26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

12. mynd. Breiskjuhraunavist í Skaftáreldahrauni. Ljósm. Sigurður H. Magnússon, 2001.<br />

Nánari grein er gerð fyrir vistgerðunum, breiskjuhraunavist og rústamýravist í 6. viðauka,<br />

þar sem fjallað er um markmið friðlýsinganna, forsendur fyrir verndun vistgerðanna og<br />

lykilsvæða þeirra og nauðsynlegar aðgerðir. Hugmyndir um mörk svæða eru settar fram á<br />

kortum en nánar verður fjallað um þau við undirbúning friðlýsinga.<br />

3.5 Jarðminjar<br />

Mestu gossprungur landsins eru í austurgosbeltinu en suðvestur af Vatnajökli einkennist<br />

eldvirknin af löngum og beinum gossprungum sem margar eru tuga kílómetra langar, t.d.<br />

Eldgjá og Lakagígar. Hliðstæðir móbergshryggir eru t.d Snjóöldufjallgarður, Grænifjallgarður<br />

og Fögrufjöll. Til að styrkja verndun þessarar jarðfræðilegu heildar er lagt til að<br />

helstu móbergshryggir svæðisins, Kattarhryggir, Grænifjallgarður og Fögrufjöll auk<br />

hryggjanna vestan við Langasjó, verði í framtíðinni innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Þessir<br />

hryggir ásamt Snjóöldufjallgarði vestan Tungnaár eru mestu móbergshryggir landsins og<br />

jarðmyndanir af þessu tagi er ekki að finna annars staðar á jörðinni. Á austasta hluta<br />

svæðisins er Langisjór, eitt stærsta ósnortna stöðuvatnið á hálendi landsins (25 km 2 ),<br />

rómaður fyrir náttúrufegurð. Alþjóðlegt jarðfræðiheiti móbergshryggja er íslenska orðið<br />

„tindar“. Svæðið suðvestur af Vatnajökli, Tungnaárfjöll og nágrenni, er einkennissvæði<br />

„tinda“.<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!