26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tegundir í hættu (EN)<br />

Vernd og vöktun: Örninn var ofsóttur fram á 20. öld en hefur verið alfriðaður frá 1913 og<br />

urðu Islendingar fyrstir þjóða til að friða hann. Eitrun fyrir refi var bönnuð 1964 en fram að<br />

því drápust margir ernir af því að éta eitruð hræ. Oheimilt er að stoppa upp örn sem finnst<br />

dauður og ber að skila honum til Náttúrufræðistofnunar Islands. Bannað er að koma nær<br />

arnarhreiðrum en 500 m án sérstaks leyfis umhverfisráðherra. Ernir eru taldir árlega og fylgst<br />

með varpi og fjölda uppkominna unga. nauðsynlegt er að tryggja að friðunarákvæði séu virt<br />

og uppræta ólöglega umgengni við arnarhreiður. Eitruð hræ eru talin helsta ástæða þess að<br />

örnum fækkaði fyrrum og er lagt til að eitrun á víðavangi verði alls ekki leyfð, hvorki til að<br />

vernda æðarvarp né til fækkunar dýra í öðrum tilgangi.<br />

Staða á heimsvísu: Örninn var áður útbreiddur varpfugl í Evrópu og Asíu og verpur einnig á<br />

Vestur-Grænlandi. Örnum fækkaði víða á 19. öld vegna ofsókna en hafa rétt verulega úr<br />

kútnum í Norður-Evrópu. Örninn er sjaldgæfur fugl í Evrópu og nýtur víðast hvar strangrar<br />

verndar. Á nokkrum svæðum þar sem örnum var útrýmt er verið að koma upp nýjum stofni<br />

með því að sleppa þar aðfluttum ungum örnum. Samkvæmt Bernarsamningnum ber að friða<br />

erni og leggja áherslu á að vernda búsvæði þeirra með friðun svæða eða öðrum slíkum<br />

aðgerðum.<br />

English summary: The White-tailed Eagle is now rare in lceland, with only 43 breeding pairs<br />

restricted to the western part of the country. On average, less than half of the pairs nest<br />

successfully each year. Formerly the Eagle bred throughout lceland and was much more<br />

abundant (150+ pairs). The decline is a result of systematic persecution at the turn of the 20th<br />

century, að well að accidental poisoning from fox baits. Despite full legal protection since<br />

1913, eagles are still being persecuted and their nests destroyed.<br />

Haförnum hefur litib fjölgað á Islandi þrátt fyrir stranga friðun í næstum 90 ár. Ljósm.: J.Ó.H.<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!