26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2008<br />

Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands<br />

vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013<br />

Íslandi og því ekki hægt að fullyrða hvort þær séu sjaldgæfar, eins og bleikörðu, Biatora<br />

albohyalina, Lepraria elobata, Ochrolechia arborea og Pertusaria leioplaca. Á<br />

Egilsstaðaklettum er tegundafjölbreytni fléttna afar mikil og þar hefur fundist 141 tegund,<br />

m.a. er þar annar tveggja fundarstaða vætlukorpu, Dermatocarpon deminuens og<br />

hreisturkorpu, Dermatocarpon leptophyllodes.<br />

Tegund Tegundarheiti Flokkur Algengi Válisti Forsendur verndar<br />

Blæösp Populus tremula Háplanta Sjaldgæf VU Einn af sex fundarstöðum<br />

Arthonia mediella Flétta Sjaldgæf Eini fundarstaður<br />

Fauskprjónar Chaenotheca furfuracea Flétta Sjaldgæf Einn af fjórum fundarstöðum<br />

Vætlukorpa Dermatocarpon deminuens Flétta Sjaldgæf Annar af tveimur<br />

fundarstöðum<br />

Hreisturkorpa Dermatocarpon<br />

leptophyllodes<br />

Flétta Sjaldgæf Annar af tveimur<br />

fundarstöðum<br />

Flatþemba Hypogymnia physodes Flétta Sjaldgæf Einn af allmörgum<br />

fundarstöðum<br />

Pípuþemba Hypogymnia tubulosa Flétta Sjaldgæf Einn af allmörgum<br />

fundarstöðum<br />

Skrámuklúka Japewia subaurifera Flétta Sjaldgæf Einn af þremur fundarstöðum<br />

Lecanora cenisia Flétta Sjaldgæf Annar af tveimur<br />

fundarstöðum<br />

Grábleðla Lobothallia alphoplaca Flétta Sjaldgæf VU Einn af 10 fundarstöðum<br />

Gljádumba Melanelia septentrionalis Flétta Sjaldgæf EN Einn af 14 fundarstöðum<br />

Gulstika Parmeliopsis ambigua Flétta Sjaldgæf Tveir af 10 fundarstöðum<br />

Grástika Parmeliopsis hyperopta Flétta Sjaldgæf CR Einn af þremur fundarstöðum<br />

Svarðskjóða Thrombium epigaeum Flétta Sjaldgæf EN Einn af níu fundarstöðum<br />

Krypplugrös Tuckermannopsis<br />

chlorophylla<br />

Flétta Sjaldgæf Einn af allmörgum<br />

fundarstöðum<br />

Gullinvarp Vulpicida pinastri Flétta Sjaldgæf EN Einn af sjö fundarstöðum<br />

51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!