Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Gargönd, E: Gadwall, D: Knarand, Þ: Schnatterente, F: Canard chipeau. Ljósm.: J.Ó.H. English summary: The Gadwall is a rare breeder in lceland and is found mostly in eutrophic wetlands in the north, notably at Lake Mývatn, where approximately half of the estimated 200-300 pairs breed. The Gadwall has been fully protected in lceland since 1954, except for the limited harvesting of eggs, which was permitted until 1994. 63

Tegundir í yfirvofandi hættu (VU) GRÁGÆS Anser anser Staða: í yfirvofandi hættu (VU) Forsenda: Hefur fækkað, >20% fækkun á 10 árum Alþjóðlegar skuldbindingar: V Bernarsamningur: Viðauki III Grágæsin er algengur varpfugl á láglendi um land allt og fjölgaði mikið eftir 1960. Siðan 1990 hefur stofninn hins vegar minnkað um meira en fimmtung, líklega vegna vaxandi skotveiða. Islenski grágæsarstofninn er einn fárra gæsastofna sem fara minnkandi. Utbreiðsla og stofnstærð: Grágæsin verpur á láglendi um land allt og á stöku stað í allt að 400-500 m y.s. Hún er algengust meðfram stórám og í grösugum eyjum. Grágæsin hefur breiðst út á þessari öld samhliða vexti í stofninum og var t.d. nær óþekkt á Vestfjörðum fyrir 1960. Fylgst hefur verið með íslenska grágæsarstofninum á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum síðan 1960. Stofninn óx til 1990 og var þá áætlaður 115.000 fuglar í lok veiðitíma hér á landi. 74 Undanfarin ár hefur grágæsum fækkað jafnt og þétt og taldi stofninn um 83.000 fugla haustið 1998. Þessi mikla fækkun (yfir 20% á tæpum áratug) hefur ekki verið skýrð til fulls. Mikið og sennilega vaxandi veiðiálag hér á landi er þó líklegasta skýringin. Islenski grágæsarstofninn er nú einn fárra gæsastofna í heiminum sem ekki eru stöðugir eða í vexti. Lífshættir: Varpkjörlendi grágæsar er í eða við votlendi, oft í kjarrivöxnum móum og árhólmum. Hún heldur sig mikið í mýrum en einnig á ræktuðu landi vor og haust og kvarta þá margir undan tjóni af hennar völdum. Flestar grágæsir fara á haustin til Bretlandseyja og snúa til baka í apríl. Síðan 1960 hafa nokkur hundruð fuglar haldið til allan veturinn á Innnesjum. 82 Varpið hefst í byrjun maí og eggin, sem eru 4-7, klekjast á tæpum mánuði og verða ungÁrnir fleygir í ágúst. Stór hluti grágæsarstofnsins er ókynþroska fuglar (geldfuglar) og fella þeir fjaðrir við vötn og ár, frá lokum júní og fram í ágúst. Fæðan er margvíslegur gróður, einkum starir, gröð og ber. Grágæsir sækja einnig í túngröð, kartöflur og korn. Helstu ógnir: Allt að þriðjungur grágæsarstofnsins er veiddur hér á landi ár hvert, (t.d. um 37 þúsund fuglar árið 1998), 94 og bendir margt til þess að grágæsin sé ofveidd. Nokkuð er um ólöglegar veiðar hér á vorin og um skeið voru ófleygar gæsir veiddar meðan þær voru í Islenski grágæsarstofninn 1960- 1998, byggt á talningum á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. — Numbers of icelandic Greylag Geese 1960-1998 based on counts in the wintering grounds in Britain. 64

Gargönd, E: Gadwall, D: Knarand, Þ: Schnatterente, F: Canard chipeau. Ljósm.: J.Ó.H.<br />

English summary: The Gadwall is a rare breeder in lceland and is found mostly in eutrophic<br />

wetlands in the north, notably at Lake Mývatn, where approximately half of the estimated<br />

200-300 pairs breed. The Gadwall has been fully protected in lceland since 1954, except<br />

for the limited harvesting of eggs, which was permitted until 1994.<br />

63

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!