Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Grafönd, E: Pintail, D: Spidsand, Þ: Spieíiente, F: Canard pilet. Ljósm.: J.Ó.H. English summary: The Pintail breeds sparsely throughout lceland but is commonest in certain floodlands in the north and northeast. The population, which has been poorly investigated, is estimated at around 500 pairs. The Pintail is now fully protected in lceland, but until 1994 seasonal hunting was permitted að well að harvesting of eggs. 87

Tegundir í nokkurri hættu (LR) STORMMÁFUR Larus canus Staða: í nokkurri hættu (LR, cd) Forsenda: Háður vernd Alþjóðlegar skuldbindingar: V Bernarsamningur: viðauki III Stormmáfurinn er nýlegur varpfugl i landinu en fyrsta hreiðrið fannst árið 1955. Síðan hefur vaxið upp stofn sem talinn er 500-600 pör og verpa þau viba um land. Eyjafjörður er lykilsvæði fyrir tegundina en þar er að finna ríflega helming stofnsins. Ekki er talib að stormmáfar valdi neinum skaða og eru þeir alfriðaðir. Utbreibsla og stofnstærð: Fyrsta stormmáfshreiðrið fannst hér 1955 4 en líklegt er að tegundin hafi byrjað að verpa allt að tveimur áratugum fyrr. síðan hefur stofninn smám saman vaxið og á eflaust enn eftir að stækka. Varpstofninn er nú álitinn vera 500-600 pör 76 og er þungamiðjan á Eyjafjarðarsvæðinu, en þar verpur meirihluti stofnsins. Stormmáfar hafa verið að breiðast út um landið og verpa þeir nú víða á Norðurlandi, Austur- og Suðausturlandi og á svæðinu frá miðju Suðurlandi vestur um til breiðafjarðar. Llfshættir: Stormmáfar verpa í eyjum, óshálmum á sjávarströndum og áreyrum en einnig í votlendi, jafnvel langt frá sjó. Þeir verpa frá seinni hluta maí og fram í júní og eru eggin yfirleitt 2 eða 3. Utungun tekur 3-4 vikur og ungar fara úr hreiðri 3-5 dögum eftir klak. Stormmáfar eru fjölhæfir í fæðuvali en lifa þó einkum á hryggleyðingjum við sjávarstrendur og í túnum og mólendi. Islenskir stormmáfar virðast flestir halda til við Bretlandseyjar yfir vetrarmánuðina en þeir hafa einnig fundist á Nýfundnalandi. Hluti stofnsins heldur þó til við strendur Suðvesturlands á veturna. Helstu ógnir: Flestir landsmenn gera lítinn greinarmun á hinum ýmsu tegundum máfa og er stormmáfur stöku sinnum skotinn af vangá. víða verpa stormmáfar í sambýli með hettumáfum. Þar eð taka hettumáfseggja er heimil kemur fyrir að stormmáfsegg séu tínd jafnhliða, þrátt fyrir að þau séu friðuð. stærðta stormmáfsvarp landsins er við Akureyrarflugvöll og er þar nokkur þrýstingur á að fækka fuglunum eða hrekja þá burtu til þess að auka flugöryggi. Vernd og vöktun: Stormmáfur er alfriðaður. nauðsynlegt er að efla fræðslu svo landsmenn eigi hægara með að greina milli einstakra máfategunda, bæði fuglanna sjálfra og eggja þeirra. Slíkri fræðslu mætti beina í tiltekna landshluta, svo sem til Eyjafjarðar þegar stormmáfar eiga í hlut. Stofninn í Eyjafirði er vaktaður á fimm ára fresti en skipuleggja þarf vöktun stofnsins í landinu í heild. Staða á heimsvísu: Stormmáfur er útbreiddur varpfugl víða um heim, bæði austan hafs og vestan. Stofninn í heild er talinn vera sterkur og er víða í vexti en vísbendingar hafa þó komið fram um fækkun í Noregi og Danmörku þar sem stór hluti stofnsins verpur. Þar sem veiðar eru leyfðar í Evrópu ber skv. Bernarsamningnum að hafa stjórn á þeim til þess að tryggja vernd stofnsins. 88

