26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7. viðauki. Leiðbeiningar IUCN við mat og röðun i flokka<br />

I bráðri hættu (CR)<br />

Tegund telst vera í bráðri hættu þegar eindregnar Iíkur eru á að hún verði útdauð í náttúrunni í náinni<br />

framtið samkvæmt einhverri skilgreininganna hér að neðan (A til E):<br />

A. Fækkun í stofni á annan hvorn háttinn hér að neðan, 1 eða 2:<br />

1. Fækkun (samkvæmt athugun, áætlun, ályktun eða grun) um að minnsta kosti 80% á<br />

síðustu 10 árum eða þremur kynslóðum, hvort heldur spannar lengri tíma, samkvæmt<br />

einhverju eftirfarandi atriða:<br />

(a) beinni athugun,<br />

(b) algengisstuðli sem hæfir tegundinni,<br />

(c) fækkun á útbreiðslusvæðinu, samdrætti útbreiðslu eða hnignun búsvæðis,<br />

(d) umfangi raunverulegrar eða mögulegrar nýtingar,<br />

(e) áhrifum aðfluttra tegunda, kynblöndunar, sýkla, samkeppni, mengunarvalda<br />

eða sníkla.<br />

2. Fækkun um að minnsta kosti 80%, sem ákveðið er eða gæti þurft að bregðast við<br />

innan 10 ára eða þriggja kynslóða, hvort heldur spannar lengri tima, samkvæmt<br />

einhverju atriðanna (b), (c), (d) eða (e) hér að ofan.<br />

B. Utbreiðsla áætluð undir 100 km 2 eða dvalar- eða vaxtarsvæði undir 10 km 2 og mat bendir til<br />

tveggja af þremur eftirtöldum atriðum:<br />

1. Utbreiðsla stofns er mjög slitrótt eða takmörkuð við aðeins einn stað.<br />

2. Stofn hefur sífellt dregiðt saman samkvæmt athugun, ályktun eða áætlun einhvers<br />

eftirfarandi þátta:<br />

(a) útbreiðslu,<br />

(b) dvalar- eða vaxtarsvæðis,<br />

(c) búsvæðis,<br />

(d) fjölda fundarstaða eða undirstofna,<br />

(e) fjölda fullþroska einstaklinga.<br />

3. Gífurlegrar sveiflu einhvers eftirfarandi þátta:<br />

(a) útbreiðslu,<br />

(b) dvalar- eða vaxtarstaða,<br />

(c) fjölda fundarstaða eða undirstofna,<br />

(d) fjölda fullþroska einstaklinga.<br />

C. Stofn talinn minni en 250 fullþroska einstaklingar og annað tveggja:<br />

1. Stofn talinn hafa dregiðt samfellt saman um að minnsta kosti 25% á 3 árum eða einni<br />

kynslóð, hvort heldur spannar lengri tima.<br />

2. Fullþroska einstaklingum hefur fækkað samfellt og stofn minnkað samkvæmt athugun,<br />

áætlun eða ályktun og annað tveggja:<br />

(a) Utbreiðsla stofns er orðin mjög slitrótt og enginn undirstofn talinn stærri en 50<br />

fullþroska einstaklingar eða<br />

(b) allir einstaklingar teljast til sama ndirstofns.<br />

D. Stofn talinn minni en 50 fullþroska einstaklingar.<br />

E. Magnbundin greining sýnir að minnsta kosti helmingslíkur á að tegundin deyi út í náttúrunni<br />

innan 1 0 ára eða þriggja kynslóða, hvort heldur spannar lengri tíma.<br />

97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!