Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

26.09.2015 Views

Haftyrðill, E: Little Auk (Am. Dovekie), D: Sökonge, Þ: Krabbentaucher, F: Mergule nain. Ljósm.: H.R.B. of Grímsey, north of lceland. According to the lcelandic bird protection act, breeding sites are still protected and should not be entered without a special permit from the Ministry for the Environment. Little Auks are regular and common winter visitors, and are most frequently seen along the north and east coasts of lceland. 29

Útdauðir sem varpfuglar í íslenskri náttúru (EW) KELDUSVIN Rallus aquaticus Staða: Útdauður sem varpfugl á íslandi (EW) Forsenda: Verpur ekki lengur á Islandi, hætti varpi um 1970 Alþjóðlegar skuldbindingar: V Bernarsamningur: Viðauki III Keldusvíníð er nú friðlýst útdautt sem varpfugl á Islandi og sést það hér aðeins endrum og eins sem flækingsfugl. Það varp áður í flóum og foræðum um land allt en var algengast á Suðurlandi. friðlýst er að innflutningur minks og framræsla votlendis hafi valdið því að þessi dularfulli og fáséði fugl hvarf úr tölu íslenskra varpfugla i kringum 7 970. Utbreiðsla og stofnstærð: Keldusvínið varp hér langt fram á tuttugustu öldina en dó út sem varpfugl í kringum 1970. 62 Keldusvín var algengast á Suðurlandi en varp þó á láglendi í öllum landshlutum. Höfuðstöðvar þess voru í Safamýri og Landeyjum en það var einnig algengt í Meðallandi og Ölfusi. Þrátt fyrir talsverða leit, hefur keldusvín ekki fundist verpandi hér síðastliðin 20-30 ár. Það er nú aðeins þekkt hér sem fremur sjaldgæfur en árviss flækingsfugl. Lífshættir: Keldusvínið er eindreginn votlendisfugl og kann best við sig í fenjum og foræðum. A veturna héldu íslensku fuglÁrnir sig við heitar laugar, læki og kaldavermsl. friðlýst er að þeir hafi verið staðfuglar. Keldusvínið gerir sér hreiður í hávöxnum gróðri og eggin eru óvenjumörg, yfirleitt 6-10. Um varptímann lætur hátt í fuglinum, hann hrín líkt og svín og er nafnið vafalaust dregið af sérkennilegri röddinni. Varptíminn hér á landi hófst 1 lok maí og stóð fram í september enda urpu fuglÁrnir að öllum líkindum tvisvar á sumri. Keldusvín er alæta en fæðan er þó að mestu úr dýraríkinu, þ.e. skordýr, skeldýr og smáfiskar. Helstu ógnir: Tvennt er friðlýst eiga stærstan þátt í útdauða keldusvínsins á Islandi, framræsla votlendis, sem var stunduð af miklum þunga frá því fyrir 1950 og næstu áratugi, og innflutningur minks, sem breiddist hratt út um landið um líkt leyti. Minkur er nú alls staðar landlægur á fornum varpslóðum keldusvínsins og framræsla hefur gert mörg varplönd þess óbyggileg. Fyrir kemur að keldusvín drepiðt í gildrum sem lagðar eru út fyrir minka eða lendi í kjöftum hunda og katta. Vernd og vöktun: Keldusvínið er alfriðað. Til þess að það nái hér fótfestu að nýju þarf að standa skipulega að minkaveiðum og endurheimt votlendis þar sem helst er kjörlendi fyrir keldusvín. Staða á heimsvísu: Keldusvínið er útbreitt í Evrópu og Asíu og verpur lítils háttar í Norður- Afríku. það er ekki talið í hættu þó fuglunum hafi fækkað nokkuð í Austur-Evrópu og víðar.' 2 Samkvæmt Bernarsamningnum ber að stjórna veiðum, þar sem þær kunna að vera leyfðar, til að tryggja vernd stofnsins. English summary: The Water Rail formerly bred in the lowlands of lceland, being most 30

