26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Húsönd, E: Barrow's Goldeneye, D: Islandsk hvinand, Þ: Spatelente, F: Garrot d'lslande.<br />

Ljósm.: J.Ó.H.<br />

laxi í ofanverða Laxá vegna hugsanlegrar samkeppni laxaseiða og húsandarunga um<br />

fæðu. 10 Húsendur eru stundum skotnar ólöglega og þær drepast í silungsnetum.<br />

Vernd og vöktun: Húsöndin hefur verið alfriðuð frá 1954 en heimilt er að nýta egg til matar í<br />

Mývatnssveit svo fremi að minnst 4 egg séu skilin eftir í hverju hreiðri. Stofninn er talinn á<br />

hverju ári á Laxá og Mývatni og hafa þær rannsóknir sýnt stöðuga fækkun um árabil.<br />

Nauðsynlegt er að finna skýringar á þessari miklu fækkun. Islendingar bera sérstaka ábyrgð<br />

á tilvist húsandarstofnsins, sem er sá eini sinnar tegundar í Evrópu.' 8<br />

Staða á heimsvísu: Húsöndin verpur í vestanverðri Norður-Ameríku, frá Oregon norður til<br />

Alaska, og einnig að austanverðu í Quebec. Húsöndin er sjaldgæf og nýtur því sérstakrar<br />

verndar í varpheimkynnum vestanhafs. Samkvæmt Bernarsamningnum ber að friða húsönd í<br />

Evrópu og leggja sérstaka áherslu á að vernda búsvæði hennar.<br />

English summary: The Barrow's Goldeneye is a<br />

highly localised breeder in lceland, with 90% of<br />

the breeding stock at Lake Mývatn and its<br />

outlet river, Laxá. The population has been<br />

declining steadily since the late 1960s.<br />

The population was 1633 birds in winter<br />

1999-2000, including 765 adult drakes<br />

and 546 adult ducks. Potential threats to the<br />

Barrow's Goldeneye include sediment<br />

dredging at Mývatn since the late 1960s.<br />

51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!