Tegundir í nokkurri hættu (LR)<br />

STORMMÁFUR<br />

Larus canus<br />

Staða: í nokkurri hættu (LR, cd)<br />

Forsenda: Háður vernd<br />

Alþjóðlegar skuldbindingar:<br />

V Bernarsamningur: viðauki III<br />

Stormmáfurinn er nýlegur varpfugl i landinu en fyrsta hreiðrið fannst árið 1955. Síðan hefur<br />

vaxið upp stofn sem talinn er 500-600 pör og verpa þau viba um land. Eyjafjörður er<br />

lykilsvæði fyrir tegundina en þar er að finna ríflega helming stofnsins. Ekki er talib að<br />

stormmáfar valdi neinum skaða og eru þeir alfriðaðir.<br />

Utbreibsla og stofnstærð: Fyrsta stormmáfshreiðrið fannst hér 1955 4 en líklegt er að tegundin<br />

hafi byrjað að verpa allt að tveimur áratugum fyrr. síðan hefur stofninn smám saman vaxið<br />

og á eflaust enn eftir að stækka. Varpstofninn er nú álitinn vera 500-600 pör 76 og er<br />

þungamiðjan á Eyjafjarðarsvæðinu, en þar verpur meirihluti stofnsins. Stormmáfar hafa verið<br />

að breiðast út um landið og verpa þeir nú víða á Norðurlandi, Austur- og Suðausturlandi og<br />

á svæðinu frá miðju Suðurlandi vestur um til breiðafjarðar.<br />

Llfshættir: Stormmáfar verpa í eyjum, óshálmum á sjávarströndum og áreyrum en einnig í<br />

votlendi, jafnvel langt frá sjó. Þeir verpa frá seinni hluta maí og fram í júní og eru eggin<br />

yfirleitt 2 eða 3. Utungun tekur 3-4 vikur og ungar fara úr hreiðri 3-5 dögum eftir klak.<br />

Stormmáfar eru fjölhæfir í fæðuvali en lifa þó einkum á hryggleyðingjum við sjávarstrendur<br />

og í túnum og mólendi. Islenskir stormmáfar virðast flestir halda til við Bretlandseyjar yfir<br />

vetrarmánuðina en þeir hafa einnig fundist á Nýfundnalandi. Hluti stofnsins heldur þó til við<br />

strendur Suðvesturlands á veturna.<br />

Helstu ógnir: Flestir landsmenn gera lítinn greinarmun á hinum ýmsu tegundum máfa og er<br />

stormmáfur stöku sinnum skotinn af vangá. víða verpa stormmáfar í sambýli með hettumáfum.<br />

Þar eð taka hettumáfseggja er heimil kemur fyrir að stormmáfsegg séu tínd jafnhliða, þrátt<br />

fyrir að þau séu friðuð. stærðta stormmáfsvarp landsins er við Akureyrarflugvöll og er þar<br />

nokkur þrýstingur á að fækka fuglunum eða hrekja þá burtu til þess að auka flugöryggi.<br />

Vernd og vöktun: Stormmáfur er alfriðaður. nauðsynlegt er að efla fræðslu svo landsmenn<br />

eigi hægara með að greina milli einstakra máfategunda, bæði fuglanna sjálfra og eggja<br />

þeirra. Slíkri fræðslu mætti beina í tiltekna landshluta, svo sem til Eyjafjarðar þegar<br />

stormmáfar eiga í hlut. Stofninn í Eyjafirði er vaktaður á fimm ára fresti en skipuleggja þarf<br />

vöktun stofnsins í landinu í heild.<br />

Staða á heimsvísu: Stormmáfur er útbreiddur varpfugl víða um heim, bæði austan hafs og vestan.<br />

Stofninn í heild er talinn vera sterkur og er víða í vexti en vísbendingar hafa þó komið fram um<br />

fækkun í Noregi og Danmörku þar sem stór hluti stofnsins verpur. Þar sem veiðar eru leyfðar í<br />

Evrópu ber skv. Bernarsamningnum að hafa stjórn á þeim til þess að tryggja vernd stofnsins.<br />

88

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!