Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Hrafnsönd, E: Common Scoter (Am. Black Scoter), D: Sortand, Þ: Trauerente, F: Macreuse noire. Ljósm.: J.O.H. English summary: The Common Scoter breeds almost exclusively in northeastern lceland. The main nesting area is Lake Mývatn, where numbers have fluctuated between 300 and 400 pairs over the last 25 years. Other areas account for less than 100 pairs. The Common Scoter has been fully protected in lceland since 1900, but limited egg harvesting was permitted until 1994. 73

Tegundir í yfirvofandi hættu (VU) SJÓSVALA Oceanodroma leucorrhoa Staða: í yfirvofandi hættu (VU) Forsenda: Fáir varpstaðir Alþjóðlegar skuldbindingar: V Bernarsamningur: viðauki II A Búsvæðavernd (Ályktun nr. 6/1998) Sjósvalan verpur svo til eingöngu í Vestmannaeyjum og þar er friðlýst vera langstærðta varp þessarar tegundar í Evrópu. Stærð varpstofnsins er áætluð 80.000-150.000 pör. Útbreiðsla og stofnstærð: Höfuðstöðvar sjósvölunnar á íslandi eru í Vestmannaeyjum og langstærðta varpið er í Elliðaey. 51 Hún verpur einnig með vissu í Bjarnarey, Smáeyjum, Álsey, Brandi, Hellisey, Suðurey og eitthvað í Ystakletti. Sennilegt er að sjósvala verpi víðar í Vestmannaeyjum. Þá hefur hún orpið í Ingólfshöfða og sést á öðrum hugsanlegum varpstöðum, t.d. í Skrúði og Reynisfjalli. hreiður hafa hins vegar ekki fundist þar þrátt fyrir ítarlega leit. stærð varpstofnsins er talin vera á bilinu 80.000-150.000 pör og byggist sú niðurstaða á talningum í Elliðaey og mati á flatarmáli heppilegs varpkjörlendis annars staðar í Vestmannaeyjum. 51 Lífshættir: Sjósvalan heldur til við sunnanvert landið á varptíma og sést stundum frá landi, svo sem út af Garðskaga og Seltjarnarnesi, einkum í ágúst. Utan varptíma heldur sjósvalan sig sennilega vítt og breitt um Atlantshaf, frá Vestur-Afríku og Karíbahafi Norður fyrir Bretlandseyjar. Sjósvalan er úthafsfugl og verpur aðallega í úteyjum en einnig í höfðum. Hún verpur oftast í holum í jarðvegi þar sem auðvelt er að komast gegnum þykka grasrót eða þar sem gróðurþekjan hefur rofnað, eins og í lundavörpum og við kletta. Varptíminn hefst í lok maí en flestir fuglanna verpa þó sennilega ekki fyrr en í júní. Sjósvalan verpur einu eggi og klekst það eftir 7 vikur. Unginn verður fleygur á 9-10 vikum, eða í september-október. Fæðan er dýrasvif og smáfiskar. Helstu ógnir: Sjósvala verpur aðeins á fáum stöðum og á mjög afmörkuðu svæði svo til eingöngu í Vestmannaeyjum. Mengunarslys eða rándýr, svo sem rottur og kettir, sem oft leggjast út í fuglabyggðir í Eyjum, geta orðið sjósvölum skeinuhætt. Vernd og vöktun: Sjósvalan hefur verið alfriðuð frá 1954. Einn varpstaður hennar, IngólfshöfSi, er friðlýstur og aSalvarpstaðurinn í Elliðaey i Vestmannaeyjum er á náttúruminjaskrá. Lagt er til að Elliðaey verði friðlýst, auk þess sem afla þarf betri gagna um stofnstærð tegundarinnar. Staða á heimsvisu: Sjósvalan verpur aðallega í Norður-Ameríku en einnig á fáeinum stöðum í Evrópu. stærðta varpið þar er í Vestmannaeyjum en sjósvölur verpa einnig á Bretlandseyjum og í Færeyjum. Sjósvalan verpur á tiltölulega fáum stöðum og er því talin þurfa sérstakt eftirlit og vernd í Evrópu. Þannig ber, skv. Bernarsamningnum, að friða hana og vernda búsvæði hennar sérstaklega. Þar sem langstærðti hluti evrópska varpstofnsins verpur hér á landi á afar takmörkuðu svæði ber Island sérstaka ábyrgð á velferS þessa stofns. 74

