26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Grágæs, E: Greylag Goose, D: Grágás, Þ: Graugans, F: Oie cendrée. Ljósm.: J.Ö.H.<br />

sárum (fjaðrafelli). Sums Staðar er eggjataka stunduð í óhófi og án fyrirhyggju um viðhald<br />

stofnsins.<br />

Vernd og vöktun: Heimilt er að skjóta grágæsir frá 20. ágúst til 15. mars. Langflestir<br />

fuglanna fara af landi brott í byrjun nóvember og koma ekki aftur til landsins fyrr en eftir að<br />

veiðitíma lýkur á vorin. Heimilt er að taka grágæsaregg til átu en ávallt skal skilja eftir minnst<br />

tvö egg í hreiðri. Unnið er að gerð líkans til að meta áhrif veiða á stofninn.<br />

Staða á heimsvisu: Grágæsin verpur dreift um Evrópu og Asíu til Kyrrahafs. Ekki er friðlýst að erlendir<br />

grágæsarstofnar þarfnist sérstakra verndaraðgerða, enda hafa þeir flestir vaxið á undanförnum<br />

árum. Skv. Bernarsamningnum ber að hafa stjórn á veiðum til að tryggja verndun stofnsins.<br />

English summary: The Greylag breeds commonly in the lowlands of<br />

lceland. The birds winter in Britain, where the<br />

population has been monitored since 1960.<br />

Numbers increased rapidly until about<br />

1980, reaching a maximum of 1 15,000<br />

in 1990. In recent years, however, the<br />

population has declined and was estimated<br />

at 83,000 birds in autumn 1998.<br />

Heavy hunting in lceland is undoubtedly to<br />

blame, where 35,000-40,000 Greylags<br />

have been shot annually in recent years.<br />

65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!