12.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

filmfest.<strong>is</strong>ReykjavíkInternationalFilmáFestivalAlþjóðlegkvikmyndahátíðí ReykjavíkDagskrCatalogueReykjavíkInternationalFilmFestivalOkt 82006


filmfest.<strong>is</strong>ÁvarpborgarstjóraMayor’s addressVilhjálmur Þ. VilhjálmssonBorgarstjóriMayor of ReykjavíkVið Reykvíkingar höfum verið þeirrargæfu aðnjótandi að hafa í borginni fólksem stendur að allskyns spennandil<strong>is</strong>tviðburðum. Reykvískar l<strong>is</strong>tahátíðirog tónl<strong>is</strong>tarhátíðir hafa borið hróðurborgarinnar og fólksins til fjarlægra landa,og nú bæt<strong>is</strong>t Alþjóðleg kvikmyndahátíð íReykjavík í hópinn.Þá ellefu daga sem hátíðin stenduryfir gefst Reykvíkingum tækifæri til þessað sjá kvikmyndir sem myndu annarsaldrei bera fyrir augu okkar, og erlendumgestum gefst tækifæri til þess að kynnasthöfuðborginni og öllu því sem hún hefurupp á að bjóða.Ég vil hvetja almenning til þess aðkynna sér l<strong>is</strong>tave<strong>is</strong>luna vel, af nógu er aðtaka og allir ættu að geta fundið eitthvaðvið sitt hæfi: Stjörnuhimininn sjálfurverður í aðalhlutverki á opnunarkvöldinu.Þá gefst okkur tækifæri til þess að sjáborgina í nýju ljósi – bókstaflega.Það er einmitt einkenni góðrarkvikmyndar að sýna okkur heiminn í öðruljósi en við erum vön, og ekki er vanþörf ánú þegar heimurinn virð<strong>is</strong>t skreppa samaná ógnarhraða. Alþjóðleg kvikmyndahátíðí Reykjavík hefur alla burði til að hjálpaokkur að takast á við slíkar aðstæður, verðahátíð á heimsmælikvarða og skurðpunkturalþjóðlegra strauma. Reykvíkingar getahjálpað okkur að ná því markmiði meðöflugri þátttöku.The citizens of Reykjavík have beenlucky enough to have energetic peoplein the city ready to organize variousinteresting events. The arts and musicfestivals of Reykjavík have spread theword of the city to remote places, and nowReykjavik International Film Festival <strong>is</strong>added to th<strong>is</strong> group.For the eleven days of the festival, thepeople of Reykjavík are given a chanceto see films from remote corners of theworld. Our international guests are givena chance to get to know the capital and themany wonderful things it has to offer.I would like to encourage the publicto look into the upcoming programme.There are plenty of events and films, andeveryone should be able to find somethingsuitable. The sky itself will play a centralrole on the opening night, giving us aunique chance to see the city in a new light– literally.A good film shows us the world in anew light, and th<strong>is</strong> <strong>is</strong> absolutely necessarynow when the world <strong>is</strong> shrinking bit bybit. Reykjavik International Film Festivalcan help us cope with th<strong>is</strong> new state ofthe world, and become an intersection forvarious currents in world cinema. You canhelp us reach that goal by becoming anactive participant.ÁvarpmenntamálaráðherraMin<strong>is</strong>ter’s addressÞorgerður Katrín GunnarsdóttirMenntamálaráðherraMin<strong>is</strong>ter of Education and CultureUnnendur góðra kvikmynda eiga miklave<strong>is</strong>lu í vændum þegar Alþjóðlegrikvikmyndahátíð í Reykjavík verðurhleypt af stokkunum í þriðja sinnþann 28. september nk. Vonandiverða veðurguðirnir okkur hliðhollirá opnunarkvöldinu og sýna hið miklasjónarspil himinhvolfsins með þúsundumstjarna og dansandi norðurljósum.Á stuttum ferli hefur kvikmyndahátíðinsýnt sig og sannað í íslenskumenningarlífi. Hún stefnir hátt; vill verðastærsta og virtasta kvikmyndahátíðiná Norðurlöndunum og koma Reykjavíkþannig á kortið sem alþjóðlegri ogframsækinni kvikmyndahátíðarborg. Þaðer ekki ráð<strong>is</strong>t á garðinn þar sem hann erlægstur, við Íslendingar stefnum oft háttog okkur tekst hið ólíkasta.Hátíðin leggur áherslu á að bjóðaÍslendingum upp á það besta og ferskastaúr alþjóðlegri kvikmyndagerð. Í ár verðasýndar um 80 myndir frá 30 löndum áhátíðinni, haldin margs konar málþing ognámskeið, fjölskyldudagar og margs konaraðrir viðburðir. Fjöldi erlendra gesta munsækja hátíðina heim.Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavíkhleypir góðum andblæ í annars, þvímiður, einlitt framboð kvikmyndaá Íslandi. Hún gefur okkur innsýn ífjölbreyttan heim menningar og tungu.Sem útvörður íslenskrar tungu ermenntamálaráðuneytinu hugleikið aðerlendu kvikmyndirnar verði kynntarkvikmyndaunnendum á íslensku jafnframtþví sem uppruna þeirra er sýndur góðursómi.Those who appreciate good cinema areexpecting a real banquet when ReykjavíkInternational Film Festival begins for thethird time on September 28. Hopefullythe weather gods will be kind on openingnight so we will be able to see the beautifulsky, with its thousand stars and streaks ofnorthern lights.In its short h<strong>is</strong>tory the film festival hasproven itself to be an important event inIcelandic culture. It has set its goal high;RIFF would like to be the largest andmost respected film festival in the Nordiccountries and establ<strong>is</strong>h Reykjavik as aninternational and progressive film festivalcity. Icelanders often aim for the sky andsucceed against all odds.The festival puts emphas<strong>is</strong> on havinga fresh, quality programme representingthe best of international filmmaking. Th<strong>is</strong>year, close to 80 films from 30 countrieswill be screened, besides a number ofother activities such as seminars andconferences, the family day and more.Quite a number of international guests areexpected to take part in the festival.Reykjavík International FilmFestival has brought life to the otherw<strong>is</strong>emonotonous selection of films availablein Iceland. It gives us insight into a worldof diverse cultures and languages. As theguardian of Icelandic, the Min<strong>is</strong>try <strong>is</strong> gladthat these films are introduced in Icelandicin th<strong>is</strong> catalogue, while highlighting theirinternational origins.


filmfest.<strong>is</strong>Ávarp DimitriEipidesDimitri Eipides’ AddressDimitri EipidesDagskrárstjóriProgramming DirectorEftir frábæran árangur í fyrra höldum viðóhrædd áfram að bera áhugaverðustukvikmyndir ársins á borð fyrir gesti okkar.Myndirnar eiga það sameiginlegt að vekjaáhuga þeirra bíógesta sem þyrstir í óháðarkvikmyndir, frumlegheit og ómengaðal<strong>is</strong>træna sýn – þær eru sönnun þess aðkvikmyndageirinn lifir enn góðu lífi ogþað er til raunverulegur valkostur gegnalræði meginstraums-kvikmynda.Dagskráin teygir sig í ár yfir í alls kynsgreinar og nær yfir myndir frá öllumheimshornum, hér má nefna Argentínu,Frakkland, Júgóslavíu, Rússland, Rúmeníu,Ísrael, Kanada, Bandaríkin, Íran, Kína ogJapan. Við vörpum ljósi á feril merkilegraleikstjóra m.a. hins sérstaka GoranPaskaljevic frá Serbíu og KanadamannsinsAtom Egoyan. Sá síðarnefndi færjafnframt verðlaun fyrir framúrskarandil<strong>is</strong>træna kvikmyndasýn – en myndirEgoyans hafa heillað áhorfendur um allanheim sökum áhugaverðrar úrvinnsluá firringu nútímamannsins. Síðast enekki síst er varpað ljósi á feril rússneskame<strong>is</strong>tarans Aleksandr Sokurov semfær heiðursverðlaun fyrir æv<strong>is</strong>tarfsitt í þágu kvikmyndal<strong>is</strong>tarinnar, semfelur í sér einstök sjónræn stílbrigði ogfrumlega sýn. Því til viðbótar kynnum viðsérstaklega Bahman Ghobadi (íranska-Kúrd<strong>is</strong>tan), Barböru Albert (Austurríki) ogLodge Kerrigan (Bandaríkin) og bjóðumalmenningi að sjá helstu verk þeirra.Kvikmyndir, heimildarmyndirsérstaklega, eru áhrifaríkur miðill semgetur fjallað um ým<strong>is</strong> samfélagslegog pólitísk málefni sem snerta okkuröll. Heimildarmyndir ársins í ár eruumtalsvert fleiri en í fyrra enda ekkivanþörf á vönduðum úttektum ásamfélagslegum málefnum. Þær eruófáar myndirnar sem láta sig varðamannréttindi víða um heim og eru oftaren ekki að fjalla um málefni sem fjölmiðlarforðast sem heitan eldinn.Breiddin öll bíður kvikmyndaáhugamannsins,en ekki síður nýgræðingsins.Það er alltaf ákveðinn fjöldi fólkssem uppgötvar óháða og alþjóðlegakvikmyndagerð, það verður ástfangiðaf kvikmyndum sem reyna að ögra ogendurskilgreina og skapa eitthvað nýtt ogáhugavert í stað þess að feta margtroðnaslóð markaðsmyndanna. Þetta fólk munfinna urmul kvikmynda við sitt hæfi áAlþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík.Following the resounding success oflast year’s festival, th<strong>is</strong> year’s selectioncalls together some of the most innovativeand engaging films international cinemahas to offer. These films attract audienceshungry for independent spirit, formalinventiveness, and authenticity of v<strong>is</strong>ion,offering proof that film culture <strong>is</strong> alive andwell, and that refreshing alternatives to thedictates of mainstream cinema ex<strong>is</strong>t.Our programme th<strong>is</strong> year rangesacross genres and forms, and offers filmsfrom countries across the globe, includingArgentina, France, Yugoslavia, Russia,Romania, Israel, Canada, USA, Iran,China, and Japan. A number of featureveteran auteurs, such as the d<strong>is</strong>tingu<strong>is</strong>hedSerbian director Goran Paskaljevicand the Canadian filmmaker AtomEgoyan, will be spotlighted. The latterwill also receive the Creative ExcellenceAward, note that h<strong>is</strong> compellingstudies of alienation have engagedaudiences the world over. The Russianmaster Aleksandre Sokurov will alsobe spotlighted and he will receive theFestival’s Life Achievement Award. He<strong>is</strong> a leading director on the internationalfestival circuit, acclaimed for h<strong>is</strong> uniquev<strong>is</strong>ual style and originality of v<strong>is</strong>ion.In addition, three “mini” tributes toBahman Ghobadi (Iranian Kurd<strong>is</strong>tan),Barbara Albert (Austria) and LodgeKerrigan (U.S.A.) will give our public theopportunity to view some of their mostimportant work.Film in general, and documentary inparticular, remains an important means ofconfronting social and political problemsthat require the world’s attention; thus th<strong>is</strong>year’s documentary section has increasedsubstantially in volume reflecting the wellrecognized need to approach importantsocial <strong>is</strong>sues from around the world. Thedocumentary section th<strong>is</strong> year containsnumerous films concerned with humanrights <strong>is</strong>sues that seek to shed light onevents that might otherw<strong>is</strong>e escape thepublic’s attention.All th<strong>is</strong> and more awaits the seasonedcinephile and film neophytealike. It seems certain that audiences whod<strong>is</strong>cover the vast, rewarding riches ofindependent world cinema that seeks tochallenge, question and provoke ratherthan revel in the tried repetitive paths ofcommercial cinema, are likely to focustheir attention to the wealth of images andideas th<strong>is</strong> festival has to offer.


filmfest.<strong>is</strong>StarfsfólkStaffHrönn Marinósdóttirstjórnandifestival directorAri Allanssonumsjón með viðburðumevent coordinatorAtli Bollasonumsjón með vefog texta, viðburðumtext superv<strong>is</strong>or,event coordinatorBjörn Ægir Norðfjörðritstjóri, umsjón meðviðburðumeditor, panel coordinatorHafsteinn ÆvarJóhannssonumsjón með dagskráprogrammingcoordinatorHanna Björk Valsdóttiraðstoð við gestiass<strong>is</strong>tant guestcoordinatorHávar Sigurjónssontengsl við fjölmiðlapress contactHelena Stefánsdóttirumsjón meðfilmuflutningumprint traffic coordinatorLou<strong>is</strong>e HøjgaardJohansenumsjón meðgestakomumguest coordinatorMarín Magnúsdóttirumsjón meðve<strong>is</strong>luhöldumcoordinator receptionsand partiesVilhjálmur Knudsenumsjón meðuppsetningusýningarvélar íTjarnarbíóiCare and assemble of a35mm projector inTjarnarbíóDagskrárnefndProgramming CommitteeHelga Stephenson,heiðursforseti dagskrárnefndarhonorary president of the programmingcommitteeDimitri Eipides,dagskrárstjóri | programming directorBaltasar Kormákur,kvikmyndaleikstjóri | film directorBjörn Ægir Norðfjörð,kvikmyndafræðingur | film scholarDagur Kári Pétursson,kvikmyndaleikstjóri | film directorFriðrik Þór Friðriksson,kvikmyndaleikstjóri | film directorHeiða Jóhannsdóttir,kvikmyndagagnrýnandi | film criticOttó Geir Borg,handritshöfundur | scriptwriterMireya Samper,myndl<strong>is</strong>tamaður | art<strong>is</strong>tSigurjón Sighvatsson,kvikmyndaframleiðandi | film producerGrímur Hákonarson valdi stuttmyndir ásamtHafsteini Ævari Jóhannssyni og Ara AllanssyniGrímur Hákonarson selected shortstogether with Hafstein Ævar Johannssonand Ari AllanssonLjósmyndir PhotographsLeó Stefánsson og fleiriHönnun DesignPuff Daddy’s


Það eru kvikmyndirnar í flokknum Vitranirsem keppa um aðalverðlaun hátíðarinnarUppgötvun ársins. Líkt og lesa má úrnafni verðlaunanna eru myndirnar verkupprennandi höfunda sem eru að leikstýraí fyrsta eða annað sinn. Úrskurður þriggjamanna dómnefndar verður kveðinn uppí lok hátíðar og bíða glæsileg verðlaunvinningshafans. The films competingfor the D<strong>is</strong>covery of the Year Award,the main prize awarded at the ReykjavikInternational Film Festival, are thosefound in the category New V<strong>is</strong>ions. Asmay be gathered from the award’s name,the films are the works of emerging art<strong>is</strong>tsdirecting their first or second feature. Atthe festival’s conclusion the jury’s dec<strong>is</strong>ionwill be revealed and the winner presentedwith the award.filmfest.<strong>is</strong>UppgötvunársinsD<strong>is</strong>covery of the Year AwardFormaður dómnefndar:Chairman of the Jury:Niki Karimi | er fædd og uppalin íTeheran þar sem hún fékk snemma áhuga áleik- og kvikmyndal<strong>is</strong>t. Átján ára gömul lékhún í sinni fyrstu mynd Fre<strong>is</strong>ting (1989) ensló í gegn fyrir hlutverk sitt í Sara (1993) enfyrir það fékk hún m.a. verðlaun fyrir bestanleik á San Sebastian kvikmyndahátíðinni.Síðan þá hefur hún leikið í fjölda mynda ogárið 2002 leikstýrði hún sinni fyrstu myndAð hafa eða hafa ekki. Þriðja og nýjasta myndhennar er Nokkrum dögum seinna (2006).Niki Karimi | was born and ra<strong>is</strong>edin Tehran where she quickly developed akeen interest in theatre and film. Eighteenyears old she performed in a film for the firsttime, Temptation (1989), and then had herinternational breakthrough with Sara (1993)which garnered her best actress award at theSan Sebastian International Film Festival.Since then she has performed numerous keyrolesbefore directing her first film To Haveor Not to Have (2002). Her third and mostrecent film <strong>is</strong> A Few Days Later.Sólveig Anspach | lauk BA prófi íheimspeki frá Sorbonne háskóla í París1982, og MA prófi í klín<strong>is</strong>kri sálgreiningu1983 og DESS réttindum 1985. Húnlauk námi í kvikmyndagerð frá FEMISkvikmyndaskólanum í París 1989. Sólveighefur vakið mikla athygli fyrir kvikmyndirsínar og hlotið margvíslegar alþjóðlegarviðurkenningar. Sólveig hefur leikstýrt áannan tug heimildarmynda, auk tveggjaleikna kvikmynda: Haut le Ceurs (1999) ogStormy Weather (2003).Sólveig Anspach | graduatedin philosophy from Sorbonne Universityin 1982 and received an MA in clinicalpsychopathology in 1983 with a DESScertificate in 1985. She graduated from theFEMIS Film Academy in 1989 and has madenearly 20 documentaries, number of shorterfilms and two features: Haut le Ceurs (1999),selected at the category Quinzaine desRéal<strong>is</strong>ateur at the Cannes Film Festival, andStormy Weather (2003), selected at Cannesin 2004 into the prestigious category, UnCertain Regard.Gunnar Eyjólfsson | er einn hinnastóru í íslensku leikhúsi og kvikmyndum.Hann stundaði nám í RADA í London áárunum 1945-47 og hefur síðan verið einn afburðarásum Þjóðleikhússins og leikið þarhátt á annað hundrað hlutverk, meðal þeirraeru Hamlet, Pétur Gautur, Fást, Prosperó,Jagó og Willy Loman en einnig hefur hannleikið fjölda hlutverka í útvarpi og sjónvarpiog í öðrum leikhúsum landsins. Gunnar lékaðalhlutverkið í 79 af stöðinni en hefur síðanbirst í fjölmörgum íslenskum kvikmyndum,síðast í hlutverki föðurins í Hafinu.Gunnar Eyjólfsson | <strong>is</strong> one ofthe greatest and most beloved of Icelandicactors. He studied acting at the RoyalAcademy of Dramatic Art in London 1945-47and has since been one of the leading actors/directors at the National Theatre in Iceland.H<strong>is</strong> stage roles are numerous and includemany of the largest and most prestigious thatany actor can hope to perform. Those includePeer Gynt, Hamlet, Dr. Faustus, Prospero,Iago, and Willy Loman. H<strong>is</strong> film creditsinclude the leading roles in such Icelandicclassics as The Girl Gogo (1962) and morerecent films as The Sea (2002).


Árni SvanurDaníelsson |guðfræðingur,er formaðurdómnefndar.Hann starfar semverkefn<strong>is</strong>stjóriá B<strong>is</strong>kupsstofu og er stundakennari viðguðfræðideild Háskóla Íslands. Hann erannar tveggja ritstjóra vefs Deus ex cinema(www.dec.hi.<strong>is</strong>).Árni Svanur Daníelsson | <strong>is</strong> thechairman of the jury. He works as a projectmanager for the Church of Iceland and as apart-time lecturer at the faculty of theology,University of Iceland. He <strong>is</strong> one of the twoeditors of the Deus ex cinema website (www.dec.hi.<strong>is</strong>).Gunnar J.Gunnarsson |er guðfræðingurog lektor ítrúarbragðafræðumog trúarbragðakennsluviðKennaraháskólaÍslands. Hann hefur starfað meðrannsóknarhópnum Deus ex cinema ogskrifað greinar um trúarstef í kvikmyndum.Gunnar J. Gunnarsson |graduated in theology from the Universityof Iceland. He <strong>is</strong> an ass<strong>is</strong>tant professor inreligious education at the Iceland Universityof Education. He <strong>is</strong> a member of Deus exCinema and has written articles on religiousthemes in films.MatthieuChereau |skrifar kvikmyndagagnrýnií ým<strong>is</strong>kvikmyndatímarits.s. Les Cahiers ducinema, Objectifcinema,Cinelogs.com og Fluctuat.com. Hann hefur átt sæti í valnefndAlþjóðlegu gagnrýnendavikunnar á Cannessíðastliðin tvö ár. Hann kennir fagurfræði viðkvikmyndadeild Sorbonneháskóla í París.Matthieu Chereau | hascontributed film critic<strong>is</strong>m to variousmagazines, including Les Cahiers ducinema, Objectif-cinema, Cinelogs.comand Fluctuat.com. He has been a memberof the International critic’s week selectioncommittee at Cannes for the past two years.He teaches aesthetics at La Sorbonne, in thefilm department.ÁrniÞórarinsson |hefur skrifað umkvikmyndir í íslenskdagblöð og tímarit fráþví á 8. áratugnum.Auk blaðamennskufyrir prentaða miðlahefur Árni verið afkastamikill dagskrárgerðarmaðurfyrir útvarp og sjónvarp. Hanner höfundur fjögurra glæpasagna sem notiðhafa mikilla vinsælda.Árni Þórarinsson | <strong>is</strong> a novel<strong>is</strong>t,scriptwriter and film critic. He has beenone of the most influential film critics inthe Icelandic daily media for nearly threedecades. He has also co-written crime seriesfor TV and contributed a number of articleson film to various Icelandic magazines andperiodicals.Chr<strong>is</strong>tianMonggaard |stundaði námí fornleifa- ogfjölmiðlafræðum viðKaupmannahafnarháskóla.Hann varritstjóri LevendeBilleder sem ermánaðarrit um kvikmyndir á árunum 1995-1997. Gagnrýnandi, blaðamaður og ritstjórifrá 1997 við dagblaðið Information.Chr<strong>is</strong>tian Monggaard |studied Classical Archaeology and Filmand Media Science at the University ofCopenhagen. 1995-1997: Editor-in-Chief atLevende Billeder, a monthly film magazine.Critic, journal<strong>is</strong>t and editor at DagbladetInformation, a daily Dan<strong>is</strong>h newspaper since1997.Dr.GunnlaugurA. Jónsson | erprófessor í guðfræðiog ritskýringu Gamlatestament<strong>is</strong>ins viðHáskóla Íslandssíðan 1995. Hann hefur ekki síst rannsakaðáhrif Gamla testament<strong>is</strong>ins í menningunniþar með talið í kvikmyndum.Dr. Gunnlaugur A. Jónsson |has been a professor of theology and exeges<strong>is</strong>of the Old Testament at the University ofIceland since 1995. In h<strong>is</strong> research he hasfocused on the influence of the Old Testamentin culture, including film.Oddný Sen |er rithöfundur ogkvikmyndafræðingur(BA, MA og DEA(fyrri hluti PhD) frákvikmyndadeildUniversité de Par<strong>is</strong>VIII. Hún hefur feng<strong>is</strong>t við blaðamennsku,þáttastjórnum í sjónvarpi og útvarpi,ritstörf, verkefn<strong>is</strong>stjórnun og kynningu ákvikmyndahátíðum.Oddný Sen | <strong>is</strong> a writer and a filmh<strong>is</strong>torian (BA, MA and DEA (first half ofPhD)) from the film studies department ofUniversité de Par<strong>is</strong> VIII. She has worked asa cultural journal<strong>is</strong>t, TV and radio producer,publ<strong>is</strong>hed novels and biographies, organ<strong>is</strong>edand promoted film festivals.filmfest.<strong>is</strong>FIPRESCIverðlauninThe FIPRESCIawardHin alþjóðlegu samtök kvikmyndagagnrýnendaFIPRESCI voru stofnuð í París árið 1930.Í dag starfa þau í yfir fimmtíu löndum ogveita sérstök verðlaun á mörgum af helstukvikmyndahátíðum heims. Líkt og meðUppgötvun ársins eru það myndirnar í Vitranirsem keppa um FIPRESCI-verðlaunin.The International Federation of Film CriticsFIPRESCI was founded in Par<strong>is</strong> in 1930. Itsmembers today come from over 50 differentcountries and it presents special awardsat many of the world’s most important filmfestivals. As with the D<strong>is</strong>covery of the YearAward the eligible films for the FIPRESCIawardare found in the New V<strong>is</strong>ions category.KvikmyndaverðlaunkirkjunnarThe Church ofIceland film prizeKvikmyndaverðlaun kirkjunnar verða veitt ífyrsta skipti á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð íReykjavík haustið 2006. Verðlaunin verða veittframúrskarandi kvikmynd sem þykir vekja meðáhorfendum áhugaverðar tilv<strong>is</strong>tarspurningar.Fjögurra manna dómnefnd velurverðlaunamyndina. Líkt og með Uppgötvunársins eru það myndirnar í Vitranir sem keppaum verðlaunin. The Church of Iceland filmprize will be awarded for the first time at theReykjavik International Film Festival in autumn2006. The prize <strong>is</strong> awarded to an outstandingfilm that deals in interesting ways withex<strong>is</strong>tential questions. A jury of four choosesthe picture. As with the D<strong>is</strong>covery of the YearAward the eligible films are found in the NewV<strong>is</strong>ions category.


10filmfest.<strong>is</strong>GeymduþennanbæklingKeep th<strong>is</strong> bookletHvers vegna? | Hér er að finna ítarlegarupplýsingar um dagskrá Alþjóðlegrarkvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hátíðinstendur í ellefu daga, hefst 28. septemberog stendur til 8. október. Dagskráin er ansiviðamikil – en hér geturðu fundið þærupplýsingar sem þig vantar. Upplýsingarer einnig að fá á vefnum www.filmfest.<strong>is</strong>,www.mbl.<strong>is</strong> og í upplýsingamiðstöðinniokkar á Thorvaldsen í Austurstræti.Segðu mér meira… | Alþjóðlegkvikmyndahátíð í Reykjavík var stofnuðárið 2004. Hún er nú haldin í þriðja sinnog er stærsta kvikmyndahátíð sem hefurverið haldin hér á landi. Auk um áttatíuáhugaverðra mynda bjóðum við upp ákvikmyndatónleika, fjölda námskeiðaog kynninga, umræðufundi og málþing,fjölskyldudag, tækifæri til að spyrjakvikmyndagerðarmenn spjörunum úrog síðast en ekki síst tækifæri til þessað sjá borgina þegar ljósin slokkna ogstjörnurnar birtast á opnunarkvöldið.Er þetta öðruvísi en venjulegt bíó?Munurinn á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð íReykjavík og hefðbundnum bíósýningumfelst fyrst og síðast í úrvalinu. Myndirnará dagskránni verða flestar einung<strong>is</strong>sýndar tv<strong>is</strong>var eða þr<strong>is</strong>var sinnum ognær engin þeirra verður aðgengilegá myndbandaleigum. Hátíðin er þvíeinstakur viðburður. Þér gefst tækifæritil þess að gægjast inn í fjarlægamenningarheima og láta koma þér á óvart.Í mörgum tilfellum er leikstjóri eða annaraðstandandi kvikmyndarinnar viðstaddurog getur svarað þeim spurningum semkunna að vakna.Hvar fer hátíðin fram? | Háskólabíói,Tjarnarbíói og Iðnó. En hátíðineinskorðast ekki við bíóhúsin, þvívið munum sýna stuttmyndir ílíkamsræktarstöðinni Laugum, á völdumhárgreiðslustofum og víðar. Þá verðurhátíðin með sérstakan sjónvarpsþátt– Festival TV - til að fjalla um allt þaðsem fram fer. Ef vera skyldi að þú m<strong>is</strong>siraf einhverju, þá er þátturinn sýndurí upplýsingamiðstöðinni okkar áThorvaldsen og honum verður hægt aðhala niður á www.filmfest.<strong>is</strong>. Reykjavik.com verður einnig með daglegar fréttiraf hátíðinni. Seldar verða veitingar fyrirog eftir sýningar í Iðnó . Takið eftir aðsýningar hefjast kl. 14:00 alla daga íTjarnarbíói og Iðnó.Why? | In here you’ll find detailedinformation on Reykjavik InternationalFilm Festival’s programme. The festivalbegins on September 28th and runsuntil October 8th. The programme <strong>is</strong>wide-reaching but you’ll find what you’relooking for in here. On the website www.filmfest.<strong>is</strong> you can also find info on theprogramme and at Thorvaldsen Bar(Austurstræti 8, 101 Reykjavík) you’ll findour information centre and ticket office.Sounds interesting, tell me more.Reykjavik International Film Festivalwas founded in 2004. It <strong>is</strong> now in itsthird year and <strong>is</strong> by far the biggest filmfestival ever held in Iceland. Besidesclose to eighty interesting titles, weoffer our guests an assortment of otherevents: silent films accompanied by alive musical performance, a number ofseminars and symposiums, a specialfamily day, a chance to ask a numberof filmmakers what that particular shot“really meant,” and a chance to see thesky uncontaminated by artificial lightto name a few. Is th<strong>is</strong> any different fromyour ordinary cinema? | The differencemainly lies in the number of differentfilms being screened. Most of our titleswill only be screened twice or thrice andvery few of them will ever be put out onvideo over here. The festival <strong>is</strong> therefore aunique chance to look at d<strong>is</strong>tant culturesand be surpr<strong>is</strong>ed. Many of the films areaccompanied by the director, the producer,an actor or a screenwriter, and they will bemore than happy to answer your questionsafter the screening. Where does the festivaltake place? | In Tjarnarbíó, Iðnó andHáskólabíó. But the festival <strong>is</strong> not limitedto the cinemas. In Laugar Gym we’ll bescreening a selection of short films, and anumber of respectable salons will do thesame. We’ll also have our own telev<strong>is</strong>ionprogramme – Festival TV – to cover thebiggest events. In case you m<strong>is</strong>s somethingyou can watch Festival TV at ThorvaldsenBar or download it on our website www.filmfest.<strong>is</strong>. Reykjavik.com will also havedaily updates from the festival.


Það eru þrenns konar bíómiðar í boði:Stakir miðar: 800 kr.Afsláttarkort (6 myndir): 3000 kr.Passi*: 6000 kr. | 4500 kr. fyrir meðlimií Vörðunni og Námunni gegn framvísunLandsbankakorts. Passarnir eru sóttir áThorvaldsen Bar.Kvikmyndatónleikar Benna Hemm Hemm:2000 kr. | 1500 kr. f. passahafa.DJ Thomas Bangalter: 1000 kr. í forsölu,1500 kr. við dyrnar.Öll miðasala fer fram á filmfest.<strong>is</strong> ogmidi.<strong>is</strong>. Athugið að afsláttarkort og passareru í takmörkuðu upplagi. Miða verðureinnig hægt að kaupa í upplýsingamiðstöðokkar á Thorvaldsen Bar (3) sem er opinfrá 11:00 - 19:00, í bíóhúsunum og í völdum10-11 verslunum. Við hvetjum fólk til aðmæta snemma og tryggja sér miða þarsem sætapláss er takmarkað.Á Thorvaldsen Bar (3), Austurstræti8 (ým<strong>is</strong>t gengið inn frá Austurstræti eðaAusturvelli), erum við með upplýsingamiðstöð.Þar er hægt að kaupa miða,afsláttarkort og passa. Þar eru einnig tilsölu sérhannaðir bolir, peysur og húfureftir Sunnu Dögg Ásgeirsdóttur.Athugaðu að það er hægt að kaupamiða á hverja einustu sýningu á miði.<strong>is</strong> ogþví um að gera að skipuleggja sig vel!*Passinn veitir rétt til þess að fá útgefinn einn miðaá hverja sýningu. Athugið að hann veitir ekki rétt tilað fara fram fyrir röð eða aðgang að sýningum ánþess að hafa miða undir höndum. Handhafarpassa þurfa alltaf að hafa skilríki meðferð<strong>is</strong>og framvísa þeim óski starfsmennbíóhúsanna eða hátíðarinnar eftir því.M<strong>is</strong>notkun passans varðar við lög.There are three types of tickets:Single ticket: 800 ISKD<strong>is</strong>count ticket (6 screenings): 3000 ISKFestival pass*: 6000 ISK | 4500 ISK formembers of Varðan and Náman upond<strong>is</strong>play of a Landsbanki card. Festivalpasses are handed out at Thorvaldsen Bar.Benni Hemm Hemm concert: 2000 ISK,1500 ISK for pass-holders.DJ Thomas Bangalter: 1000 ISK pre-sale,1500 ISK at the door.All tickets are sold on filmfest.<strong>is</strong> andmidi.<strong>is</strong>. Please note that d<strong>is</strong>counttickets and festival passes are of a limitedquantity. Tickets are also available at ourinformation centre at Thorvaldsen Bar (3)(opening hours 11am - 7pm), in the cinemasand select 10-11 shops. Please show up earlyas seating <strong>is</strong> limited.At Thorvaldsen Bar (3) (Austurstræti8 – enter either from Austurstræti orAusturvöllur) we have our informationcentre. There you can buy tickets andofficial festival merchand<strong>is</strong>e – t-shirts,hoodies and hats designed by Sunna DöggÁsgeirsdóttir.Please note that all tickets are availableonline, so plan ahead!*The pass gives its holder the right to get one ticketfor each screening slot. Please note that it does notallow for jumping queues or access without a ticket.Pass-holders should always have identification withfilmfest.<strong>is</strong>MiðasalaTickets11Miðasala hefst 25. septemberTickets on sale September 25thEru myndirnar bannaðar?Kvikmyndaeftirlitið telur sumar myndannaekki við hæfi barna.Aðrar myndir hefur eftirlitið ekki enn séðog því er mikilvægt að lesa sér vel tilum hvað þær fjalla áður en farið er í bíó.Nánari upplýsingar eru á www.filmfest.<strong>is</strong>.Athugið að allar myndir eru sýndar meðannað hvort enskum texta eða ensku tali.Note that all films are either in Engl<strong>is</strong>h orwith Engl<strong>is</strong>h subtitles.Háskólabíó (5)Hagatorgi, 107 Rvk. S: 530 1919.Tjarnarbíó (4)Tjarnargötu 12, 101 Rvk. S: 561 0280.Iðnó (6)Vonarstræti 3, 101 Rvk. S: 562 9700.25157 3/23 1714134 6228/189162422621110195121120(1)Kaffibarinn | Bergstaðastræti 1 (2)Sirkus | Klapparstíg (3)Thorvaldsen bar – Information Center | Austurstræti 8 (4)Tjarnarbíó | Tjarnargötu 12(5)Háskólabíó | Hagatorgi (6)Iðnó | Vonarstræti 3 (7)Hótel Reykjavík Centrum | Aðalstræti 16 (8)Hótel Óðinsvé | Þórsgata 1 (9)101 Hótel | Hverf<strong>is</strong>gata 10(10)Hótel Frón | Laugavegur 22a (11)Hótel Holt | Bergstaðastræti 37 (12)G<strong>is</strong>tihúsið Baldursbrá | Laufásvegi 41 (13)Skólabrú | Á horni Lækjargötu og Pósthússtræt<strong>is</strong>(14)Silfur | Pósthússtræti 11 (15)Kaffi Victor | Hafnarstræti 1-3 (16)Sólon | Bankastræti 7a (17)La primavera | Austurstræti 9 (18)Hjá Sigga Hall | Þórsgata 1(19)Vín og skel | Laugavegi 55 (20)Þrír frakkar | Baldursgötu 14 (21)i8 gallerí | Klapparstígur 33 (22)Iða | Lækjargata 2a (23)Nasa | við Austurvöll(24)Alþjóðahúsið | Hverf<strong>is</strong>gata 18 (25)Upplýsingamiðstöð ferðamála | Aðalstræti 2 (26)Á næstu grösum | Laugavegi 20b


12filmfest.<strong>is</strong>Málþing,fyrirlestrarog námskeiðFöstudagurinn 29. september15:00-18:00 | Háskóli Íslands, Oddi 101The Searchers – Eftirmiðdegi meðprófessor Gerald PearyKvikmynd John Ford The Searchershefur lengi verið í hávegum höfð á meðalbandarískra kvikmyndarýna og leikstjóra,ekki minni spámenn en George Lucas,Paul Schrader og Martin Scorsese hafavitnaði í hana í verkum sínum. Hún eraftur á móti lítið þekkt meðal almenningssem sýnir fornum vestrum lítinnáhuga. En þessi mynd Fords er annaðog meira en gömul greinamynd. Þettaer Ódysseifskviða í vestrinu ameríska,Lér konungur í kúrekabúning, Hegelískkennslustund í sagnfræði og framsýnstúdía á kynþáttaútrýmingu. Er TheSearchers me<strong>is</strong>tarastykki bandarískrarkvikmyndagerðar líkt og sumir haldafram nú á hálfrar aldar afmæli hennar?Prófessor Gerald Peary kynnir myndinaog svarar spurningum að sýningu lokinni.Aðgangur er ókeyp<strong>is</strong>.17:00 Tjarnarsalur, Ráðhúsi ReykjavíkurMálþing – KvikmyndaborginReykjavík:Á undanförnum áratug hefur það færst ívöxt að erlendir kvikmyndagerðarmennsæki Ísland heim og sviðsetji jafntauglýsingar sem stórmyndir í íslenskrináttúru. Minna hefur verið um að þeirnýti sér þau fjölmörgu tækifæri semgefast í höfuðborginni Reykjavík. Innanborgarmarkanna er að finna fjölbreyttumhverfi sem getur nýst sem bakgrunnurí ólíkustu kvikmyndir. Þá er að finna íReykjavík fagfólk sem stenst ýtrustukröfur í alþjóðlegri kvikmyndagerð og öllalmenn þjónusta er til fyrirmyndar.Reykjavíkurborg býður til málþingsþar sem ræddir verða opinskáttmöguleikar hennar sem alþjóðlegrarkvikmyndaborgar og reifaðar tillögur aðframtíðarskipulagi og framkvæmdum.Björn Ingi Hrafnsson, forsetiborgarstjórnar, mun setja málþingið.Laugardagurinn 30. september11:00 | Q-bar, IngólfsstrætiMálþing – Konur í kvikmyndum ogsjónvarpiWIFT stendur fyrir „Women in Filmand Telev<strong>is</strong>ion“ eða Konur í sjónvarpiog kvikmyndum og er um að ræðasamtök stofnuð í Los Angeles á sjöundaáratugnum. Í dag eru samtökin starfandií meira en 40 löndum og með yfir10.000 skráða meðlimi. Aðalmarkmiðsamtakanna eru að stuðla að fjölbreytnií myndrænum miðlum með því að virkjakonur og stuðla að þátttöku þeirra á öllumsviðum innan framleiðslu kvikmynda ogsjónvarpsefn<strong>is</strong>. Íslandsdeild WIFT verðurstofnuð formlega þann 30. september meðmálþingi sem haldið verður í samstarfi viðAlþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík.Á meðal mælenda verður indverskifræði- og kvikmyndagerðarmaðurinnVijaya Mulay en hún mun jafnframt sýna, ítengslum við málþingið, tvær áhugaverðarstuttmyndir er snúa að reynslu kvennameð kvikmyndavélina. Síðar um kvöldiðverður stofnun WIFT fagnað.14:00-15:30 | IðnóHandritsgerð með AmnonBuchbinderKanadíski leikstjórinn oghandritshöfundurinn Amnon Buchbinderræðir nýja bók sína The Way ofthe Screenwriter við Sveinbjörn I.Baldvinsson rithöfund. Báðir hafa þeirmikla reynslu af bæði handritaskrifum ogkennslu á sviði slíkra skrifa. Í framhaldiaf umræðunum mun Buchbindersvara spurningum áheyrenda. Athugiðað nýjasta mynd Buchbinder Alltannað dæmi verður sýnd á hátíðinni.Aðgangseyrir er 800 kr. og hægt er aðnálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eða viðinngang á meðan húsrúm leyfir.16:00-17:30 | KringlubíóSpurt og svarað með LatabæLatibær er Íslendingum að góðukunnur en hér gefst áhugamönnum umkvikmyndagerð einstakt tækifæri til aðfræðast um framleiðslu þáttanna semblanda saman tölvutæknibrellum, brúðumog leikurum. Latibær hefur látið útbúatvo þætti úr nýrri þáttaröð til háskerpusýningaí kvikmyndahúsi. Að lokinniþeirri sýningu munu Magnús Scheving,höfundur, leikstjóri og leikari, RaymondLe Gué, framleiðandi þáttanna, og RemoBalcells, Vfx Bafta-verðlaunahafi ogstjórnandi tölvutæknibrellna, kynnaframleiðslu þáttanna og sitja fyrir svörum.Aðgangsverð er 800 kr.


