26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Flórgoði, E: Slavonian Grebe (Am. Horned Grebej, D: Nordisk lappedykker,<br />

Þ: Ohrentaucher, F: Grébe esclavon. Ljósm.: J.O.H.<br />

Vernd og vöktun: flórgoðinn hefur verið alfriðaður fró 1966 en heimilt var að veiða hann<br />

utan varptíma á árunum 1954-1966. Fram til þess tíma var hann ekki friðaður fremur en<br />

margar aðrar fuglategundir sem taldar voru valda tjóni með því að éta fisk og hrogn. Mikilvægasta<br />

varpsvæðið (Mývatn) er verndað með lögum og nokkur önnur friðlýst eða á náttúruminjaskrá.<br />

verið er að kanna ástæður fyrir fækkun flórgoða og leita leiða til að styrkja verndun<br />

stofnsins. Til greina kemur frekari friðlýsing varplanda, takmörkun á netaveiði á sumum svæðum<br />

og skipuleg minkaveiði auk endurheimtar votlendis. Fylgst er árlega með flórgoðastofninum á<br />

Mývatni og á nokkrum öðrum stöðum á landinu. Skipuleggja þarf vöktunarkerfi sem nær til<br />

landsins alls.<br />

Staða á heimsvísu: Flórgoðinn verpur á norðlægum slóðum hringinn í kringum hnöttinn.<br />

Honum hefur fækkað í Skotlandi, Noregi og Finnlandi. Samkvæmt Bernarsamningnum ber að<br />

friða flórgoða og leggja áherslu á að vernda búsvæði hans.<br />

English summary: The Slavonian Grebe formerly bred throughout most of the lowlands in<br />

lceland. Numbers declined dramatically during the<br />

20th century and only a few birds are now found<br />

in the south and west. The current population is<br />

300+ pairs, of which half breed at Lake Mývatn<br />

in the north. The decline in population<br />

can be traced in part to the drainage of<br />

wetlands and the introduction of feral mink.<br />

The Slavonian Grebe has been fully protected<br />

in lceland since 1966.<br />

61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!