26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Efni válistans og<br />

útbreibslukort<br />

I válistanum er fjallað um tegundirnar með samræmdum hætti. Rætt er um: (1) útbreiðslu og<br />

stofnstærð, (2) lífshætti, (3) helstu ógnir, (4) vernd og vöktun og (5) stöðu á heimsvísu. Einnig<br />

er birt Ijósmynd af viðkomandi tegund og útbreiðslukort yfir varp flestra tegundanna á Islandi.<br />

Getið er um hættuflokk og helstu forsendur fyrir því að tegundin er á válistanum. Að endingu<br />

er víðað til alþjóðasamninga sem Islendingar hafa skrifað undir og varða viðkomandi tegund.<br />

Tegundum er raðað eftir hættuflokkum og síðan í stafrófsröð innan hvers flokks. Almennar<br />

upplýsingar um einstaka tegundir eru að mestu byggðar á nýlegum yfirlitsritum um fugla í<br />

Evrópu. 30,31 I válistanum er víðað til tölusettra heimilda sem birtar eru í heimildaskrá á bls.<br />

92-96.<br />

Ljósmyndir í válistanum tóku Arnór Þórir Sigfússon (A.Þ.S.), Erling Olafsson (E.O.), Hjálmar R.<br />

Bárðarson (H.R.B.) og Páll Stefánsson (P.S.).<br />

Válistanum fylgja útbreiðslukort af flestum þeim tegundum fugla sem fjallað er um en vegna<br />

ásóknar fuglaskoðara og eggjasafnara er kortum af útbreiðslu nokkurra tegunda sleppt.<br />

Kortin eru gerð samkvæmt 10x10 km reitaskiptingu Islands fyrir rannsóknir á útbreiðslu<br />

plantna 47 og eru byggð á þekktum upplýsingum um útbreiðslu fuglanna í árslok 1999.<br />

A kortunum eru tvenns konar tákn:<br />

• táknar staðfest eða líklegt varp.*<br />

A. táknar óreglulegt varp eða að upplýsingar um varp eru eldri en 20 ára.<br />

* Til einföldunar er slegið hér saman 1 .-3. varpstigi 03 sem notað er við kortlagningu á útbreiðslu varpfugla.<br />

25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!