Sunnudagurinn 1. október12:00-18:00Kvikmyndatökunámskeið með ArturReinhartHinn reyndi pólski kvikmyndatökumaðurArtur Reinhart veitir hér einstakainnsýn í l<strong>is</strong>tina að taka kvikmynd. Hannmun m.a. ræða samstarf tökumanns ogleikstjóra við upptöku mynda. Athugiðað þetta verður verkleg vinnustofa þarsem tökuvélum, linsum, hreyfingu oglýsingu verða gerð ítarleg skil – nálgunsem mun sameina tæknilega og l<strong>is</strong>trænaþætti. Kvikmyndamiðstöð Íslands ogframleiðslufyrirtækin Pegasus og SagaFilm hafa veitt námskeiðinu ómetanleganstuðning. Artur Reinhart hefur unniðtil fjölmargra verðlauna á ferlinum,þ.á.m. Camerimage verðlaunannafyrir kvikmynd Dorota KedzierzawskaKrákurnar. Þeirra nýjasta mynd Ég er erjafnframt sýnd á hátíðinni. Námskeiðiðer skipulagt í samvinnu við Pólskamenningardaga. Það er hugsað fyrirfagfólk og mun takmarkast við 25 manns.Áhugasamir skrái sig á arnioli@polska.<strong>is</strong> eða hringi í 694-4447. Þátttökugjalder 3.000 kr. og er innifalið í því aðstaðaí kvikmyndastúdíói með tækjum ogveitingar í kaffipásu.20:00 | Café Cultura, Hverf<strong>is</strong>gata 18Samræða um Paradís núnaAlþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavíkstendur fyrir umræðukvöldi um kvikmyndHany Abu-Assad Paradís núna í samstarfivið Alþjóðahúsið og Félagið Ísland-Palestína. Athugið að myndin verður sýndá undan umræðunum sama kvöld kl. 18:00í Háskólabíói.Mánudagur 2. október11:40-13:00 | Háskóli Íslands, Oddi 101Kvikmyndagagnrýni með GeraldPeary and Amy GellerHinn þaulreyndi kvikmyndagagnrýnandiGerald Peary kynnir ókláraðaheimildarmynd sína Fyrir bíó-ástina:Saga bandarískrar kvikmyndagagnrýniog ræðir sögu kvikmyndarýni íalþjóðlegu samhengi. Í myndinni ræðaá annan tug helstu gagnrýnenda íBandaríkjunum starf sitt. Peary mun svosvara spurningum ásamt Amy Geller,framleiðanda myndarinnar, en hún hefurframleitt fjölda heimildarmynda fyrirsjónvarp. Námsmenn, gagnrýnendur ogannað áhugafólk um kvikmyndasögu ervelkomið. Aðgangur er ókeyp<strong>is</strong>.16:00 | IðnóMiðdeg<strong>is</strong>stund með GoranPaskaljevicLeikstjórinn, og sérstakur gesturhátíðarinnar, Goran Paskaljevic mun flytjaerindi og svara spurningum um sjálfstæðakvikmyndagerð í Evrópu en hann á að bakiáratuga langa reynslu í kvikmyndagerð íálfunni. Aðgangseyrir er 1500 kr. og hægter að nálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eðavið inngang á meðan húsrúm leyfir.Mánudagur 2. október –fimmtudagur 5. október19:00-23:00 | Thorvaldsen BarKvikmyndalesturBjörn Norðfjörð kvikmyndafræðingurmun kynna lykilhugtök í kvikmyndalestriog bera saman ólíka eiginleikaafþreyingarmynda og l<strong>is</strong>trænna mynda.Ekki er um að ræða hefðbundna fyrirlestraheldur munu þátttakendur ræðaásamt Birni form og inntak mynda aðsýningum loknum. Námskeiðið stenduryfir frá mánudeginum 2. október tilfimmtudagsins 5. október eða alls fjögurskipti. Farið verður á sýningar kl. 20 ogmá gera ráð fyrir að umræður standi tilkl. 23:00. Athugið að fyrsta kvöldið munuþátttakendur hittast klukkustund fyrreða klukkan 19:00 á upplýsingamiðstöðhátíðarinnar á Thorvaldsen Bar.Fjöldi þátttakenda miðast við 20manns en þátttökugjald er 2000 kr.Athugið að miðaverð er ekki innifaliðen þátttakendum er ráðlagt að kynnasér hagstæð tilboð á upplýsingasíðu.Skráning fer fram á www.filmfest.<strong>is</strong> eða ísíma 5522555.Þriðjudagur 3. október15:00-16:30 | Háskóli Íslands, Askja N132Ég og kvikmyndir - Vijaya MulayVijaya Mulay leikstýrði sinni fyrstu mynd46 ára gömul, þegar kvenleikstjórarþekktust varla á Indlandi og engar þeirraleikstýrðu heimildar- eða barnamyndum.Kvikmyndagerð hennar hefur allt fráupphafi verið af samfélagslegum togaog hún litið fyrst og fremst á sig semþátttakanda í þróunarstarfi í þriðjaheiminum. Hún mun sýna myndir ogmyndbrot úr eigin verkum samhliðaþví sem hún ræðir reynslu sína afkvikmyndagerð. Mulay hefur hlotið fjöldaverðlauna á löngum ferli sínum, bæðifyrir kvikmyndagerð sína og framlag tilmenntamála. Aðgangur er ókeyp<strong>is</strong>.18:00 | IðnóMálþing um fangabúðirnar áGuantanamoÍ samvinnu við Amnesty International áÍslandi boðar Alþjóðleg kvikmyndahátíð íReykjavík til málþings um fangabúðirnará Guantanamo-eyju og kvikmynd MichaelWinterbottoms Leiðin til Guantanamo.Myndin lýsir dvöl þremenningannaShafiq Rasul, Asif Iqbal og RhuhelAhmed sem máttu dúsa þar, saklausir,við skelfilegar aðstæður í tvö ár en tveir13þremenninganna eru gestir hátíðarinnarog Amnesty. Þeir munu lýsa reynslusinni og taka þátt í pallborðsumræðumásamt Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur,framkvæmdastjóra ÍslandsdeildarAmnesty International, og HrafnhildiGunnarsdóttur kvikmyndagerðarmanni.Að umræðum loknum verður Leiðintil Guantanamo sýnd í Tjarnarbíói kl.20:00 þar sem Iqbal og Ahmed munusvara spurningum að lokinni sýningumyndarinnar. Þeir verða jafnframtviðstaddir frumsýningu hennar 2. októberkl. 20:00 í Tjarnarbíói.Miðvikudagur 4. október15:00 | Háskóli Íslands, Aðalbygging,HátíðarsalurMiðdeg<strong>is</strong>stund með Atom EgoyanLeikstjórinn Atom Egoyan, handhafiverðlauna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðarí Reykjavík fyrir framúrskarandi l<strong>is</strong>trænakvikmyndasýn árið 2006, mun flytjaerindi um kvikmyndagerð og svaraspurningum áheyrenda. Aðgangseyrirer 1500 kr. og hægt er að nálgast miða áwww.filmfest.<strong>is</strong> eða við inngang á meðanhúsrúm leyfir.Föstudagur 6. október16:00 | HallgrímskirkjaMálþing um danskar kvikmyndirMargar áhugaverðar danskar kvikmyndirverða sýndar á hátíðinni í ár. Af því tilefniverða haldnar pallborðsumræður umdanska kvikmyndagerð. Fjallað verðurum nýlegar kvikmyndir eins og Adamsæbler, Bænken, Arven, Drabet aukmynda sem sýndar eru á hátíðinni. Rættverður um arfleifð og áhrif Carl TheodorDreyers í danskri kvikmyndagerðog trúar-, tilv<strong>is</strong>tar- og siðferð<strong>is</strong>stef ímyndunum. Pallborðsumræðurnarer haldnar í samvinnu við Deus excinema, rannsóknarhóp um trúarstef íkvikmyndum, og B<strong>is</strong>kupsstofu. Aðgangurer ókeyp<strong>is</strong>.Laugardagur 7. október14:00 | Háskóli Íslands, Aðalbygging,HátíðarsalurMiðdeg<strong>is</strong>stund með AleksandrSokurovLeikstjórinn Aleksandr Sokurov,handhafi heiðursverðlauna Alþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík fyriræv<strong>is</strong>tarf sitt í þágu kvikmyndal<strong>is</strong>tarinnarárið 2006, ræðir við áheyrendur umsamspil nýrrar og eldri tækni viðkvikmyndagerð – vandfundnara er betradæmi en kvikmynd hans Rússneska örkin.Aðgangseyrir er 1500 kr. og hægt er aðnálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eða viðinngang á meðan húsrúm leyfir.


14filmfest.<strong>is</strong>Panels, talksand masterclassesFriday September 29th15:00-18:00 | University of Iceland,Oddi 101The Searchers with Prof. GeraldPearyQuoted in their movies by suchfilmmakers as George Lucas, PaulSchrader, and Martin Scorsese, JohnFord’s The Searchers has attained mythicstatus among American critics anddirectors, but remains unknown by thepublic, which has little interest in ancientwesterns. But Ford’s film <strong>is</strong> far more thana faded genre piece. It’s The Odysseyin the Old West, King Lear in cowboyoutfits, a Hegelian lesson in h<strong>is</strong>tory, and aprescient attack on the idiocies of ethniccleansing. On its 50th anniversary, <strong>is</strong> TheSearchers, as some contend, the GreatAmerican Movie? Gerald Peary, Professorof Communications at Suffolk University,Boston, gives an introductory talk andanswers questions after the screening ofthe film. No adm<strong>is</strong>sion charge.17:00 | Tjarnarsalur, City HallReykjavik Film City: A PanelForeign film crews have increasinglyv<strong>is</strong>ited Iceland to make use of itsbreathtaking landscape scenery foratmospheric settings. However, theyhave rarely made much use of the variousopportunities the capital Reykjavik has tooffer: Heterogenous settings, professionalcrews and facilities. To assess its futurepotential as an international film cityReykjavik has arranged th<strong>is</strong> panel withprominent figures in the field. City councilchairman Björn Ingi Hrafnsson will openthe panel.Saturday September 30th11:00 | Q-bar, IngólfsstrætiPanel on Women in Film andTelev<strong>is</strong>ionThe WIFT (Women in Film andTelev<strong>is</strong>ion) organization was establ<strong>is</strong>hedin Los Angeles in the 1960s, but <strong>is</strong> activenow in over 40 countries with 10,000reg<strong>is</strong>tered members. Its main goal <strong>is</strong> toencourage heterogeneous productionin v<strong>is</strong>ual media by actively supportingwomen in the field. WIFT’s Icelandicbranch will be founded on the 30thof September with a panel organizedin partnership with the ReykjavikInternational Film Festival. Among itsspeakers will be the Indian scholar andfilmmaker Vijaya Mulay who will alsoscreen two shorts dealing with women’sexperience with the camera. Later onin the evening the founding of WIFT inIceland will be celebrated.14:00-15:30 | IðnóScriptwriting with AmnonBuchbinderThe Canadian director and scriptwriterAmnon Buchbinder will d<strong>is</strong>cuss h<strong>is</strong>new book The Way of the Screenwriterwith Icelandic scriptwriter Sveinbjörn I.Baldvinsson before taking questions fromthe audience. In addition to writing theirown scripts both have great experience inteaching the craft. Note that Buchbinder’slatest film Whole New Thing will bescreened at the festival. Price of adm<strong>is</strong>sion<strong>is</strong> 800 ISK.16:00-17:30 | Kringlubíó, KringlanLazyTown: Professional screeningLazyTown <strong>is</strong> a children’s TV show thatcombines the worlds of CGI, puppets andlive characters. It’s being created at itsstudio in Iceland with an international castand crew, using one of the most advancedHigh Definition Virtual Cinematographyfacilities in the world. At th<strong>is</strong> session,the RIFF audience <strong>is</strong> offered a one timepeak into the production of LazyTown,the show can now be seen in over 100countries around the world. The audiencewill meet the team behind LazyTown andexperience a High Definition theatricalprojection of two new LazyTown ep<strong>is</strong>odesspecially prepared for the large screen.A Q&A session after the screening with:Magnus Scheving, creator, writer, actorand director; Raymond Le Gué, VirtualTelev<strong>is</strong>ion Pioneer and LazyTown’sProducer; and Remo Balcells, Vfx Baftaaward winner and LazyTown’s Vfxdirector. Price of adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 800 ISK.


Sunday October 1st12:00-18:00A master class on cinematographywith Artur ReinhartExperienced Pol<strong>is</strong>h cinematographerArtur Reinhart gives a master classon the craft. Amongst other things hewill d<strong>is</strong>cuss the relations between acinematographer and a director duringfilm shooting. Note that th<strong>is</strong> will be anintensive hands-on workshop, gearedtowards exploring the art<strong>is</strong>tic potentialof cinematography: light, camera lens,movement, exposure. An approach thatstrives to combine both technical andart<strong>is</strong>tic attributes. The workshop has beenmade possible with support from TheIcelandic Film Centre and film productioncompanies Pegasus and Saga Film. ArturReinhart has received numerous awardsfor h<strong>is</strong> work including the Camerimagefor Dorota Kedzierzawska’s film Crows.Their latest film I am <strong>is</strong> screened at theReykjavik International Film Festival th<strong>is</strong>year. The master class <strong>is</strong> intended forprofessionals and will be limited to 25participants. Interested parties shouldenl<strong>is</strong>t at arnioli@polska.<strong>is</strong> or call 694-4447. Price of adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 3000 ISKwhich includes professional facilities anda meal.20:00 | Café Cultura, Hverf<strong>is</strong>gata 18Parad<strong>is</strong>e Now d<strong>is</strong>cussionReykjavik International Film Festivalinvites you to a d<strong>is</strong>cussion about HanyAbu-Assad’s Parad<strong>is</strong>e Now in partnershipwith The Intercultural Centre and TheIceland-Palestine Association. Note thatthe film itself will be screened at 18:00 atHáskólabíó.Monday October 2nd11:40-13:00 | University of Iceland,Oddi 101Film Critic<strong>is</strong>m with Gerald Peary andAmy GellerVeteran Boston-based film critic GeraldPeary will preview selected workin-progressscenes from h<strong>is</strong> featuredocumentary, For the Love of Movies:The Story of American Film Critic<strong>is</strong>mand d<strong>is</strong>cuss the h<strong>is</strong>tory of American andInternational film critic<strong>is</strong>m. In makingh<strong>is</strong> film, Peary puts an on-screen faceto more than a dozen of America’s mostprominent and articulate film critics,who share thoughts on their profession.For the Q&A, Peary will be joined byAmy Geller, the film’s producer, who alsoproduced several independent featuresand long-format documentaries for publicbroadcasting. Students, critics and thoseinterested in film h<strong>is</strong>tory are welcome.Adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> free.16:00 | IðnóAn afternoon with Goran PaskaljevicDirector Goran Paskaljevic, an honoraryguest of the 2006 Reykjavik InternationalFilm Festival, gives a master class onIndependent European Filmmakingdrawing on h<strong>is</strong> long experience ofmaking movies on the continent. Price ofadm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK and tickets can beobtained at www.filmfest.<strong>is</strong> or at the doorwhile seats remain.Tuesday October 3rd15:00-16:30 | University of Iceland,Askja N132Film and I – Vijaya MulayAt the age of 46 years, Vijaya Mulay madeher first film. At that time, there werehardly any women in th<strong>is</strong> field in India andnone made documentaries or children’sfilms. Her journey into the world of filmhas been via the film society movementand as an activ<strong>is</strong>t in the area of usingmedia for development. She will also showexcerpts from some of her films in hertalk about her journey and experiences.Mulay has received various awards for herfilmmaking during her long and prolificcareer, in addition to her contributions toeducation. Adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> free.18:00 | IðnóA Panel on Guantanamo BayIn cooperation with AmnestyInternational in Iceland, the ReykjavikInternational Film Festival offers apanel on the Guantanamo Bay pr<strong>is</strong>onand Michael Winterbottom’s film TheRoad to Guantanamo which portraysthe experience of three cousins – ShafiqRasul, Asif Iqbal and Rhuhel Ahmed– who, despite their innocence, wereconfined there under terrible conditionsfor two years. Two of the three, Asif Iqbaland Rhuhel Ahmed, who are guests ofthe festival and Amnesty, will describetheir experience and take part in thepanel d<strong>is</strong>cussion alongside JóhannaK. Eyjólfsdóttir, Managing Director ofAmnesty International’s Iceland branch,and filmmaker Hrafnhildur Gunnarsdóttir.The panel will be held at Iðnó 18:00, thenThe Road to Guantanamo will be shownat Tjarnarbíó 20:00, after which Iqbaland Ahmed will answer questions. Theywill also be present at the October 2ndscreening at 20:00, also at Tjarnarbíó.Wednesday 4th of October15:00 | University of Iceland, Main building,HátíðarsalurAn afternoon with Atom EgoyanDirector Atom Egoyan, the recipientof the Creative Excellency Award atthe 2006 Reykjavik International Film15Festival, d<strong>is</strong>cusses the craft of filmmakingdrawing on h<strong>is</strong> own experience in thefield. Questions and answers will follow.Price of adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK and ticketscan be obtained at www.filmfest.<strong>is</strong> or atthe door while seats remain.Friday October 6th16:00 | HallgrímskirkjaSymposium on Dan<strong>is</strong>h cinemaMany interesting Dan<strong>is</strong>h films will beshown at the festival th<strong>is</strong> year. On th<strong>is</strong>symposium on Dan<strong>is</strong>h cinema films likeAdams æbler (Adam’s Apples), Bænken(The Bench), Arven (The Inheritance) andDrabet (Manslaughter) will be d<strong>is</strong>cussedin addition to films shown at the festival.Carl Theodor Dreyer’s influence onDan<strong>is</strong>h filmmakers will be consideredalong with ex<strong>is</strong>tential and moral themes inDan<strong>is</strong>h cinema. The symposium <strong>is</strong> held inco-operation with Deus ex cinema and theChurch of Iceland.Saturday October 7th14:00 | University of Iceland, Main building,HátíðarsalurAn afternoon with AleksandrSokurovDirector Aleksandr Sokurov, recipientof the Life-Time Achievement Award atthe 2006 Reykjavik Film Festival, givesa master class in the form of a dialogue,rather than monologue, on the interactionof old and new technologies in film-art– h<strong>is</strong> highly pra<strong>is</strong>ed Russian Ark a case inpoint. Price of adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK andtickets can be obtained at www.filmfest.<strong>is</strong>or at the door while seats remain.


16Himininn The skykl. 22 | 28.9Slokkni ljós – kvikni stjörnurTurn off the lights – Watch the starsReykvíkingar / The peopleof Reykjavik(ICE) 200630 mín, ∞mmÍ tilefni af opnun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnarí Reykjavík verða öll götuljósí Reykjavík og nágrannasveitarfélögumslökkt frá kl. 22:00 – 22:30 þann 28.september. Eftir okkar bestu vitund verðurþetta í fyrsta sinn sem myrkvi af þessutagi á sér stað nokkurs staðar í heiminumog því um að ræða stórmerkileganog algjörlega einstakan atburð. Viðþekkjum öll viðbrigðin sem verða áhimintjaldinu þegar við vindum okkur útfyrir borgarmörkin og horfum til himins.Himinfestingin lifnar bókstaflega við.Þúsundir stjarna og dansandi norðurljósbirtast þar sem áður virt<strong>is</strong>t ekkert vera.Þessi kvikmynd í boði náttúrunnar erengu síðri en þær myndir sem vinna tilverðlauna á kvikmyndahátíðum víða umheim, og enn magnaðri því hvergi er aðfinna jafnstórt sýningartjald og himininnsjálfan. Almenningur og fyrirtæki eruhvött til þess að taka þátt og slökkva ljósinhjá sér þennan hálftíma. Doktor ÞorsteinnSæmundsson, stjörnufræðingur, lýsirviðburðinum í beinni útsendingu á Rás 2.Turn off the lights – Watch thestars <strong>is</strong> a grand scale happening thatmarks the opening of the ReykjavikInternational Film Festival. The CityCouncil of Reykjavik and its neighboringmunicipalities have agreed to turn off allthe city lights in the capital area for halfan hour, 22:00-22:30, while a renownedastronomer talks about the stars and theconstellations on national radio. Due tolight contamination those living in citiesoften m<strong>is</strong>s out on seeing the stars andnorthern lights which adorn the sky duringautumn and winter. The twinkling starsand dancing streaks of northern lights canbe just as good as quality festival films,and for that reason we want to beginthe festival by setting our gaze upon thelargest silver screen there <strong>is</strong>: the sky itself.Þorsteinn Sæmundsson PhD astronom<strong>is</strong>twill talk about the stars on radio Rás 2.FjölskyldudagurinnLokadagur hátíðarinnar, 8. október,er helgaður fjölskyldunni. Boðið erupp á sýningar á barnamyndum,námskeið í kvikmyndaklippingu handaallri fjölskyldunni, tilboð fyrir börn ákaffihúsum í miðbænum og dómnefndkunngjörir hvaða mynd ber sigurúr býtum í samkeppninni um bestuheimagerðu heimildarmyndina.+ Tveir þættir úr nýjustu syrpuLatabæjar verða sýndir í Kringlubíóikl. 14:30, 16:00 og 17:30. Persónurúr þáttunum mæta og skemmtabörnunum.+ Kvikmyndin Þegar börn leika sér áhimnum verður sýnd í Iðnó kl. 14:00og 16:00.+ Bestu framlögin í samkeppninnium heimagerðu heimildarmyndinaverða sýnd á Thorvaldsen kl. 16:30.Ein mynd hlýtur MacBook fartölvu íverðlaun í boði Apple IMC á Íslandi.+ Teiknimyndin Anna ogskapsveiflurnar verður sýnd ásérstakri forsýningu í Tjarnarbíói kl.14:00 og 15:00.+ Apple býður upp á námskeiðþar sem er farið yfir hvernig flottheimamyndband verður til: Alltfrá tökuvélinni, inn í tölvuna ogþar til það er komið á DVD-d<strong>is</strong>kmeð ljósmyndum og valmyndum.Námskeiðin eru tvö talsins og farafram á Thorvaldsen Bar kl. 13:00 og15:00.Börn fá aðgang að öllum kvikmyndasýningumfjölskyldudagsins fyrir 400 kr.Thorvaldsen Bar og Ráðhúskaffi munubjóða upp á sérstaka fjölskyldumatseðla ítilefni dagsins.Family DayThe festival’s final day, October 8th, <strong>is</strong>dedicated to the family. A number ofchildren’s films will be screened, a coursegiven on home video editing, specialdeals for children offered at downtowncafés and the best subm<strong>is</strong>sions in thecompetition on the best homemadedocumentary will be awarded.+ Two ep<strong>is</strong>odes from Lazy Town’s latestseries will be screened in Kringlubíóat 14:30, 16:00 and 17:30. Lazy Towncharacters will attend and entertainthe children.+ When Children Play in the Skyscreened at Iðnó at 14:00 and 16:00.+ The best subm<strong>is</strong>sions in thecompetition on homemadedocumentaries are screened inThorvaldsen Bar at 16:00. One picture<strong>is</strong> awarded with an Apple MacBooklaptop.+ The Icelandic animation film Annaand the Moods <strong>is</strong> given a special sneakpreview in Tjarnarbíó at 14:00 and15:00.+ Apple hosts a course on creating a funhome-video, taking you step by stepfrom the camera, to the computer, tothe fully prepared DVD complete withphotographs and menus. The coursewill take place in Thorvaldsen Bartwice during the day, at 13:00 and15:00.Children’s admittance <strong>is</strong> 400 ISKon family day. Thorvaldsen Bar andRáðhúskaffi have prepared special familymenus for the occasion.


filmfest.<strong>is</strong>MannréttindaverðlaunThe RIFF HumanRights AwardStuttmyndakeppninLjósvakaljóð 2006Laugardaginn 30. september verðurstuttmyndakeppnin Ljósvakaljóð haldiní fyrsta skipti í Ráðhúsi Reykjavíkur.Keppnin er haldin í samvinnu viðAlþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavíkog ZikZak kvikmyndagerð. Klukkan tólfá hádegi hefst röð fyrirlestra þar semþekktir ungir kvikmyndagerðarmennsýna brot af verkum sínum og ræða ýmsaþætti kvikmyndagerðar og iðnaðarins.Valið hefur verið úr bestu innsendumyndunum og verða þær sýndar seinnipart dags. Dómnefnd skipuð fagaðilum úrkvikmyndabransanum kynnir úrslitin ogAlþjóðleg kvikmyndahátíð áÍsafirðiÍbúar á Vestfjörðum munu einnig getanotið Alþjóðlegrar kvikmyndahátiðar semhefst á Ísafirði föstudagin 29. septemberog stendur til sunnudagsins 1. október.Sýndar verða átta myndir í bíóhúsinuvið Austurvöll og mun hátíðin hefjastmeð frumsýningu á pólsku myndinniÉg er eftir Dorotu Kedzierzawska. Húnverður viðstödd opnunina ásamt makasínum, kvikmyndatökumanninum ArturReinhart. Að hátíðinni standa Rætur, félagáhugafólks um menningarfjölbreytni,Alþjóðleg kvikmyndahátið í Reykjavík,og Pólsk menningarhátíð. Auk Ég er(Jestem, 2005), verða sýndar eldri myndirNorðurljós: Vettvangur ungshæfileikafólksÁ hátíðinni í ár kennir ým<strong>is</strong>sa grasa. Eittþeirra eru æfingabúðirnar Norðurljós semhaldnar eru nú í fyrsta skipti. Fyrirmyndiner fengin frá kvikmyndahátíðinni íBerlín þar sem gríðarlegur fjöldi ungskvikmyndagerðarfólks hitt<strong>is</strong>t og vinnursaman og myndar mikilvæg tengslfyrir framtíðina. Hugmyndin er að ungtkvikmyndagerðarfólk á Norðurlöndunumhitt<strong>is</strong>t og kynn<strong>is</strong>t með það fyrir augum aðhlúa að norrænu samstarfi í framtíðinni.Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavíktekur með þessu virkan þátt í að leggjaSem betur fer líta margirkvikmyndagerðarmenn ekki ákvikmyndavélina sem framleiðslutækiafþreyingarefn<strong>is</strong> heldur sem vopn íbaráttu gegn mörgu því sem aflaga fer íheiminum. Sérstök verðlaun verða veittþeirri mynd sem þykir taka öðrum framí baráttunni fyrir mannréttindum. Þaðeru áhorfendur sjálfir sem sjá um valiðmeð því að greiða atkvæði á heimasíðuhátíðarinnar á www.filmfest.<strong>is</strong> eða www.riff.<strong>is</strong>.veitir bestu myndinni verðlaun. Allt fráþví að Stuttmyndadagar í Reykjavík liðuundir lok í upphafi áratugarins hefur ungtog skapandi fólk vantað vettvang til aðsýna stuttmyndir sínar. Ljósvakaljóð bætaúr þeirri brýnu þörf. Aðgangur er ókeyp<strong>is</strong>og allir velkomnir!The short film competition:Photographic PoemsSaturday September 30 the short filmcontest Ljósvakaljóð (PhotographicPoems) will take place for the first time inReykjavik City Hall. The contest <strong>is</strong> held incooperation with Reykjavik InternationalFilm Festival and ZikZak Productions.At noon a number of lectures will takeþeirra Kedzierzawska og Reinhart Ekkert(Nic, 1998) og Krákurnar (Wrony, 1994) áÍsafirði.Athugið að Ekkert verður einnig sýnd íHáskólabíó á 4. október kl. 20:00 og7. október kl. 22:00 en Krákurnar í samabíó kl. 22:00 þann fjórða en kl. 20:00þann sjöunda. Pólskir dagar á Ísafirðieru samstarfsverkefni Alþjóðlegrarkvikmyndahátíðar í Reykjavík, Pólskrarmenningarhátíðar og Ísafjarðarbæjar.Ísafjörður International FilmFestivalA mini-festival will take place fromSeptember 29 to October 1 in the cinemaof Ísafjörður (in the West-fjords area).Three films by Pol<strong>is</strong>h film director Dorotagrunninn fyrir slíkt samstarf. Á þennanhátt sinnir hún ekki aðeins kvikmyndgerðsamtímans heldur einnig framtíðarinnar.Æfingabúðirnar fara fram í höfuðstöðvumOrkuveitu Reykjavíkur. Kvikmyndirþátttakenda í Norðurljósum verða sýndarí Iðnó föstudaginn 6. október kl. 21:00.Nordic Talent CampusTh<strong>is</strong> year’s festival <strong>is</strong> filled with manynew exciting events – the Nordic TalentCampus a case in point. The role modelfrom the Campus <strong>is</strong> derived from the BerlinFilm Festival where a large number ofyoung filmmakers from all over the worldmeet to join seminars and workshops17Thankfully many filmmakers stillconceive of the camera as a tool in thestruggle against oppression the world overrather than just a superficial provider ofcommercial entertainment. The ReykjavikInternational Film Festival presents aspecial audience award to the film deemedmost powerful in its fight for human rights.You can cast your vote at www.filmfest.<strong>is</strong>or www.riff.<strong>is</strong>.place where young filmmakers screenexcerpts from their works and d<strong>is</strong>cussvarious aspects of filmmaking and thefilm industry. Young filmmakers havebeen given the chance to send their workfor consideration. A few short films havebeen selected and will be screened inthe afternoon. A jury cons<strong>is</strong>ting of filmprofessionals will award one of the films atthe end of the day. Since Reykjavik ShortFilm Days were terminated a few yearsago, young and creative people have beenin desperate need for a venue to screentheir short films. Photographic Poemshopes to remedy th<strong>is</strong> situation. Adm<strong>is</strong>sion<strong>is</strong> free and all are welcome.Kedzierzawska will be screened, alongwith other five films from the RIFFprogramme. Dorota who graduated fromthe Pol<strong>is</strong>h National Film School in 1981puts image over word in her work. Thesetrademark images are authored by hercinematographer Artur Reinhart. Dorotaand Arthur are both guests of the festival.Their three films screened at Ísafjörður areI Am (Jestem, 2005), Nothing (Nic, 1998)and The Crows (Wrony, 1994).Note that Nothing will also be screenedin Reykjavik at Háskólabíó on October 4that 20:00 and Saturday the 7th of Octoberat 22:00 while The Crows will be screenedat Háskólabíó on the 4th at 22:00 and the7th at 20:00.during the festival – creating connectionsfor the future. Our Campus in Reykjavik<strong>is</strong> on a smaller scale but the underlyingidea <strong>is</strong> the same; to bring together youngand talented filmmakers from the Nordiccountries, creating an environment forNordic collaboration to flour<strong>is</strong>h in thefuture. Reykjavik International FilmFestival takes on the role of creating thefoundations for such a collaborationand thus serving as a platform forfilmmaking in the future as well as today.Films directed by the participants will bescreened at Iðnó Friday the 6th of Octoberat 21:00.


filmfest.<strong>is</strong>AleksandrSokurovHandhafi heiðursverðlaunaAlþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar íReykjavík fyrir æv<strong>is</strong>tarf sitt íþágu kvikmyndal<strong>is</strong>tarinnarárið 2006Nú á dögum, þegar kröfur um tryggð við hefðbundnar formúlur og fyrirframgefnarhugmyndir um eðli kvikmyndarinnar gerast sífellt háværari, er það huggunharmi gegn að vita af óstöðvandi leit Aleksandr Sokurov að hinu sannatungumáli kvikmyndal<strong>is</strong>tarinnar. Sú leit hefur teymt hann um fjölbreyttar lendurkvikmyndaheimsins þar sem leikstjórinn hefur hvergi hvikað frá sannfæringu sinni.Slíka leit stöðva hvorki kvikmyndaframleiðendur né stjórnmálamenn með reglugerðumum inntak l<strong>is</strong>tarinnar. Sokurov hefur nú leikstýrt á fimmta tug mynda af öllum stærðumog gerðum.Sokurov fædd<strong>is</strong>t árið 1951 í þorpinu Podorvikha í Rússlandi en flutti títt á milli staðaá uppeld<strong>is</strong>árum sínum. Fyrstu kynni hans af kvikmyndagerð urðu stuttu eftir að hannsett<strong>is</strong>t á skólabekk við Gorkí-háskóla þar sem hann starfaði hjá sjónvarpsstöð samfaranámi. Eftir að hafa lokið sagnfræðiprófi hóf hann nám við kvikmyndaskólann í Moskvu– þann elsta í heiminum. Þótt hún þyki stórmerkileg í dag var fyrstu mynd hans Hineinmana rödd mannsins hafnað sem útskriftarverkefni við skólann á þeim forsendum aðhún væri and-sovéskur formal<strong>is</strong>mi. Á þessum tíma var virtasti leikstjóri SovétríkjannaAndrei Tarkovsky – sem sjálfur átti í miklum út<strong>is</strong>töðum við yfirvöld í Sovétríkjunum– en hann veitti hinum unga Sokurov stuðning. Þrátt fyrir mikið mótlæti frá yfirvöldumframanaf hélt Sokurov ótrauður áfram l<strong>is</strong>tsköpun sinni og var á örfáum árum kominní röð mikilvægustu leikstjóra Rússlands og með myndum sínum á tíunda áratugnumverður hann lykilleikstjóri í kvikmyndalandslagi samtímans. Nýjustu myndir hansSólin (2005), Faðir og sonur (2003), Rússneska örkin (2002) og Nautið (2001) eru frekarivitn<strong>is</strong>burður um einstaka sýn þessa óviðjafnanlega l<strong>is</strong>tamanns.Hin hefðbundna aðgreining á milli heimildar- og frásagnarmynda er villandiþegar kemur að l<strong>is</strong>tsköpun Sokurov, þar sem jafnvel í frásagnarmyndum hans verðurkvikmyndavélin að verkfæri í sannleiksleit. Hún grandskoðar veruleikann í kingumsig, manneskjurnar sem verða á vegi hennar og bregður áður óþekktri birtu á ímyndirhverskonar. Það er ekki ofsögum sagt að kvikmyndir Sokurov sýna áhorfendum heiminní nýju ljósi.Auk mynda Sokurov á hátíðinni er lesendum bent á að hann mun flytja erindi og svaraspurningum í hátíðarsal Háskóla Íslands laugardaginn 7. október kl. 14:00. Aðgangseyrirer 1500 kr. og hægt er að nálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eða við inngang á meðanhúsrúm leyfir.


