26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hrafn, E: Raven, D : Ravn, Þ: Kolkrabe, F: Grand corbeau. L/ósm.: J.Ó.H.<br />

Vernd og vöktun: Hrafninn hefur aldrei notið friðunar og er einn fjögurra tegunda fugla sem<br />

heimilt er að veiða árið um kring hér á landi. Vöktun er fram haldið í Þingeyjarsýslum, en<br />

meta þarf stofnstærð á fleiri landsvæðum og ákveða hvort nauðsynlegt sé að grípa til<br />

aðgerða til að vernda stofninn, t.d. með tímabundinni friðun á varptíma.<br />

Staða á heimsvísu: Hrafninn verpur um allt norðurhvel jarðar og er einn útbreiddasti fugl<br />

heims. Hröfnum fækkaði víða í Evrópu og Norður-Ameríku vegna ofsókna, einkum á 19. öld,<br />

en eru nú víða að rétta úr kútnum. Hrafnar eru á válistum í nokkrum Evrópulöndum en að<br />

öðru leyti er hrafninn ekki talinn þarfnast sérstakra verndaraðgerða. Skv. Bernarsamningnum<br />

ver að stjórna veiðum til að tryggja verndun stofnsins.<br />

English summary: The Raven breeds throughout the<br />

lowlands of lceland and sporadically in the<br />

highlands. It is heavily persecuted, in part due .<br />

to its raiding of eider colonies. The Raven<br />

has never been protected in lceland. In<br />

1985 the population was estimated at<br />

around 2,000 territorial pairs. Raven<br />

numbers have declined in some areas, e.g.<br />

in Breiðafjörður in the west and in the northeast<br />

(31 % decline in occupied territories since 1981).<br />

71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!