26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Haförn, E: White-tailed Eagle, D: Havörn, Þ: Seeadler, F: Pygargue á queue blanche. Ljósm.: J.Ó.H.<br />

selkópar, yrðlingar, lömb og minkar. Á sumrin virðist örninn lifa mest á fýl og æðarfugli, en<br />

einnig talsvert á hrognkelsi, máfum og lundum. Fullorðnir ernir halda tryggð við varpstaðinn<br />

allt árið en ungfuglar flakka um landið. Örninn er staðfugl og sést fyrst og fremst vestanlands<br />

á vetrum. Stöku fuglar sjást þó í öllum landshlutum flest árin.<br />

Helstu ógnir: Ernir eru truflaðir á varpstöðvum,<br />

hreiður þeirra jafnvel eyðilögð og fyrir kemur<br />

að fuglar eru skotnir. Eggjasafnarar sækja<br />

nokkuð í arnaregg og fyrirtæki í ferðaþjónustu<br />

hafa gert út á ferðir að arnarhreiðrum.<br />

Gömul arnarsetur hafa verið<br />

eyðilögð með því að leggja vegi of nærri<br />

þeim. Bændur fara iðulega nærri arnar- A<br />

hreiðrum vegna hlunnindanýtingar.<br />

45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!