The recipient of the Life-TimeAchievement Award at the2006 Reykjavik InternationalFilm FestivalAs the reliance upon tested formulas and accepted notions of filmmaking grows everstronger it <strong>is</strong> comforting to know of Aleksandr Sokurov’s never-ending search for thetrue language of film art. It <strong>is</strong> a search that has lead him to far corners of the cinematicuniverse – remaining faithful to h<strong>is</strong> convictions throughout. Such a search cannotbe hindered by either film producers or politicians waving regulations on art<strong>is</strong>ticendeavours. Sokurov has now directed close to fifty films of all shapes and sizes.Sokurov was born in 1951 in the Russian village Podorvikha but moved frequentlywhile growing up. H<strong>is</strong> first introduction to filmmaking occurred when working ata telev<strong>is</strong>ion station while studying h<strong>is</strong>tory at Gorky University. Having graduated,Sokurov joined the All-Union Cinematography Institute in Moscow – the very firstfilm school anywhere in the world. Despite being considered excellent today, h<strong>is</strong> firstfilm The Lonely Voice of Man was not accepted as a graduation project as it wasclaimed to be an exerc<strong>is</strong>e in anti-Soviet formal<strong>is</strong>m. It was during th<strong>is</strong> time that AndreiTarkovsky – no stranger himself to such clashes – came to the ass<strong>is</strong>tance of the youngSokurov for the first time. Despite considerable opposition from Soviet authoritiesSokurov continued h<strong>is</strong> work unabated and soon establ<strong>is</strong>hed himself among Russia’smost important directors. During the 1990s he garnered wide international attentionand pra<strong>is</strong>e, a reputation that has only been further enhanced with h<strong>is</strong> most recent filmsincluding Telets (2001), Russian Ark (2002), Father and Son (2003) and The Sun (2005).Traditional demarcations between documentary and fiction are deceiving when itcomes to the work of Sokurov, as even in h<strong>is</strong> feature films the camera becomes a toolsearching for truth. It meticulously studies its surroundings, the people that cross itspath, and captures a previously unknown light on film. It <strong>is</strong> no exaggeration to say thatSokurov presents the world to h<strong>is</strong> audience in a new light.In addition to Sokurov’s films at the festival interested parties should make a note ofh<strong>is</strong> master class at the University of Iceland on Saturday October 7th at 14:00. Priceof adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK and tickets can be obtained at www.filmfest.<strong>is</strong> or at the doorwhile seats remain.


filmfest.<strong>is</strong>AleksandrSokurovHáskólabíókl. 18 | 28.9kl. 22:20 | 29.9kl. 22:30 | 4.10Háskólabíókl. 22 | 30.10kl. 22 | 2.10kl. 18 | 8.10Aleksandr Sokurov(RUS/GER) 200296 mín, 35mmRússneska örkinRussian Ark ~ Russkiy kovchegSögulega séð er rússnesk kvikmyndagerðklippingin, og klippingin er rússneskkvikmyndagerð. Hinir miklu me<strong>is</strong>tararsovéska byltingarbíósins E<strong>is</strong>enstein,Púdovkin og Dovzhenko umbyltukvikmyndasögunni með klipp<strong>is</strong>kærinað vopni. Hvílík snilldarflétta þá aðí þessari mynd um sögu Rússlandsskuli enn einn Rússinn setja mark sitt ákvikmyndasöguna en nú án einnar einustuklippingar. Vopnaður nýjustu stafrænutækni samtímans myndar AleksandrSokurov r<strong>is</strong>avaxna innviði merkasta safnsRússlands (þekkt undir enska heitinu TheHermitage Museum) þar sem sviðsett er300 ára saga landsins í einni töku hvorkimeira né minna. Hér er þó ekki um aðræða innantóma tæknibrellu heldursamsvarar myndflæðið sögu Rússlandssem er sviðsett á eftirminnilegan máta íólíkum sölum safnsins. Rússneska örkinhefur unnið til fjölda verðlauna umAleksandr Sokurov(RUS/FRA/ITA/SUI) 2005110 mín, 35mmÍ kvikmyndinni Mólótov (1999) glímdikvikmyndaleikstjórinn AleksandrSokurov við Hitler og síðan í Nautinu(2001) við Lenín. Og nú í Sólinni (2005)tekst hann á við Hirohito Japanske<strong>is</strong>ara– í stúdíu á einræði og óheftu valdi semslær þeim fyrri við ef eitthvað er. Myndinger<strong>is</strong>t á deginum sem Hirohito játaði sigekki aðeins sigraðan fyrir bandamönnumí seinni heimsstyrjöldi heldur afsalaði sérguðdóminum og varð maður. Hvernigeiga slík umskipti sér stað? Hvernig tekst„guð“ á við mannlegt hlutskipti? Sokurovskoðar þessa umbreytingu í samhengivið óhugnað seinni heimsstyrjaldar. Ogþað er sjálfur leikstjórinn Sokurov semmundar myndavélina og fangar þennaneinstaka dag á filmu.In the film Moloch (1999) directorAleksandr Sokurov grappled with Hitlerbefore turning h<strong>is</strong> attention to Leninin Taurus (2001). And now in The SunSólinThe Sun ~ Solntseheim allan.H<strong>is</strong>torically, Russian cinema <strong>is</strong>montage and montage <strong>is</strong> Russian cinema.The great masters of the Soviet montage– E<strong>is</strong>enstein, Pudovkin and Dovzhenko– changed film h<strong>is</strong>tory with their sc<strong>is</strong>sors.What a remarkable h<strong>is</strong>torical turn thenthat in th<strong>is</strong> film about Russian h<strong>is</strong>toryanother Russian filmmaker should puth<strong>is</strong> mark on film h<strong>is</strong>tory without a singlecut. Equipped with the latest digitaltechnology Aleksandr Sokurov filmedthe interiors of the colossal HermitageMuseum in St. Petersburg in which 300years of Russian h<strong>is</strong>tory were staged in onetake. Certainly no technological gimmickas the continuous images reflect the flowof Russian h<strong>is</strong>tory as it passes throughone room after another in which h<strong>is</strong>tory<strong>is</strong> memorably and spectacularly staged.Russian Ark has received numerousawards around the world.(2005) it <strong>is</strong> the turn of Japanese EmperorHirohito in another penetrating study ofdictatorship and unrestrained power. Thefilm takes place on the day Hirohito notonly accepted defeat to the Allies at theend of World War II but relinqu<strong>is</strong>hed h<strong>is</strong>claim to divinity and became a human.How does such a transformation takeplace? How does a “god” deal with playingthe role of an ordinary human? Sokurovstudies th<strong>is</strong> transformation in relation tothe terror of World War II, and the film’spotent imagery has been cinematographedby Sokurov himself.


Lífsins harmljóðElegy of Life ~ Elegia Zhizni: Rostropovich V<strong>is</strong>hnevskaya.21Aleksandr Sokurov(ITA/UK/FRA/GER) 2006110 mín, DigibetaHér segir frá hinum einstökuhjónakornum sópransöngkonunniGalina V<strong>is</strong>hnevksaya og sellóleikaranumMst<strong>is</strong>lav Rostropovich. Hún fædd<strong>is</strong>tí Leníngrad árið 1926 og söng fyrst ásviði 18 ára gömul en var á hátindi ferilsíns á sjöunda áratugnum þegar húnsöng í öllum helstu óperuhúsum heims.Hann fædd<strong>is</strong>t í Azerbijan (þá hlutiSovétríkjanna) árið 1927 og kom framá sínum fyrstu tónleikum fimmtán áragamall. Innan fárra ára var hann kominn íröð helstu tónl<strong>is</strong>tarmanna Sovétríkjannaog þykir í dag meðal merkustu sellóleikarasögunnar. Þau giftust árið 1955. Íþessari áhrifamiklu heimildamynd segirleikstjórinn Aleksandr Sokurov söguþeirra: Frami á l<strong>is</strong>tabrautinni, andófiðgegn Sovétríkjunum, daglega líf. Þetta ereinstakt tækifæri til að sjá nýjustu myndleikstjórans sem enn hefur hvergi veriðtekin til almennra sýninga.Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the story of the opera legendGalina V<strong>is</strong>hnevksaya and the cell<strong>is</strong>tMst<strong>is</strong>lav Rostropovich. She was bornin Leningrad 1926 and performed firston stage 18 years old but became aninternational hit in the 1960s as she sangin all the major opera houses aroundthe world. He was born in Azerbaijan(then a part of the Soviet Union) in 1927and performed at h<strong>is</strong> first concert 15years old and had establ<strong>is</strong>hed himselfsoon thereafter at the forefront of Sovietmusicians and <strong>is</strong> considered today tobe among the all time greatest cell<strong>is</strong>ts.They were married in 1955. In th<strong>is</strong> potentdocumentary director Aleksandr Sokurovcaptures the multifold threads of theirlives: the role of art, opposing the SovietUnion, and daily life itself. Grab th<strong>is</strong>wonderful opportunity to see Sokurovlatest film that has still not been given anofficial release.Tjarnarbíókl. 18 | 5.10kl. 20 | 7.10L A U G A V E G U R 1 7 6 | 1 0 5 R E Y K J A V Í K | I C E L A N D | + 3 5 4 5 1 5 4 6 0 0 | W W W . S A G A E V E N T S . I SSTENDUR EITTHVA‹ TIL?


filmfest.<strong>is</strong>AtomEgoyanHandhafi verðlaunaAlþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar íReykjavík fyrir framúrskarandil<strong>is</strong>træna kvikmyndasýn árið2006Heimsmynd okkar í dag einkenn<strong>is</strong>t kannski öðru fremur af gríðarlegu flæði ímynda.Hvar sem við kunnum að búa á jarðkringlunni móta ímyndir, hvers konar, tilveruokkar. Landamæri halda ekki aftur af þeim og þær hafa án efa átt sinn þátt í upplausnlandamæra og annarra hefðbundinna marka. Ímyndir móta sjálfsmynd okkar og viðtjáum okkur æ meir með hvers konar ímyndasköpun. Umfram aðra leikstjóra hefur AtomEgoyan gert þennan veruleika að viðfangsefni l<strong>is</strong>tsköpunar sinnar.Egoyan fædd<strong>is</strong>t í Kaíró árið 1960 en foreldrar hans voru armenskir flóttamennsem þremur árum síðar fluttu til Kanada. Samfara námi við Háskólann í Toronto þarsem Egoyan lagði stund á alþjóðasamskipti skrifaði hann bæði leikrit og handrit – ogleikstýrði ekki löngu síðar sinni fyrstu stuttmynd. Að námi loknu leikstýrði hann svosinni fyrstu mynd í fullri lengd Next of Kin (1984) og vakti svo verulega athygli meðþeirri næstu Family Viewing (1987) sem hlaut m.a. verðlaun fyrir bestu kanadískumyndina á Toronto kvikmyndahátíðinni. Í kjölfarið fylgu eðalmyndir á borð viðSpeaking Parts (1989), The Adjuster (1991) og Calendar (1993). Það var þó fyrst meðExotica (1994) sem nafn Egoyans varð á allra vörum, en í henni gefur leikstjórinn ennfrekari gaum að erótík og glápþörf mannsins. Þeirri mynd fylgdi hann eftir með sinnivinsælustu mynd The Sweet Hereafter (1997) sem hann fékk þrjú verðlaun fyrir áCannes og tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna. Sú velgengni hefur þó ekki leitt Egoyanaf þeirri braut sem hann hafði markað sér og nýjustu myndirnar, Ararat (2002) ogWhere the Truth Lies (2005), ögra áhorfendum ekki síður en þær eldri. Þá hefur Egoyankomið að margvíslegri annarri l<strong>is</strong>tsköpun, bæði sett á svið óperur og gert innsetningar íl<strong>is</strong>tasöfn víða um heim.Strax í fyrstu myndum leikstjórans er samspil myndbandstækninnar ogflókinna fjölskylduaðstæðna í brennidepli þegar Egoyan skoðar þátt ímynda íendurminningum og hvers konar löngunum okkar. Sjálf kvikmyndagerðin verðurað æ veigameira umfjöllunarefni er á líður sem og glápþörfin – almenns eða erótískseðl<strong>is</strong>. Kvikmyndagerð Egoyans rannsakar tengsl ímynda við sjálfsmynd mannsins ínútímasamfélagi sem einkenn<strong>is</strong>t af upplausn hverskonar.Auk mynda Egoyans á hátíðinni er lesendum bent á að hann mun flytja erindi ogsvara spurningum í hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 4. október kl. 15:00.Aðgangseyrir er 1500 kr. og hægt er að nálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eða við inngang ámeðan húsrúm leyfir.


The recipient of the CreativeExcellency Award at the 2006Reykjavik International FilmFestivalThe world we live in today <strong>is</strong> one characterized by an immense flow of images.Wherever on earth we may live, omnipresent images shape our daily lives. Borderscannot hold them back, and images have no doubt played some part in comprom<strong>is</strong>ingtoday’s borders and other traditional boundaries. Images shape our very own identitiesand more and more we communicate through images. More so than any other director,Atom Egoyan has made th<strong>is</strong> “reality” the terrain of h<strong>is</strong> creative work.Egoyan was born in Cairo in 1960 to exiled Armenian parents before movingthree years later to Canada. While studying International Relations at the Universityof Toronto he began writing for both theatre and film – and soon thereafter directedh<strong>is</strong> first short. Having concluded h<strong>is</strong> studies Egoyan directed h<strong>is</strong> first feature Next ofKin (1984) and garnered wide-spread attention for h<strong>is</strong> second Family Viewing (1987),which among other things was awarded at Toronto a prize for the best Canadian filmof the year. Such excellent features as Speaking Parts (1989), The Adjuster (1991) andCalendar (1993) followed, and then with the successful study of erotica and voyeur<strong>is</strong>mthat was Exotica (1994) Egoyan establ<strong>is</strong>hed himself as a key director of world cinema.The Sweet Hereafter (1997) further enhanced h<strong>is</strong> reputation and garnered him threeprizes at Cannes and two academy award nominations. Despite th<strong>is</strong> success Egoyanhas continued h<strong>is</strong> challenging and provocative work as witnessed by h<strong>is</strong> recent filmsArarat (2002) and Where the Truth Lies (2005).Already in h<strong>is</strong> first features the interrelations of video and complicated familyrelations are paramount as Egoyan studies the role of the image, memory and desire.Filmmaking itself becomes an increasing part of h<strong>is</strong> oeuvre along with multiple levels ofvoyeur<strong>is</strong>m. At the centre throughout <strong>is</strong> the interplay between image and identity in ourfragmented modern society.In addition to Egoyan’s films at the festival interested parties should make a note ofh<strong>is</strong> talk at the University of Iceland on Wednesday October 4th at 15:00. Price ofadm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK and tickets can be obtained at www.filmfest.<strong>is</strong> or at the doorwhile seats remain.


filmfest.<strong>is</strong>AtomEgoyanHáskólabíókl. 20:15 | 28.9kl. 18 | 30.9kl. 22 | 4.10Háskólabíókl. 20:10 | 29.9kl. 20 | 2.10kl. 22:20 | 4.10Atom Egoyan(CAN) 1991102 mín, 35mmTjón segir af Noah, tjónamatsmannihjá tryggingafyrirtæki sem hefur þannstarfa að sinna fórnarlömbum hræðilegraatburða. Noah er þeim til huggunar þegarþau þurfa á henni að halda. Hann reynirhvað hann getur til að setja verðmiða á þáhluti sem hafa glatast – en stendur alltafframmi fyrir þeim m<strong>is</strong>si sem peningargeta ekki bætt. Kona Noah, Hera, starfarhjá kvikmyndaeftirlitinu við að skoðaog flokka klámmyndir. Á sama tíma eruBubba, forríkur fyrrum fótboltaspilari,og ástkona hans, Mimi, upptekin viðað skipuleggja og framkvæma sífelltfurðulegri óra sína. Leiðir Bubba, Mimi,Noah og Heru liggja saman þegar Bubbaleigir hús Noah undir því yfirskini að hannætli að taka upp kvikmynd þar, en í raunog veru er húsið ætlað til að gera frekarióra að veruleika. Í þetta skiptið virð<strong>is</strong>tBubba ganga of langt því að lokum endaórarnir með ósköpum.Atom Egoyan(CAN) 1994103 mín, 35mmÍ Exotica kannar Atom Egoyantengsl manna á milli, háskalegt eðlikynferð<strong>is</strong>legrar þrár, tælingarmáttgægjuþarfarinnar og hugmyndafræðinaá bak við „fjölskylduna.“ Exotica færirsaman urmul persóna; plötusnúð,skattrannsóknarmann, óléttan bareiganda,starfsmann gæludýrabúðar o.fl., semtengjast saman gegnum þrár sínar ogm<strong>is</strong>si. Myndin setur spurningamerki viðgrunninn sem við byggjum samböndokkar á, eðli langana okkar og þærranghugmyndir sem við höfum umhvoru tveggja. Egoyan vefur tælandi ogheillandi vef við rannsóknina samfaraþví að sýna okkur hvernig við byggjumokkar eigin heim með sjálfsblekkingu íleit að huggulegri heimsmiðju. Exoticasnýst í kringum samnefndan næturklúbb,óperuhús og gæludýraverslun. Þetta eruengir venjulegir staðir.In Exotica, director Atom EgoyanTjónThe AdjusterExoticaExoticaThe Adjuster tells the story of Noah,an insurance adjuster whose job <strong>is</strong> to dealwith the victims of catastrophic events.Noah offers them solace in their timeof need. While he struggles to sort outthe value of items lost from the infinitevalue of the irreplaceable, h<strong>is</strong> wife, Hera,<strong>is</strong> a film censor, sorting and classifyingpornographic material. Meanwhile,Bubba, a wealthy ex-football player, andh<strong>is</strong> lover, Mimi, spend their time planningand acting out bizarre fantasies. The livesof Noah, Bubba and Mimi intersect whenBubba rents Noah’s house, ostensibly for afilm shoot but actually as another settingfor one of h<strong>is</strong> elaborate and ultimatelytragic fantasies.explores the perilous nature of sexuallove, the seduction of voyeur<strong>is</strong>m and theideology of the ‘ family’. Exotica bringstogether a myriad of characters; a DJ,a tax auditor, a pregnant club-owner,a pet store owner, and more – bound toeach other by desire and loss. The pictured<strong>is</strong>tils the tensions inherent in theiralliances. It questions the foundations ofrelationships, the nature of desire and them<strong>is</strong>conceptions harboured in both. Egoyanweaves a beguiling and spellbinding moodover th<strong>is</strong> exploration of how we constructour own realities and illusions while wesearch for a comfortable centre. Exoticacentres on a nightclub of the same name,an opera house and a pet shop. These areno ordinary places.


Framhaldslífið ljúfaThe Sweet Hereafter25Atom Egoyan(CAN) 1997112 mín, 35mmÍ Framhaldslífinu ljúfa sameinarharmleikur íbúa smábæjar. Allir hafasinn djöful að draga og stuttu eftirharmleikinn kemur peningagráðugurlögfræðingur úr stórborginni og þyrlarupp reiði í samfélaginu smáa. Hannskapar andrúmsloft sem einkenn<strong>is</strong>t aftortryggni og efa, en stúlku á unglingsaldritekst að halda virðingu sinni og sameinasamfélagið á ný. Hugrekki hennar verðurtil þess að bæjarbúar eru leiddir inn í„framhaldslífið ljúfa“ – tilveru þeirra semsætta sig við örlög sín. Myndin fjallar umhvernig lækna megi djúp sár á sálinni ogþær erfiðu ákvarðanir sem fylgja. AtomEgoyan hlaut þrjú verðlaun á Cannesfyrir leikstjórn sína og var tilnefndurtil tveggja Óskarsverðlauna fyrirmyndina.In The Sweet Hereafter a tragedy unitesthe residents of a small town. Soon after, abig-city lawyer, driven by h<strong>is</strong> own demons,stirs up the anger of the townspeople.In the ensuing atmosphere of suspicionand doubt, a teenager manages to regainher dignity and re-unite the community.Because of her courage, the townspeopleare led to the “sweet hereafter,” a realmreserved for those who are at peace withtheir fate. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a story about repairingdeep wounds to the soul, and the moralchoices that have to be made duringthe healing process. Atom Egoyanreceived three awards at the CannesFilm Festival for h<strong>is</strong> direction ofThe Sweet Hereafter in addition tobeing nominated for two AcademyAwards.Háskólabíókl. 20 | 4.10kl. 22 | 5.10kl. 20:30 | 8.10Verk eftir / Works by:BIRGIR ANDRÉSSONJOHN BALDESSARIRAGNAR KJARTANSSONBERND KOBERLINGVICTOR BOULLETJEANINE COHENTUMI MAGNÚSSONTONY CRAGGÓLAFUR ELÍASSONMAGNÚS PÁLSSONGUÐRÚN EINARSDÓTTIREGGERT PÉTURSSONHREINN FRIÐFINNSSONFINNBOGI PÉTURSSONGABRÍELA FRIÐRIKSDÓTTIRKRISTJÁN GUÐMUNDSSONRAGNA RÓBERTSDÓTTIRSIGURÐUR GUÐMUNDSSONKARIN SANDERKATRÍN SIGURÐARDÓTTIRRONI HORNHRAFNKELL SIGURÐSSONKRISTINN E. HRAFNSSONÞÓR VIGFÚSSONGJÖRNINGAKLÚBBURINNLAWRENCE WEINER


filmfest.<strong>is</strong>GoranPaskaljevicí kastljósinu„Í heimalandi mínu endar ekkert vel,“ segir serbneski kvikmyndagerðarmaðurinn GoranPaskaljevic. Hann kýs raunar að vera kallaður Júgóslavi fremur en Serbi – eitt einkennimargra um klofninginn og ólguna sem einkennir sundrað heimaland hans - en myndirhans bera ofbeld<strong>is</strong>fullri sögu Júgóslavíu glöggt vitni. „Hvers vegna er enga von að finnaí myndum þínum? Hví eru þær svo myrkar?“ eru algengar spurningar til Paskaljevic.„Því í heimalandi mínu er enga von að finna,“ svarar hann. Hann sýnir veruleikann einsog hann er og kallar það lygi að klína fallegum endum aftan á myndir sínar svo lengi sempólitískt ástand heimsins breyt<strong>is</strong>t ekki.Goran Paskaljevic er fæddur 22. apríl 1947 í Belgrad. Hann var alinn upp af afasínum og ömmu í N<strong>is</strong> eftir að foreldrar hans skildu. Fjórtán árum seinna kom hannaftur til Belgrad og starfaði í kvikmyndaklúbbi stjúpföður síns. Hann útskrifað<strong>is</strong>t frákvikmyndadeild FAMU í Prag og hóf svo ferilinn með gerð fjölda heimildarmynda ogsjónvarpsþátta fyrir sjónvarpið í Belgrad.Sem svarinn óvinur Slobodan Milosevic þurfti Paskaljevic fljótlega að flytjastarfsemi sína úr landi. Eftir að myndin Púðurtunnan sló í gegn víða um heim snérustserbneskir fjölmiðlar gegn honum og lögreglan gerði m.a. húsleit hjá honum. Í myndinnibirt<strong>is</strong>t Belgrad sem borg sem orðið hefur óreiðu og ofbeldi að bráð. Ofbeldi er algengtþema í myndum hans sem endurspegla stríðshrjáð heimaland hans og hörmungarnarsem hafa fyllt ófáa fréttatímana. Púðurtunnan, Draumur á Þorláksmessunótt og Hinirbjartsýnu mynda saman þríleik Paskaljevic um Serbíu.Auk mynda Paskaljevic á hátíðinni er lesendum bent á að hann mun flytja erindi ogsvara spurningum í Iðnó mánudaginn 2. október kl. 16:00. Aðgangseyrir er 1500 kr. oghægt er að nálgast miða á www.filmfest.<strong>is</strong> eða við inngang á meðan húsrúm leyfir.


Spotlight on Goran Paskaljevic“In my country, there are no happy endings,” says Serbian filmmaker Goran Paskaljevic.Actually, he prefers to be called Yugoslavian rather than Serbian – a telling sign ofh<strong>is</strong> once united but now fractured homeland. H<strong>is</strong> films bear the scar of Yugoslavia’sviolent h<strong>is</strong>tory. “Why <strong>is</strong> there no hope in your films? Why are they so dark,” people askPaskaljevic. “Because life in my country <strong>is</strong> like that, we don’t see hope” he answers.Portraying reality as it <strong>is</strong>, he feels happy endings are a lie.Goran Paskaljevic was born 22 April 1947 in Belgrade. He was ra<strong>is</strong>ed by h<strong>is</strong>grandparents in N<strong>is</strong>, after h<strong>is</strong> parents divorced. Fourteen years later he returned toBelgrade where he worked at h<strong>is</strong> stepfather’s cineclub. He graduated from the FilmFaculty of the Academy of Performing Arts in Prague (FAMU), before beginning h<strong>is</strong>career by directing a number of documentary films and telev<strong>is</strong>ion dramas for TVBelgrade.A sworn enemy of Slobodan Milosevic, Paskaljevic was soon forced to make h<strong>is</strong>films abroad. After The Powder Keg (Cabaret Balkan) was premiered there was aviolent press campaign against him, and the police even searched Paskaljevic’s house.The film, set in Belgrade, provides a v<strong>is</strong>ion of a city that has descended into chaos andviolence. The theme of violence <strong>is</strong> prevalent in Paskaljevic’s films – another reflection ofh<strong>is</strong> war-torn homeland and the atrocities which have frequented many a news program.The Powder Keg, Midwinter’s Night Dream and The Optim<strong>is</strong>ts compr<strong>is</strong>e Paskaljevic’sSerbian trilogy.In addition to Paskaljevic’s films at the festival, interested parties should make a noteof h<strong>is</strong> master class at the old city theatre Iðnó on Monday October 2nd at 16:00. Priceof adm<strong>is</strong>sion <strong>is</strong> 1500 ISK and tickets can be obtained at www.filmfest.<strong>is</strong> or at the doorwhile seats remain.


filmfest.<strong>is</strong>GoranPaskaljevicHáskólabíókl. 20 | 28.9kl. 20 | 30.10kl. 20 | 6.10Draumur á ÞorláksmessunóttMidwinter Night’s Dream ~ San zimske NociGoran Paskaljevic(SER) 200495 mín, 35mmLazar snýr aftur heim eftir tíu ára fjarveru.Hann er allt annar maður í dag: eftir aðhann fékk frelsi á ný hefur hann ákveðiðað létta af sér þungri byrði fortíðarinnarog hefja nýtt líf í landi sem, eins og hann,virð<strong>is</strong>t einnig vilja betri framtíð. Íbúðinsem hann bjó í er nú heimili Jösnu,einstæðrar móður sem er að ala upp 12ára einhverfa dóttur sína, Jovönu. Þæreru flóttamenn frá Bosníu og hafa dvaliðí leyf<strong>is</strong>leysi í íbúð Lazars í langan tíma.Jasna var yfirgefin af eiginmanni sínumsem ekki gat horfst í augu við einhverfudóttur sinnar, og nú vill hún snúa viðblaðinu og skilja fortíðina eftir. Lazarhefur það ekki í sér að reka þær á dyr.Milli þessara þriggja einstaklinga á jaðr<strong>is</strong>amfélagsins myndast smám samaneinstök tengsl. Myndin vann SIGNISverðlaunin á kvikmyndahátíðinnií San Sebastian auk sérstakraverðlauna dómnefndar.PúðurtunnanLazar returns home after a ten-yearabsence. He <strong>is</strong> a different man now: havingregained h<strong>is</strong> liberty, he has decided to freehimself from the heavy burden of h<strong>is</strong> pastand to start a new life in a country thatalso seems to want a better future. The flatwhere he used to live <strong>is</strong> now occupied byJasna, a single mother ra<strong>is</strong>ing her aut<strong>is</strong>tic12-year-old daughter Jovana. Refugeesfrom Bosnia, they have been squattingin Lazar’s flat for some time now. Jasna,whose husband never accepted theirdaughter’s aut<strong>is</strong>m and abandoned them,also w<strong>is</strong>hes to leave behind a difficult past.Since mother and daughter have nowhereelse to go, Lazar doesn’t have the heart tomake them leave. Little by little, amongthese three marginalized by society,special bonds develop. The film won theSIGNIS award at the San SebastianInternational Film Festival alongwith the Special Prize of the Jury.The Powder Keg / Cabaret Balkan ~ Bure BarutaHáskólabíókl. 18 | 28.9kl. 18 | 29.9kl. 18 | 5.10Goran Paskaljevic(YUG) 1998100 mín, 35mmPúðurtunnan er svört kómedía semsýnir okkur þverskurð lífsins í Belgrad,þar sem andrúmsloftið er fáránlegt ogtragíkómískt í senn. Við kynnumst ólíkumeinstaklingum sem búa í borginni eittviðburðaríkt kvöld. Við fylgjumst meðmanni snúa heim í von um að sættast viðeiginkonu sína. Leigubílstjórinn sem ekurhann efast um hversu skynsamlegt það séað snúa aftur til „þessa ömurlega lands.“Í útvarpsfréttunum má heyra hvernigEvrópa er að auka þrýstinginn á rík<strong>is</strong>stjórnJúgóslavíu til að binda endi á átökin íKosovo. Við fáum að kynnast allskynsólíkum íbúum borgarinnar, en hver ogeinn þeirra er undir áhrifum pólitískradeilna sem eru að liða þetta fyrrumsamheldna land í sundur. Þræðirnir vefjastsaman í sameiginleg örlög borgarbúa.Púðurtunnan hefur unnið til fjöldaverðlauna.The Powder Keg, a ferocious blackcomedy, presents a microcosm of life inBelgrade by introducing us to a d<strong>is</strong>parategallery of characters who inhabit theBalkan city over the course of one hecticnight. We join the homecoming of a manwho, it turns out, hopes to be reconciledwith h<strong>is</strong> estranged wife. The taxi driverwho takes him questions h<strong>is</strong> w<strong>is</strong>domin returning to “th<strong>is</strong> lousy country”. Inthe background, the car radio reportsEuropean pressure on the Yugoslavgovernment to stop the fighting in Kosovo.From there, we are introduced to asuccession of the city’s denizens, each ofthem affected by the politics that continueto divide th<strong>is</strong> once unified country. Asthe individual storylines intertwineand lead toward a common destiny, anunforgettable portrait of human survival<strong>is</strong> formed that the viewer <strong>is</strong> not likely toforget. The Powder Keg has receivednumerous awards.


Goran Paskaljevic(SER) 200698 mín, 35mmSögurnar fimm í Hinum bjartsýnu sækjaefnivið sinn að hluta til í fræga skáldsöguVoltaires, Birtíng, og hugmyndafræðinasem þar birt<strong>is</strong>t; Bjartsýni er að halda þvífram að allt sé gott þegar allt er á verstaveg. Myndin ger<strong>is</strong>t í nútímanum í Serbíueftir að Milosevic er farinn frá völdum.Svartur húmor skipar stóran sess íþessum sögum sem endurspegla ástandsem einkenn<strong>is</strong>t af sérkennilegri blönduaf von og örvæntingu, raunverulegribjartsýni og innihaldslausri – tíma þarsem skáldskapur og veruleiki rennasaman og margir leita sér huggunar ísjálfsblekkingu. Lazar R<strong>is</strong>tovski leikur ísögunum öllum, en hann er m.a. þekkturfyrir hlutverk sitt í öðrum myndumPaskaljevic auk Underground.The five stories in The Optim<strong>is</strong>ts areinspired by Voltaire’s famous satiricalnovel Candide and its motto: “Optim<strong>is</strong>m<strong>is</strong> ins<strong>is</strong>ting everything <strong>is</strong> good, whenHinir bjartsýnuThe Optim<strong>is</strong>ts ~ Optim<strong>is</strong>tieverything <strong>is</strong> bad.” The setting <strong>is</strong> presentday, post-Milosevic Serbia. Paintedwith black humour, these stories reflecta time filled with hope and despair, realoptim<strong>is</strong>m and false; a time when fictionand reality co-ex<strong>is</strong>t side by side, and whenmany people f<strong>is</strong>h in the troubled watersof lost illusions. Acclaimed actor LazarR<strong>is</strong>tovski (Underground, The Powder Keg,and Midwinter Night’s Dream) plays acharacter in each of the five stories.Háskólabíókl. 18 | 30.9kl. 20 | 1.10kl. 18 | 2.1029


30filmfest.<strong>is</strong>Hér er að finna margar af markverðustumyndunum sem gerðar voru á síðastliðnuári. Fjölbreytnin er mikil enda koma þærhvaðanæva að úr heiminum. Margarþeirra eru verk heimskunnra leikstjóra enaðrar hafa komið kvikmyndaunnendum aðóvörum. Flestar hafa verið verðlaunaðarí bak og fyrir en aðrar eru rétt að hefjaferðalag sitt um kvikmyndahátíðirheimsins hér í Reykjavík.A selection of some of the mostnoteworthy films of last year – a colourfulvariety of today’s world cinema. Many areworks by renowned directors while othershave taken audiences by surpr<strong>is</strong>e. Mosthave received numerous awards whileothers are just beginning their tour aroundthe world’s film festivals here in Reykjavik.Fyrir opnuhafiOpen SeaDrottningin (UK/FRA/ITA)Frosin borg (FIN)Ljós í rökkrinu (FIN/GER/FRA)Mezcal (MEX)Paradís núna (PAL/NED/GER/FRA)Leynilíf orðanna (ESP)Sumarhöllin (CHI/FRA)Stúlkan er mín (FRA)Florence afhjúpuð (AUS)Allt annað dæmi (CAN)Zidane (FRA)Ég er (POL)Opnunarmynd: DrottninginThe QueenÓtakmarkað (US/UK)Tjarnarbíókl. 20 | 28.10Stephen Frears(UK/FRA/ITA) 200697 mín, 35mmÞegar fregnirnar af andláti Díönuprinsessu - líklega frægustu konu í heimi- bárust skelkuðum og vantrúuðumalmenningi í Bretlandi, þurfti Elísabet II.Englandsdrottning að ræða við fjölskyldusína um hvernig ætti að bregðast viðharmleiknum. Eftir því sem tilfinningaflóðfólksins jókst varð þörfin fyrir sameininguþjóðarinnar og drottningarinnar ennsterkari og það var á ábyrgð TonyBlairs forsæt<strong>is</strong>ráðherra að brúa bilið.Drottningin byggir á samtölum við fólksem þekkir málið vel, bæði að utan ogúr innsta koppi, og dregur þannig uppnána, afhjúpandi mynd af fjölskylduí vandræðum og af forsæt<strong>is</strong>ráðherrasem er á hápunkti ferils síns þegarsorgin heltekur hann og þjóðina alla.Drottningin vakti gríðarlega athygliá kvikmyndahátíðinni í Feneyjumþar sem hún hlaut FIPRESCIverðlaunin fyrir bestu mynd auk þesssem Helen Mirren var útnefnd bestleikkonan fyrir einstæða túlkun sína ádrottningunni.When news of the death of PrincessDiana, undoubtedly the most famouswoman in the world, breaks upon ashocked and d<strong>is</strong>believing Brit<strong>is</strong>h public,Queen Elizabeth II retreats behind thewalls of Balmoral Castle with her family,unable to comprehend the public responseto the tragedy. As the unprecedentedoutpouring of emotion grows everstronger, prime min<strong>is</strong>ter Tony Blair mustfind a way to reconnect the beloved Queenwith the Brit<strong>is</strong>h public. The Queen drawson scores of interviews with insiders andexpert observers for its intimate, revealingand sometimes humorous portrait ofa family in cr<strong>is</strong><strong>is</strong> and of a new PrimeMin<strong>is</strong>ter operating at the height of h<strong>is</strong>powers at a time of extraordinary privategrief and public sorrow. The Queen tookthe Venice Film Festival by a storm,receiving the FIPRESCI awardfor best film while Helen Mirrenwas named best actress for herbreathtaking portrayal of the queen.


