NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Steinadalur - Verndartillaga 58

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2008 Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013 5. viðauki. Smádýrasvæði Náttúrufræðistofnun leggur til að vernda eftirtalin svæði vegna mikilvægis þeirra sem búsvæði sjaldgæfra smádýra með takmarkaða útbreiðslu. Gerð er grein fyrir markmiðum friðlýsinganna, forsendum fyrir verndun svæðanna og nauðsynlegum aðgerðum. Afmörkun svæðanna er sýnd á kortum en nánari útfærsla á umfangi svæða er á höndum Umhverfisstofnunar og annarra aðila er málið varðar þegar unnið er að friðlýsingu. Allar tillögurnar gera ráð fyrir friðlýsingu samkvæmt 53. gr. laga nr. 44/1999, um náttúruvernd. Svæðin eru: Tjarnir á Innrihálsi í Berufirði Undirhlíðar í Nesjum Hvannstóð undir Reynisfjalli Tillögur um verndun búsvæða sjaldgæfra smádýra. 59

Steinadalur - Verndartillaga<br />

58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!