26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fálki, E: Gyrfalcon, D: Jagtfalk, Þ: Cerfalke, F: Faucon gerfaut. Ljósm.: H.R.B<br />

Staða á heimsvísu: Fáir ránfuglar þrífast eins norðarlega og fálkinn en hann er strjáll varpfugl<br />

á norðlægum slóðum allt í kringum hnöttinn. Varp fálka mun óvíða vera eins þétt og á Islandi<br />

og áætlað er að hér verpi 30-60% af öllum fálkum á Norðurlöndum. Islenski stofninn er þó<br />

aðeins lítið brot af heildarfjöldanum, sem giskað er á að sé 15-17 þúsund pör. 28 friðlýst er að<br />

fálkum hafi fækkað í Noregi og Finnlandi og líklega einnig í Svíþjóð, 93 og í þessum löndum<br />

er hann flokkaður sem fugl í yfirvofandi hættu (VU). Annars staðar er ekki vitað um<br />

langtímafækkun fálka en varpstofnar þeirra geta þó verið breytilegir milli ára þar sem<br />

fæðustofnar þeirra sveiflast oft mikið. Samkvæmt Bernarsamningnum ber að friða fálkann í<br />

Evrópu og leggja áherslu á að vernda búsvæði hans.<br />

English summary: There are an estimated 300-400 breeding pairs of Gyrfalcons, mostly in the<br />

northern part of lceland. The long history of trapping birds for export came to an end in the early<br />

1800s. Since 1940 Gyrfalcons have been fully protected, but illegal export of eggs and young<br />

occurred until the 1980s. Legal protection is very strict, birds and eggs are fully protected and<br />

the eyries may not be approached within 500m without a permit from the<br />

Ministry for the Environment. Birds found dead must<br />

be handed over to the lcelandic Institute for<br />

Natural History.<br />

Yfir 500 varpstaðir þekktir<br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!