Frosin borgFrozen City ~ Valkoinen kaupunki31Aku Louhimies(FIN) 200590 mín, 35mmFinnski leikstjórinn Aku Louhimiesfer ekki í grafgötur með aðdáun sína ákvikmynd Martin Scorsese Taxi Driver,en mynd hans Frosin borg fylgir, ásvipaðan hátt, eftir ákveðnum einstaklingi– leigubílstjóranum Niko. Niko þessiþarf að glíma við margvíslega árekstraá næturvaktinni auk tveggja barna semsakna móður sinnar sem hefur yfirgefiðþau. Í augum margra eru helstu kennileitifinnskrar kvikmyndagerðar einmanalegtborgarlandslag, drykkjumenn ogundirmálsfólk sem öll bera sama hryllilegapókerfésið. Louhimies fer þó sínareigin leiðir í þessari kraftmiklu söguaf manni sem ber heiminn á herðumsér. Ári eftir glæsilegar móttökurFrosins lands er þessi nýja myndAku Louhimies þegar farinn aðvalda usla á kvikmyndahátíðum enhún fékk þrjú verðlaun á KarlovyVary í ár. Louhimies er gesturLjós í húminukvikmyndahátíðar í ár.Finn<strong>is</strong>h director Aku Louhimiesacknowledges h<strong>is</strong> love for MartinScorsese’s Taxi Driver, as h<strong>is</strong> film FrozenCity follows in a similar manner onecharacter – the taxi driver Niko. Nikomust deal with daily confrontations of h<strong>is</strong>night shift job and two kids who m<strong>is</strong>s amother who has left them. Many peopleassociate Finn<strong>is</strong>h cinema with alienatedcityscapes covered in snow, drunk-headsand low-lifes, all carrying the sameterrifying poker faces. But Louhimies hash<strong>is</strong> own special style, filming a stirring taleof a man battling against the world. Thefilm comes one year after Louhimies’acclaimed Frozen Land and hasalready begun repeating th<strong>is</strong> film’ssuccess by taking the 2006 KarlovyVary International Film Festival bystorm. Louhimies <strong>is</strong> a guest of RIFFth<strong>is</strong> year.Lights in the Dusk ~ Laitakaupungin valotHáskólabíókl. 18 | 6.10kl. 20 | 7.10kl. 16 | 8.10Aki Kaur<strong>is</strong>mäki(FIN/GER/FRA) 200678 mín, 35mmKo<strong>is</strong>tinen er einmana næturvörður semleitar að glufu í þessum harða heimi til aðskríða í gegnum en samferðamenn hansog þjóðfélagið gera sér að leik að brjótaallar vonir og drauma hans á bak aftur.Glæpaöfl notfæra sér stöðu Ko<strong>is</strong>tinensem næturvarðar til að fremja rán og njótaþar hjálpar harðbrjósta glæfrakvend<strong>is</strong>sem tælir hina einmana sál. Að ráninuloknu er Ko<strong>is</strong>tinen skilinn eftir til að takaafleiðingunum og er sviptur starfi sínu,frelsi og draumum. Ljós í rökkrinu fjallarum einmanaleikann og er þriðja myndin íþríleik finnska leikstjórans Aki Kaur<strong>is</strong>mäkium skuggahliðar nútímaþjóðfélags. Fyrrimyndir hans í þessum þríleik eru Ský áreiki (1996) og Maður án fortíðar (2002),sem báðar hafa unnið fjölda verðlauna ákvikmyndahátíðum víða um heim.Ko<strong>is</strong>tinen <strong>is</strong> a lonely night watchmanwho searches th<strong>is</strong> hard world for a smallcrack through which he could crawl. Butdestroying h<strong>is</strong> hopes and dreams <strong>is</strong> just agame for society and people around him.A gang of criminals exploits Ko<strong>is</strong>tinen’sposition as a night watchman to execute arobbery, with the help of a callous femmefatale who seduces the lonely soul. Whenthe he<strong>is</strong>t <strong>is</strong> over they leave Ko<strong>is</strong>tinen totake the blame and he <strong>is</strong> deprived of h<strong>is</strong>job, freedom and dreams. The theme ofLights in the Dusk <strong>is</strong> loneliness and it <strong>is</strong>the third film in a trilogy by the Finn<strong>is</strong>hdirector Aki Kaur<strong>is</strong>mäki about the darkerside of modern society. H<strong>is</strong> previous filmsin the trilogy are Drifting Clouds (1996)and The Man Without a Past (2002),both of which have received a number ofawards at various film festivals.Háskólabíókl. 20 | 29.9kl. 16 | 1.10kl. 18 | 4.10


32 Fyrir opnu hafi | Open seaHáskólabíókl. 18 | 28.9kl. 20:10 | 30.10kl. 22:30 | 8.10Ignacio Ortiz(MEX) 200490 mín, 35mmLaura er að leita að manni sínum ogdóttur. Eiginkona rithöfundarins Antoniohefur farið frá honum. Ismael er mætturtil að sættast við bróður drengs semhann skaut til bana fyrir 50 árum. Öldruðöldurhússkona biðlar til dauðans á milliþess sem hún skenkir görótta drykknumMezcal ríflega í staupin. Heimur þessararmyndar er svo sannarlega margslunginnog undarlegur. Sagan sem myndin segirer ekki ein heldur nokkrar sem tvinnastog fléttast saman í gegnum drykkinn semhefur sérstök áhrif á þá sem hans neyta.Leitandi persónurnar hafa hver sinn djöfulað draga. Málin geta aðeins leysts á einnveg og þegar það ger<strong>is</strong>t brestur á svohrikalegt óveður að elstu menn muna vartannað eins. Mezcal kemur frá Mexíkó enþarlendar kvikmyndir hafa einmitt vakiðmikla athygli víða um heim undanfarin ár.Laura <strong>is</strong> looking for her husband anddaughter. The wife of writer Antonio hasMezcalMezcalParadís núnaParad<strong>is</strong>e Nowabandoned him. Ismael has returned tosettle the score with the brother of a boyhe shot more than 50 years ago. And thetavern’s barmaid pours generous shots ofmezcal and prays for death. The worldof Mezcal <strong>is</strong> bizarre to say the least. Thestories are intertwined and evolve mostlyaround the drink and its effects on thosewho consume it. The film’s characters arelooking for a meaning to life burdenedby the past. The end <strong>is</strong> near and when itcomes a terrifying thunderstorm like neverseen before breaks out. The film Mezcal <strong>is</strong>yet another fascinating feature to come outof Mexico in recent years.Háskólabíókl. 18 | 1.10kl. 22 | 2.10kl. 22:30 | 7.10Hany Abu-Assad(PLE/NED/FRA/GER) 200590 mín, 35mmPalestínsku æskuvinirnir Said og Khaledganga til liðs við hóp ofstæk<strong>is</strong>manna semskipuleggja hryðjuverkaárásir. Þeim erætlað að gera sjálfsmorðsárás á Tel-Avivog eru fluttir að landamærum Ísraelsdulbúnir með sprengjur innanklæða.Þegar þeir ætla að fara yfir landamærinfer ým<strong>is</strong>legt úrskeið<strong>is</strong>, leiðir þeirra skiljastog árásinni er frestað. Said er staðráðinní að láta til skara skríða en Khaled fer aðefast um tilgang árásarinnar. Kvikmyndiner tekin upp í palestínsku borginni Nablusá Vesturbakkanum og gefur innsýn í lífalmennings í hersetnu landi. Paradísnúna hefur unnið til fjölda verðlauna,m.a. fékk hún þrenn verðlaun ákvikmyndahátíðinni í Berlín. Húnhlaut einnig Golden Globe verðlauninfyrir bestu erlendu myndina 2006og var tilnefnd til Óskarsverðlauna ísama flokki.Childhood friends, Said and Khaled,join an extrem<strong>is</strong>t group preparingterror<strong>is</strong>t attacks. Their assigned task <strong>is</strong>a suicide m<strong>is</strong>sion in Tel-Aviv and theyare transported to the Israeli borderd<strong>is</strong>gu<strong>is</strong>ed with bombs strapped to theirbodies. Their plans go astray and theymust separate, postponing the operation.Said <strong>is</strong> determined to proceed with theplan but Khaled soon starts to doubt themotives of the attack. Parad<strong>is</strong>e Now <strong>is</strong>filmed on location in the Palestinian cityNablus on the West Bank and providesan insight into the ordinary lives of peopleliving under occupation. Parad<strong>is</strong>e Nowhas received awards at various filmfestivals, including three awards atthe Berlin Film Festival, the prizefor best foreign language film at theGolden Globes in 2006, and wasnominated in the same category atthe Academy Awards.


Leynilíf orðannaThe Secret Life of Words ~ La vida secreta de las palabrasIsabel Coixet(ESP) 2005103 mín, 35mmHanna (Sarah Polley) hefur ekki tekiðsér frí í fjögur ár og þetta veldursamstarfsmönnum hennar áhyggjum.Yfirmaður hennar hvetur hana til þess aðtaka sér leyfi og Hanna lætur til leiðast.Fríið varir ekki lengi því fyrr en varir erhún komin út á olíuborpall til þess aðhjúkra Josef (Tim Robbins), manni semlifir af hræðilegt slys á pallinum en hefurtapað sjóninni. Hanna á erfitt með að opnasig og tengjast öðru fólki, en á milli hennarog Josefs tekst ótrúleg vinátta. Þótt eintalJosefs í Leynilífi orðanna sé oft á tíðumógleymanlegt eru það ekki síst orðin semHanna segir ekki sem skapa spennuna íþessari mögnuðu kvikmynd um einsemdog einangrun. Ósögð orð eiga sérnefnilega leynilegt líf. Isabel Coixet vannGoya verðlaunin (Óskar þeirra Spánverja)fyrir Leynilíf orðanna, þau hlaut hún fyrirbestu leikstjórn og handrit.Hanna (Sarah Polley) has not taken aSumarhöllinday off in four years and th<strong>is</strong> troubles hercolleagues. Her superv<strong>is</strong>or encouragesher to take leave, which she somewhatreluctantly does. The vacation does notlast long as she <strong>is</strong> quickly flown to an oilrig in the North Sea to nurse Josef (TimRobbins), the lucky survivor of a terribleaccident on the rig who has lost h<strong>is</strong> sight.Hanna has trouble connecting with otherpeople and opening up but she manages tomake friends with Josef. Josef does most ofthe talking in The Secret Life of Words, butunspoken words are just as important inth<strong>is</strong> unforgettable film about solitude and<strong>is</strong>olation. Words do have a secret life whennot spoken. For The Secret Life of WordsIsabel Coixet received the Goya award(the Span<strong>is</strong>h equivalent of the Oscar) forbest director and scriptwriter.Summer Palace ~ Yihe yuanHáskólabíókl. 18 | 1.10kl. 22:30 | 3.10kl. 17:40 | 8.10Fyrir opnu hafi | Open sea33Lou Ye(CHN/FRA) 2006140 mín, 35mmÞegar Yu Hong fer til náms í Pekingárið 1989 þarf hún að yfirgefa fjölskyldusína og elskhuga í sveitaþorpinu. Íháskólanum kynn<strong>is</strong>t hún frjálsum ástumog forboðnum nautnum og á í áköfuástarsambandi við samstúdent sinn,Zhou Wei. Vegna þráhyggjufullrar ástríðuþeirra einkenn<strong>is</strong>t sambandið af svikum,ásökunum og ögrunum. Á sama tíma erbarátta stúdenta fyrir mannréttindumað breytast í pólitískar óeirðir. Þegarmótmælin eru brotin á bak aftur skiljastYu og Zhou að í öngþveitinu og Zhou ersendur í herbúðir. Að lokinni dvölinniþar flýr hann til Berlínar þar sem hannfinnur fyrir þjóðfélagslegri ókyrrð líktog fyrr í heimalandinu, þar sem krafan erfrelsi og lýðræði. Minning um Yu sækirfast að Zhou og við fall Berlínarmúrsinssnýr hann aftur til Kína staðráðinn íað finna ástina sína á ný. Þessi ögrandimynd féll lítt í kramið hjá kínverskumyfirvöldum sem hafa meinað Lou Ye umað leikstýra kvikmyndum næstu fimm áriní refsingarskyni.When Yu Hong goes to study inBeijing in 1989 she has to abandon herfamily and lover at her country village.At the university she experiences sexualfreedom and forbidden pleasures, startingan intense love affair with her fellowstudent, Zhou Wei. As a result of theirobsessive passions, the relationship <strong>is</strong>characterized by betrayals, recriminationsand provocations. At the same time theirfellow students’ demonstrations for humanrights lead to political riots. When theprotests break down Yu and Zhou getseparated from one another in the chaosand Zhou <strong>is</strong> sent to military camp over thesummer. Upon h<strong>is</strong> release he escapes toBerlin where he observes social unrest anda demand for freedom and democracy,like he experienced in Beijing. As the BerlinWall <strong>is</strong> torn down, Zhou, haunted by thememory of Yu, decides to return to China,determined to find h<strong>is</strong> lover again.Háskólabíókl. 20 | 28.9kl. 22:15 | 30.9kl. 22 | 3.10


34 Fyrir opnu hafi | Open seaIðnókl. 20 | 3.10kl. 16 | 5.10kl. 22 | 8.10virginie wagon(FRA) 200591 mín, SP BetaStúlkan er mínThe Girl <strong>is</strong> Mine ~ L’Enfant d’une autreFyrir ellefu árum síðan var dótturMaud rænt. Hún eignað<strong>is</strong>t aldrei annaðbarn, skildi við eiginmanninn en náðiframa í viðskiptaheiminum. Í upphafimyndarinnar hittir hún stúlkuna Zitu sember sama kennimark og dóttir hennar áður.Sannfærð um að hún sé hér komin framvingast Maud við Zitu og síðar einnig viðmóður hennar Joönu. Maud grunar Joönuum græsku þar sem hún á sér skrautlegafortíð og getur ekki staðfest faðernibarnsins. En þótt þær séu sem svart oghvítt tekst með þeim sérstök vinátta endasameinaðar í ást sinni á Zitu sem sjálfveit vart sitt rjúkandi ráð. Þegar fyrrumeiginmanni Maud og kærasta Joönuer skellt í blönduna fer brátt að sjóðaalmennilega upp úr.Eleven years ago Maud’s daughterwas kidnapped. She never had anotherchild, divorced her husband, but hada successful career in business. In theFlorence afhjúpuð:beginning of the film she notices on elevenyear old Zita the same birthmark herdaughter used to have. Certain that Zita<strong>is</strong> her daughter, Maud befriends Zita andlater her mother Joana as well. Joana hashad a colourful past and cannot verifyZita’s father, so Maud <strong>is</strong> quite suspicious ofher. But despite being complete oppositesthey develop a peculiar friendship. Afterall they both love Zita dearly who <strong>is</strong>becoming more confused with everypassing day. Add Maud’s former husbandand Joana’s boyfriend to the mix andthings are about to boil over.Hin mörgu lífFlorence BroadhurstUnfolding Florence: The Many Lives of Florence BroadhurstIðnókl. 18 | 28.9kl. 20 | 1.10kl. 22 | 5.10kl. 22 | 7.10Gillian Armstrong(AUS) 200582 mín, SP BetaLífið er oft lyginni líkast og það má svosannarlega segja um ævi hinnar áströlskukjarnakonu Florence Broadhurst. ÞegarFlorence var myrt árið 1977 héldu allir aðhún ætti rætur að rekja til Englands endahélt fröken Broadhurst því statt og stöðugtfram. En sú var ekki raunin heldur fædd<strong>is</strong>tFlorence í litlu sveitaþorpi í Ástralíu semhún eyddi mestum parti ævi sinnar í aðafneita nema þegar hún þurfti pening „aðláni“ frá föður sínum. Hún var söngvariog dansari í Sjanghæ á þriðja áratugnumog átti tískuvöruverslun í London á þeimfjórða. Þegar hún snéri loks til baka tilSidney þá sló hún í gegn með hönnundjarfs og frábrugðins veggfóðurs. Myndinfjallar um hin mörgu andlit Florence ogvið fáum að kynnast henni í gegnum viðtölvið vini, kunningja og ættingja. Að aukieru alls kyns aðrar frásagnaraðferðir, einsog leikin atriði og teiknimyndabrot í andaMonty Python, notaðar til að fletta ofan afhinum mörgu lögum þessarar stórbrotnukonu.Truth <strong>is</strong> often stranger than fiction andthat certainly goes for the life of Australianmaverick Florence Broadhurst. When shewas murdered in 1977 she was believedto be Engl<strong>is</strong>h as she maintained herself.But the truth was that she was born andra<strong>is</strong>ed in a small village in Australia whichshe spent a good deal of her life denyingexcept when she needed to “borrow”money from her father. She was a singerand dancer in Shanghai in the 1920sand owned a fashion shop in London inthe 1930s. When she finally did returnto Australia she became renowned fordesigning bold wallpapers. The film <strong>is</strong>about Florence’s many faces and we get toknow her through interviews with friends,acquaintances and relatives. Various othernarrative forms are used, such as stagedscenes and animation in the spirit of MontyPython, to peel away the many layers ofth<strong>is</strong> incredible lady.


Amnon Buchbinder(CAN) 200592 mín, 35mmAllt annað dæmiEmerson hefur al<strong>is</strong>t upp og menntasthjá foreldrum sínum, síðhippum semhafa byggt sér heimili úr alfaraleið. Núþrettán ára gamall skal hann í fyrstaskipti sækja skóla eins og önnur börn.Framan af streit<strong>is</strong>t Emerson á móti endaá hann litla samleið með samnemendumsínum. En þegar kólna tekur á milliforeldra hans finnur hann óvæntanfélaga í enskukennaranum sínum.Allt annað dæmi fjallar umbúðalaustum kynþroskaskeiðið, vináttu, ást,samkynhneigð og sambúðarvandamálhverskonar. Amnon Buchbinderleikstýrði þessari rómuðu mynd enskrifaði einnig handritið ásamt DanielMacIvor. Buchbinder er gesturkvikmyndahátíðar og mun m.a. haldafyrirlestur um handritsgerð.Emerson has been ra<strong>is</strong>ed and educatedalone with h<strong>is</strong> parents, who have builttheir home off the beaten track. NowWhole New ThingZidane:that he <strong>is</strong> thirteen years old he mustattend school for the first time likeother children. To begin with, Emersonshows little enthusiasm as he has littlein common with h<strong>is</strong> fellow students, butas h<strong>is</strong> parents’ marital problems grow hefinds an unexpected friend in h<strong>is</strong> Engl<strong>is</strong>hteacher. Whole New Thing addressesin a straightforward manner puberty,friendship, love, homosexuality andvarious problems of domestic life. AmnonBuchbinder directs th<strong>is</strong> highly pra<strong>is</strong>edfilm in addition to writing the screenplaywith Daniel MacIvor. Buchbinder <strong>is</strong> afestival guest and will give a talk onscriptwriting.21. aldar portrettmyndZidane, a 21st Century Portrait ~ Zidane, un portrait du 21e siècleHáskólabíókl.18 | 29.9kl. 16 | 30.9kl. 22 | 2.10Fyrir opnu hafi | Open sea35Philippe Parreno ogDouglas Gordon(FRA) 200690 mín, 35mmZidane, 21. aldar portrettmyndbýður upp á nýja nálgun á íþróttirí heimildarmyndum. Atburðarásmyndarinnar á sér stað í gegnum heilanknattspyrnuleik Real Madrid gegnVillareal. Eftir því sem á kvikmyndinalíður verður ljóst að framvinda leiksinser aukaatriði því athyglin bein<strong>is</strong>t öllað einum leikmanni. FótboltastjarnanZinedine Zidane er viðfangsefnikvikmyndarinnar og markmiðið er aðbúa til heildstæða og raunsæja myndaf einni skærustu knattspyrnustjörnuseinustu ára. Sautján myndavélar fylgjastmeð Zidane frá öllum sjónarhornum fráupphafi þar til leikurinn er flautaður af oggefa áhorfendum einstakt tækifæri á aðfá nýja sýn á íþróttina og einstaklinginn áknattspyrnuvellinum. Kvikmyndinni hefurverið lýst sem l<strong>is</strong>trænni heimildarmynduppfullri af spennu og hasar og meðtónl<strong>is</strong>t skosku rokksveitarinnar Mogwaiverður til einstök upplifun fyrir bæðiáhugamenn um knattspyrnu ogkvikmyndir.Zidane, a 21st Century Portrait offersa new approach to sports documentaries.The film takes place during an entirefootball game, Real Madrid vs. Villeral,but it soon becomes clear that the gameitself <strong>is</strong> irrelevant. The film’s subject <strong>is</strong> notthe sport but the football star ZinedineZidane, and its objective <strong>is</strong> to provide anintegral and real<strong>is</strong>tic portrait of one ofthe biggest football stars in recent years.Seventeen cameras follow Zidane from allangles from the beginning of the game tothe final wh<strong>is</strong>tle. Th<strong>is</strong> gives the audiencea unique chance to get a fresh perspectiveon the sport and the individual on the field.The film has been described as an art<strong>is</strong>ticdocumentary complete with action andsuspense and accompanied by the music ofthe Scott<strong>is</strong>h rock band Mogwai, making ita unique experience for both football fansand film enthusiasts.Háskólabíókl. 20:30 | 1.10kl. 20 | 5.10kl. 22:15 | 6.10


36 Fyrir opnu hafi | Open seaHáskólabíókl. 18 | 30.10kl. 16 | 1.10kl. 20:10 | 5.10Dorota Kedzierzawska(POL) 2005100 mín, 35mmÉg er hefst á skoti af ungstirninusem fer með hlutverk nafnlausraraðalpersónunnar í yfirheyrslu hjálögreglunni: Hvað heitir hann? Hvað erlangt síðan hann hljóp að heiman? Hversvegna stakk hann af? Hvernig hefur hannhaft í sig og á? „Blendingur“ – eins oghann er kallaður af hinum krökkunum– hljópst á brott af munaðarleysingjahæliþegar hann var hafður að háði og spottifyrir val sitt á ljóðum á upplestrarkvöldi.Nú býr hann í gömlum ryðkláfi semflýtur á ánni utan við glæsihýsi auðugrarfjölskyldu. Önnur af heimasætumhússins kynn<strong>is</strong>t „Blendingi“ og þauþróa með sér óvenjulega vináttu semspringur út og verður að ástarsambandi.Kvikmyndatakan í Ég er er einstaklegafalleg, litirnir mjúkir og brúnir tónar skapatilfinningu fyrir hlýju og töfrum. Bæðileikstjórinn, Dorota Kedzierzawska,og kvikmyndatökumaðurinn, ArturÉg erI Am ~ JestemÓtakmarkaðDestrictedReinhart, hafa unnið til fjölmargraverðlauna fyrir myndina. Þau erubæði gestir kvikmyndahátíðar í ár.I Am opens with the young star of thefilm – who remains nameless throughout– being questioned by the police. What<strong>is</strong> h<strong>is</strong> name? When did he run away?Why? How has he taken care of himself?“Mongrel” – as he <strong>is</strong> called by the otherkids – ran away from an orphanagewhen ridiculed for h<strong>is</strong> selection duringa poetry recital. He lives in a rusted oldboat on the river just outside the homeof a wealthy family. One daughter of thehouse gets to know “Mongrel” and theydevelop an unusual friendship whichblossoms into a sense of affection andlove. The cinematography <strong>is</strong> beautiful,the soft colours and sepia-toned imagescreating a warm and enchanting look.Both director Dorota Kedzierzawskaand cinematographer Artur Reinharthave won numerous prizes for theircontribution to the film. Both arefestival guests th<strong>is</strong> year.Háskólabíókl. 20 | 2.10kl. 18 | 3.10kl. 22 | 3.10Bönnuð börnumMatthew Barney, MarcoBrambilla, Larry Clark,Sam Taylor Wood ogGaspar Noe(US/UK) 200690 mín, DigiBetaÓtakmarkað samanstendur af sjöstuttmyndum jafnmargra leikstjóra úrólíkum áttum. Viðfangsefni myndannaer að kanna þau mörk sem liggja á millikláms og hinnar almennu kvikmyndar.Matthew Barney leikur sér að því aðgera sambandið milli manns og vélarklámfengið í Hífing. Stjaksett eftirLarry Clark kannar það hvernig ungtfólk sem al<strong>is</strong>t hefur upp við auðveldanaðgang að klámi hugsar um kynlíf.Auglýsingaleikstjórinn Marco Brambillaklippir saman þúsundir brota úrkynlífsatriðum í Samræmi. Sam TaylorWood kannar sjálfsfrygð á l<strong>is</strong>trænanhátt í Dauðadal og í Við riðlumst einfjallar Gaspar Noe um tengsl kláms,ofbeld<strong>is</strong> og neyslumenningar. Alþjóðlegkvikmyndahátíð í Reykjavík ríðurhér á vaðið og sýnir fimm af þeim sjöstuttmyndum sem munu prýða myndinafullkláraða.Destricted cons<strong>is</strong>ts of seven short filmsby seven directors from various fields. Thesubject of these films <strong>is</strong> the relationshipbetween pornography and popularcinema. Matthew Barney makes therelationship between man and machine asalacious one in Ho<strong>is</strong>t. Impaled by LarryClark explores how young people, growingup with easy access to pornography, thinkabout sex. Commercial director MarcoBrambilla merges together thousands offrames from various sex scenes in Sync.Sam Taylor Wood explores auto eroticaart<strong>is</strong>tically in Death Valley and WeFuck Alone by Gaspar Noe depicts therelationship between porn, violence andconsumer<strong>is</strong>m. The Reykjavik InternationalFilm Festival presents an early screening offive of the seven shorts that will eventuallycomplete the film.


38Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavíkgefur ungum og hæfileikaríkumkvikmyndagerðarmönnum sérstakangaum. Í flokknum Vitranir eru sýnd fyrstueða önnur verk leikstjóra sem hafa vakiðathygli víða um heim. Þótt fjölbreytninsé sannarlega mikil má segja að þæreigi sameiginleg nýstárleg og ögrandiefn<strong>is</strong>tök. Það er dagskrárstjórinn DimitriEipides sem hefur haft veg og vanda aðþví að velja saman helstu vitranir ársins.Kvikmyndirnar í þessum flokki keppaum eftirfarandi verðlaun: Aðalverðlaunhátíðarinnar Uppgötvun ársins, FIPRESCIverðlaunin og Kvikmyndaverðlaunkirkjunnar. The Reykjavik InternationalFilm Festival shines the spotlight onyoung and emerging directors. NewV<strong>is</strong>ions cons<strong>is</strong>ts of debut or second filmsthat have garnered attention around theworld. The variety <strong>is</strong> truly remarkable butthey have in common an innovative andsometimes provocative approach to film.The films have been selected by highlyregarded programming director DimitriEipides. The films in th<strong>is</strong> group competefor the following awards: the D<strong>is</strong>coveryof the Year Award which <strong>is</strong> the festival’smain prize, the FIPRESCI award, and theChurch of Iceland Film Prize.filmfest.<strong>is</strong>Vitranir:Keppn<strong>is</strong>flokkurNew V<strong>is</strong>ions : In Competition12:08, austur af Búkarest (ROM) Sherry, elskan (US)Sæluvíma (RUS)Shortbus (US)Fjórar mínútur (GER)Uppstoppun (HUN/AUS/FRA)Ferskt loft (HUN)Vetrarferð (GER)Grbavica (BOS)Lím (ARG/UK)Harabati hótelið (FRA)Bless Falkenberg (SWE)Dagana á milli (US)Rauður vegur (UK/DK)12:08, austur af Búkarest12:08, East of Bucharest ~ A fost sau n-a fost?Tjarnarbíókl. 18 | 29.9kl. 14 | 30.9kl. 16 | 4.10Corneliu Porumboiu(ROM) 200689 min, 35mmHvar varst þú þegar kommún<strong>is</strong>tastjórniní Rúmeníu féll? Þessi spurning liggur tilgrundvallar í 12:08, austur af Búkarest.Klukkan átta mínútur yfir tólf á hádegiþann 22. desember 1989 hrakt<strong>is</strong>teinræð<strong>is</strong>herrann Nicolae Ceausescufrá völdum þegar mótmælendur gerðuatlögu að forsetahöllinni. Myndin ger<strong>is</strong>tí umræðuþætti á lítilli sjónvarpsstöðí rúmenskum smábæ nákvæmlegasextán árum eftir byltinguna. Tveirmiður spennandi gestir - drykkfelldursögukennari og eftirlaunaþegi semleikur jólasvein til að þéna aukapening- segja sögur af hetjulegu framlagi sínutil byltingarinnar. Þegar áhorfendur faraað hringja inn og deila endurminningumsínum virðast frásagnir gestannahinsvegar sífellt ótrúverðugri. Fóreinhver í raun og veru niður á ráðhústorgbæjarins til þess að mótmæla framgangiCeausescu áður en hann flúði landiðí þyrlu? Corneliu Porumboiu vannCaméra d’Or verðlaunin í Cannesfyrir myndina.Where were you when the RomanianCommun<strong>is</strong>t regime collapsed? That <strong>is</strong>the question at the heart of 12:08 East ofBucharest. At 12:08 p.m. on December22, 1989, dictator Nicolae Ceausescu fledRomania in a helicopter as the presidentialpalace was swarmed by protestors. Thefilm <strong>is</strong> centred around a telev<strong>is</strong>ion debateshow on a small-town station taking placeexactly sixteen years after the Revolution.Two dubious guests of the show revelin the glory of the Revolution, proudlysharing stories of their heroic contributionsto the town’s own rebellion - but whenviewers begin to phone in with their ownrecollections their testimonies cast doubton the self-proclaiming militants’ loftyassertions. Did anybody, in fact, rush to thetown square to chant against Ceausescubefore that crucial moment eight minutesafter noon? Corneliu Porumboiu wonthe Caméra d’Or award in Cannes forthe film.


SæluvímaEuphoria ~ Eyforiya39Ivan Vyrypayev(RUS) 200674 mín, 35mmSæluvíma segir sögu af óvæntri ást semer um leið ósvikin og vægðarlaus. Pavelhittir Veru í brúðkaupi og augngotur ámilli þeirra gefa til kynna að þau séu hrifinhvort af öðru. Pavel ákveður að segja Veruað hann sé ástfanginn og geti ekki lifað ánhennar. Vandamálið er að Vera býr meðeiginmanni sínum, Valery, og ungri dóttur,en þrátt fyrir það ákveður hún að hlaupastá brott með Pavel. Afbrýð<strong>is</strong>emin er aðgera út af við Valery og hann ákveður aðelta parið uppi og gera út af við ástríðurþeirra. Sæluvíma er fyrsta kvikmyndrússneska leikstjórans Ivan Vyrypayeven hann hefur vakið töluverða athyglifyrir leikrit sín bæði heima fyrir og áalþjóðlegum vettvangi.Euphoria tells a story of anunexpected love, which <strong>is</strong> both genuineand unforgiving. Pavel meets Vera at awedding and as they exchange glances itbecomes clear that they are attracted toeach other. Pavel decides to tell Vera thathe loves her and cannot live without her.The problem <strong>is</strong> that Vera lives with herhusband, Valery, and a young daughter,but she runs off with Pavel nonetheless.Filled with jealousy, Valery decides tofollow the happy couple and put an endto their passion. Euphoria <strong>is</strong> the first filmby Russian director Ivan Vyrypayev whohas attracted considerable local andinternational acclaim for h<strong>is</strong> plays.Tjarnarbíókl. 16 | 28.9kl. 14 | 29.9kl. 18 | 1.10Chr<strong>is</strong> Kraus(GER) 2006108 mín, 35mmJenny er ung kona sem situr í fangelsifyrir manndráp. Hin áttræða TraudeKrüger, sem kennt hefur föngum á píanósíðan 1944, uppgötvar hæfileika Jennyarsem var undrabarn í tónl<strong>is</strong>t. Sambandþeirra tveggja verður sérstakt og fletter ofan af atburðum úr fortíðinni. Fjórarmínútur fjallar um viljann til að láta rætastúr hæfileikum sínum. Chr<strong>is</strong> Kraus ereinhver áhugaverðasti leikstjóri Þjóðverjaí dag. Fyrstu mynd hans, Brotið gler(Scherbentanz), var afar vel tekið og hlautmargvísleg verðlaun í heimalandi hans.Þessi önnur mynd Kraus á eflaust eftirað bera hróður hans enn víðar. Fjórarmínútur verður evrópufrumsýnd áÍslandi, en hún vann fyrstu verðlaun áSjanghæ kvikmyndahátíðinni.Jenny <strong>is</strong> a young woman in pr<strong>is</strong>onfor manslaughter. The eighty-year-oldTraude Krüger, who has taught pr<strong>is</strong>onersin Germany to play the piano since 1944,Fjórar mínúturVier Minuten ~ Four Minutesd<strong>is</strong>covers Jenny’s talents, but she <strong>is</strong> aformer child prodigy. Their relationshipbecomes a special one and soon thingsfrom the past begin to surface. FourMinutes <strong>is</strong> a film about the process ofrealizing ones talent. Director Chr<strong>is</strong> Kraus<strong>is</strong> one of the most interesting directorsworking in Germany today. H<strong>is</strong> first filmShattered Glass (Scherbentanz) wasvery well received and won numerousawards. H<strong>is</strong> second feature Four Minuteswill most certainly carry h<strong>is</strong> reputationstill further. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> Four Minutes’European premiere - having alreadybeen awarded the First Prize at theShanghai Film Festival.Háskólabíókl. 20 | 3.10kl. 20:10 | 4.10kl. 22:20 | 5.10


40 Vitranir | New V<strong>is</strong>ionsTjarnarbíókl. 18 | 4.10kl. 14 | 7.10kl. 22 | 8.10Tjarnarbíókl 18 | 3.10kl. 14 | 4.10kl. 14 | 5.10Ágnes Kocs<strong>is</strong>(HUN) 2006109 mín, 35mmViola hefur haldið fegurð sinni þrátt fyrirað vinna við þrif á almenningssalernumneðanjarðarlestarstöðva. Dóttur hennar,Angélu, langar til að verða tískuhönnuðurog skammast sín fyrir móður sína. Þærlifa hvor í sínum heimi og á milli þeirrahefur myndast tilfinningaleg gjá semgerir þeim ómögulegt að eiga eðlilegsamskipti. Eina samverustund þeirra erfyrir framan sjónvarpið, einu sinni í viku,þegar uppáhálds sjónvarpsþáttur þeirraer á dagskrá. Kvikmyndin lýsir tilraunumAngélu til að verða tískuhönnuður meðhjálp vinkonu sinnar, Marinu, á meðanViola leitar sér að eiginmanni á klúbbfyrir einhleypa. Ferskt loft er fyrstakvikmynd Ágnes Kocs<strong>is</strong> í fullrilengd en hún hefur unnið til fjöldaverðlauna fyrir stuttmyndir sínará undanförnum árum. Kocs<strong>is</strong> ergestur kvikmyndahátíðar í ár ásamtmeðhöfundi handrits Andreu Roberti.Jasmila Zbanic(BOS) 200592 mín, 35mmStríðinu er lokið en í hverfinu Grbavicaí Sarajevo eru sárin lengi að gróa. Esmabýr ein með dóttur sinni, Söru, semer að komast á unglingsár og gerastþá spurningar hennar um föður sinnáleitnari. Hún hefur staðið í þeirri trúað hann sé fallin stríðshetja en nú þurfamæðgurnar að takast á við sársaukafullansannleikann. Grbavica er raunsættog áhrifamikið drama sem tekur áerfiðleikum eftirstríðsáranna í Bosníu.Leikstjórinn Jasmila Zbanic er einkarnæm á umhverfi sitt sem hún fangar ástílhreinan en jafnframt hógværan hátt.Þessi magnaða frumraun Zbanichlaut öllum að óvörum Gullbjörninná kvikmyndahátíðinni í Berlín íár. Zbanic er ennfremur gesturkvikmyndahátíðarinnar í ár.The war <strong>is</strong> over but in Sarajevo’sGrbavica neighbourhood the woundshave yet to heal. Esma lives alone withFerskt loftFresh Air ~ Fr<strong>is</strong>s levegöGrbavicaGrbavicaViola’s profession <strong>is</strong> cleaning subwaytoilets but she has still managed tomaintain her good looks. Her daughterAngéla aspires to be a fashion designerand <strong>is</strong> ashamed of her mother. They livein separate worlds and the emotional gapbetween them has made it impossible forthem to communicate normally. Their onlytime together <strong>is</strong> in front of the telev<strong>is</strong>ionwhen their favourite program <strong>is</strong> on. Thestory follows Angéla trying to fulfil herdream of becoming a fashion designerwith the help of her friend Marina, whileViola searches for a husband at singlesclubs. Fresh Air <strong>is</strong> the first feature filmby Ágnes Kocs<strong>is</strong> whose short filmshave won many awards in recentyears. Kocs<strong>is</strong> <strong>is</strong> a festival guest th<strong>is</strong>year along with co-writer AndreaRoberti.her daughter Sara who <strong>is</strong> coming of ageand beginning to ask difficult questionsabout her father. She has been made tobelieve that he <strong>is</strong> a fallen war-hero butnow mother and daughter must facethe painful truth. Grbavica <strong>is</strong> a real<strong>is</strong>ticand powerful drama addressing thedifficulties of life in post-war Bosnia andHerzegovina. Director Jasmila Zbanichas an acute sense for her surroundingswhich she captures with grace andstyle in equal measure. Th<strong>is</strong> powerfuldebut film was the surpr<strong>is</strong>e winnerof the Golden Bear at the BerlinInternational Film Festival. Zbanic<strong>is</strong> a festival guest th<strong>is</strong> year.