Tegundir í yfirvofandi hættu (VU)<br />

SJÓSVALA Oceanodroma leucorrhoa<br />

Staða: í yfirvofandi hættu (VU)<br />

Forsenda: Fáir varpstaðir<br />

Alþjóðlegar skuldbindingar:<br />

V Bernarsamningur: viðauki II<br />

A Búsvæðavernd (Ályktun nr. 6/1998)<br />

Sjósvalan verpur svo til eingöngu í Vestmannaeyjum og þar er friðlýst vera langstærðta varp<br />

þessarar tegundar í Evrópu. Stærð varpstofnsins er áætluð 80.000-150.000 pör.<br />

Útbreiðsla og stofnstærð: Höfuðstöðvar sjósvölunnar á íslandi eru í Vestmannaeyjum og<br />

langstærðta varpið er í Elliðaey. 51 Hún verpur einnig með vissu í Bjarnarey, Smáeyjum, Álsey,<br />

Brandi, Hellisey, Suðurey og eitthvað í Ystakletti. Sennilegt er að sjósvala verpi víðar í Vestmannaeyjum.<br />

Þá hefur hún orpið í Ingólfshöfða og sést á öðrum hugsanlegum varpstöðum, t.d. í<br />

Skrúði og Reynisfjalli. hreiður hafa hins vegar ekki fundist þar þrátt fyrir ítarlega leit. stærð<br />

varpstofnsins er talin vera á bilinu 80.000-150.000 pör og byggist sú niðurstaða á talningum í<br />

Elliðaey og mati á flatarmáli heppilegs varpkjörlendis annars staðar í Vestmannaeyjum. 51<br />

Lífshættir: Sjósvalan heldur til við sunnanvert landið á varptíma og sést stundum frá landi, svo<br />

sem út af Garðskaga og Seltjarnarnesi, einkum í ágúst. Utan varptíma heldur sjósvalan sig<br />

sennilega vítt og breitt um Atlantshaf, frá Vestur-Afríku og Karíbahafi Norður fyrir Bretlandseyjar.<br />

Sjósvalan er úthafsfugl og verpur aðallega í úteyjum en einnig í höfðum. Hún<br />

verpur oftast í holum í jarðvegi þar sem auðvelt er að komast gegnum þykka grasrót eða þar<br />

sem gróðurþekjan hefur rofnað, eins og í lundavörpum og við kletta. Varptíminn hefst í lok<br />

maí en flestir fuglanna verpa þó sennilega ekki fyrr en í júní. Sjósvalan verpur einu eggi og<br />

klekst það eftir 7 vikur. Unginn verður fleygur á 9-10 vikum, eða í september-október.<br />

Fæðan er dýrasvif og smáfiskar.<br />

Helstu ógnir: Sjósvala verpur aðeins á fáum stöðum og á mjög afmörkuðu svæði svo til<br />

eingöngu í Vestmannaeyjum. Mengunarslys eða rándýr, svo sem rottur og kettir, sem oft leggjast<br />

út í fuglabyggðir í Eyjum, geta orðið sjósvölum skeinuhætt.<br />

Vernd og vöktun: Sjósvalan hefur verið alfriðuð frá 1954. Einn varpstaður hennar, IngólfshöfSi,<br />

er friðlýstur og aSalvarpstaðurinn í Elliðaey i Vestmannaeyjum er á náttúruminjaskrá.<br />

Lagt er til að Elliðaey verði friðlýst, auk þess sem afla þarf betri gagna um stofnstærð tegundarinnar.<br />

Staða á heimsvisu: Sjósvalan verpur aðallega í Norður-Ameríku en einnig á fáeinum stöðum í<br />

Evrópu. stærðta varpið þar er í Vestmannaeyjum en sjósvölur verpa einnig á Bretlandseyjum<br />

og í Færeyjum. Sjósvalan verpur á tiltölulega fáum stöðum og er því talin þurfa sérstakt eftirlit<br />

og vernd í Evrópu. Þannig ber, skv. Bernarsamningnum, að friða hana og vernda búsvæði<br />

hennar sérstaklega. Þar sem langstærðti hluti evrópska varpstofnsins verpur hér á landi á afar<br />

takmörkuðu svæði ber Island sérstaka ábyrgð á velferS þessa stofns.<br />

74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!