26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Himbrimi, E: Great Northern Diver (Am. Common Loon), D: Islom, Þ: Eistaucher, F: Plongeon<br />

imbrin. Ljósm.: H.R.B.<br />

Staða á heimsvísu: Himbriminn er ein þeirra fuglategunda sem Islendingar bera sérstaka<br />

ábyrgð á þegar Iitið er til Evrpóulanda. Samkvæmt Bernarsamningnum ber að friða himbrima<br />

í álfunni og vernda búsvæði hans. Islenski himbrimastofninn er hins vegar ekki talinn<br />

hafa verndargildi á heimsvísu vegna þess hversu fáliðaður hann er samanborið við hinn stóra<br />

norður-ameríska stofn. I sumum fylkjum Bandaríkjanna og Kanada nýtur himbriminn sérstakrar<br />

verndar enda stendur mengun og truflun af mannavöldum honum þar sums staðar<br />

fyrir þrifum.<br />

English summary: The Great Northern Diver is scarce but widely distributed in lceland, being<br />

commonest in the western and northern parts of the country. The<br />

population is estimated at 200-300 pairs and is<br />

apparently stable. The Great Northern Diver<br />

has been fully protected in lceland since<br />

1954. Major threats are drowning in gill<br />

nets and illegal hunting for taxidermy<br />

and to prevent alleged damage to freshwater<br />

fisheries.<br />

69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!