Harabati hóteliðHotel Harabati ~ De particulier à particulierVitranir | New V<strong>is</strong>ions41Brice Cauvin(FRA) 200695 mín, 35mmHjónakornin Philippe og Marion hittaá lestarstöð ókunnugan mann semhverfur skyndilega án þess að taka meðsér dularfulla tösku sína. Eftir nokkurthik ákveða þau að grípa töskuna meðsér, en það hefur afdrifaríkar afleiðingarí för með sér fyrir þau og drenginaþeirra tvo. Taskan er uppfull af framandipeningum sem þau telja að teng<strong>is</strong>thryðjuverkastarfsemi. Hversdagslífiðfer allt úr skorðum þegar þau taka að sjáókunnuga manninum bregða fyrir nálægtheimili fjölskyldunnar. Harabati hóteliðveltir upp mikilvægum spurningum umhryðjuverkaógnina á Vesturlöndum. Erum raunverulega ógn að ræða eða erhún kannski fyrst og fremst sálfræðileg?Leikstjórinn Brice Cauvin blandar ífrumraun sinni á æði áhugaverðan mátameðulum þrillera og l<strong>is</strong>trænna mynda.Cauvin er gestur kvikmyndahátíðarí ár.The couple Philippe and Marion meeta stranger at a train station who suddenlyd<strong>is</strong>appears without h<strong>is</strong> mysterious bag.After a moment’s hesitation they decideto grab the bag which will dramaticallyimpact their lives and that of their twosons. The bag <strong>is</strong> filled with exotic moneythat they believe to belong to terror<strong>is</strong>ts.Their daily routines are turned upsidedown as they begin to notice the strangernear their home. Hotel Harabati asksimportant questions regarding the terrorthreat in the West. Is it a real threat or <strong>is</strong>it perhaps mostly psychological? In h<strong>is</strong>debut, director Brice Cauvin boldly mixestraits from both the thriller and art cinemawith striking results. Cauvin <strong>is</strong> a guest ofRIFF th<strong>is</strong> year.Tjarnarbíókl. 18 | 2.10kl. 14 | 3.10kl. 18 | 6.10So Yong Kim(US) 200682 mín, SP BetaAmeríska stórborgin er kaldurog framandi heimur fyrir kóreskutáningsstúlkuna Aimie sem flust hefurþangað eftir skilnað foreldra sinna.Hún er að stíga hið vandasama skref frábarnæsku til fullorðinsára og á erfitt meðað greina á milli vináttu og ástar þegarkemur að Tran, sem hún þvæl<strong>is</strong>t ummeð flesta daga í eyðimerkurlandslagiborgarinnar amerísku. Þetta ersannkallaður menningarhrærigrauturþar sem unglingar af kóreskum upprunaspila tónl<strong>is</strong>t íslensku Rottweilerhundanaí partíum í Bandaríkjunum. Leikstjórimyndarinnar So Yong Kim byggirhana á eigin uppvaxtarárum í LosAngeles og fangar erfiðleika Aimieaf miklu raunsæi. Myndin hlautFIPRESCI gagnrýnendaverðlauniná kvikmyndahátíðinni í Berlín og ersú fyrsta sem Kim leikstýrir en húnframleiddi áður mynd eiginmannssíns, Bradley Rust Gray, Salt sem varDagana á milliIn Between Daysskipuð íslenskum leikurum. Þau erubæði gestir kvikmyndahátíðar í ár.The American metropol<strong>is</strong> <strong>is</strong> a cold andalien world for Korean teenager Aimiewho has moved there after her parentsdivorce. She <strong>is</strong> having difficulty learningthe language and <strong>is</strong> unfamiliar with theculture. Moreover, she <strong>is</strong> taking thatprecarious step from child- to adulthoodand has difficulty d<strong>is</strong>cerning betweenlove and friendship when it comes toTran with whom she spends most ofher time cr<strong>is</strong>scrossing the Americancityscape. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> quite a cultural mixas teenagers of Korean origin l<strong>is</strong>ten tothe Icelandic rap-band XXX Rottweilerin parties in the US. Director So YongKim based the film on her own youthgrowing up in Los Angeles and captureswith great real<strong>is</strong>m Aimie’s plight. Thefilm was awarded the FIPRESCIPrize at the Berlin InternationalFilm Festival and <strong>is</strong> Kim’s first as adirector, but previously she producedBradley Rust Gray’s Salt which hadan Icelandic cast. They are bothfestival´s guests th<strong>is</strong> years.Iðnókl. 20 | 2.10kl. 18 | 5.10kl.18 | 7.10


42 Vitranir | New V<strong>is</strong>ionsTjarnarbíókl. 18 | 30.9kl. 14 | 1.10kl. 22:15 | 3.10Bönnuð börnumTjarnarbíókl. 20 | 29.9kl. 16 | 1.10kl. 22 | 6.10Andrea Arnold(UK/DK) 2006113 mín, 35mmJackie vinnur hjá eftirlitsfyrirtæki íGlasgow. Hennar starf er að fylgjastmeð litlum hluta heimsins í gegnumeftirlitsmyndavél og gæta örygg<strong>is</strong>þeirra sem þar búa. Þegar hún sérglæpamanninn Clyde birtast á skjánumeinn daginn bregður henni í brún. Húnhafði hvorki bú<strong>is</strong>t við né viljað sjá hannaftur en nú finnst henni sem hún verðiað mæta honum á ný. Jackie veitir Clydeeftirför með hjálp eftirlitskerf<strong>is</strong>ins oghyggst tæla hann með ákveðið markmiðí huga. Rauður vegur er fyrsta af þremurmyndum verkefn<strong>is</strong>ins The Advance Partyþar sem sömu persónur túlkaðar af sömuleikurum birtast í ólíkum kvikmyndumm<strong>is</strong>munandi leikstjóra. Kvikmyndinvar tilnefnd til Gullpálmans ákvikmyndahátíðinni í Cannes og vannverðlaun dómnefndar á sömu hátíð.Arnold er gestur kvikmyndahátíðarí ár.Laurie Collyer(US) 200696 mín, 35mmEftir að hafa losnað úr fangelsi fær SherrySwanson herbergi í áfangahúsi fyrir konursem eru að reyna að fóta sig í lífinu á nýeftir erfiðleika. Bróðir Sherryar og konanhans hafa passað dóttur hennar meðanhún sat inni og Sherry gerir hvað semhún getur til þess að rækta sambandiðvið dóttur sína, en það reyn<strong>is</strong>t hennierfiðara en hún hefði óskað. Henni tekstað landa ágætu starfi með því að seljalíkama sinn, en eiturlyfjafíknin gerir vartvið sig og Sherry þarf að hafa sig alla viðtil að streitast á móti. Maggie Gyllenhaalsýnir stórleik sem hin góðhjartaða ogbarnalega Sherry í þessari stundumátakanlegu mynd sem stóð uppi semsigurvegari á Karlovy Vary hátíðinnií sumar.Sherry Swanson <strong>is</strong> just out of jail. She<strong>is</strong> given a room in a dorm for women whoare trying to recover from the hardshipsof crime and drug abuse. Sherry’s brotherRauður vegurRed RoadSherry, elskanSherrybabyJackie works for a surveillance firm inGlasgow. Her job <strong>is</strong> to watch over a smallpart of the world through CCTV camerasand ensure the safety of the people livingthere. One day she suddenly sees ex-conClyde on the monitor and <strong>is</strong> startled. Shenever expected to see him again, nor didshe want to, but now she <strong>is</strong> compelled toconfront him. With the help of the CCTVcameras she begins stalking Clyde andplans to seduce him with a certain aim inmind. Red Road <strong>is</strong> the first feature film bydirector Andrea Arnold. Her short filmWasp won an Academy Award for bestshort film in 2005. Red Road <strong>is</strong> the first ofthree films in The Advance Party project,where the same characters portrayed bythe same actors appear in different films byvarious directors. The film won the JuryPrize at the Cannes Film Festival andwas nominated for the Golden Palm.Arnold <strong>is</strong> a festival guest th<strong>is</strong> year.and h<strong>is</strong> wife have been taking care of herdaughter while she did time. Sherry doeswhat she can to relate to her daughterbut it <strong>is</strong> a more difficult task than she hadimagined. By offering sexual favoursto a number of powerful figures in themale-dominated social system, Sherrymanages to get a nice job, but she <strong>is</strong>constantly struggling with her resurfacingdrug habits. Maggie Gyllenhaal givesan amazing performance as thegoodhearted and naïve Sherry in th<strong>is</strong>sometimes heartbreaking film whichwon the Crystal Globe at th<strong>is</strong> year’sKarlovy Vary International FilmFestival.


ShortbusShortbusVitranir | New V<strong>is</strong>ions43John Cameron Mitchell(US) 2006102 mín, 35mmShortbus hefur vakið mikið umtal ákvikmyndahátíðum um allan heim á þessuári, ekki síst fyrir opinská kynlífsatriði.En það er svo miklu meira að finna hér;t.d. er óneitanlega eitthvað einstaklegagrátbroslegt við kvikmynd sem fjallarum hjónabandsráðgjafa sem hefur aldreifengið fullnægingu. Hún heitir Sofia oghún er að reyna að hjálpa Jamie og Jamesgegnum sambandserfiðleika. Tafliðvirð<strong>is</strong>t snúast og fyrr en varir eru þeirfarnir að draga Sofiu með sér á kynlífsgjörningaklúbbinnShortbus. Þrátt fyrirágengar myndir er Shortbus jafnmerkilegrannsókn á því hvernig hugur fólks oghjarta teng<strong>is</strong>t, eins og því hvernig líkamargeta tengst á ótal vegu.Shortbus has stolen the scene at manyfilm festivals around the world th<strong>is</strong> year,not least for its graphic sex scenes. Butthere <strong>is</strong> so much more to Shortbus; howbrilliant <strong>is</strong> the idea of having a counselorwho has never had an orgasm as oneof the main characters? The counselor’sname <strong>is</strong> Sofia, and she <strong>is</strong> trying to helpJamie and James through a hard timein their relationship. The tables seem toturn when they drag Sofia along to thesex/performance club Shortbus. In spiteof aggressive v<strong>is</strong>uals, Shortbus <strong>is</strong> justas interesting in the way it looks at theconnections of people’s hearts and minds,as it <strong>is</strong> in examining the numerous waystheir bodies fit together.Tjarnarbíókl. 22:30 | 28.9kl. 16 | 30.9kl. 16 | 6.10Bönnuð börnumGyörgy Pálfi(HUN/AUS/FRA) 200690 mín, 35mmUppstoppun segir þrjár sögur jafnmargrakynslóða í ungverskri fjölskyldu. Afi,faðir og sonur lifa á ólíkum tímum en v<strong>is</strong>sstef tengja ótrúlegar sögur þeirra saman.Vendel er óbreyttur hermaður í seinniheimstyrjöldinni sem er undir ægivaldiliðsforingja síns en á sama tíma heltekinnaf kynferð<strong>is</strong>legum losta gagnvart dætrumog eiginkonu liðsforingjans. Hinnakfeiti Kálmán er íþróttamaður á tímakommún<strong>is</strong>mans sem keppir fyrir höndUngverjalands í hraðáti og bíður þessað keppn<strong>is</strong>greinin verði viðurkenndaf Ólympíusambandinu. Lajos, yngstimeðlimur fjölskyldunnar, vinnur við aðstoppa upp dýr en þegar honum finnstveröldin hafa hafnað sér verður hannstaðráðinn í að finna leið til að gera sigódauðlegan. Með því að blanda samansögulegum staðreyndum og súrreal<strong>is</strong>matekst leikstjóranum György Pálfi að skapaeinstakt austur-evrópskt töfraraunsæi.Með kynlegum sögum og óhugnanleguandrúmslofti tekst að skapa þjóðfélagslegaUppstoppunTaxidermiaog sálfræðilega háðsádeilu á ungversktsamfélag frá seinni heimstyrjöld tildagsins í dag.Taxidermia tells the stories of threegenerations in a Hungarian family. Agrandfather, father and son live in differenttime periods but certain motives connecttheir phenomenal stories together. Vendel<strong>is</strong> an orderly during World War II and hasto answer to an unscrupulous lieutenant,but at the same time <strong>is</strong> full of sexuallust towards the lieutenant’s beautifuldaughters and wife. The obese Kálmán<strong>is</strong> an athlete in the Commun<strong>is</strong>t era andcompetes for Hungary in speed-eating,waiting for the International OlympicCommittee to recognize the sport. Lajos,the youngest member of the family,works as a taxiderm<strong>is</strong>t but when he feelsthe world has rejected him he becomesdetermined to find a way to becomeimmortal. By intertwining h<strong>is</strong>toricalfacts and surreal<strong>is</strong>m, the director GyörgyPálfi creates a unique East-Europeanmagical real<strong>is</strong>m. The bizarre stories andeerie atmosphere produce a social andpsychological satire on Hungarian societyfrom World War II to the modern day.Tjarnarbíókl. 14 | 28.9kl. 16 | 29.9kl. 22:15 | 4.10


44 Vitranir | New V<strong>is</strong>ions VetrarferðWinter Journey ~ Winterre<strong>is</strong>eTjarnarbíókl. 20 | 1.10kl. 14 | 2.10kl. 22 | 2.10Tjarnarbíókl. 16 | 5.10kl. 18 | 7.10kl. 18 | 8.10Bönnuð börnumHans Steinbichler(GER) 200695 mín, 35mmVetrarferð segir frá hinum miðaldra FranzBrenninger sem rekur lítið fyrirtækií þýska bænum Wasserburg am Inn. Ífjárhagsvandræðum fær hann sent dageinn bréf frá Afríku þar sem honumer lofað gulli og grænum skógum efhann greiðir 50 þúsund evrur inn áreikning. Brenninger, maður á ystu nöf,grípur gæsina aðeins til þess að látafífla sig og pretta. Þegar hann kemst aðsvikunum fer hann í bræð<strong>is</strong>kasti til Keníaí samfloti við ungan tyrkneskan túlk.Titill myndarinnar skírskotar í verk FranzSchubert og skipar tónl<strong>is</strong>t veigamikinnþátt í myndinni. Vetrarferð Schubertverður í meðförum leikstjórans HansSteinbichler að ferð Brenninger til Kenía.Hin víðfræga leikkona Hanna Schygullafer með hlutverk eiginkonu Brenninger.Steinbichler er gestur hátíðarinnar íár.Winter Journey tells the tale ofAlex<strong>is</strong> Dos Santos(ARG/UK) 2005110 mín, 35mmGaman-drama sem ger<strong>is</strong>t í smábæ áeyðilegum lendum Patagóníu í Suður-Ameríku. Hinn klaufalegi fimmtánára gamli Lucas er tímasprengjauppfull af hormónum, leiðindum ogfjölskylduvandræðum. Hann eyðirtíma sínum með vinum sínum Nachoog Andreu. Þríeykið glímir við raunirþess að vaxa úr grasi með kynlífi ogvímuefnaneyslu. Myndin er lífleg, fyndinog hjartnæm og tekst frábærlega aðlýsa óbærilegum unglingsárum meðmagnaðri framm<strong>is</strong>töðu leikaranna ungu,uppákomunum sem þeir lenda í ogskemmtilegri tónl<strong>is</strong>t („Bl<strong>is</strong>ter in the Sun“með Violent Femmes nær fullkomlegautan um ólgu og uppre<strong>is</strong>n unglingsárannaí þessu samhengi). Myndin er innblásin afæsku leikstjórans Alex<strong>is</strong> Dos Santos semólst upp í smáþorpi í Patagóníu á níundaáratugnum.A comedy drama set in a small town inLímGluemiddle-aged Franz Brenninger whoowns a small enterpr<strong>is</strong>e in the Germantown Wasserburg am Inn. He <strong>is</strong> havingfinancial troubles and when he receivesa letter one day from Africa where he <strong>is</strong>prom<strong>is</strong>ed to make a profit if he transfersfifty thousand euros to a mysteriousaccount he falls for it. Realizing he hasbeen manipulated Brenninger travelsto Kenya in rage, accompanied by ayoung Turk<strong>is</strong>h translator. The film’s titlerefers to Schubert’s Winterre<strong>is</strong>e andmusic plays an important part in th<strong>is</strong>film. Schubert’s Winterre<strong>is</strong>e becomes inthe hands of director Hans SteinbichlerBrenninger’s trip to Kenya. Playing the roleof Brenninger’s wife <strong>is</strong> renowned actressHanna Schygulla. Steinbichler <strong>is</strong> aguest of RIFF th<strong>is</strong> year.vast, empty Patagonia of South-America– the gawky Lucas, a 15-year-old timebomb of hormones, boredom and familyalienation, hangs out with h<strong>is</strong> friendsNacho and Andrea. The threesome copeswith the trials of burgeoning adolescenceby getting high and having sex, mostly invariations with each other. Vibrant, funnyand touching, Glue, written and directedby first-time director Alex<strong>is</strong> Dos Santos,gloriously evokes the excruciations ofadolescence through the unselfconsciousperformances of the young cast, the cringeworthy situations they find themselves inand a sparkling soundtrack (including theseminal strain of teenage rebellion andfrustration “Bl<strong>is</strong>ter in the Sun” from ViolentFemmes). Inspired by Alex<strong>is</strong> Dos Santos’own adolescence growing up in a windyvillage in Patagonia in the 1980s, themajority of the film <strong>is</strong> improv<strong>is</strong>ed by thecharming young cast.


Bless FalkenbergFarval Falkenberg ~ Farewell FalkenbergVitranir | New V<strong>is</strong>ions45Jesper Ganslandt(SWE) 200691 mín, 35mmÍ smábænum Falkenberg eru fimmæskuvinir að verða fullorðnir menn. Þeimer ljóst að líf þeirra er að breytast á meðanþeir eyða síðasta sumrinu saman í litlabænum við sjávarsíðuna. Holger ætlarsér að dvelja í bænum til frambúðar ogeyðir öllum sínum tíma með besta vin<strong>is</strong>ínum David, sem lifir í minningunnium horfna æsku. John, bróðir Holgers, erfámáll og sífellt illur í skapi, en trúir þvíað beikon færi honum hamingju. Jörgenhefur háar hugmyndir um það hvernighann geti orðið ríkur en fjármagnar núrekstur veitingaþjónustu með innbrotum.Jesper er einfari sem er látinn afskiptalausaf veikum föður sínum. Áður en sumrinulýkur gerast þó vofeiflegir atburðir semeiga eftir að breyta framtíð allra þeirra áeinhvern hátt. Bless Falkenberg er fyrstakvikmynd Jesper Ganslandt og er byggðá æskuminningum leikstjórans og vinahans sem fara sjálfir með aðalhlutverkin íkvikmyndinni.Five childhood friends in the smalltown of Falkenberg are growing up. Theyreal<strong>is</strong>e that their lives are changing whilethey spend their last summer together inthe little seaside town. Holger wants tostay in Falkenberg forever and spends allh<strong>is</strong> time with h<strong>is</strong> best friend David, whohas a nostalgic desire for h<strong>is</strong> childhoodmemories. John, Holger’s brother, <strong>is</strong>uncommunicative and always in a badmood but believes that bacon holds thekey to happiness. Jörgen has high ideas onbecoming rich but finances h<strong>is</strong> cateringservice by breaking into houses. Jesper<strong>is</strong> a loner neglected by h<strong>is</strong> ailing father.Before the summer <strong>is</strong> over, tragic eventshappen that change their future in waysthey never would have imagined. FarewellFalkenberg <strong>is</strong> the first feature film by JesperGanslandt and <strong>is</strong> based on the director’sand h<strong>is</strong> friends’ childhood memories,who in turn play the main charactersthemselves.Tjarnarbíókl. 17:45 | 3.10kl. 14 | 6.10kl. 20 | 8.10Leiðin aðlanglífiVÍNBARINNKirkjuhvoli, Reykjavík


46filmfest.<strong>is</strong>Ísland íbrennidepliSem stærsta kvikmyndahátíð landsinsmeð ómetanleg tengsl við umheiminngetur Alþjóðleg kvikmyndahátíð íReykjavík vakið athygli á nýjum íslenskummyndum sem frumsýndar eru á hátíðinni.Sem fyrr er flóran mikil og af mörgu aðtaka en í ár er gert sérstaklega vel viðbörnin.As the largest festival in Iceland withinvaluable international connections,the Reykjavik International Film Festivaloffers various opportunities to Icelandicfilms opening at the festival. As beforethe variety <strong>is</strong> great, but th<strong>is</strong> year we havemade a special effort not to forget theyoungest audience.Iðnókl. 18 | 4.10kl. 16 | 7.10kl. 20 | 8.10Icelandic PanoramaVertu eðlilegur (ICE)Anna og skapsveiflurnar (ICE)Með dauðann á hendi (UK)Þegar börn leika... (ICE/UK/DK/ITA)Góðir gestir (ICE)Latibær (ICE)Ólafur de Fleur(ICE) 200680 mín, DigiBetaVertu eðlilegurRobert T. Ed<strong>is</strong>on er fæddur og uppalinní Nottingham á Englandi. Þegar hann varfjórtán ára hóf hann að iðka Búdd<strong>is</strong>ma.Átján ára gerð<strong>is</strong>t hann munkur og fór tilTælands þar sem hann dvaldi í klaustrumvíðsvegar um landið í áratug. Hann varðfyrsti Búddamunkurinn á Íslandi þegarhann kom hingað árið 1994 og stofnaðitrúfélag Búdd<strong>is</strong>ta. Fimm árum síðar ákvaðRobert að kasta kuflinum og giftast. Eftirsextán ára einlífi þurfti Robert að takastá við að vera „venjulegur“ einstaklingurí íslensku samfélagi, fá sér vinnu, borgareikninga og takast á við hitt kynið. Eftirfjögur ár í ólgusjó hversdagsins ákvaðRóbert að hverfa aftur til Tælands oggerast munkur. Myndin er tekin uppá árunum 1994 til 2006 og er einstöksýn inn í tólf ára leit einstaklings aðeinhverskonar ást.Robert T. Ed<strong>is</strong>on was born and ra<strong>is</strong>edin Nottingham, England. When he wasAct Normalfourteen years old he began to practiceBuddh<strong>is</strong>m. Eighteen years old he becamea monk and went to Thailand where, fora decade, he spent h<strong>is</strong> time in monasteriesaround the country. He became the firstBuddh<strong>is</strong>t monk in Iceland when he movedhere in 1994 and founded a Buddh<strong>is</strong>t sect.Five years later Robert decided to “derobe”and get married. After sixteen years ofcelibacy Robert had to deal with being“normal” – getting employment, payingh<strong>is</strong> bills and dealing with the needs ofh<strong>is</strong> partner. After four years in “the realworld” Robert travelled back to Thailandto become a monk again. Act Normal <strong>is</strong>filmed from 1994 to 2006 and <strong>is</strong> a uniqueexploration of one man’s twelve-yearsearch for some kind of love.


Anna og skapsveiflurnarAnna and the Moods47Gunnar Karlsson(ICE) 200627 mín, 35mmDag einn vaknar „fullkomna stúlkan“ Annaupp með einhvern hræðilegan sjúkdómsem lætur hana líkjast Marilyn Manson oggerir hana óskaplega geðvonda. ForeldrarÖnnu eru ráðþrota og fara með hana ástofnun Artmanns lækn<strong>is</strong> fyrir óstýrilátbörn. Þar er hún greind sem unglingur.Lausn Artmanns lækn<strong>is</strong> er ekki sú semforeldrar Önnu höfðu óskað sér! Annaog skapsveiflurnar er gerð eftir handritirithöfundarins Sjón. Tónskáldið JulianNott semur tónl<strong>is</strong>t við söguna semBrodsky-kvartettinn flytur. Terry Jones(úr Monty Python) er sögumaður á meðanDamon Albarn (úr hljómsveitunumBlur og Gorillaz) ljær föður Önnu rödd.Gunnar Karlsson sér um sjónræna þáttinnog leikstýrir. Hér er á ferðinni sérstökforsýning á myndinni.One day the “perfect child” Anna wakesup with a horrible illness that makes herlook like Marilyn Manson and gives hera terribly moody d<strong>is</strong>position. Desperatefor answers, her parents take her toDr.Artmann’s Clinic for the Unruly Child,where she <strong>is</strong> diagnosed as a teenager.But Dr.Artmann’s cure <strong>is</strong> not whatAnna’s parents had had in mind. Annaand the Moods <strong>is</strong> written by AcademyAward-nominated Icelandic writer Sjón.Composer Julian Nott has written thescore which <strong>is</strong> performed by the BrodskyQuartet. Terry Jones (Monty Python)narrates, while Damon Albarn (of Blurand Gorillaz fame) supplies the voice ofAnna’s father. Direction and v<strong>is</strong>uals arein the hands of Gunnar Karlsson. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> aspecial sneak-preview.Tjarnarbíókl. 14 | 8.10kl. 15 | 8.10Með dauðann á hendiDead Man’s CardsJames Marquand(UK) 200590 mín, 35mmFyrrum hnefaleikakappanum Tom býðststarf sem dyravörður á niðurníddumnæturklúbbi. Hann þiggur boðið, óv<strong>is</strong>sum hvort það sé leið til endurlausnareða síðasti naglinn í eigin líkk<strong>is</strong>tu.Yfirdyravörðurinn Paul sem þekkir Tomúr hnefaleikahringnum tekur hann aðsér og kennir honum að „halda friðinn“í oft ófrýnilegu landslagi næturlífsins.Tom á ekki í neinum erfiðleikum meðað verjast hnefahöggi hér og þar eðafyllibyttu vopnaðri brotinni flösku miðaðvið vandamálin sem hann stendur frammifyrir heima hjá sér, en eiginkonan hefursagt skilið við hann sakir getuleys<strong>is</strong>hans. Tom kemst brátt að því að lífið ánæturklúbbnum er heldur vafasamt þegarstarfsbróðir Pauls telur sig eiga ým<strong>is</strong>legtsökótt við hann, og Tom neyð<strong>is</strong>t til aðtaka afstöðu með eða á móti velunnarasínum. Sigvaldi J. Kárason er á meðalframleiðenda myndarinnar.Ex-boxer Tom <strong>is</strong> offered work as adoorman at a run down nightclub. Byaccepting, he has either taken a steptowards redemption or a final one on apath to self-destruction. The volatile headdoorman Paul recognizes Tom for thefighter that he once was, takes him underh<strong>is</strong> wing, and guides him through the insand outs of life as a “peacekeeper” at theclub. Tom has little problem dealing witha smack on the nose and a drunk with abroken bottle compared to h<strong>is</strong> inadequacyat dealing with a broken heart – havinglost h<strong>is</strong> wife due to impotency. Tom soonfinds out he has entered a world of troublewhen a colleague has a score to settlewith Paul, forcing him to question h<strong>is</strong> newloyalties. Icelander Sigvaldi J. Kárason <strong>is</strong>among the film’s producers.Háskólabíókl. 20 | 3.10kl. 18 | 5.10kl. 20 | 6.10


48Háskólabíókl. 22 | 1.10kl. 20 | 6.10kl. 22 | 8.10ElectromaElectromaThomas Bangalter mun svara spurningum áhorfenda ásýningu kvikmyndarinnar Electroma 6. október og þeytaskífum á NASA laugardagskvöldið 7. október. Bangalter erannar helmingur frönsku hljómsveitarinnar Daft Punk, enhefur einnig starfað sem hluti af sveitunum Stardust („MusicSounds Better With You“) og Together. Bangalter tekur sérfrí frá tónleikaferðalagi Daft Punk um heiminn og kemur framsem plötusnúður í Reykjavík í fyrsta sinn í tæpan áratug. Auktveggja plötuspilara verður Thomas með fjölda tækja og tólatil að fullkomna hljóðbræðinginn.Thomas Bangalter will do a Q&A after the screeningof Electroma on October 6th. On October 7th Bangalterwill perform as a DJ at club NASA. Bangalter <strong>is</strong> one of thetwo members of French pop-group Daft Punk, but has alsoworked as part of Stardust (“Music Sounds Better WithYou”) and Together. Bangalter will take time off from DaftPunk’s world tour to perform as a DJ in Reykjavik. Th<strong>is</strong>will be h<strong>is</strong> first DJ gig in almost a decade. Besides twoturntables, Thomas will have a number of interfaces andeffects to enhance h<strong>is</strong> set.Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem-Chr<strong>is</strong>to(UK) 200674 mín, 35mmHljómsveitin Daft Punk hefur getið sérgott orð fyrir dansvæna poppsmelliundanfarinn áratug. Hér má nefna„Around the World“ og „One More Time.“Myndbönd sveitarinnar hafa einnigvakið athygli, en nafntogaðir leikstjórar áborð við Michel Gondry og Spike Jonzehafa leikstýrt myndböndum þeirra.Nýverið hefur sveitin tekið upp á þvíað leikstýra sjálf og í framhaldi af þvíkemur fyrsta kvikmynd þeirra Electroma.Electroma leggur áherslu á grunneiningarkvikmyndaformsins: Stórbrotnar myndirog frábæra tónl<strong>is</strong>t. Orð eru óþörf í þessarimögnuðu frásögn af tveimur vélmennumsem þrá ekkert heitar en að verða mennsk.Electroma er að hluta tilraunamynd, aðhluta vegamynd, en ofar öðru er húneinstakt kvikmyndaverk sem hverfur seintúr minni.French duo Daft Punk has been oneof the most popular dance music acts inthe world for a decade or so. “Around theWorld” and “One More Time” are just twoquality examples from a large repertoire.Their music videos have been very highstandard and directed by acclaimedfilmmakers like Spike Jonze and MichelGondry, but recently they have begundirecting their own videos. Their debutfeature film Electroma works with twobuilding blocks of cinema: stunning v<strong>is</strong>ualsand great music. Words are not neededto tell th<strong>is</strong> pretty but sad story of tworobots and their quest to become human.Electroma <strong>is</strong> part experimental, part roadmovie,but first and foremost a memorablepiece of cinema.


49Victor Sjöström(SWE) 191770 mín, DigibetaFjalla-EyvindurLeikrit Jóhanns Sigurjónssonar Fjalla-Eyvindur var frumsýnt í Kaupmannahöfnárið 1912 og naut strax mikilla vinsælda ogvar sett upp í framhaldi víða um Evrópu. ÍSvíþjóð leikstýrði Victor Sjöström verkinuog fór með aðalhlutverkið. Fimm árumsíðar vakti kvikmyndun hans á leikritinugríðarlega athygli og er talin í dag tillykilverka kvikmyndasögunnar. Sjöströmnýtti möguleika kvikmyndatækninnar tilað fanga ægilega náttúru verksins og hlautað launum mikið lof frá Jóhanni.Nú rétt tæplega 90 árum síðarhefur tónl<strong>is</strong>tarmaðurinn BenediktH. Hermannsson samið tónl<strong>is</strong>t viðmyndina sem hann mun frumflytja meðhljómsveit sinni Benni Hemm Hemm ákvikmyndahátíðinni. Einung<strong>is</strong> verður umBerg-Ejvind og hans hustrutvær sýningar/tvo tónleika að ræða. Ekkim<strong>is</strong>sa af þessu einstaka tækifæri.Jóhann Sigurjónsson’s play The Outlawand h<strong>is</strong> Wife premiered in Copenhagen in1912 and was an instant success soon tobe staged all around Europe. In Sweden itwas directed by Victor Sjöström who alsoplayed the leading role. Five years laterh<strong>is</strong> film adaptation of the play garneredattention around the world and remainstoday a classic of film h<strong>is</strong>tory. Sjöström’suse of the camera in capturing the hostilenature of the play were pra<strong>is</strong>ed bySigurjónsson amongst others.Now, almost 90 years later, popularIcelandic musician Benedikt H.Hermannsson has composed music for thefilm that he will premiere with h<strong>is</strong> bandBenni Hemm Hemm at RIFF. Note thatonly two performances will be given – anopportunity that should not be m<strong>is</strong>sed.Tjarnarbíókl. 20:30 | 4.10kl. 20:30 | 5.10Fjalla-Eyvindur við undirleikBenna Hemm Hemm |The Outlaw and h<strong>is</strong> Wifewith live accompanimentby Benni Hemm HemmBenni Hemm Hemm er sautján manna stórsveit sem flyturallt frá Hauki Morthens til Elv<strong>is</strong> Presley þó að áherslansé fyrst og fremst á balkanskotið sveitapopp fyrirliðansBenedikts H. Hermannssonar. Benni Hemm Hemm var valinbjartasta von síðasta árs á íslensku tónl<strong>is</strong>tarverðlaununum ogsendir frá sér sína aðra plötu fyrir jólin.Seventeen-piece Benni Hemm Hemm has made a namefor itself by dressing country-pop up in gigantic brassarrangements and Balkan rhythms. The band’s self-titleddebut was named album of the year in the category “othermusic” last year, and their much anticipated second album <strong>is</strong>due out before the end of the 2006.


50 Ísland | Iceland Þegar börn leika sér á himnumWhen Children Play in the Sky ~ Quando I bambini giocano in cieloIðnókl. 14 | 7.10kl. 14 | 8.10kl. 16 | 8.10Iðnókl. 16 | 1.10Lorenzo Hendel(ICE/UK/DK/ITA) 2005106 mín, Beta SPFyrir níutíu árum síðan, í firði viðausturströnd Grænlands er ungur faðirhins nýfædda Qipinngi myrtur. Níutíuárum síðar er leiðsögumaðurinn NicolaCremonini staddur í sama firði til þessað skipuleggja ferð um svæðið með hópíslenskra ferðamanna. Sögurnar tværþróast samhliða, tengjast og skiljast að ígegnum myndina þar til þær renna samaní lokin. Hinn ungi Qipinngi er aðalpersónaí eldri sögunni sem á sér stað á Grænlandium það leyti sem evrópskir nýlenduherrarhefja innreið sína þangað. Samtímasaganfjallar um Matteo, son Nicolas, sem á erfittmeð að samþykkja ákvörðun föður sínsum að flytjast búferlum til Íslands. SagaFilm er á meðal framleiðenda Þegar börnleika sér á himnum, auk þess sem JóhannG. Jóhannsson fer með stórt hlutverk ímyndinni.Ninety years ago, in a fjord studdedwith icebergs on the Eastern coast ofÍsold Uggadóttir(ICE) 200619 mín, SP BetaGóðir gestir er ný íslensk stuttmyndsem verður frumsýnd á Alþjóðlegrikvikmyndahátíð í Reykjavík. Þar segir afungri l<strong>is</strong>takonu, Katrínu, sem er við námí New York en kemur heim til Íslands tilþess að vera viðstödd afmæli afa síns. Íafmæl<strong>is</strong>ve<strong>is</strong>lunni dregur heldur beturtil tíðinda þar sem röð óvæntra atburðaeiga sér stað. Myndin er raunsönn lýsingá því hvernig það er að koma heim eftirlanga fjarveru og þurfa að réttlæta fyrirþröngsýnum vinum og vandamönnumstefnuna sem maður hefur ákveðið að takaí lífinu. Ísold Uggadóttir nam gagnvirkfjarskipti við New York University oghefur starfað hjá framleiðslufyrirtækinuPart<strong>is</strong>an Pictures. Góðir gestir er fyrstamyndin sem hún leikstýrir.Family Reunion <strong>is</strong> a new Icelandicshort film which will premiere atReykjavik International Film Festival. Ittells the story of a young art<strong>is</strong>t, Katrín,Góðir gestirFamily ReunionGreenland, the young father of a newbornchild – Qipinngi – <strong>is</strong> treacherouslymurdered. Today, Nicola Cremonini, anexperienced tour operator, arrives in thesame fjord to organize a tour<strong>is</strong>t cru<strong>is</strong>ethrough the fjords. The story develops ontwo parallel planes which connect withone another and alternate throughoutthe film until they finally meet at the end.Young boy Qipinngi <strong>is</strong> the protagon<strong>is</strong>t ofthe part taking place during the beginningof European colonization in Greenland,whilst the modern story focuses onNicola’s son Matteo who has a hard timecoping with h<strong>is</strong> father’s dec<strong>is</strong>ion to moveto Iceland. When Children Play in the Sky<strong>is</strong> co-produced by Icelandic productioncompany SagaFilm, and Icelandic actorJóhann G. Jóhannsson plays an importantrole in the film.who <strong>is</strong> studying in New York but returnsto Iceland to attend her grandfather’sbirthday. The birthday party becomes aturning point in her life, where a numberof surpr<strong>is</strong>ing events take place. The film <strong>is</strong>a real<strong>is</strong>tic portrait of coming home froma long absence and having to justify one’sdec<strong>is</strong>ions to a group of quite provincialfriends and family. Ísold Uggadóttirstudied interactive telecommunicationsat New York University and has sinceworked for Part<strong>is</strong>an Pictures. FamilyReunion <strong>is</strong> her directorial debut.


