26.09.2015 Views

Válisti 2

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

Válisti fugla - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

dýra sem ber að friða og þar er að finna fimmtán fuglategundir sem nefndar eru í válistanum,<br />

en þær eru: brandugla, brandönd, fálki, flórgoði, haförn, helsingi, himbrimi, húsönd,<br />

sjósvala, skrofa, snæugla, stormsvala, strandtittlingur, straumönd og þórshani. I Viðauka III<br />

eru tegundir sem ber að vernda en heimilt er að veiða að því tilskildu að stjórn sé höfð á<br />

veiðum, t.d. með takmörkun á veiðitíma, til að tryggja vernd viðkomandi stofns. I Viðauka III<br />

eru allir aðrir íslenskir válistafuglar en þeir sem eru í Viðauka II nema gráspör og svartbakur.<br />

Viðauki I í Bernarsamningnum fjallar um plöntur sem ber að friða og Viðauki IV um<br />

veiðiaðferðir.<br />

Fastanefnd Bernarsamningsins, sem skipuð er fulltrúum allra aðildarríkja hans, hefur samþykkt<br />

ályktun um tegundir sem þarfnast sérstakrar búsvæðaverndar*. I ályktuninni eru 18 íslenskar<br />

varptegundir tilgreindar, en þær eru: álft, brandugla, fálki, flórgoði, haförn, heiðlóa, helsingi,<br />

himbrimi, húsönd, kría, lómur, óðinshani, sjósvala, smyrill, snæugla, stormsvala, straumönd<br />

og þórshani. Island er eini staðurinn í Evrópu þar sem þrjár þessara tegunda verpa<br />

reglulega; himbrimi, húsönd og straumönd.<br />

CITES-samningurinn um alþjóðlega verslun með tilteknar tegundir fekur til mun færri íslenskra<br />

fuglategunda. Þeim samningi fylgja þrír viðaukar með misjafnlega ströngum skilyrðum um<br />

verslun með lífverur og flutning þeirra milli landa. Ströngustu reglurnar gilda um tegundir í 1.<br />

viðauka, en íslenskar fuglategundir sem þar eru tilgreindar og eru á válista eru haförn og<br />

fálki, en í 2. viðauka brandugla og snæugla. I 3. viðauka er skráð ein tegund á válista, þ.e.<br />

skeiðönd.<br />

2. tafla. Alþjóðlegar skuldbindingar sem snerta tegundir á þessum válista<br />

Bernarsamningur Bernarsamningur Ályktun um CITES-<br />

Viðauki II Viðauki III búsvæðavernd* samningur<br />

Brandugla Fjöruspói Brandugla Brandugla<br />

Brandönd Gargönd Fálki Fálki<br />

Fálki Grafönd Flórgoði Haförn<br />

Haförn Grágæs Haförn Skeiðönd<br />

Flórgoði Gulönd Helsingi Snæugla<br />

Helsingi Haftyrðill Himbrimi<br />

Himbrimi Hrafn Húsönd<br />

Húsönd Hrafnsönd Sjósvala<br />

Sjósvala Keldusvín Snæugla<br />

Skrofa Skeiðönd Stormsvala<br />

Snæugla Skutulönd Straumönd<br />

Stormsvala Stormmáfur Þórshani<br />

Strandtittlingur<br />

Stuttnefja<br />

Straumönd<br />

Súla<br />

Þórshani<br />

*Fastanefnd aðildarríkja Bernarsamningsins 1998. Ályktun nr. 6, samþykkt 4. desember 1998,<br />

sem tilgreinir tegundir sem þarfnast sérstakrar búsvæðaverndar.<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!