin með það í huga að ná yfir alla rústamýravist sem<br />

skilgreind hefur verið á svæðinu en vistgerðin þekur um 4 km 2 .<br />

71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!