LatibærLazy TownÍsland | Iceland51Magnús Scheving(ICE) 20062x24 mín, HDÍslendingum gefst einstakt tækifæritil að sjá tvo Latabæjarþætti semeru útbúnir sérstaklega til sýninga íkvikmyndahúsi. Þættirnir tveir eru úrnýrri Latabæjarþáttaröð sem ekki hefurenn verið tekin til sýninga á Íslandi. Í„Litla Íþróttaálfinum“ breytir GlanniGlæpur Íþróttaálfinum í 10 ára stráksvo hann geti kennt honum að haga sérilla. Latabæjarkrakkarnir hjálpa litlaÍþróttaálfinum að komast í fylgsni Glannasvo hann geti breytt sér aftur í gamla,góða Íþróttaálfinn. Í „Draugakastalanum“varar bæjarstjórinn börnin við því aðfara í gamlan og niðurníddan kastalaen Halla Hrekkjusvín tekur ekki marká bæjarstjóranum og fær krakkana tilað koma með sér inn í kastalann. Ámeðan dulbýr Glanni Glæpur sig semdraug til að hræða krakkana. Krakkarnirlokast inni í kastalanum og nú er þaðundir Íþróttaálfinum komið að bjargakrökkunum. Persónur úr þáttunum mætaog sprella fyrir krakkana. Vinsamlegastathugið að þættirnir eru á ensku.RIFF’s audience get the unique chanceto experience a theatrical projection ofthe first LazyTown ep<strong>is</strong>odes speciallyprepared for the large screen. The twoep<strong>is</strong>odes are from the latest series andhave not been aired in Iceland. In “LittleSportacus,” Robbie turns Sportacus intoa 10 year old so he can teach him rottenbehavior. The LazyTown kids help littleSportacus with a m<strong>is</strong>sion into Robbie’s lairso he can be changed back into h<strong>is</strong> formersuperhero self. In “Haunted Castle” theMayor warns the kids to stay away froman old, unsafe castle but Trixie ignores thewarning and convinces the kids to joinher inside. Meanwhile, Robbie poses as aghost to scare the kids into not playing anymore. The kids get trapped in the fallingcastle and Sportacus arrives to save theday. Characters from the series will bepresent to entertain the kids.Kringlubíókl. 14:30 | 8.10kl. 16 | 8.10kl. 17:30 | 8.10


filmfest.<strong>is</strong>ÞrjárþrennurThree by ThreeHér verða kynntir til sögunnar þrír úrvals leikstjórar sem hafa haslað sér völl áundanförnum árum. Leikstjórarnir sem um ræðir eru Bandaríkjamaðurinn LodgeKerrigan, Kúrdinn Bahman Ghobadi og hin austurríska Barbara Albert. Líkt ogfyrirsögnin gefur til kynna verða sýndar þrjár myndir eftir hvern leikstjóra um sig.Dagskrárstjórinn Dimitri Eipides hefur valið myndir til sýninga í samráði við leikstjóranaþrjá en bæði Ghobadi og Albert eru gestir kvikmyndahátíðarinnar.Th<strong>is</strong> category introduces the work of three excellent directors – Austrian BarbaraAlbert, Kurd<strong>is</strong>h Iranian Bahman Ghobadi and American Lodge Kerrigan. As suggestedby the category’s heading, three films will be shown by each director. The films havebeen selected in partnership between programming director Dimitri Eipides and thedirectors. Both Albert and Ghobadi are festival guests th<strong>is</strong> year.Bahman Ghobadi (KUR)Háskólabíókl. 20:10 | 28.9kl. 20 | 30.9kl. 20 | 7.10Bahman Ghobadi er fæddur árið 1969 íbænum Baneh í íranska Kúrd<strong>is</strong>tan. Hannlauk grunnnámi í Sanandaj og flutt<strong>is</strong>ttil Teheran árið 1992 í leit að frekarimenntun. Ghobadi lauk þó aldrei náminuen sneri sér þess í stað að stuttmyndagerð.Hann gerði nokkrar heimildarmyndir á8mm filmu og sló í gegn árið 1999 meðmyndinni Líf í þoku. Myndin hlaut fjöldaverðlauna um allan heim og varð fljótlegaein þekktasta heimildarmynd Írana.Fyrsta mynd Ghobad<strong>is</strong> í fullri lengd Tímidrukknu hestanna var jafnframt sú fyrstasem leikstýrð var af Kúrda í sögu Íran,en hann hefur lýst því yfir að l<strong>is</strong>træntmarkmið sitt sé að vinna að sköpunkúrdískrar kvikmyndahefðar. Ghobadi erSkjaldbökur geta flogiðTurtles Can Fly ~ Lakposhtha hâm parvaz mikonandBahman Ghobadi(IRI/IRQ/FRA) 200498 mín, 35mmMyndin ger<strong>is</strong>t í Kúrd<strong>is</strong>tan við upphafinnrásar Bandaríkjamanna í Írak. Soraner þrettán ára drengur sem gengurundir nafninu „Gervihnötturinn“ vegnaþekkingar hans á gervihnattad<strong>is</strong>kum,loftnetum og allskyns raftækjabúnaði.Hann hefur sett upp móttökubúnaðí nærliggjandi þorpum til þess aðþorpsbúar geti fylgst með fréttumaf Saddam Hussein. Soran erleiðtogi barnanna á svæðinu ogskipuleggur m.a. hættulegar ferðir inná jarðsprengjusvæðin í kring þar sembörnin hreinsa sprengjurnar í burtu.Líf Sorans breyt<strong>is</strong>t þegar að sorgmæddmunaðarlaus stúlka kemur í þorpiðmeð bróður sínum Henkov og þriggjaára barni í þeirra umsjá. Það voru ekk<strong>is</strong>íst góðar viðtökur sem Skjaldbökurgeta flogið hlaut í fyrra á Alþjóðlegukvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem voruhvatinn að komu leikstjórans Bahmangestur kvikmyndahátíðar í ár.Bahman Ghobadi was born in 1969 inBaneh, Iranian Kurd<strong>is</strong>tan. He received h<strong>is</strong>diploma in Sanandaj and came to Tehranin 1992 to further advance h<strong>is</strong> studies. Butinstead of fin<strong>is</strong>hing h<strong>is</strong> studies he turnedto directing short films. He made a fewshort documentaries on 8mm and thenhit a high note with Life in Fog (1999). Itreceived numerous international awardsand soon became one of Iran’s best knowndocumentaries. Ghobadi’s first featureA Time for Drunken Horses was the firstfeature-length Kurd<strong>is</strong>h film in Iranianh<strong>is</strong>tory. Ghobadi, a festival guest th<strong>is</strong> year,has revealed h<strong>is</strong> art<strong>is</strong>tic goal to create atrue Kurd<strong>is</strong>h cinema.Ghobadi á hátíðina í ár.Turtles Can Fly <strong>is</strong> set in Kurd<strong>is</strong>tanon the eve of the American invasion ofIraq. Thirteen-year-old Soran <strong>is</strong> knownas “Satellite” for h<strong>is</strong> installation of d<strong>is</strong>hesand antennae for local villages looking fornews of Saddam. He <strong>is</strong> the dynamic leaderof the children, organizing the dangerousbut necessary sweeping and clearing ofthe minefields. He then arranges trade-insfor the unexploded mines. Satellite fallsfor an orphan, a sad-faced girl travellingwith her brother Henkov, who appears tohave the gift of clairvoyance. The siblingsare taking care of a three-year-old, whoseconnection to the pair <strong>is</strong> d<strong>is</strong>covered whenharsh truths are unveiled. The film’s greatreception at last year’s festival prompteddirector Bahman Ghobadi’s v<strong>is</strong>it to th<strong>is</strong>year’s festival.


Tími drukknu hestannaA Time for Drunken Horses ~ Zamani barayé masti asbha53Bahman Ghobadi(IRI) 199980 mín, 35mmKúrdar eru líklegast stærsta landlausaþjóð í heimi, en alls telja þeir yfir 30milljónir. Tími drukknu hestanna ersaga kúgunar og ringulreiðar þar semí brennidepli eru fimm munaðarlaussystkini sem búa ein síns liðs hátt uppií ísköldum og snævi þöktum hlíðumfjallanna í írönsku Kúrd<strong>is</strong>tan. Barnafjölskyldanreynir hvað hún getur tilað lifa af við þessar erfiðu aðstæður.Elsti bróðirinn, hinn 15 ára gamliAyoub, neyð<strong>is</strong>t til að leggja stund ásmygl til þess að afla fjár svo hann getibjargað yngri bróður sínum úr greipumalvarlegs sjúkdóms. Á lífshættulegrileiðinni yfir landamæri Írans og Íraksgefa smyglararnir hestum sínum v<strong>is</strong>kíað drekka svo þeir þoli betur öfgakenntveðrið og þyngd varningsins. Myndinvann Camera d’Or verðlaunin íCannes.The Kurds are probably the largeststateless people in the world, compr<strong>is</strong>ingover 30 million people. Full of turmoiland oppression, A Time for DrunkenHorses <strong>is</strong> the tale of 5 orphaned siblingsliving high up in the cold, snowy, starkmountains of Iranian Kurd<strong>is</strong>tan. The filmfollows th<strong>is</strong> child-family in its desperatestruggle to survive. The eldest of the clan,Ayoub, only 15, <strong>is</strong> forced into the smugglingtrade in order to ra<strong>is</strong>e money to save h<strong>is</strong>younger brother from a life-threateningillness. While transporting goods betweenthe Iranian and Iraqi border, smugglersply their horses with ample amounts ofwh<strong>is</strong>key to better tolerate both the extremeelements and their heavy loads. In a landwhere survival <strong>is</strong> paramount, having tofind money for an expensive operation<strong>is</strong> life-threatening and near impossible.Winner of the Camera d’Or inCannes.Háskólabíókl. 18:15 | 30.9kl. 20 | 5.10kl. 22 | 8.10Hálft tunglHalf Moon ~ NiwemangBahman Ghobadi(IRI/IRQ/FRA/AUT) 2006107 mín, 35mmHinum kunna tónl<strong>is</strong>tarmanni Mamo hefurverið gefið leyfi til að leika á tónleikum íírösku Kúrd<strong>is</strong>tan. Tryggasti vinur hans,Kako, tekur að sér að aka skólabíl umírönsku Kúrd<strong>is</strong>tan og safna saman tíusonum Mamos sem eru á víð og dreifum landið. Mamo hefur beðið í heil 35ár eftir því að geta komið fram á ný íÍrak og tekur þar af leiðandi lítið marká syni sínum sem varar hann við þvíað eitthvað slæmt muni gerast áður entunglið fyll<strong>is</strong>t á ný. Mamo er sannfærðurum að lykillinn að tónleikunum fel<strong>is</strong>tí guðdómlegri kvenrödd. Hann velursöngkonuna Hesho til verksins en hún býrásamt 1334 öðrum söngkonum í útlegð ífjöllunum. Sjálfstraust Hesho hefur veriðbrotið niður vegna áralangrar kúgunarog Mamo þarf að eyða miklu púðri í aðsannfæra Hesho um að taka þátt. FerðalagMamo og hljómsveitarinnar gengurekki vandræðalaust fyrir sig. En ákveðniMamo sér til þess að sveitin upplifir öllógleymanlegt ævintýri.Renowned old musician Mamo hasbeen granted perm<strong>is</strong>sion to perform inIraqi Kurd<strong>is</strong>tan. H<strong>is</strong> faithful friend Kakowill drive a school bus and help gathertogether Mamo’s ten musical adult sons,scattered throughout Iranian Kurd<strong>is</strong>tan.The old Kurd<strong>is</strong>h musician has waitedsome 35 years for the chance to performfreely again in Iraqi Kurd<strong>is</strong>tan. Mamoeven ignores h<strong>is</strong> son’s premonition thatsomething awful awaits him before thenext full moon. Mamo <strong>is</strong> convinced thatthe essence of the upcoming performance<strong>is</strong> the celestial voice of a woman. He haschosen Hesho, who lives in a mountainretreat with 1334 other exiled femalesingers. Hesho’s self-confidence and voicehave been weakened by oppression, andMamo must persuade her to come along.The journey of Mamo and h<strong>is</strong> musicalgroup <strong>is</strong> not without difficulties. But thepers<strong>is</strong>tent Mamo guides everyone towardadventure, emotion and magic.Háskólabíókl. 20:20 | 5.10kl. 18 | 6.10kl. 15:45 | 7.10


filmfest.<strong>is</strong>ÞrjárþrennurThree by ThreeLodge H. Kerrigan (US)New York-búinn Lodge H. Kerrigan hefurá undanförnum árum orðið stórt nafn íóháða kvikmyndageiranum í Bandaríkjunumþrátt fyrir að hafa aðeins leikstýrtþremur kvikmyndum. Hann vakt<strong>is</strong>trax töluverða athygli með fyrstu kvikmyndsinni, Hreinn, rakaður, árið 1994 oghefur hlotið lof gagnrýnenda víðsvegarfyrir hana sem og fyrir Claire Dolan (1998)og Keane (2004). Einkenni kvikmyndaKerrigans hefur verið nákvæm rannsóknhans á persónum þar sem hann notarmyndmál og hljóð af vandvirkni til aðgrafa dýpra í sálarlíf þeirra. Kerriganfullnýtir möguleika kvikmyndaformsinsog sækir óhikað í brunn tilraunamynda ogframúrstefnul<strong>is</strong>tar til að færa áhorfendumsögur sínar á nýstárlegan ogClaire Dolanspennandi hátt.New Yorker Lodge H. Kerrigan hasin recent years become a major namein American independent cinema withh<strong>is</strong> first three feature films. He garneredconsiderable attention and critical pra<strong>is</strong>efor h<strong>is</strong> first film, Clean, Shaven in 1994 aswell as for the following films Claire Dolan(1998) and Keane (2004). The commontrait of Kerrigan’s films <strong>is</strong> h<strong>is</strong> detailedcharacter studies, which he achieves bythe meticulous use of v<strong>is</strong>uals and soundsto dig deeper into their psyche. Kerrigan<strong>is</strong> known for using the medium to itsfull extent and utilizing the technique ofexperimental cinema and the avant-gardeto deliver h<strong>is</strong> stories to the audience in anoriginal and exciting way.Claire DolanHáskólabíókl. 20 | 2.10kl. 18 | 6.10kl. 18 | 7.10Lodge H. Kerrigan(US/FRA) 199895 mín, 35mmClaire er írskur innflytjandi sem vinnurfyrir sér sem vænd<strong>is</strong>kona á Manhattantil að borga gríðarmikla skuld sína viðdólginn Roland. Claire stundar vinnusína kuldalega til að fjarlægja sig fráhinum ógnvekjandi glæpaheimi semumlykur hana. Þegar móðir hennar deyrákveður Claire að flýja frá New York tilNewark í New Jersey þar sem hún vill lifaheiðarlegu lífi og eignast barn. Í Newarkfær hún vinnu sem snyrtifræðingur oghittir leigubílstjórann Elton sem verðurástfanginn af henni. Claire fær þó ekkiflúið fortíð sína og sá tími kemur aðRoland hefur upp á henni á ný og heimtarskuldina. Claire neyð<strong>is</strong>t til að snúa aftur tilNew York og taka upp fyrri iðju en Eltonvill ekki m<strong>is</strong>sa ástina sína og reynir aðborga skuld hennar.Claire <strong>is</strong> an Ir<strong>is</strong>h immigrant who worksas a prostitute in Manhattan to pay offan enormous debt to her pimp, Roland.Claire does her job without emotion tod<strong>is</strong>tance herself from the criminal worldthat surrounds her. When her mother diesClaire decides to escape from New Yorkto Newark in New Jersey where she hopesto live an honest life and to have a baby.In Newark she gets a job as a beauticianand soon she meets the cab driver Elton,who falls in love with her. But Claire can’tescape her past and Roland finally tracksher down and demands that she pay herdebt. Claire must go back to New York andresume her former profession but Eltondoes not want to lose the love of h<strong>is</strong> lifeand tries to pay the debt for her.


Lodge H. Kerrigan(US) 199479 mín, 35mmHreinn, rakaðurÁ fámennri og vindasamri eyju reynirgeðklofinn Peter Winter í örvæntinguað endurheimta dóttur sína úr höndumfósturfjölskyldu hennar. Á meðan hannleitar að dóttur sinni þarf hann að glímavið sjúkdóm sinn sem áger<strong>is</strong>t sífellt.Kafað er algerlega inn í heim geðklofanssem er fullur af framandi röddum oghljóðum, myndum og skyndilegumgeðsveiflum. Þegar brotakenndarstaðreyndir úr lífi hans fara að raðastsaman kemur fram sannfærandi myndaf persónunni. Leikstjórinn Lodge H.Kerrigan notast við brotakennda frásögnog tækni framúrstefnul<strong>is</strong>tarinnar viðsköpun raunsærrar myndar af hugarheimipersónunnar og áhrifum sjúkdómsins.Úr verður bæði ögrandi og kraftmikilkvikmynd sem nýtir sér tækni formsins útí ystu æsar og grípur athygli áhorfandanssamstund<strong>is</strong>.On a sparsely populated and windyClean, ShavenKeaneKeane<strong>is</strong>land, the schizophrenic Peter Windertries desperately to get h<strong>is</strong> daughterback from her adoptive family. While hesearches for h<strong>is</strong> daughter he must copewith h<strong>is</strong> illness, as h<strong>is</strong> health deteriorates.We are completely immersed into thecharacter’s schizophrenic mind, fullof strange no<strong>is</strong>es and voices, imagesand sudden emotional swings. Whenthe fragmentary facts of h<strong>is</strong> life cometogether we see a convincing portraitof the character. The director Lodge H.Kerrigan uses a fragmented narrativeand avant-garde techniques to create areal<strong>is</strong>tic picture of the character’s worldand the effects of h<strong>is</strong> illness. The result <strong>is</strong> aprovocative and powerful film which usesthe medium to its fullest and immediatelygrabs the audience’s attention.Háskólabíókl. 22:30 | 1.10kl. 18 | 3.10kl. 18 | 6.1055Lodge H. Kerrigan(US) 2004100 mín, 35mmMánuðum saman hefur WilliamKeane leitað að sex ára dóttur sinni áumferðarmiðstöðinni í New York þar semhún hvarf. Leitin hefur orðið að áráttuog daglega ráfar hann um staðinn og feryfir atburði dagsins örlagaríka. Á samatíma þarf Keane að kljást við geðklofa ogbrátt vaknar sú spurning hvort hvarfiðhafi átt sér stað eða sé ímyndun hans.Endalaus leitin ásamt stöðugri drykkju oglyfjanotkun veldur því að Keane rambar ábarmi geðveiki. Einn daginn kynn<strong>is</strong>t hannLynn og sjö ára dóttur hennar, Kiru, ogþegar hann nær góðu sambandi við þærvirð<strong>is</strong>t hann geta náð jafnvægi á ný. Meðtímanum verður Keane æ hændari að Kiruog ljóst er að hann leitar endurlausnar hjáungu stúlkunni.William Keane has spent monthssearching for h<strong>is</strong> six-year-old daughterat the bus terminal in New York whereshe d<strong>is</strong>appeared. The search becomescompulsive and he begins to wanderdaily around the terminal to relive thatfateful day. At the same time Keane mustcope with h<strong>is</strong> schizophrenia and soon thequestion ar<strong>is</strong>es whether the d<strong>is</strong>appearancereally happened or was h<strong>is</strong> ownimagination. The endless search combinedwith constant drinking and drug abusepushes Keane to the brink of insanity. Oneday he meets Lynn and her seven year olddaughter, Kira, and when they connect itseems that he has a chance at becomingstable again. Keane becomes increasinglyattached to Kira over time and it becomesclear that he searches for redemptionthrough the young girl.Háskólabíókl. 22 | 5.10kl. 22 | 6.10kl. 16 | 7.10


filmfest.<strong>is</strong>ÞrjárþrennurThree by ThreeBarbara Albert (AUT)Barbara Albert er fædd í Vín árið1970. Hún nam blaðamennsku, þýskuog gjörningal<strong>is</strong>t. Árið 1991 skráði húnsig í Kvikmyndaskólann í Vín. Aukþess að leikstýra myndum byggðum áhandritum sem hún skrifar sjálf hefurhún starfað sem framleiðandi, klippariog leikkona. Árið 1999 stofnaði hún eigiðframleiðslufyrirtæki, ásamt nokkrumsamstarfsfélögum sínum, sem hefurframleitt myndir hennar allar götur síðan.Albert er víða talin einn af mikilvægustustarfandi leikstjórum Evrópu í dag.Myndir hennar af styttri og lengrigerðinni hafa sópað að sér verðlaunum áfjölda hátíða.Barbara Albert was born in Vienna in1970. She studied journal<strong>is</strong>m, German andperformance art. In 1991 she enrolled at theVienna Film Academy. Besides directingher own scripts she <strong>is</strong> an active filmproducer and screenwriter, and has alsoworked as an editor and actress. In 1999she founded her own production housewith a group of like-minded colleagues,which has produced all her works. Albert<strong>is</strong> widely considered to be one of themost important film directors in Europe,gathering awards at numerous filmfestivals for both her shorts and full-lengthfilms.NorðurkjálkinnNorthern Skirts ~ NordrandHáskólabíókl. 22 | 28.10kl. 20 | 29.9kl. 22 | 3.10Barbara Albert(AUT) 1999103 mín, 35mmFrumraun Barböru Albert ger<strong>is</strong>t viðlandamærin í norðurhéröðum Austurrík<strong>is</strong>.Hinum megin við landamærin, í Slóveníu,ræður ófriðurinn ríkjum. Jasmin er rótlausung kona sem vinnur í bakaríi og býrvið þröngan kost með foreldrum sínum.Þegar hún verður ólétt segir hún báðumkærustum sínum frá því, þeir afneitabarninu báðir, og að lokum fer Jasminí fóstureyðingu. Hún flytur að heimaneftir rifrildi við foreldrana, en þá tekurekkert betra við. Jasmin kynn<strong>is</strong>t Tamöru,Valentin, Senad og Roman, en þau eru öllým<strong>is</strong>t flóttamenn frá fyrrum Júgóslavíueða af slavneskum uppruna. Myndin ger<strong>is</strong>tá uppgangstímum hægri öfgamannsinsJörg Haider í Austurríki og má skoðasem djarfa og gagnrýna sýn á stefnurík<strong>is</strong>stjórnarinnar í innflytjendamálum.Barbara Albert’s debut <strong>is</strong> set in thenorthern skirts of Austria. On the otherside of the border, in Slovenia, a war <strong>is</strong>raging. Jasmin <strong>is</strong> a young woman workingin a bakery and living in poor conditionswith her family. When she becomespregnant she tells both her boyfriendsabout it, both deny being the father, andshe decides to have an abortion. Shemoves away from home after a run-in withher parents, but her irresponsible lifestylecontinues. Jasmin meets Tamara at theabortion clinic, and they make friends withValentin, Senad and Roman – all eitherrefugees or of Slavic descent. The film <strong>is</strong>set during extreme-right wing politicianJörg Haider’s ascent in Austrian politicsand can be viewed as a brave and criticalstatement on the government’s policy onimmigration.


Barbara Albert(AUT) 200688 mín, 35mmVinsæll kennari fellur frá og vinkonuhópurskipaður fimm fyrrum nemendumhans snýr aftur í heimabæinn til þessað vera við útförina. Þetta er í fyrstasinn í fjórtán ár sem vinkonurnar fimmhittast. Nina er ólétt, Brigitte er sjálforðin kennari, Alex starfar á skrifstofufyrir atvinnulausa, Carmen er leikkonaog Nicole er móðir í tímabundnu leyfi úrfangelsi. Samfundirnir teygja sig langtfram yfir útförina og fram á næsta dag,en hver og ein þeirra neyð<strong>is</strong>t til þess aðendurmeta líf sitt og setja í samhengi viðþær breytingar sem hafa orðið síðastliðinfjórtán ár. Glaðværð unglingsáranna erenduruppgötvuð en gömul sár ýfast uppí leiðinni. Konurnar horfast í augu við aðdraumar þeirra síðan í barnæsku hafaekki allir orðið að veruleika. Þær spyrjasig: Hvað merkir það að skilja við æskuna?Hvernig sætt<strong>is</strong>t maður við hlutskipti sittí lífinu?FallandiFalling ~ FallenSindurefniIn a small town, a popular localschoolteacher passes away. Five of h<strong>is</strong>former students come back home for thefuneral, the first time they have seen eachother in fourteen years. Nina <strong>is</strong> about tohave a baby; Brigitte <strong>is</strong> a teacher herself;Alex works at an unemployment office;Carmen <strong>is</strong> an actor; and Nicole <strong>is</strong> a motheron temporary leave from pr<strong>is</strong>on. Afterthe funeral, their reunion stretches intothe night and into the following day asthey are forced to reflect on everythingthat has changed in the interveningyears. Adolescent conviviality mayhave been red<strong>is</strong>covered, but old woundsare reopened as well; everyone mustreappra<strong>is</strong>e childhood dreams that may nothave come to fruition. What does it meanto leave youth behind? How does onemake peace with the cards one has beendealt in life?Free Radicals ~ Böse ZellenHáskólabíókl. 20:20 | 29.9kl. 22 | 1.10kl. 20 | 3.1057Barbara Albert(AUT) 2003120 mín, 35mmSindurefni lík<strong>is</strong>t Magnolia eftir PaulThomas Anderson og Short Cuts eftirRobert Altman, en Barbara Albert er bæðinátengdari og fjarlægari persónum sínumen þeir ágætu kvikmyndagerðarmenní þessari mynd. Aðalpersónan Manu ereina manneskjan sem kemst lífs af úrmannskæðu flugslysi á leið heim úr fríií Brasilíu. Sex árum seinna er Manu ennað reyna að aðlagast lífinu heima fyrirþegar hún lendir í árekstri við annan bíl. ÍSindurefnum er saga Manu, vina hennar,vandamanna og táninganna í hinumbílnum rakin án þess þó að persónurnarþurfi að hittast. Þrátt fyrir það stendur súhugsun eftir að á einhvern hátt séum viðöll tengd saman.Free Radicals <strong>is</strong> comparable toMagnolia by Paul Thomas Anderson andShort Cuts by Robert Altman, but BarbaraAlbert <strong>is</strong> both more compassionate andmore detached towards her characters inth<strong>is</strong> film. Main character Manu <strong>is</strong> the solesurvivor of a plane crash in the Amazonon her way home from a vacation inBrazil. Six years later Manu <strong>is</strong> still tryingto adjust to her hometown life when she<strong>is</strong> involved in a serious car accident. InFree Radicals we are told stories of Manu,her friends, relatives and the group ofteenagers in the other car, without thecharacters ever having met, but stillleaving the impression that we are allsomehow interconnected.Háskólabíókl. 22 | 29.9kl. 20 | 1.10kl. 20 | 4.10


58Kvikmyndirnar sem fylla þennan flokkeiga það sameiginlegt að nýta ekkiáhrifamátt sinn til afþreyingar heldurupplýsingar. Sumar gera það einfaldlegameð því að sýna okkur, fordómalaust,ólíka menningarheima en öðrum erbeinlín<strong>is</strong> beitt gegn hvers kyns kúgunog mannréttindabrotum. Efn<strong>is</strong>tökinog umfjöllunarefnin eru margvísleg,en markmið þeirra allra er að vekjaáhorfendur til umhugsunar.The films in th<strong>is</strong> group focus on usingthe power of cinema to enlighten theaudience rather than just to entertain.Some do it by simply portraying differentcultures without prejudice while othersdirectly confront suppression and humanrights violations. Subjects and methodsmay vary but the goal of every film in th<strong>is</strong>group <strong>is</strong> to enlighten and stir its audience.filmfest.<strong>is</strong>HeimildarmyndirDocumentariesÞrjótur (GER/ITA)Áður en flogið er aftur til jar... (LTU)Umsátur (RUS)Kettirnir hans Mirikitani (US)Af engum (MEX)Sakleysi (THA)Óhlekkjaðir (FRA)Leiðin til Guantanamo (UK)Eins og Rollingarnir (SWE)Dæmdir heim (US)Brosað á stríðssvæði (DK)Bandaríkin gegn John Lenn... (US)Lífið í lykkjum (AUT)Vort daglegt brauð (AUT)ÞrjóturHoodlum ~ BalordiHáskólabíóKl. 18 | 29.9kl. 16 | 30.9kl. 20 | 1.10Mirjam Kubescha(GER/ITA) 200580 mín, 35mmVincenzo, Sabrino og Nicola alast upp ífátækrahverfum Suður-Ítalíu. Fyrir utanþað eitt að lifa af, þá finnst þeim sem þeirþurfi að klífa samfélagsstigann. Þeir viljanjóta góðs geng<strong>is</strong>, verða ríkir; í öllu fallivaldamiklir. Eina leiðin sem þeir sjá færaað þessu marki er glæpastarfsemi. Meðþví að vera hátt skrifaðir í glæpagengigeta drengirnir fengið allt sem þá lystir:Konur, peninga, bíla, virðingu félagannaog vald. En eftir að félagarnir eru fengnirtil að sviðsetja TúskildingsóperuBrechts verður breyting á. Með því aðsnúa lífsbaráttunni í l<strong>is</strong>træna tjáningukoma ýmsir mannlegir, félagslegir ogl<strong>is</strong>trænir möguleikar lífs þeirra í ljós. Þeirnota kímni og kaldhæðni til að horfastí augu við dekkri hliðar samfélagsinsog vinna með fagurfræði frels<strong>is</strong>ins ogsköpunarinnar til þess að kanna ástandítalsks samfélags.Vincenzo, Sabrino and Nicolas grewup in the slums of Southern Italy. Besidesthe simple need to survive, they follow theonly social model our society producesnowadays: being successful, rich or atleast powerful. The only way they see toachieve th<strong>is</strong> ideal <strong>is</strong> with so-called “easymoney”. By becoming boss of a gang or awhole town, these young men can haveeverything they long for: women, money,cars, power and the respect of their peers.Having been asked to stage Brecht’s ThreePenny Opera a dramatic change occurs.The transformation of their frustrationsinto art<strong>is</strong>tic expression reveals theirhuman, social and creative potential. Withhumour and irony they denounce the fatalerrors of our society. Working with coloursand aesthetics of liberty and imaginationthe film <strong>is</strong> an exploration of Italiansociety’s state of mind.


Áður en flogið er aftur til jarðarBefore Flying Back to the Earth ~ Pries parskrendant i Zeme59Arunas Matel<strong>is</strong>(LTU) 200552 mín, DigibetaLitháíski leikstjórinn Arunas Matel<strong>is</strong>byggir á eigin reynslu þessa áhrifaríkumynd um börn sem dvelja á spítaladeildfyrir hvítblæð<strong>is</strong>sjúklinga. Matel<strong>is</strong> nálgastbörnin af mikilli nærgætni og foreldranaaf stakri virðingu, traustið sem skapastá milli þeirra er lykilatriði og tryggir aðgamansemi og leikgleði koma hér einnigvið sögu. Það er sannarlega mikil upplifunað fá innsýn í baráttu barnanna fyrirlífi sínu. Viðfangsefni sem þetta geturskiljanlega orðið tilfinningasemin ein,en hér er það yfirvegun leikstjórans semtryggir jafnvægi milli sárra tilfinninga ogóendanlegrar vonar. Arunas Matel<strong>is</strong>er lykilleikstjóri nýjustu kynslóðarlitháískra leikstjóra og gesturkvikmyndahátíðar í ár.Based on h<strong>is</strong> personal familyexperiences, Lithuanian director ArunasMatel<strong>is</strong> shares the story of children ina hospital ward for leukemia patients.Sergei Loznitsa(RUS) 200552 mín, SP BetaEinhver átakanlegasti atburður seinniheimsstyrjaldarinnar er umsáturÞjóðverja um Leníngrad (nú SanktiPétursborg) sem stóð frá september1941 til janúar 1944. Ekki liggja fyrirnákvæmar tölur um mannfall en talið erað allt að milljón borgarbúa hafi legiðí valnum – flestir sökum hungurs ogvosbúðar. Hér er rakin saga umsátursinsá einstakan máta. Leikstjórinn SergeiLoznitsa skeytir saman upptökum frásjálfu umsátrinu en hafnar hefðbundnumaðferðum heimildarmyndarinnar, t.a.m.er hvorki að finna sögumann né tónl<strong>is</strong>tí myndinni. Útkoman er ekki aðeinsáhrifaríkur vitn<strong>is</strong>burður um örlögLeníngrad og íbúa borgarinnar heldurskírskotar einnig almennt til þeirrarskelfilegu tortímingarhvatar sem hirðirhvorki um hýbýli né líf almennings – fráDresden og Hiroshima til Bagdad ogBeirút. Umsátur vann Gullna drekannUmsáturBlockade ~ BlokadaMatel<strong>is</strong> portrays these children and theirparents in a respectful way, and their faithin the director shines through, allowingfor humour and playfulness in the film.It <strong>is</strong> life confirming to follow their waysof surviving. A subject like th<strong>is</strong> <strong>is</strong> easilydrowned in sentimentality, but BeforeFlying Back to the Earth <strong>is</strong> characterizedby the director’s subtle and ascetic touch,balancing emotional difficulties witheverlasting hope. Arunas Matel<strong>is</strong> <strong>is</strong>considered one of the new generationof Lithuanian filmmakers, and <strong>is</strong> afestival guest th<strong>is</strong> year.á kvikmyndahátíðinni í Kraká.One of the most devastating events ofWorld War II was the siege of Leningrad(now St Petersburg) which lasted fromSeptember 1941 to January 1944. It <strong>is</strong>estimated that around one million of itsinhabitants per<strong>is</strong>hed – most died of hungerand extreme hardship. Th<strong>is</strong> film <strong>is</strong> a uniqueaccount of the siege. Director SergeiLoznitsa has combined various footagefrom the actual siege while rejectingtraditional documentary strategies suchas the use of voice-over and music. Theresult <strong>is</strong> on one hand a poignant testimonyto the fate of Leningrad and its inhabitantsduring the siege but on the other a moreuniversal account of man’s capability fordestruction and utter d<strong>is</strong>regard for thelife and habitat of h<strong>is</strong> fellow man – fromDresden and Hiroshima to Baghdadand Beirut. Blockade was awardedthe Golden Dragon at Cracow FilmFestival.Tjarnarbíókl. 20:30 | 30.9kl. 22:15 | 1.10kl. 16 | 2.10kl 16 | 8.10Háskólabíókl. 22:30 | 28.9kl. 22:10 | 30.9kl. 18:30 | 2.10


60 Heimildarmyndir | DocumentariesIðnókl. 18:15 | 1.10kl. 20 | 4.10kl. 22 | 7.10Kettirnir hans MirikitaniLinda Hattendorf(US) 200674 mín, SP BetaÁ meðal heimil<strong>is</strong>lauss fólks í hverfikvikmyndagerðarkonunnar LinduHattendorf í New York er háaldraðurmálari af japönskum ættum. Hann málaraf miklum móð ketti en líka sársaukafullarímyndir úr fortíðinni. Linda tekur að ræðavið l<strong>is</strong>tamanninn Jimmy Mirikitani ogbrátt myndast með þeim ágæt vinátta.Eftir að turnarnir falla 11. septemberbýður hún Jimmy að búa hjá sér. Fer þáað skýrast skref fyrir skref átakanlegsaga Jimmy sem, þrátt fyrir að verabandarískur rík<strong>is</strong>borgari, var fleygt ífangabúðir eftir árásir Japana á PearlHarbour í seinni heimsstyrjöld. Ánnokkurs predikunartóns setur Hattendorfvofeiflega atburði fortíðarinnar ísamhengi við þær breytingar sem orðiðhafa á bandarísku samfélagi í kjölfar11. september – stöðu mannréttinda ísamfélag<strong>is</strong> ofsóknaræð<strong>is</strong>. Í brennideplier þó alltaf Jimmy og magnað ævihlaupThe Cats of MirikitaniAf engumNo one ~ De nadiehans sem lætur engann ósnortinn.Linda Hattendorf er gesturkvikmyndahátíðar í ár.Among the homeless people livingin filmmaker Linda Hattendorf’s NewYork neighbourhood <strong>is</strong> an old painterof Japanese origin. He paints one catafter another but also painful imagesfrom the past. Linda takes note andbecomes acquainted with the art<strong>is</strong>tJimmy Mirikitani. After the fall of the twintowers on September 11 she invites himto stay in her apartment, and step by steplearns the painful story of Jimmy who,despite being a US citizen, was throwninto pr<strong>is</strong>on camps after the Japaneseattacks on Pearl Harbour. Without everpreaching, Hattendorf puts Jimmy’sstory in the context of post-September 11American society where human rightsare threatened by paranoia. However thefocus throughout <strong>is</strong> always on Jimmy andh<strong>is</strong> story which will leave few untouched.Director Linda Hattendorf <strong>is</strong> afestival guest th<strong>is</strong> year.IðnóKl. 18 | 2.10kl. 14 | 4.10kl. 22 | 5.10Tin Dirdamal(MEX) 200582 mín, Beta SPÞetta er saga Maríu, innflytjanda fráMið-Ameríku, sem neyð<strong>is</strong>t til þess aðyfirgefa fjölskyldu sína í leit að betralífi. Á leið sinni til Bandaríkjanna þarfhún að fara í gegnum Mexíkó þar semhún upplifir sannkallaða martröð. Þessiheimildarmynd segir bæði frá hugrekkiinnflytjenda og óréttlætinu sem þeir þurfaað þola á leiðinni hættulegu gegnumMexíkó. Þeir eru pyntaðir, þeim ernauðgað, þeir eru rændir og drepnir afallskyns hópum: Mexíkósku lögreglunni,glæpagengjum, starfsmönnumlestarkerf<strong>is</strong>ins og ýmsum öðrum. Þessifyrsta mynd Tin Dirdamal hlautáhorfendaverðlaun á Sundancekvikmyndahátíðinni.Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the story of Maria, a Central-American immigrant, who <strong>is</strong> forced toleave her family in search of a betterlife. On her way to the United States shehas to pass through Mexico where sheexperiences a nightmare scenario. Th<strong>is</strong>documentary <strong>is</strong> about courage and theinjustice committed against immigrantscrossing Mexico in their attempt to get intothe US. They are tortured, raped, robbedand killed by several groups; the Mexicanpolice, gangs, railroad employees, andothers. Th<strong>is</strong> first feature by TinDirdamal received the audienceaward at the Sundance Film Festival.