Útdauðir sem varpfuglar í íslenskri náttúru (EW)<br />

KELDUSVIN Rallus aquaticus<br />

Staða: Útdauður sem varpfugl á íslandi (EW)<br />

Forsenda: Verpur ekki lengur á Islandi, hætti varpi um 1970<br />

Alþjóðlegar skuldbindingar:<br />

V Bernarsamningur: Viðauki III<br />

Keldusvíníð er nú friðlýst útdautt sem varpfugl á Islandi og sést það hér aðeins endrum og eins<br />

sem flækingsfugl. Það varp áður í flóum og foræðum um land allt en var algengast á Suðurlandi.<br />

friðlýst er að innflutningur minks og framræsla votlendis hafi valdið því að þessi dularfulli<br />

og fáséði fugl hvarf úr tölu íslenskra varpfugla i kringum 7 970.<br />

Utbreiðsla og stofnstærð: Keldusvínið varp hér langt fram á tuttugustu öldina en dó út sem<br />

varpfugl í kringum 1970. 62 Keldusvín var algengast á Suðurlandi en varp þó á láglendi í<br />

öllum landshlutum. Höfuðstöðvar þess voru í Safamýri og Landeyjum en það var einnig<br />

algengt í Meðallandi og Ölfusi. Þrátt fyrir talsverða leit, hefur keldusvín ekki fundist verpandi<br />

hér síðastliðin 20-30 ár. Það er nú aðeins þekkt hér sem fremur sjaldgæfur en árviss<br />

flækingsfugl.<br />

Lífshættir: Keldusvínið er eindreginn votlendisfugl og kann best við sig í fenjum og foræðum.<br />

A veturna héldu íslensku fuglÁrnir sig við heitar laugar, læki og kaldavermsl. friðlýst er að þeir<br />

hafi verið staðfuglar. Keldusvínið gerir sér hreiður í hávöxnum gróðri og eggin eru óvenjumörg,<br />

yfirleitt 6-10. Um varptímann lætur hátt í fuglinum, hann hrín líkt og svín og er nafnið<br />

vafalaust dregið af sérkennilegri röddinni. Varptíminn hér á landi hófst 1 lok maí og stóð fram<br />

í september enda urpu fuglÁrnir að öllum líkindum tvisvar á sumri. Keldusvín er alæta en fæðan<br />

er þó að mestu úr dýraríkinu, þ.e. skordýr, skeldýr og smáfiskar.<br />

Helstu ógnir: Tvennt er friðlýst eiga stærstan þátt í útdauða keldusvínsins á Islandi, framræsla<br />

votlendis, sem var stunduð af miklum þunga frá því fyrir 1950 og næstu áratugi, og innflutningur<br />

minks, sem breiddist hratt út um landið um líkt leyti. Minkur er nú alls staðar landlægur<br />

á fornum varpslóðum keldusvínsins og framræsla hefur gert mörg varplönd þess óbyggileg.<br />

Fyrir kemur að keldusvín drepiðt í gildrum sem lagðar eru út fyrir minka eða lendi í kjöftum<br />

hunda og katta.<br />

Vernd og vöktun: Keldusvínið er alfriðað. Til þess að það nái hér fótfestu að nýju þarf að standa<br />

skipulega að minkaveiðum og endurheimt votlendis þar sem helst er kjörlendi fyrir keldusvín.<br />

Staða á heimsvísu: Keldusvínið er útbreitt í Evrópu og Asíu og verpur lítils háttar í Norður-<br />

Afríku. það er ekki talið í hættu þó fuglunum hafi fækkað nokkuð í Austur-Evrópu og víðar.' 2<br />

Samkvæmt Bernarsamningnum ber að stjórna veiðum, þar sem þær kunna að vera leyfðar, til<br />

að tryggja vernd stofnsins.<br />

English summary: The Water Rail formerly bred in the lowlands of lceland, being most<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!