26.09.2015 Views

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NÍ-08008 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Við verndun jarðminja á Íslandi fram til þessa hefur einkum verið horft til ungra<br />

gosmyndana, þ.e. eldvarpa og hrauna sem myndast hafa eftir að ísaldarjökullinn hvarf af<br />

landinu fyrir 10–15 þúsund árum. Þegar Ísland var hulið jökli á jökulskeiðum ísaldar hélt<br />

eldvirknin sínu striki og í stað eldvarpa og hrauna urðu til móbergsmyndanir.<br />

Móbergshryggir samsvara gossprungum sem gosið hafa á íslausu landi og móbergsstapar,<br />

sem náð hafa upp úr jöklinum, samsvara stórum hraundyngjum.<br />

Við undirbúning náttúruverndaráætlunar 2009–2013 var lagt mat á hverjar af<br />

móbergsmyndunum landsins væru líklegastar til að auðga og styrkja þau<br />

náttúruverndarsvæði sem fyrir eru.<br />

3 TILLÖGUR UM FRIÐLÝSINGAR<br />

Í tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013 er lagt til<br />

að friðlýstar verði tilteknar tegundir plantna og smádýra og gerðar eru tillögur um<br />

friðlýsingar vistgerða og jarðminja á hálendinu. Til að styrkja vernd tegunda, vistgerða og<br />

jarðminja hafa verið valin 17 landsvæði sem ætti að leggja áherslu á að friðlýsa á næstu<br />

árum. Allar tillögurnar gera ráð fyrir friðlýsingum sbr. 53. gr. laga nr. 44/1999, um náttúruvernd.<br />

Svæðin eru dreifð um landið norðan- og austanvert og miðhálendið og eru frá 1,5 km 2<br />

upp í rúmlega 800 km 2 að flatarmáli (2. mynd og 3. tafla).<br />

4. mynd. Yfirlitskort sem sýnir svæði sem Náttúrufræðistofnun Íslands leggur til að verði friðlýst.<br />

3. tafla. Sautján svæði sem Náttúrufræðistofnun Íslands leggur til að verði friðlýst.<br />

Svæði Forsendur Stærð (km 2 ) Svæði Forsendur Stærð (km 2 )<br />

Snæfjallaströnd Háplöntur 165 Steinadalur Fléttur 51<br />

Ingólfsfjörður-Reykjafjörður Háplöntur 156 Tjarnir á Innri-Hálsum Smádýr 2<br />

Látraströnd-Náttfaravíkur Háplöntur 609 Undirhlíðar í Nesjum Smádýr 20<br />

Njarðvík-Loðmundarfjörður Háplöntur 427 Hvannstóð undir Reynisfjalli Smádýr 3<br />

Gerpissvæðið Háplöntur 157 Þjórsárver Vistgerð 774<br />

Eyjólfsstaðaskógur Fléttur 3 Orravatnsrústir Vistgerð 73<br />

Egilsstaðaskógur og nágrenni Fléttur 25 Skaftáreldahraun (3 tilllögur) Vistgerð 46–800<br />

Austurskógar Fléttur 8 Langisjór og Tungnaárfjöll Jarðminjar 695<br />

Skóglendi við Hoffellsjökul Fléttur 124<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!