SakleysiDek Toh ~ InnocenceHeimildarmyndir | Documentaries 61N<strong>is</strong>a Kngsri ogAreeya Sir<strong>is</strong>o(THA) 2005100 mín, SP BetaÁ hálendinu í norðurhluta Tælands erheimav<strong>is</strong>tarskóli. Nemendurnir sem komaúr ólíkum ættbálkum búa saman ásamttælenskum kennurum sínum, þau ræktasína eigin uppskeru og elda mat sjálf umleið og þau þurfa að mennta sig. Börnin,sem alin eru upp víðsvegar í fjallshlíðum,langar mest til að vita hvert árnar ífjallshlíðunum renna. Ef þau standastlokaprófin fá þau að fara í ferð að endavatnsstraumsins, að hafinu sjálfu. Börnineru fátæk, sum munaðarlaus, og flestkunna einung<strong>is</strong> tungumál ættbálks síns enöll reyna sitt besta til að standast prófinsvo þau fái að fara hina langþráðu ferð.Þessi ferð er ekki einung<strong>is</strong> ferð frá þorpumbarnanna að hafinu heldur einnig ferðalagsem brúar bil æsku og fullorðinsára.In the mountains of Northern Thailandlies a boarding school. The students comefrom different tribes in the area and livetogether with their Thai teacher, growtheir own crops and cook their own mealswhile continuing their education. Thebiggest question on their mind, havingspent all their lives in the mountainside,<strong>is</strong> where the rivers running down the hillsend. If they pass the final exams theirreward <strong>is</strong> a trip to the end of the river, tothe ocean itself. The children are poor,some orphans, and most of them onlyspeak their tribe’s language, but all try theirbest to pass the exams to be able to takethe long-awaited trip. Th<strong>is</strong> trip <strong>is</strong> not onlya journey from the children’s villages to theocean but also a journey that symbolizesthe change from childhood to adulthood.Iðnókl. 16 | 2.10kl. 14 | 3.10kl. 16 | 4.10Timo Novotny(AUT) 200580 mín, 35mmLífið í lykkjum er byggð á myndefni semtekið var í stórborgum á borð við NewYork, Bombay, Tókíó og Moskvu, þarsem linsunni er beint að drungalegrihliðum mannlífsins. Myndin leiðir okkurum ógnvekjandi undirheima New Yorkborgar, gægst er inn á nektardansstað íMexíkóborg og gefinn er forsmekkurinnað miður geðfelldum matvælaiðnaðiBombay, svo fáein dæmi séu nefnd.Í myndinni endurnýtir leikstjórinn,Timo Novotny, myndefni úr hinnimargverðlaunuðu heimildarmyndMegacities eftir Michael Glawogger ogblandar við eigið efni. Novotny byggirmyndina á umhverf<strong>is</strong>hljóðum sem hannsvo brýtur upp með kynngimagnaðritónl<strong>is</strong>t Sofa Surfers og þessi hljóðheimursetur tóninn fyrir myndina. Sérstöðumyndarinnar er ekki síst að finna ímjög frumlegri framsetning tónl<strong>is</strong>tarog myndefn<strong>is</strong>. Timo NovotnyLífið í lykkjumLife in Loopsverður viðstaddur frumsýningumyndarinnar sem var valin bestaheimildarmyndin á Karlovy Varykvikmyndahátíðinni.Life in loops <strong>is</strong> based on a series ofsequences shot in mega-cities such asNew York, Bombay, Tokyo and Moscow,depicting the darker and eerier aspectsof life. The film takes us from the massproduction of Bombay to the terrifyingunderground world of New York andMexico City. In the film, director TimoNovotny uses footage from the acclaimedfilm Megacities by Austrian documentar<strong>is</strong>tMichael Glawogger, and remixes it withoriginal imagery. H<strong>is</strong> natural use ofenvironmental sound <strong>is</strong> mixed with anexcellent soundtrack by Sofa Surfers, andcollectively they set the tone and rhythmof the film. Novotny’s original blend ofmusic and image <strong>is</strong> a highly interestingaddition to documentary filmmaking.Timo Novotny will be attending thefestival with th<strong>is</strong> film which won bestdocumentary at the Karlovy VaryInternational Film Festival.Háskólabíókl. 18 | 2.10kl. 22 | 7.10kl. 20:30 | 8.10Bönnuð börnum


62 Heimildarmyndir | DocumentariesHáskólabíókl. 20 | 2.10kl. 18 | 3.10kl. 18 | 4.10Vort daglegt brauðOur Daily Bread ~ Unser täglich BrotNikolaus Geyrhalter(AUT) 200590 mín, 35mmÍ kvikmyndinni Vort daglegt brauðsjáum við hlutina umbúðalaust. Myndinfjallar um fjöldaframleiðslu matvöruog sýnir okkur margvíslega þættimatvælaiðnaðarins sem fæstir vilja vitanokkuð um. Hver einasta afurð rúllareftir færibandinu. Dýr af öllum stærðumog gerðum fara í gegnum hryllilegarhátæknivélar. Heillandi uppbyggingmyndarinnar er í fullkominni andstöðuvið vægðarleysi iðnaðarins og birtirmyndin okkur áður óþekkta sýn á Evrópu.Skilaboð Vors daglegs brauðs eru skýr –en án predikunartóns; hún er afar pólitísk– án þess þó að kreppa hnefann. Hún er ánbæði sögumanns og tónl<strong>is</strong>tar en reiðir sigþess í stað eingöngu á iðnaðarhljóðin semfylgja ímyndunum. Það er í raun ekkertheilagt við vort daglega brauð. Þessi myndAusturrík<strong>is</strong>mannsins Nikolaus Geyrhalterer sannkallaður ve<strong>is</strong>lukostur.In Our Daily Bread things are exactlyÓhlekkjaðiras they seem. The film <strong>is</strong> a portraitof modern mass production of food,showcasing aspects of the industry thatmost people prefer not to see. Everyproduct <strong>is</strong> in line, manufactured, put inboxes, rolling on assembly lines – animalsof all kinds and sizes are put throughmonstrous machines and hightech equipment, securing that everything<strong>is</strong> calculated. The film’s beautiful tableauxstructure contrasts with the grimness ofthe industry, and it cinematically d<strong>is</strong>closesa Europe unknown to most. Our DailyBread makes a clear point – withoutra<strong>is</strong>ing its voice; <strong>is</strong> extremely political– without ra<strong>is</strong>ing its f<strong>is</strong>t. Without musicor commentary, but only industrial no<strong>is</strong>eaccompanying the picturesque images,the point <strong>is</strong> made that there <strong>is</strong> nothing holyabout our daily bread. Austrian NikolausGeyrhalter has made a feast of a film.Out of Bounds ~ Hors les MursIðnókl. 14 | 28.9kl. 14 | 1.10kl. 14 | 2.10Pierre Barougier &Alexandre Leborgne(FRA) 200682 mín, SP BetaÁrið 1904 stofnaði bandarískanýlendustjórnin fangelsið Iwahig áFilippseyjum. Fangelsið er í raun jörðsem er algjörlega sjálfbær og algjörlegastjórnað af föngunum sem þar búa. Eftirað fangarnir hafa stað<strong>is</strong>t stíf próf í nokkramánuði fá þeir að ferðast eins og þeirvilja um 38.000 hektara af frumskógi,fjöllum og strandlengju. Þeir geta meiraað segja fengið fjölskylduna til sín. Þaðeru engar girðingar sem skilja þá fránærliggjandi bæjum. Stigveldi Iwahigbyggir á stöðuveitingum eftir verðleikumog reynslu og tryggir að fangaverðirnirþurfa nær engin afskipti að hafa afföngunum. Alejandro, leiðtogi fanganna,kynnir okkur fyrir þessum heimi með þvíað fjalla um nokkra meðfanga sína: Totingsegir okkur sögu sína meðan hann f<strong>is</strong>karutan við ströndina, Denelyn og Jenelyneru táningar sem búa með föður sínumsem afplánar dóm fyrir lífstíð og Rodrigolendir í út<strong>is</strong>töðum við fangaverðina.Iwahig er einstakt betrunarkerfi semopnar augu áhorfandans.Founded in the Philippines in 1904 bythe American colonial admin<strong>is</strong>tration,Iwahig <strong>is</strong> a penal farm almost completelyself-sufficient and self-managed by itsinmates. After being tested for severalmonths, they can move freely within the38,000 hectares of jungle, mountains andwild coastline and even bring their familiesto live with them. No fences separatethem from the neighbouring villageswhich they can v<strong>is</strong>it. Their hierarchicalorganization, based on promotion bymerit and seniority, allows for minimumintervention by the penitentiary staff.Alejandro, chief of the inmates, plungesus into th<strong>is</strong> universe through the portraitsof a few fellow pr<strong>is</strong>oners: Toting tells usabout h<strong>is</strong> past while f<strong>is</strong>hing. Denelyn andJenelyn, two adolescents whose father <strong>is</strong>serving a life sentence are trying to help thefamily survive. Rodrigo, a young inmate,<strong>is</strong> beaten by a pr<strong>is</strong>on employee. A pr<strong>is</strong>onsystem unique to th<strong>is</strong> world, Iwahig opensup new horizons.


Leiðin til GuantanamoThe Road to GuantanamoHeimildarmyndir | Documentaries 63Michael Winterbottomand Mat Whitecross(UK) 200695 mín, 35mmHér er rakin mögnuð saga Tiptonþremenningana – þeirra Shafiq Rasul,Rhuhel Ahmed og Asif Iqbal – sem héldutil Pak<strong>is</strong>tan til að undirbúa giftingu þesssíðastnefnda en enduðu í höndunum ábandaríska innrásarliðinu í Afgan<strong>is</strong>tan.Þeir máttu dúsa í rúm tvö ár í fangabúðumBandaríkjamanna á Guantanamo viðhryllilegar aðstæður þar til þeim var lokssleppt án þess að lögð væri fram ákæra.Leikstjórarnir Michael Winterbottomog Mat Whitecross blanda á áhrifaríkanmáta saman fréttamyndum, viðtölumvið sjálfa þremenningana og sviðsettumatburðum mynduðum í Pak<strong>is</strong>tan,Afgan<strong>is</strong>tan og Íran. Myndatökur voruað sjálfsögðu ekki leyfðar í Guantanamoen óhætt er að fullyrða að hér sé veitteinstæð innsýn í lífið í fangabúðunum.Sannarlega ein áhrifaríkasta kvikmyndsamtímans. Rhuhel Ahmed og Asif Iqbaleru gestir kvikmyndahátíðar og AmnestyInternational á Íslandi.Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the story of the so-called TiptonThree – Shafiq Rasul, Rhuhel Ahmed andAsif Iqbal – who travelled to Pak<strong>is</strong>tan toprepare for Iqbal’s marriage but endedup in the hands of the invading USmilitary in Afghan<strong>is</strong>tan. They were heldin the military pr<strong>is</strong>on at Guantanamo forover two years before they were finallyreleased without even a single charge.Directors Michael Winterbottom andMat Whitecross effectively mix togethernews coverage, interviews with the TiptonThree, and staged scenes shot on locationin Pak<strong>is</strong>tan and Afghan<strong>is</strong>tan. Filming wasof course not allowed inside the pr<strong>is</strong>on butthe film nonetheless offers a remarkableinsight into life in the pr<strong>is</strong>on. Without adoubt one of the most talked about filmstoday. Rhuhel Ahmed and Asif Iqbal areguests of the festival and the Icelandicbranch of Amnesty International.Tjarnarbíókl. 20 | 2.10kl. 20 | 3.10kl. 22 | 7.10Eins og RollingarnirRolling Like a StoneStefan Bergand Magnus Gertten(SWE) 200565 mín, SP BetaHjá flestum íbúum gekk lífið sinnvanagang í Malmö í júní 1965, en hjá litlumvinahópi var allt annað uppi á teningnum.Stórsveitin The Rolling Stones var íborginni og hélt þar tónleika ásamtsænsku hljómsveitunum Namelosers ogGonks, sem nutu mikillar hylli hjá sænskukvenþjóðinni á þessum tíma. Með 8mmfilmubrot úr eftirpartýi með Namelosers,Gonks og Rollingunum sjálfum aðvopni leitar Eins og Rollingarnir uppipartígestina 40 árum síðar. Þetta erúrvals heimildamynd sem meðhöndlará áhrifaríkan máta minningar sem vekjabæði gleði og söknuð.For most people living in Malmö,Sweden, June 1965 was just anothermonth, but it was a time that dramaticallychanged the life of a small group of friends.The Rolling Stones are in town, and theirlive performance <strong>is</strong> followed by the localSwed<strong>is</strong>h bands Namelosers and Gonks,who at the time had Swed<strong>is</strong>h girls lying attheir feet. Based on 8mm clips from one ofthe private parties hosting the Namelosers,Gonks and the Stones themselves, RollingLike a Stone tracks down the guests fortyyears later. The film <strong>is</strong> a subtle gem of adocumentary, gracefully portraying thesepeople’s melancholic memories.Iðnókl. 22:30 | 28.9kl. 16 | 1.10kl. 22 | 3.10


64 Heimildarmyndir | DocumentariesIðnókl. 16 | 28.9kl. 22 | 4.10kl. 14 | 5.10Iðnókl. 20 | 28.9kl. 22 | 2.10kl. 16 | 3.10David Grabiasand Nicole Newnham(US) 200676 mín, Digital BetaÁ áttunda áratugnum var nokkrumfjölda flóttamanna frá Kambódíu veitthæli í Bandaríkjunum. Þeim var þóekki veittur rík<strong>is</strong>borgararéttur heldureinung<strong>is</strong> heimild til „varanlegrar búsetu“(e. permanent residency) sem reynd<strong>is</strong>tþó villandi nafngift svo ekki sé meirasagt. Með öllu eignalausir enduðu flestirflóttamannanna í sumum af verstustórborgarhverfum Bandaríkjannaog þegar þeir komust á táningsaldurmynduðu margir drengjanna glæpagengiog komust í kast við lögin. Við sakfellinguglæps (e. felony) töpuðu þeir lagalega séðbúseturéttinum en það var fyrst eftir þærmarkv<strong>is</strong>su stefnubreytingar sem fylgdu íkjölfar 11. september 2001 að farið var aðvísa þeim markv<strong>is</strong>st úr landi – og gilti þáengu þótt þeir væru fyrir löngu orðnirheiðvirðir fjöldskyldufeður. Hér er rakinsaga þriggja af 1500 Kambódíu-könumBrosað á stríðssvæðiSmiling in a War Zone – and the Art of Flying to KabulSimone Aaberg Kærnog Magnus Bejmar(DK) 200578 mín, SP BetaEftir að hafa lesið um draum afgönskustúlkunnar Farial ákveður danska l<strong>is</strong>ta- ogflugkonan Simone Aaberg Kærn að kaupasér flugvél og fljúga til Kabúl í von um aðmega láta draum Farial rætast. Hún læturþað ekki stöðva sig þótt dýrasta flugvélinsem hún hefur efni á sé fjörutíu ára gömulPiper-Colt og leggur ótrauð af stað íþessa sex þúsund kílómetra löngu ferð.Þegar hún loks kemur að landamærumAfgan<strong>is</strong>tan gefur Bandaríkjaher henni ekkileyfi til að fljúga inn í lofthelgi landsins enSimone slær hvergi af í baráttu sinni fyrirfrelsi „skýjum ofar.“ Þessi skemmtilegamynd er ekki einung<strong>is</strong> einstök ferðasagaheldur veitir hún jafnframt innsýn í ólíkastöðu kvenna víða um heim.Dan<strong>is</strong>h art<strong>is</strong>t Simone Aaberg Kærnreads in a newspaper about a teenagegirl from Afghan<strong>is</strong>tan whose dream <strong>is</strong>to become a pilot. Being a pilot herselfDæmdir heimSentenced Homesem þurfa nú að yfirgefa fjölskyldu og viniog halda til landsins sem þeir yfirgáfu semungabörn fyrir þremur áratugum.In the seventies numerous refugeesfrom Cambodia arrived in the UnitedStates. Instead of citizenship they weregranted “permanent residency” whichturned out to be quite a m<strong>is</strong>nomer. Mostof the refugees ended up in some of themost impover<strong>is</strong>hed and crime-riddenneighbourhoods, and as teenagers manyof the boys received felony-sentences.In doing so they lost their legal right tostay, but it was only after September 11th2001 that they began to be systematicallydeported – and then it mattered little ifthey had become respectable “citizens”.Sentenced Home tells the story of threeof the 1500 Cambodian-Americans thatmust now leave family and friends for thecountry they left as infants three decadesago.– og l<strong>is</strong>tin aðfljúga til KabúlSimone identifies with the girl and decidesto make her dream come true. She buys aplane – although the most expensive oneshe can afford <strong>is</strong> a forty year old Piper-Colt– and begins the six thousand kilometrejourney to Kabul. When she finally arrivesat the border of Afghan<strong>is</strong>tan the USmilitary refuses her entry, but Simone<strong>is</strong> not willing to give up her fight for thefreedom of the skies. Th<strong>is</strong> enjoyable film <strong>is</strong>not only a remarkable travelogue but alsoone that sheds light on the different statusof women around the world.


Bandaríkin gegn John LennonDavid Leaf John Scheinfeld(US) 200696 mín, 35mmBandaríkin gegn John Lennon segirsanna sögu þess hvernig rík<strong>is</strong>stjórnBandaríkjanna reyndi hvað hún gat aðþagga niður í John Lennon, sem var ekkieinung<strong>is</strong> ástsæll tónl<strong>is</strong>tarmaður heldureinnig boðberi friðar. Myndin inniheldurítarleg viðtöl við þá sem þekktu hannbest og sýnir líf og samtíma Lennons,hugmyndirnar sem hann barð<strong>is</strong>t fyrirog gjaldið sem hann að lokum þurftiað greiða fyrir friðarboðskap sinn. Ennfremur sýnir myndin fram á að dæmiLennons er síður en svo einsdæmi íbandarískri sögu. Myndin er gerðmeð fullum stuðningi Yoko Onoen hún verður viðstödd sýningunaþann 8. október. StuttmyndinOnochord (2004) verður sýnd á undanBandaríkjunum gegn John Lennon.Onochord er heimildarmynd umgagnvirkt l<strong>is</strong>taverk Yoko Ono sem húnræðir stuttlega áður en hún kynnirThe U.S. vs. John LennonBandaríkin gegn John Lennon fyrirviðstöddum.The U.S. vs. John Lennon tells the truestory of the U.S. Government’s attempts tosilence John Lennon, the beloved musicianand iconic advocate for peace. Featuringextensive interviews with those who knewhim best, th<strong>is</strong> powerful new look at thelife and times of John Lennon captures themystique of the man, the ideals he foughtfor, and the price he paid for trying tomake the world a better place. The picturefurthermore shows that th<strong>is</strong> was not justan <strong>is</strong>olated ep<strong>is</strong>ode in American h<strong>is</strong>tory.The film has the full support andcooperation of Yoko Ono, who willattend the festival screening on the8th of October. Her nine minuteshort film Onochord (2004) will bescreened ahead of The U.S. vs. JohnLennon. Onochord <strong>is</strong> a documentaryabout Yoko Ono’s interactive artpiece of the same name. Ms. Onowill speak about th<strong>is</strong> work beforepresenting The U.S. vs John Lennonto the audience.Heimildarmyndir | Documentaries 65Háskólabíókl. 20 | 8.10In the heartof ReykjavikHotel Óðinsvé <strong>is</strong> located in a quiet neighbourhood in the olddowntown area in Reykjavik.43 rooms including penthouse deluxe suites with magnificentpanorama view over downtown Reykjavik and surroundings.Within walking d<strong>is</strong>tance of all main attractions in Reykjavik.The famous restaurant Siggi Hall <strong>is</strong> located at Hotel Óðinsvé.Tel: +354 511 6200 • www.odinsve.<strong>is</strong> • email: odinsve@hotelodinsve.<strong>is</strong>


66filmfest.<strong>is</strong>Danskar kvikmyndir hafa verið í mikill<strong>is</strong>ókn á undanförnum áratug og virð<strong>is</strong>tvelgengni þeirra víða um heim engan endiætla að taka. Þennan flokk fyllir rjóminnaf kvikmyndagerð Dana undanfarið ár oger af mörgu að taka: Frásagnarmyndir,heimildarmyndir og jafnvel teiknimyndir(þó ekki ætlaðar börnum).The success of Dan<strong>is</strong>h cinema on theworld stage in recent years has beenstaggering. Establ<strong>is</strong>hed directors continuetheir excellent work and every yearnew directors establ<strong>is</strong>h themselves.We believe we have selected a goodmixture that includes various modes offilmmaking: feature films, documentariesand animationSjónarrönd:DanmörkHorizon: DenmarkForstjóri heila klabbsins (DK)Gasolin’ (DK)Prinsessa (DK)Sápa (DK)Draumurinn (DK)Mikael (GER)Lokamynd:Forstjóri heila klabbsinsThe Boss of it All ~ Direktøren for det heleHáskólabíókl. 18 | 7.10Lars von Trier(DK) 2006100 mín, 35mmLokamynd Alþjóðlegrarkvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár ergamanmynd sem er laus við heimspeki,pólitík og trúmál. Þetta er myndinsem Lars von Trier gerði til þess aðslaka á á meðan hann undirbjó tökur áWashington, lokamyndinni í þríleik Triersum Bandaríkin sem hófst með Dogville.Forstjóri heila klabbsins segir frá eigandaupplýsingatæknifyrirtæk<strong>is</strong> sem vill núselja fyrirtækið. Hann lendir í vandræðumþar sem við stofnun fyrirtæk<strong>is</strong>ins bjóhann til gervi-forstjóra sem hann gatvísað til þegar þurfti að taka óvinsælarákvarðanir. Þegar hugsanlegir kaupendurheimta að semja við „forstjórann“ auglititil auglit<strong>is</strong> neyð<strong>is</strong>t eigandinn til þessað ráða leikara til að gegna hlutverkiforstjórans. Leikarinn kemst brátt að þvíað hann er smápeð í leik sem mun reyna ásiðferð<strong>is</strong>leg þolmörk hans.Th<strong>is</strong> year’s closing film of the ReykjavikInternational Film Festival <strong>is</strong> a comedy – acomedy that <strong>is</strong> without philosophy, politicsand religion. The Boss of it All <strong>is</strong> the filmLars von Trier made while taking a breakfrom h<strong>is</strong> USA – Land of opportunitiestrilogy. The Boss of it All <strong>is</strong> about theowner of an IT firm who now wants tosell h<strong>is</strong> firm. The trouble <strong>is</strong> that when hestarted h<strong>is</strong> firm he created a nonex<strong>is</strong>tentcompany president to hide behind whenunpopular actions were called for. Whenpotential investors ins<strong>is</strong>t on negotiatingwith the “Boss” face to face the owner hasto take on a failed actor to play the part.The actor suddenly d<strong>is</strong>covers he <strong>is</strong> a pawnin a game that will test h<strong>is</strong> (lack of) moralfibre.


Gasolin’Gasolin’67Anders Østergaard(DK) 200692 mín, 35mmGasolin’ er saga hljómsveitar sem breyttigangi danskrar tónl<strong>is</strong>tarsögu. Þetta erheillandi saga fyrstu hljómsveitar KimLarsen – fjögurra pilta sem komu samantil að spila tónl<strong>is</strong>t því það kom einfaldlegaekkert annað til greina. Vinátta myndastog tónl<strong>is</strong>tin tekur að óma, líkt og þegarKim Larsen skrifar fyrstu línur sínar ádönsku sem verður upphafið að lengri ferlien nokkurn gat órað fyrir. LeikstjórinnAnders Østergaard sló í gegn árið 2003með hinni lofuðu Tinni og ég sem varpaðinýju ljósi á hetju Hergé. Þessi nýja myndhans Gasolin’ hefur slegið öll aðsóknarmetheimildamynda í Danmörku og nú getaÍslendingar tekið lagið með dönskurokkurunum óviðjafnanlegu. Østergaarder gestur kvikmyndahátíðar í ár.Gasolin’ <strong>is</strong> the story of a band thatchanged the h<strong>is</strong>tory of Dan<strong>is</strong>h rock music.It <strong>is</strong> the charming story of Kim Larsen’sfirst band – the 4 guys that got together toplay music because it was the only rightthing to do. Friendships grow and poetryflows, as when Kim Larsen writes h<strong>is</strong>first line in Dan<strong>is</strong>h that proves to be thebeginning of a career bigger than anyonehad imagined. Anders Østergaard usesinterviews, archival footage, as well asfiction, creating a film blossoming withwarmth and nostalgia. Østergaard had h<strong>is</strong>breakthrough in 2003 with the criticallyacclaimed Tintin and Me that shed newlight on Herge’s famous creation. H<strong>is</strong> newGasolin’ has proved to be the most populardocumentary ever screened in Denmark,and now Icelanders are also invited to singalong to one rock classic after another.Østergaard <strong>is</strong> a festival guest th<strong>is</strong> year.Háskólabíókl. 22 | 6.10kl. 18:20 | 7.10kl. 16 | 8.10Anders Morgenthaler(DK) 200680 mín, 35mmPrinsessa segir frá 32 ára gömlum presti,August, sem snýr heim úr trúboði íútlöndum þegar systir hans, Chr<strong>is</strong>tina,deyr sökum eiturlyfjam<strong>is</strong>notkunar. LeiðChr<strong>is</strong>tinu hafði legið í ræsið þar semhún starfaði sem klámmyndaleikkonaundir nafninu „Prinsessan.“ Chr<strong>is</strong>tinaskildi fimm ára dóttur sína, Miu, eftir hjávænd<strong>is</strong>konunni Karen. August þykir mjögvænt um Miu og tekur hana að sér. Hannfinnur til mikillar sorgar og sektarkenndarog ákveður að lokum að hefna Chr<strong>is</strong>tinu.Hann hefur Miu með sér í krossferð semmiðar að því að þurrka út tengsl Chr<strong>is</strong>tinuvið klámheiminn. Hefndin verður bráttað grimmilegu og ofbeld<strong>is</strong>fullu ferðalagiþar sem August gerir hvað hann geturtil að vernda Miu. Þetta er án efa ein afsérstæðari teiknimyndum sem gerðar hafaverið – sannarlega ekki ætluð börnum.32-year-old clergyman August returnshome from years of m<strong>is</strong>sionary workPrinsessaPrincessabroad because of the death of h<strong>is</strong> s<strong>is</strong>terChr<strong>is</strong>tina, who has finally died of drugabuse after living in the gutter as thefamous porno star “The Princess”. Shehas left her five-year-old daughter Miawith the prostitute Karen. August paysthem a v<strong>is</strong>it to bring Mia home with himand becomes her guardian. Burdened bysorrow and guilt, he decides to avengeChr<strong>is</strong>tina’s death and brings Mia alongon a crusade to clear h<strong>is</strong> s<strong>is</strong>ter’s name ofpornographic connotations. The m<strong>is</strong>sionescalates into a brutal and violent rout asAugust desperately tries to protect the onlything he holds dear – namely Mia. Withouta doubt one of the most unique animationfilms ever made – certainly not intendedfor children.Háskólabíókl. 23 | 28.9kl. 22:25 | 29.9kl. 18:00 | 1.10Bönnuð börnum


68 Danmörk | DenmarkHáskólabíókl. 17:45 | 3.10kl. 18 | 4.10Háskólabíókl. 18 | 5.10kl. 20:20 | 7.10kl. 18 | 8.9Fjárfestingarfélagið KirkjuhvollPernille F<strong>is</strong>cherChr<strong>is</strong>tensen(DK) 2006102 mín, 35mmDag nokkurn ákveður Charlotte að skiljavið kærastann sinn og smáborgaralegthverfið sem þau hafa búið í og flytja tilNordvest – jaðarhverfi Kaupmannahafnar.Það tekur hina opinskáu og málglöðuCharlotte ekki langan tíma að vingastvið nágranna sinn Veroniku. Sú erklæðskiptingur sem eyðir deginummeð hundi sínum, M<strong>is</strong>s Da<strong>is</strong>y, á meðanhún bíður eftir bréfinu mikilvægasem sker úr um hvort hún kom<strong>is</strong>t loksí kynskiptiaðgerð. Sápa er óður tiljaðarlífsstíla sem eru rétt handan viðhornið. Þessi fyrsta leikna myndPernille F<strong>is</strong>cher Chr<strong>is</strong>tensen í fullrilengd vann bæði verðlaun fyrirbestu frumraun og silfurbjörninn ákvikmyndahátíðinni í Berlín.One day Charlotte decides to leaveher boyfriend and safe petit bourgeo<strong>is</strong>surroundings and move to NordvestNiels Arden Oplev(DK) 2006105 mín, 35mmDraumurinnWe Shall Overcome ~ DrømmenÞrettán ára gamall lendir Frits upp ákant við skólastjórann sinn Lindum-Svendsen. Sá hefur ríkt sem einræð<strong>is</strong>herraí skólanum í aldarfjórðung og kom<strong>is</strong>tupp með að beita nemendur líkamleguofbeldi í ögunarskyni. En árið 1969hafa tímarnir breyst og Frits er enginnvenjulegur nemandi. Innblásinn afmannréttindabaráttu Martin Luther Kingákveður Frits með aðstoð foreldra sinnaað berjast gegn oki skólastjórans. JanusD<strong>is</strong>sing Rathke sýnir frábæran leik semFrits, þótt ungur sé, og gamla brýniðBent Mejding fer á kostum í hlutverk<strong>is</strong>kólastjórans. Þessi einstaka mynd NielsArden Oplev byggir á sönnum atburðumog er enn eitt dæmi þess hve vel dönskumleikstjórum tekst að blanda saman gamniog alvöru. Oplev er Íslendingum aðgóðu kunnur fyrir sjónvarpsþætti sínaÖrninn en hann er jafnframt gesturkvikmyndahátíðar í ár. DraumurinnSápaA Soap ~ En Soap– the Bronx of Copenhagen. Due to heropen-minded and over-the-top talkativetendencies it doesn’t take long until shebecomes friends with her much less chattydownstairs neighbour Veronika. However,Veronika <strong>is</strong> a transvestite who spends thedays with her dog, M<strong>is</strong>s Da<strong>is</strong>y, waitingfor the crucial letter from the authoritiesdeciding if she can finally have a longawaited operation. A Soap celebratesoblique lives and people on the margin butliving just next door. The film <strong>is</strong> PernilleF<strong>is</strong>cher Chr<strong>is</strong>tensen’s first featurefilm, and won both the prize for bestdebut film and the Silver Bear at theBerlin International Film Festival.hefur slegið öll aðsóknarmet íDanmörku.Thirteen-year-old Frits <strong>is</strong> at odds withh<strong>is</strong> headmaster Lindum-Svendsen, whohas governed as a tyrant in the school fora quarter of a century, frequently revertingto corporal pun<strong>is</strong>hment. But in 1969 timesare changing and Frits <strong>is</strong> no ordinarystudent. Inspired by Martin Luther King,Frits decides to take on h<strong>is</strong> headmasterwith h<strong>is</strong> parents’ ass<strong>is</strong>tance. The youngJanus D<strong>is</strong>sing Rathke delivers a greatperformance as Frits and Bent Mejding<strong>is</strong> truly fearsome in the headmaster’s role.Based on a true story, th<strong>is</strong> wonderfulfilm by director Niels Arden Oplev <strong>is</strong>another example of the remarkable Dan<strong>is</strong>hblending of humour and serious subjects.Oplev <strong>is</strong> a guest of the festival th<strong>is</strong>year


MikaelMikaelDanmörk | Denmark 69Carl Theodor Dreyer(GER) 192490 mín, DigiBetaÞögla kvikmyndin Mikael frá árinu 1924kemur hér fyrst fyrir sjónir Íslendingameð frumsaminni tónl<strong>is</strong>t Danans KarstenFundal. Kvikmyndin er eftir einn frægastaleikstjóra Dana, Carl Theodor Dreyer,og er byggð á álíka frægri sögu HermansBang um hnignandi eldri l<strong>is</strong>tamann ábarmi örvæntingar og samband hansvið ungan arftaka sinn, Mikael. Tónl<strong>is</strong>tKarsten Fundal var samin sérstaklegafyrir kvikmyndina og er flutt afFílharmóníuhljómsveit Kaupmannahafnarundir stjórn Martin Åkerwal. Sýninginer samvinnuverkefni Alþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík ogNorrænna Músíkdaga.Mikael <strong>is</strong> a silent movie from 1924 byfamous Dan<strong>is</strong>h director Carl TheodorDreyer. The movie <strong>is</strong> based on a novel bythe equally famous Dan<strong>is</strong>h author HermanBang. Dreyer’s film <strong>is</strong> a fascinatingfin-de-siècle study of a decadent elderlyart<strong>is</strong>t (Benjamin Chr<strong>is</strong>tensen) drivento despair by h<strong>is</strong> relationship with h<strong>is</strong>young protégé and former model, Mikael(Walter Slezak). The music <strong>is</strong> composedspecifically for the movie, and <strong>is</strong> performedby Copenhagen Philharmonic Orchestra,conducted by Martin Åkerwal. Th<strong>is</strong> event<strong>is</strong> a collaboration between the ReykjavikInternational Film Festival and NordicMusic Days.Tjarnarbíókl 12 | 6.10


70filmfest.<strong>is</strong>DanskurgaldurSpjall við Dag KárakvikmyndaleikstjóraDan<strong>is</strong>h magicA chat with film director Dagur KáriHver er sérstaða danskrarkvikmyndagerðar? | Danir tóku magnaðaU-beygju í kringum 1995 og breyttustá svipstundu úr einni hallær<strong>is</strong>legustukvikmyndaþjóð Evrópu í þááhugaverðustu og framsæknustu. Framað því höfðu danskar kvikmyndir liðiðfyrir farsakenndan leik, klaufaleg handritog þunga íburðarmikla umgjörð. Þaðer erfitt að henda reiður á hvað gerð<strong>is</strong>tnákvæmlega, því margir samverkandiþættir urðu til þess að lyfta framleiðslunniupp á æðra plan. Ég var í dönskumkvikmyndaskóla á þessum tíma ogget borið vitni um að þar var predikuðákveðin aðferð sem gengur í stuttu máli útá að leita innblásturs í raunveruleikanumog leggja síðan aðaláherslu á handrit ogleik, en passa að þessir máttarstólparkikni ekki undan oki tæknibrellna ogsýndarmennsku. Dogma-hópurinn greipþessa formúlu glóðvolga og pakkaði inní 10 reglur og manifestó sem gekk út á aðkomast að innsta kjarna frásagnarinnar.Þeir uppskáru ríkulega; á heimavelli ogá heimsvísu. Línurnar voru lagðar ogDanir hafa náð einstökum árangri hvaðvarðar aðsókn á innlendar kvikmyndir.Á meðan nágrannaþjóðirnar berjast viðað slefa upp í 10% áhorf, þá eru í kringum60% seldra miða í Danmörku á innlendarmyndir. Þeim hefur einfaldlega tek<strong>is</strong>tað búa til kvikmyndir sem höfða tilfólksins í landinu. Ekki má gleyma þættidanska sjónvarpsins í þessu ævintýri,því fyrir utan að styðja dyggilega viðbakið á kvikmyndaiðnaðinum, þá hefursjónvarpsstöðvunum tek<strong>is</strong>t að framleiðahverja verðlaunaseríuna á fætur annarrimeð milljónaáhorf. Allir eru í góðuformi: Áhorfendur sem og iðnaðurinní heild. Rétt er að benda sérstaklega áað stjórnvöld tvöfölduðu framlag sitt tilkvikmyndagerðar á hverju ári frá 1995-1999. Hvað geta Íslendingar lært af Dönumí kvikmyndagerð? | Að leggja áherslu áódýrar kvikmyndir sem endurspeglaíslenskan raunveruleika. Að starfrækjarík<strong>is</strong>sjónvarp sem sinnir skyldu sinni ogframleiðir vandað leikið efni fyrir þjóðsína. Að dæla fjármagni í greinina.Why <strong>is</strong> Dan<strong>is</strong>h filmmaking unique?The Danes took a magnificent U-Turn around 1995. They transformedthemselves from one of the lamestfilmmaking nations in Europe into one ofthe more interesting and progressive ones.Dan<strong>is</strong>h films were up to that point knownfor their farcical acting, clumsy scriptsand elaborate sets. It’s difficult to put afinger on what happened prec<strong>is</strong>ely, therewere many intertwining factors that cametogether to elevate the film productionto a higher level. I was studying at aDan<strong>is</strong>h film school at the time and cantestify that there was a certain methodused, in short to seek inspiration in thereal world and focus on acting anddirecting, making sure that these pillarsof filmmaking were not overshadowedby special effects and gimmicks. TheDogma group enthusiastically adoptedth<strong>is</strong> formula and created ten rules and amanifesto designed to go back to the rootsof storytelling. The group was a hit, bothdomestically and abroad. Th<strong>is</strong> servedas the foundation for a unique Dan<strong>is</strong>hachievement when it comes to domesticviewing of pictures. Around 60% of ticketssold in Dan<strong>is</strong>h cinemas are for domesticpictures, while the neighbouring nationsstruggle to get even a 10% viewing of theirmovies. One should not fail to mention therole of Dan<strong>is</strong>h telev<strong>is</strong>ion in th<strong>is</strong> fairy talestory. Not only did they vigorously supportthe film industry but they also managedto produce one award winning telev<strong>is</strong>ionseries after another. Today the Dan<strong>is</strong>h filmindustry seems to be in good shape and thefilm viewing public has a great appetitefor domestic production. It <strong>is</strong> also worthpointing out that the Dan<strong>is</strong>h state doubledits contribution to filmmaking every yearfrom 1995 to 1999.What can Icelanders learn from Denmarkwhen it comes to moviemaking? | Tofocus on inexpensive movies that reflectIcelandic reality. To operate a state ownedtelev<strong>is</strong>ion station that takes pride in itsrole to produce quality material for itsdomestic audience. And finally to increasedrastically funding to the film industry.


filmfest.<strong>is</strong>71MiðnæturbrjálæðiSpjall við Ottó Geir BorghandritshöfundMadness at midnightA chat with scriptwriter Ottó Geir BorgHvað eru miðnæturmyndir? | Það mætt<strong>is</strong>egja að miðnæturmyndin sé hinnsiðblindi afkimi kvikmyndanna, en þará ég við að kvikmyndagerðarmennirnirvoru orðnir leiðir á hefðinni ogangurværum áhorfendum og reyndu aðvekja þá til lífsins með því að „sjokkera“þá. Matreiðsluaðferðirnar voru jafnmargar og kvikmyndagerðarmennirnirsjálfir. Sumir vildu hneyksla, aðrir spyrjaáleitinna spurninga og enn aðrir vildubara gera myndir eftir eigin höfði. Stórhópur fólks hefur bund<strong>is</strong>t myndunumsterkum tryggðarböndum og horfir jafnvelá þær aftur og aftur þannig að myndinverður að hálfgerðum lífstíl hjá helstuaðdáendum slíkra mynda. Enda er enskaorðið yfir aðdáanda „fan“ dregið af „fanatic“eða öfgamaður. Hvers vegna heillast sumiráhorfenda svona af þessum óvenjulegumyndum? | Oft er það svo að í fyrsta skipt<strong>is</strong>em áhorfendur upplifa heim leikstjóransverða þeir fyrir hálfgerðri trúarlegrireynslu sem breytir hugmyndumþeirra um kvikmyndir - jafnvel lífið ogtilveruna. Hjá öðrum getur ástæðaneinfaldlega verið sú að það „fíli“ myndina.Stemmningin á þessum myndum er líkaoft ólík venjulegri kvikmyndaferð þarsem að fólk hrópar, blístrar, stappar ogklappar yfir myndunum til þess að skapaskemmtilegt andrúmsloft og mætti nefnasem dæmi Rocky Horror kvöld sem eruenn í gangi í bíóhúsum víðsvegar umheim. Með hvaða hugarfari er best aðsjá miðnæturmynd í fyrsta sinn? | Enginþessara mynda er fullkomin enda var þaðekki ætlun kvikmyndagerðarmannannaheldur er punkturinn með þeim aðskemmta á nýjum forsendum ogkoma með smá krydd í hefðbundnakvikmyndamenningu. Aðalatriðið er aðmæta með opnum hug og nóg af lofti ílungunum til þess að öskra alla nóttina ognjóta þannig jaðarmenningarinnar einsog hún ger<strong>is</strong>t hvað best/verst (fer eftirsmekk).What <strong>is</strong> a midnight movie? | One cansay that the midnight movie <strong>is</strong> the amoralcul-de-sac of the cinema. Directors hadgrown tired of traditional filmmaking andthe complacent audience, and wanted to“shock” them from th<strong>is</strong> complacency. Themethods are as many as the filmmakers,some wanted to appal, others to askchallenging questions and then there werethose who just wanted to make their ownkind of a movie. A large group of peoplehave developed a strong relationship withthese movies, watching them again andagain so they become a lifestyle for theirfans. After all the Engl<strong>is</strong>h word for a fan <strong>is</strong>derived from the word “ fanatic”.Why do some viewers become enthralledby these unusual movies? | Whensomeone <strong>is</strong> drawn into the world of thesefilmmakers for the first time the experiencecan become quasi religious, totallychanging their idea of cinema– even lifeand reality. For others the reason cansimply be that they are really into themovie. The atmosphere <strong>is</strong> also completelydifferent from a regular trip to the cinema;the audience <strong>is</strong> yelling, wh<strong>is</strong>tling, stompingand clapping to create an ambiance, likeat the Rocky Horror nights that are stillheld in cinemas around the world. Whatsort of a d<strong>is</strong>position <strong>is</strong> best when seeing amidnight movie for the first time? | Noneof these pictures <strong>is</strong> perfect and that wasnever the intention of their creators. Theintention was to entertain in a new fashionand add some spice into the traditionalfilm culture. The main point should be tocome with an open mind and lungs fullof air to scream all night and so enjoy thevery best/worst (depending on taste) ofculture at the margin.


