26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. viðauki. Plöntusvæði<br />

Náttúrufræðistofnun leggur til að eftirtalin svæði verði vernduð vegna mikilvægis þeirra sem<br />

búsvæði sjaldgæfra tegunda plantna. Gerð er grein fyrir markmiðum friðlýsinganna,<br />

forsendum fyrir verndun svæðanna og nauðsynlegum aðgerðum. Afmörkun svæðanna er<br />

sýnd á kortum en nánari útfærsla á umfangi svæða er á höndum Umhverfisstofnunar og<br />

annarra aðila er málið varðar þegar unnið er að friðlýsingu. Allar tillögurnar gera ráð fyrir<br />

friðlýsingu samkvæmt 53. gr. laga nr. 44/1999, um náttúruvernd.<br />

Svæðin eru:<br />

Snæfjallaströnd<br />

Ingólfsfjörður − Reykjafjörður<br />

Látraströnd – Náttfaravíkur<br />

Njarðvík – Loðmundarfjörður<br />

Gerpissvæðið<br />

Eyjólfsstaðaskógur<br />

Egilsstaðaskógur, nærliggjandi skóglendi og Egilsstaðaklettar<br />

Austurskógar<br />

Skóglendi við Hoffellsjökul<br />

Steinadalur<br />

Tillögur um verndun búsvæða sjaldgæfra plantna.<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!