72filmfest.<strong>is</strong>Þessi litli flokkur hefur ákveðna sérstöðuá hátíðinni. Ólíkt hinum flokkunum erekki um að ræða nýjar myndir heldurólíkindalegar jaðarmyndir sem sumarhverjar teljast sígildar í dag. Þá eru þærsýndar margar saman síðla kvölds ogfram á miðja nótt. Enn fremur verðurboðið upp á miðnætursnakk svoáhorfendur svelti ekki heilu hungri þegarlíða tekur á kvöldið. Óhætt er að lofaeftirminnilegu kvöldi ... nótt.Th<strong>is</strong> little group has a somewhat uniquestatus in the festival. Unlike other groupsit does not cons<strong>is</strong>t of recent films butcult films, some of which have gainedthe status of classics in recent years.Furthermore, by combining two or morefilms the projection begins late in theevening and lasts well into the night.Last but not least, to keep everyone ontheir toes, some midnight snacks areincluded. We’re confidant in prom<strong>is</strong>ing amemorable evening... night.Tjarnarbíókl. 22:15 | 5.10MiðnæturmyndirMidnight MoviesB-mynda ve<strong>is</strong>la Páls ÓskarsEl Topo (MEX)Fjallið heilaga (MEX)B-mynda ve<strong>is</strong>la Páls ÓskarsRoger Vadim180 mín, 8mmGetur þú ímyndað þér 10 mínútnaútgáfu af Gone with the Wind? Fyrirdaga myndbandsins þurfti fólk að látasér nægja að horfa á klipptar eða styttarútgáfur kvikmynda af Súper 8mmkvikmyndaspólum. Páll Óskar mun hérmatreiða sannkallaða B-mynda ve<strong>is</strong>luúr einkasafni sínu. Hryllingur, splatter,skrýmsli, kung-fu, vísindaskáldskapur ogblaxploitation eru hér í einum r<strong>is</strong>akokteil.Sýnd verða safarík atriði úr DestroyAll Monsters (1968, 10 mín); F<strong>is</strong>ts of theDouble K (1973, 10 mín); Squirm (1976, 10mín); The Incredible Melting Man (1977,16 mín); Coffy (1973, 16 mín) og fleir<strong>is</strong>líkum myndum. Það er engin önnur ensjálf Barbarella (1968, 98 mín) í leikstjórnRoger Vadim sem tekur lokasprettinn.Barbarella (Jane Fonda) er ógleymanlegí leit sinni að týnda vísindamanninumDuran Duran þar sem hún nýtur aðstoðarblinda engilsins Pygar. Einstakt tækifæriThe Super-8 Showtil að sjá þessa heittelskuðu mynd í fullrilengd á Súper 8mm filmu.Can you imagine a 10-minute versionof Gone with the Wind? Before VHS thepublic was forced to watch “selectedscenes” from feature films on Super 8mm.Páll Óskar gladly presents th<strong>is</strong> B-moviefiesta from h<strong>is</strong> private collection, apotpourri of monsters, kung-fu, splatter,horror, sci-fi and blaxploitation. Theexperience includes some juicy momentsfrom Destroy All Monsters (1968, 10 min),F<strong>is</strong>ts of the Double K (1973, 10 min), Squirm(1976, 10 min), The Incredible MeltingMan, (1977, 16 min) and Coffy (1973, 16min) The climax of the show will be aspecial screening of a full length versionof Roger Vadim’s Barbarella (1968, 98min). Jane Fonda made film h<strong>is</strong>tory as thespace goddess who challenges the evilinhabitants of Sogo in her quest for thelost scient<strong>is</strong>t Duran Duran, accompaniedby the blind angel Pygar. Do not m<strong>is</strong>s th<strong>is</strong>opportunity to view th<strong>is</strong> much-loved cultfilm on Super 8.


Alejandro Jodorowsky(MEX) 1970125 mín, DigibetaMeð El topo stökk fram á sjónarsviðiðl<strong>is</strong>tamaður ólíkur öllum öðrum - ogfór sjálfur með hlutverk samnefndrarandhetju. Tekin í Mexíkó, þrunginallegoríu og uppfull af hugmyndumsálgreinandans Jung. En þetta erlíka sérstæður Mið-Ameríku vestrimeð sígildu hefndarmótívi ogundarlegu samsafni aukapersóna:Holdveik<strong>is</strong>sjúklingar, lesbíur, dvergar,vænd<strong>is</strong>konur, kúrekar og veimiltítur. Alltí allt veröld sem kannski aðeins Fellini ogHerzog hefðu getað ímyndað sér. Hér májafnframt greina uppruna Jodorowsky íavant-garde leikhúsi og sjá forspil að ferlihans sem leikara, myndasöguhöfundarog alræmds túlkanda Tarot-spila í París.Dýfðu þér á kaf í höfuð þessa brjálæðingsþegar við sýnum glænýja útgáfu af ElTopo.El Topo <strong>is</strong> Chilean Jodorowsky’sbreakthrough film, featuring himselfEl TopoEl TopoFjallið heilagaas the anti-hero who goes through anawful lot. Shot on location in Mexico,El Topo <strong>is</strong> a dense allegory, groundedin Jungian ideas. But it <strong>is</strong> also a CentralAmerican cult western about a classicavenger, performing h<strong>is</strong> ritual<strong>is</strong>tic deeds,surrounded by lepers and lesbians,dwarves, prostitutes, cowboys andcowards, in a world only Fellini or Herzogcould have created. The film revealsJodorowsky’s background in avant-gardetheatre, and it anticipates h<strong>is</strong> future titlesas an actor, comic book writer, and anotorious interpreter of Tarot cards intoday’s Par<strong>is</strong> – a spirited character whohas been celebrated and befriended by thelikes of John Lennon and Marilyn Manson.Take a deep dive into the psychologicallandscape of a madman when we screen anew digitally restored copy of El Topo.The Holy Mountain ~ La Montana sagrada73Athugið að El Topo og Fjallið heilagaverða sýndar saman á sérstakrimiðnætursýningu. Note that El Topo andThe Holy Mountain will be shown as amidnight double-feature.Alejandro Jodorowsky(MEX) 1973114 mín, 35mmÍ kjölfar El Topo tók Jodorowskykvikmyndamiðilinn í aðra ævintýraförmeð myndinni Fjallið heilaga. Hún fjallarum glímu aðalpersónunnar við þá byrðiað vera jesú-fígúra, t.a.m. fjöldaframleiðsluróðukrossa. Hún heldur í för til fjallsinsheilaga í leit að ódauðleikanum. Það erleikstjórinn sjálfur, Jodorowsky, sem fermeð aðalhlutverkið og veigrar sér ekki viðað takast á við hverslags tabú. Hver einastirammi er uppfullur af ljóðrænum táknumsem springa út í litríkum flugeldum ogmun verkið án efa halda áhorfendumhugföngnum. Jodorowsky lifir sig inn ímyndir sínar í bókstaflegri merkingu oger sannarlega einn fárra leikstjóra semrannsakar og nýtir áhrifamátt miðilsins tilfullnustu.With The Holy Mountain comingright after El Topo, Jodorowsky takesfilmmaking on another mind-bendingadventure. The Holy Mountain dealswith the protagon<strong>is</strong>t’s burden of being aJesus figure – and the mass productionof crucifixes that follows. He ventures ona quest to the Holy Mountain in searchof immortality by personally d<strong>is</strong>placingthe Gods. Jodorowsky, who himselfplays the alchemical wizard, showsno fear of dealing with taboos of anykind, and the phantasms of The HolyMountain reach metaphysical levels ofenlightenment. Every frame trembleswith poetic symbol<strong>is</strong>m and explodes withcolourful details – guaranteed to absorbits audience. Jodorowsky lives h<strong>is</strong> films byprinciple, and he <strong>is</strong> one of the few directorswho fully explore and exploit the filmmedium.Tjarnarbíókl. 22 | 29.9kl. 22 | 30.9BÖNNUÐ BÖRNUM


filmfest.<strong>is</strong>Stuttmyndirí brennidepliThe shorts specialDagskrá 1 | SUn 1.OKT 22:00 IÐNÓArabískar nætur | Ari AlexanderErg<strong>is</strong> Magnússon (ICE), 7 mín.Hér er sögð hrikaleg örlagasaga bandarískahermannsins Jack Kensly, 2.667 landahans auk 46.307 íraskra borgara. Þetta eruarabískar nætur þúsund og einni nótt ...seinna.HelgI | Henrik Andersson (SWE), 32 mín.Tvö pör gera sér glaðan dag í sumarbústaðúti á landi. Fljótlega kemur í ljós að ekkier allt eins slétt og fellt og virð<strong>is</strong>t viðfyrstu sýn. Súrrealískt drama sem lýsiryfirborðskenndum samskiptum fólks.Dauði byltingarinnar | Chr<strong>is</strong> & BenBlaine (UK), 6 mín.Tíu ára skólakrakkar gera uppre<strong>is</strong>n þegareinn þeirra er ranglega sakaður um að hafastolið blýanti.Ég, hermaður | Köken Ergun (TUR),7 mín.Á 7 mínútum tekst Köken Ergun aðskyggnast inn í samofinn heim hernaðarogþjóðern<strong>is</strong>hyggju. Mynd sem lýsir þeimöflum sem búa að baki hernaðarmaskínuokkar tíma.Aldrei eins og fyrsta skiptiðJonas Odell (SWE), 14 mín.Fjórar teiknimyndir þar sem manneskjurá ýmsum aldri lýsa fyrstu reynslu sinni afkynlífi – lifandi og skemmtileg mynd.Hlauptu | Peter Mackie Burns (UK),11 mín.Döpur ung kona flýr gráan raunveruleikanná hlaupum þar til óvæntir atburðir gerast dageinn.Dagskrá 2 | SUn 8.OKT 18:00 IÐNÓBylgjupappi | Jens Jonsson (SWE),18 mín.Brothættir hlutir þarfnast þess að veraverndaðir í bylgjupappa. Fyrir suma gildirþað sama um tilfinningar og sambönd.Einhliða ákvörðun | Björn Engström(SWE), 14 mín.Utanrík<strong>is</strong>ráðherra Svíþjóðar styður loftárásirSameinuðu þjóðanna á smáþorp í stríðinugegn hryðjuverkum. Á meðan flugvélarnareru að búa sig undir að varpa sprengjunumer ráðherrann í haldi hryðjuverkamanns áhótelherbergi.Kanínusögur | Sean Conway (UK),8 mín.Í Kanínusögum er skyggnst inn í hugarheimgeðklofans Fenton Fullers.Að koma sér undanLilja Ingólfsdóttir (UK/NOR), 8 mín.Kona sem fer í atvinnuviðtal lýgur umstarfsreynslu sína í ferilsskránni. Í viðtalinuflæk<strong>is</strong>t hún í eigin lygavef.Blundur | Jason Affolder (US), 10 mín.Þögul kómedía í anda Buster Keaton ogCharlie Chaplin.Smáskot | Carter Smith (US), 36 mín.Myndin segir frá einfaranum Ben semgengur í menntaskóla í smábæ. Hann verðurhrifinn af Gary – þokkafulla nýja stráknumí bekknum. Vann verðlaun fyrir bestustuttmynd á Sundance kvikmyndahátíðinnií ár.PROGRAM 1 | SUn 1.OCT 22:00 IÐNÓArabian NightsAri Alexander Erg<strong>is</strong> Magnússon (ICE),7 min.Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the devastating story of the USsoldier Jack Kensley, 2,667 of h<strong>is</strong> fellowcountrymen and 46,307 Iraq<strong>is</strong> – Arabiannights a thousand and one night…later.Weekend | Henrik Andersson (SWE),32 min.Two couples meet in a summer cottagewhere things are not quite as they seem.Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a surreal short story that describessuperficial communications between peoplethat are trying to get to know each other.Death of the RevolutionChr<strong>is</strong> & Ben Blaine (UK), 6 min.A class of ten year olds revolts when one ofthem <strong>is</strong> falsely accused of stealing a pencil.I, Soldier | Köken Ergun (TUR), 7 min.In seven minutes Köken Ergun describes aworld of militar<strong>is</strong>m and national<strong>is</strong>m – theforces behind war.Never Like the First TimeJonas Odell (SWE), 14 min.Four animated shorts of people of differentages describing their first sexual experience.Run | Peter Mackie Burns (UK), 11 min.A sad young woman runs every day toescape the confines of her dreary job at anewspaper shop – until one day things take aremarkable turn.PROGRAM 2 | SUn 8.OCT 18:00 IÐNÓLinerboard | Jens Jonsson (SWE),18 min.Fragile items need to be properly protectedwith cardboard. The same applies to humanlove and relationships.Unanimous dec<strong>is</strong>ion | BjörnEngström (SWE), 14 min.Swed<strong>is</strong>h Foreign Min<strong>is</strong>ter supports U.N.bombings in the war against terror. Whilethe planes are preparing to attack, she <strong>is</strong>being held by a terror<strong>is</strong>t in a hotel room.Rabbit Stories | Sean Conway (UK),8 min.Rabbit Stories <strong>is</strong> a study of mental illness,a portrait of a young schizophrenic namedFenton Fuller.Exit the SituationLilja Ingólfsdóttir (UK/NOR), 8 min.The ubiquitous story of a woman who goesfor a job interview and lies about her CV. Asthe interview unfolds she falls deeper intothe pit she has dug for herself.Snoozer | Jason Affolder (USA), 10 min.A silent comedy remin<strong>is</strong>cent of BusterKeaton and Charlie Chaplin.Bug Crush | Carter Smith (USA),36 min.Bug Crush <strong>is</strong> the story of Ben, a smalltownhigh school loner, whose fascinationwith Grant, will alter the course of h<strong>is</strong> life.The winner of best short at Sundance th<strong>is</strong>year.


ONE OF REYKJAVIK‘S FINESTGET A TASTE OF ICELAND AT THERENOWNED DOWNTOWN RESTAURANTLA PRIMAVERATHE FRESHEST OF ICELANDIC FISH,MEAT AND VEGETABLESA TRULY DELICIOUS EXPERIENCE“They put on such a beautiful meal for us.We had the most amazing freshest f<strong>is</strong>h I'veever had in my life. It was all so perfectlycooked too...Beautiful!”Jamie Oliver’s DiarySECOND FLOOR AUSTURSTRÆTI 9 - REYKJAVÍKRESERVATIONS: 561 8555


Only the best in leather & furFor appointments call tel. 862-0160 Ester


Bókaðu bílinn heima- og fáðu 500 VildarpunktaÍ S L E N S K A A U G L Ý S I N G A S T O F A N / S I A . I S H E R 3 3 9 9 6 0 9 / 2 0 0 6Ef þú bókar bílaleigubílinn heima á Íslandibíður hann þín á áfangastað. Hver leiga færirþér 500 Vildarpunkta að auki. Bókaðubílinn núna í 50 50 600 og tryggðu þér meiraöryggi og betri þjónustu á ferðum þínumerlend<strong>is</strong> hvert sem leið þín liggur.SafnaðuVildarpunktum50 50 600 • www.hertz.<strong>is</strong>


www.flugfelag.<strong>is</strong> | 570 3030Í S L E N S K A A U G L Ý S I N G A S T O F A N E H F . / S I A . I S F L U 3 4 1 3 9 0 9 / 2 0 0 6Njóttu dagsinsTaktu flugiðAðeins fimm skref á Netinu og þú ferð á loftÞað getur ekki verið auðveldara.Þú bókar flugið á flugfelag.<strong>is</strong> þar sem þú finnur ódýrustu fargjöldinog að auki frábær tilboð.Njóttu dagins, taktu flugið og smelltu þér á flugfelag.<strong>is</strong>


Getthe bestview ofIcelandWe offer fabulous day tours toover 100 destinations in Iceland.You can book our tours through ouronline reservation system www.grayline.<strong>is</strong>Höfðatún 12 · 105 Reykjavík · Tel.: +354 540 1313 · Fax: +354 540 1310www.icelandexcursions.<strong>is</strong> · www.grayline.<strong>is</strong> · iceland@grayline.<strong>is</strong>


KlippiherbergiMac Pro2x 2.66 GHz Dual-Core Intelstækkanlegt í 2x 3.0 GHz1 GB vinnsluminn<strong>is</strong>tækkanlegt í 16 GB250 GB harður d<strong>is</strong>kurstækkanlegt í 2 TBMacWindowsApple IMCÞarftu að nota Windows?Er eitthvað forrit sem þú verður að nota, en það bara til fyrir PC tölvur?Núna geturðu sett upp Windows stýrikerfið á allar Intel tölvur frá Apple,og keyrt það samhliða hinu frábæra stýrikerfi Apple, Mac OS X.Kíktu í verslunina okkar og kynntu þér málið.www.apple.com/bootcampLaugavegi 182105 Reykjavík534 3400www.apple.<strong>is</strong>Opnunartími í Apple húsinuMánudaga til föstudaga 10–18Laugardaga 11–16


OPNUNARTÍMImán - lau frá 18.00Einnig opið í hádeginu mán - fös frá 12.00VEITINGAHÚS/RESTAURANTBorðapantanir í síma: 562 4455Skolabrú@skolabru.<strong>is</strong>


FjárfestingarfélagiðKirkjuhvollwww.kirkjuhvoll.<strong>is</strong>


pipar / SÍAOpened in July 2006, Silfur <strong>is</strong> the latest addition to Reykjavík’s growingculinary scene. Housed in the landmark Hótel Borg in the city centre, Silfurshowcases new French cu<strong>is</strong>ine in modern soph<strong>is</strong>ticated surroundings. Theadjoining lounge bar has already become one of the city’s favourite spots forenjoying a post-dinner cocktail.New Style Restaurant / Pósthússtræti 11 / tel: 578 2008 / www.silfur.<strong>is</strong>


Reykjavík: Kringlan, Bankastræti 5, Faxafen 12Garðabær: Miðhraun 11 Akureyri: Glerárgata 32Keflavík: Leifsstöð og söluaðilar um land allt.www.66north.<strong>is</strong>klæddu þig vel


Eftir að hafa fengið sig fullsaddann afdökkum og óáhugaverðum bjór síns tímatókst bruggme<strong>is</strong>tara einum að brugga bjórsem var frábrugðinn öllum öðrum,Pilsner Urquell. Þetta var árið 1842.Með því að nota tært vatn, hina einstökuSaaz humla og byltingarkennda bruggtækni,kom hann bænum Pilsen í Tékklandi tryggilegainn á landakortið og vínveitingahús um allanheim tóku þessum nýja myði fagnandi.Þetta var fyrsti gullni bjórinn sem kynnturvar fyrir heimsbyggðinni og skartaði þvíbragði sem af flestum nú til dags er þekktsem hið eina sanna bjórbragð.Prófaðu hann og dragðu þínar eigin ályktanir.UPPLIFÐU HVERNIG BJÓR Á AÐ BRAGÐAST


THE CITY STARTS HEREVISIT REYKJAVIK.COM FOR ALL THE LATEST UPDATES ON RIFFANDHvítahúsið / SÍAMikið hefur verið rætt og ritað um íslenska kvikmyndavorið í gegnum tíðina. Umfjöllun um gamla me<strong>is</strong>tara sem ruddubrautina í íslenskri kvikmyndagerð er ætíð spennandi. Þeir unnu þrekvirki fyrir þá ungu og efnilegu kvikmyndagerðarmennsem taka nú sín fyrstu skref og gróskan hefur sjaldan verið meiri. Það er greinilega kvikmyndavor í loftinu.Breytt blað– á hverjum degi


ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS ICE 34244 09/2006GÓÐ HUGMYNDFRÁ ÍSLANDIHVERT ERTU AÐ FARA?Skipt<strong>is</strong>töð á miðju Norður-Atlantshafi er líka góð hugmynd.Leiðakerfi Icelandair á sér engan líka á alþjóðlegumflugmarkaði. Í hverri viku býður Icelandair 140 áætlunarferðirtil 22 áfangastaða austan hafs og vestan, svo að áhrifa fráokkur er farið að gæta víða. Hér og hvar.


filmfest.<strong>is</strong>93Sjáðu þetta:What to see:Kvikmynd Tími Staður


filmfest.<strong>is</strong>Við þökkum:Thanks to:Austurríska sendiráðiðBandaríska sendiráðiðDanska sendiráðiðFinnska sendiráðiðFranska sendiráðiðRússneska sendiráðiðSpænska sendiráðiðSænska sendiráðiðÞýska sendiráðiðKanadíska sendiráðiðAleksandra EngelAlexander Erg<strong>is</strong> MagnússonAndrew BlackwellAndri Snær MagnasonAnna WojtynskaAnnamária BasaAnne-Marie HarmsÁrmann kr. ÓlafssonArni MatthíassonÁrni Ólafur ÁsgeirssonBaldur Kr<strong>is</strong>tjánssonBláa lóniðBörkur ArnarsonBragi BjörnssonBrian CoffeyBrooks WalkerCam HaynesChr<strong>is</strong>tian Juhl LemcheDavid JourdanDóra MagnúsdóttirEinar Hansen TómassonEliza JóhannsdóttirElizabeth RosenErling Páll KarlssonErna ValbergsdóttirEva Rún ÞorgeirsdóttirGeir ÞorsteinssonG<strong>is</strong>ela WiltschekGrímur HákonarsonGuðfinna PétursdóttirGuðjón MagnússonGuðmundur DavíðssonGuðrún Alda HarðardóttirGuðrún Helga JónasdóttirGunnar AðalsteinssonGunnar AlmerGunnar GunnarssonGunnar GunnsteinssonGunnlaugur KarlssonGyða SveinsdóttirHalldór EinarssonHelgi Páll KarlssonHerbert SveinbjörnssonHilmar JónssonHörður Kr<strong>is</strong>tbjörnssonHrólfur JónssonÍr<strong>is</strong> Reyn<strong>is</strong>dóttirIsabelle GriessbachÍsleifur ÞórhallssonJaana PuskalaJane AppletonJóhann GerardJóhanna K. EyjólfsdóttirJolanta GalickaJón ÓlafssonJón Þór HannessonKarl J. SighvatssonKarl Steinar ValssonKirsi TykkylainenKolbeinn BjarnasonKr<strong>is</strong>tín ErnaKr<strong>is</strong>tín JóhannesdóttirLárus ValgarðssonLaufey GuðjónsdóttirLeó StefánssonLucie KalmerMagnús GunnarssonMagnús K HannessonMargrét Rósa EinarsdóttirMaría Rut Reyn<strong>is</strong>dóttirMarit LighthartMarta MacugaMel AgaceNadine CourtÓlafur Sörli Kr<strong>is</strong>tmundssonÓmar ÞórdórssonPáll Óskar HjálmtýssonPálmar S. SigurgeirssonPaméla LeuPascale RamondaPaul HahnPétur ValssonRagnheiður BöðvarsdóttirReynir LyngdalRobin RhodesSaara ToivanenSanna KultanenSif GunnarsdóttirSigurbjörg ÞrastardóttirSjónSolveig SovikStarfsfólk 10-11Stefán ÓlafssonStefanie HontschaSunna Dögg ÁsgeirsdóttirSvanhildur KonráðsdóttirSveinbjörn I. BaldvinssonÞorsteinn SæmundssonÞórarinn GuðnasonÞórir ÓlafssonTorfi JónssonValgerður Sverr<strong>is</strong>dóttirVilhjálmur KnudsenÞrír Frakkar


ReykjavíkInternationalFilmFestivalThursday Friday Saturday Sunday Monday Tuesday Wednesday Thursday Friday Saturday Sunday28.Sep 29.Sep 30.Sep 1. Oct 2. Oct 3. Oct 4. Oct 5. Oct 6. Oct 7. Oct 8. Oct14:00TjarnabíóTaxidermia Euphoria 12:08 East of... Red Road Winter Journey Hotel Harabati Grbavica Grbavica Farewell Falken... Fresh Air 14:00 | 15:00 AnnaIðnóOut of Bounds Out of Bounds Out of Bounds Innocence DeNadie Sentenced Home When Children... When Children...16:00TjarnarbíóEuphoria Taxidermia Shortbus Sherrybaby Before flying... 15:45 Farewell ... 22:15 12:08 Ea... Glue Shortbus Wrath of Gods Before Flying...IðnóSentenced Ho... Rolling Like A...17:30 Family ReInnocence Smiling in a Wa... Innocence The Girl <strong>is</strong> Mine Act Normal When Children...Háskólabíó s.1Whole New Th... Lights in the D... 15:45 Half Moon GasolinHáskólabíó s.2Balordi I Am Keane Frozen City18:00Tjarnarbíó12:08 East ofBucharestRed Road Euphoria Hotel Harabati Grbavica Fresh Air Elegy of Life Hotel Harabati Glue GlueIðnóUnfolding Flore... 18:15 The Cats... DeNADIE Human Rights... Act normal In Between Days In Between Days Short films 2Háskólabíó s.1 Mezcal Whole New Th... The Optim<strong>is</strong>ts The Secret Life... Life in Loops 17:45 A Soap Lights in the D... We Shall Over... Frozen City Boss of it all 17:45 The Secr...Háskólabíó s.2 Russian Ark Balordi 18:15 A time for... Parad<strong>is</strong>e Now The Optim<strong>is</strong>t Our Daily Bread A Soap Dead Man’s car... Half Moon 18:20 Gasolin We Shall Over...Háskólabíó s.3 The Powder Keg The Powder Keg The Adjuster Princess 18:30 Blockade Destricted Our Daily Bread The Powder Keg Claire Dolan Claire Dolan The Sun20:00TjarnarbíóThe QueenendursýndSherrybaby 20:30 BeforeFlying backWinter Journey 20:10 The Roadto Guantanamo20:10 The Roadto Guantanamo20:30 Berg Ejvindog Benni HH,20:30 Berg Ejvindog Benni HH.Wrath of Gods Elegy of Life FarewellFalkenbergIðnóSmiling in a Wa... Unfolding Flor... In Between Days The Girl <strong>is</strong> Mine The Cats of Mir... Unfolding Flor... Unfolding Flor... ACT NORMALHáskólabíó s.1Summer Palace 20:20 Falling 20:20 I AM 20:30 Zidane Destricted Dead Man’s Ca... The Sweet Her... 20:20 Half moon Daft Punk’s Ele... 20:20 We Shall... The US vs. Joh...Háskólabíó s.220:10 Turtles Can Lights in the D... Turtles Can fly Balordi Our Daily Bread Four Minutes 20:10 Four Min... Zidane 20:15 Dead Ma... Frozen City 20:30 Life in L...Háskólabíó s.320:15 The Adjus... 20:10 Exotica 20:10 Mezcal The Optim<strong>is</strong>ts Claire Dolan Clean Shaven Nothing 20:10 I Am Clean Shaven Crows 20:30 The Sweet..Háskólabíó s.4Mid Winter’s Ni... Northern Skirts Mid Winter’s Ni... Free Radicals Exotica Falling Free Radicals A Time for Dru... Mid Winter’s Ni... Turtles Can fly22:00Tjarnarbíó22:30 Shortbus El Topo El Topo 22:15 Before Fl... Winter Journey 22:15 Red Road 22:15 Taxidermia 22:15 Super-8 Sherrybaby The Road to G... Fresh AirIðnó22:30 Rolling lik... Short films 1 Smiling in the ... Rolling Like a S... Sentenced Home DeNADIE 21:00 Talent Ca... The Cats of Mir... The Girl Is MineHáskólabíó s.123:00 Princess 22:25 Princess 22:25 The Sun 22:30 Clean Sh... Parad<strong>is</strong>e Now 22:30 The Secret 22:25 Crows 22:30 Keane Gasolin 22:30 Parad<strong>is</strong>e N 22:30 MezcalHáskólabíó s.222:30 Northern ... Free Radicals 22:15 Summer ... 22:30 Electroma Whole New Th... Summer Palace 22:30 Russian A. The Sweet Her... 22:15 Zidane Life in Loops 22:30 ElectromaHáskólabíó s.322:30 Blockade 22:20 Russian A. 22:10 Blockade Falling The Sun Destricted The Adjuster 22:20 Four min... Keane NothingHáskólabíó s.4Northern Skirts 22:20 Exotica A Time for Dru..00:00Tjarnarbíó00:25 Holy Mou... 00:25 Holy Mou... The Super-8Show


ReykjavíkInternationalFilmFestivalFimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur28. Sept 29. Sept 30. Sept 1. Okt 2. Okt 3. Okt 4. Okt 5. Okt 6. Okt 7. Okt 8. Okt14:00TjarnarbíóUppstoppun Sæluvíma 12:08, austur... Rauður vegur Vetrarferð Harabati hótelið Grbavica Grbavica Far vel Falkenb... Ferskt loft 14:00 | 15:00 AnnaIðnóÓhlekkjaður Óhlekkjaðir Óhlekkjaðir Sakleysi Af engum Dæmdur heim Þegar börn lei... Þegar börn lei...16:00TjarnarbíóSæluvíma Uppstoppun Shortbus Sherry, elskan Áður en flogið er 15:45 Far vel F... 22:15 12:08, au... Lím Shortbus Reiði Guðanna Áður en flogið erIðnóDæmdur heim Eins og Rolling...17:30 Góðir GestSakleysi Brosað á stríðssvæðiSakleysi Stúlkan er mín Vertu eðlilegur Þegar börn lei...Háskólabíó s.1Allt annað dæmi Ljós í húminu 15:45 Hálft tungl GasolinHáskólabíó s.2Þrjótur Ég er Keane Frosin borg18:00Tjarnarbíó12:08, austur afBúkarestRauður vegur Sæluvíma Harabati hótelið Grbavica Ferskt loft Lífsins harmljóð Harabati hótelið Lím LímIðnóFlorence afhjúp.. 18:15 Kettirnir h... Af engum Mannréttinda... Vertu eðlilegur Dagana á milli Daganna á milli Stuttmyndir 2Háskólabíó s.1 Mescal Allt annað dæmi Hinir bjartsýnu Leynilíf orðanna Lífið í lykkjum 15:45 Sápa Ljós í húminu Draumurinn Frosin borg Forstjóri heila... 17:45 Leynilíf ...Háskólabíó s.2 Rússneska örkin Þrjótur 18:15 Tími drukk Paradís núna Hinir bjartsýnu Vort daglegt br... Sápa Með dauðann... Hálft tungl 18:20 Gasolin DraumurinnHáskólabíó s.3 Púðurtunnan Púðurtunnan Tjón Prinsessa 18:30 Umsátur Ótakmarkað Vort daglegt br... Púðurtunnan Claire Dolan Claire Dolan Sólin20:00TjarnarbíóDrottningin Sherry, elskan 20:30 Áður enflogið er aftur til...Vetrarferð 20:10 Leiðin tilGuantanamo20:10 Leiðin tilGuantanamo20:30 Fjalla EyvindurB. H.H.20:30 Fjalla EyvindurB. H.H.Reiði Guðanna Lífsins harmljóð Far vel FalkenbergIðnóBrosað á stríðs... Florence afhjúp... Daganna á milli Stúlkan er mín Kettirnir hans M... Florence afhjúp... 21:00 Norðurljós Florence afhjúp... Vertu eðlilegurHáskólabíó s.1Sumarhöllin 20:20 Fallandi 20:20 Ég er 20:30 Zidane Ótakmarkað Með dauðann... Framhaldslífið lj... 20:20 Hálft tungl Electroma 20:20 Draumur... Bandaríkin gegn..Háskólabíó s.220:10 Skjaldbökur Ljós í húminu Skjaldbökur geta. Þrjótur Vort daglegt br... Fjórar mínútur 20:10 Fjórar mín.. Zidane 20:15 Með dauð... Frosin borg 20:30 Lífið í L...Háskólabíó s.320:15 Tjón 20:10 Exotica 20:10 Mescal Hinir bjartsýnu Claire Dolan Hreinn, rakaður Ekkert 20:10 Ég er Hreinn, rakaður Krákur 20:30 Framhalds..Háskólabíó s.4Draumur á Þor... Norðurkjálkinn Draumur á Þor... Sindurefni Exotica Fallandi Sindurefni Tími drukknu. Draumur á Þor... Skjaldbökur get...22:00Tjarnarbíó22:30 Shortbus El Topo El Topo 22:15 Áður en fl... Vetrarferð 22:15 Rauður veg 22:15 Uppstopp.. 22:15 Super-8 ... Sherry, elskan Leiðin til Guanta.. Ferskt loftIðnó22:30 Eins og R... Stuttmyndir 1 Brosað á stríðs... Eins og Rolling... Dæmdur heim Af engum 22:30 Norðurl frh. Kettirnir hans M... Stúlkan er mínHáskólabíó s.123:00 Prinsessa 22:25 Prinsessa 22:25 Sólin 22:30 Hreinn, ra... Paradís núna 22:30 Leynilíf ... 22:25 Krákur 22:30 Keane Gasolin 22:30 Paradís n... 22:30 MescalHáskólabíó s.222:30 Norðurkjá... Sindurefni 22:15 Sumarhöll.. 22:30 Electroma Allt annað dæmi Sumarhöllin 22:30 Rússnesk... Framhaldslífið... 22:15 Zidane Lífið í lykkjum 22:30 ElectromaHáskólabíó s.322:30 Umsátur 22:20 Rússnesk... 22:10 Umsátur Fallandi Sólin Ótakmarkað Tjón 22:20 Fjórar mín.. Keane EkkertHáskólabíó s.4Noðurkjálkinn 22:20 Exotica Tími drukknu...00:00Tjarnarbíó00:25 Fjalliðheilaga00:25 FjalliðheilagaSuper-8 sýningin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!