Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

11.07.2015 Views

Uppgötvun ársinsDiscovery of the Year≥ Sigurmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2008 hlýtur titilinn„Uppgötvun ársins” og Gullna Lundann að launum. Myndir keppenda má sjá íflokknum Vitranir, en allar keppnismyndir eru annað hvort fyrsta eða önnur myndleikstjóra. Verðlaunin eru hönnuð af nemendum við Myndlistarskólann í Reykjavík.≥ The winner of RIFF´s competition 2008 will be given the title “Discovery of the year”and awarded with the Golden Puffin. All the competing films can be seen in the NewVisions category. All competing films are the first or second feature of the director.Arsinée Khanjian er þekkt leikkona af armensku bergi brotin, fædd í Beirút enmeð kanadískan ríkisborgararétt. Arsinée hefur leikið í mörgum tuga mynda,og unnið meðal annars Genie-verðlaun (kanadíski óskarinn) fyrir leik sinn. Afmyndum sem hún hefur leikið í má nefna Ararat, The Sweet Hereafter, Felicia’sJourney, Exotica, Sabah og Aðdáun, sem sýnd er hér á hátíðinni, en Khanjian ereinmitt eiginkona leikstjóra þeirrar myndar, Atom Egoyan. ≥ Arsinée Khanjianis a well known actress of Armenian origin. Born in Beirut but a Canadian citizen,Arsinée has acted in dozens of films and won a Genie award (the CanadianOscar) to name but one. On her filmography are such films as Ararat, The SweetHereafter, Felicia’s Journey, Sabah and Adoration which is shown at the festival,but Khanjian is the wife of the film’s director, Atom Egoyan.Baltasar Kormákur leikari og leikstjóri, er formaður dómnefndar. Hann hefurleikstýrt myndum á borð við Mýrina, Brúðgumann og 101 Reykjavík, leikið ímyndum eins og Djöflaeyjunni og Englum alheimsins og mun sjást á tjaldinuvon bráðar í Reykjavík-Rotterdam. Um þessar mundir er hann að eftirvinnalíffæraránshasarinn Run for Her Life. ≥ Baltasar Kormákur an Icelandic actorand a director, is the president of the jury. He has directed films such as Jar City,White Night Wedding and 101 Reykjavik, acted in films such as Devil’s Island andAngels of the Universe and will be seen soon in Reykjavik-Rotterdam. These dayshe’s in post-production on the organ-trafficking thriller Run for Her Life.Katrin Ottarsdottir fæddist í Þórshöfn í Færeyjum og leikstýrði árið 1989 fyrstufæreysku bíómyndinni, Atlantic Rhapsody – 52 myndir úr Tórshavn. Síðan hefurhún leikstýrt fjölda heimilda-og stutt-mynda og vegamyndinni Bye Bye BlueBird, sem hlaut sérlega góðar viðtökur. Er hún eini kvikmyndagerðarmaðurFæreyja. ≥ Katrin Ottarsdottir was born in Tórshavn, Faroe Islands, and madethe first ever Faroese feature film in 1989 with Atlantic Rhapsody – 52 scenesfrom Tórshavn. Since that milestone film she has directed a host of shorts anddocumentaries and the road-movie Bye Bye Blue Bird, which recieved criticalacclaim. She is the only filmmaker of the Faroe Islands.Margrét Vilhjálmsdóttir er ein þekktasta leikkona Íslands. Hún hefur leikiðí verkum á borð við Önnu Karenínu, Eldhús eftir máli og Dínamít, en húnvar tilnefnd til Grímuverðlaunanna fyrir hlutverk sín í tveimur síðarnefnduverkunum. Hún hefur einnig leikið í verðlaunakvikmyndum eins og Mávahlátri,Blóðböndum og Brúðgumanum. ≥ Margrét Vilhjálmsdóttir is one of Iceland’sbest known actresses. She has performed in plays such as Anna Karenina,Kitchen by Measure and Dynamite. She recieved Gríman (The Mask) nominationfor the last two. She has also performed in films like The Seagull’s Laughter,Thicker than Water and White Night Wedding.Arto Halonen kenndi kvikmyndafræði í Joensuu Háskólanum árin 1986 til1989, en hóf feril sinn sem kvikmyndaleikstjóri með heimildamyndinniRingside árið 1992. Síðan þá hefur hann gert fjölda heimildamynda og árið2005 hlaut hann Finnlandsverðlaunin fyrir ævistarf sitt. Halonen hefuraðallega unnið sem heimildamyndagerðarmaður, en hann stjórnaði einnigDocpoint-hátíðinni í Helsinki frá 2001 til 2004. ≥ Arto Halonen was a teacherof cinematography in the Joensuu University between 1986-1989 and then brokeinto the filmmaking business in 1992 with his documentary Ringside. Since thenhe has made several documentaries and in 2005 he received the “Finland Prize”lifetime achievement award. Halonen has mostly worked as a documentaryfilmmaker but also acted as the festival director of the Docpoint Festival inHelsinki from 2001–2004.FIPRESCI verðlaun - úr flokknum VitranirThe FIPRESCI Award – from the New Vision category≥ FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfirfimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvikmyndahátíða um heim allan.≥ FIPRESCI is an International Federation of Film Critics has members from over fiftycountries and presents awards at numerous film festivals around the world.Shahla Nahid (RadioFrance International) hefurstarfað sem blaðamaður ogkvikmyndagagnýnandi hjáRFI síðan 1991. Shala Nahidhefur einnig tekið þátt í margskonar kvikmyndahátíðumum heim allan, ýmist semkvikmyndagagnrýnandi,sérfræðingur í kvikmyndagerðÍran eða meðlimur í dómnefnd.≥ Shahla Nahid (Radio FranceInternational) has been ajournalist and film critic at RFI,Radio France International,since 1991. Shahla Nahid hastaken part in many national andinternational film festivals as afilm critic, a specialist of Iraniancinema or as a jury member.Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar- úr flokknum VitranirThe Church of Iceland award- from the New Vision category≥ Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar verðaveitt í þriðja sinn í ár. Þau hlýtur framúrskarandikvikmynd sem þykir vekja með áhorfendumáhugaverðar tilvistarspurningar. ≥ The Church ofIceland will present its award for the third time thisyear. The award is presented to a film that dealsin provoking and interesting ways with existensialquestions.Dómnefndina skipa:The Jury Consists of:Dr. Arnfríður GuðmundsdóttirÁrni Svanur DaníelssonSigrún ÓskarsdóttirÞorkell Á. ÓttarssonErik Helmerson erkvikmyndargagnrýnandi ogblaðamaður hjá TidningarnasTelegrambyra, sem er leiðandifréttamiðill í Svíðþjóð. Hanner einnig rithöfundur og fyrstaskáldsagan hans, Blixthalka,gerist alfarið á Íslandi.≥ Erik Helmerson (TT SpektraPress Agency) is a film criticand reporter for TidningarnasTelegrambyra, Sweden’sleading news agency. He is alsoan author whose first novel,Blixthalka, takes place entirelyin Iceland.Martin Schwarz (Zittywww.zitty.de) fæddistí Suður-Þýskalandi árið1964, þar sem hann kláraðinám fjölmiðlakynningu ogkvikmyndarfræðum í Berlín.Hann hefur verið sjálfstættstarfandi blaðamaður síðan1991 og frá árinu 2001 hefurhann verið kvikmyndarritstjórihjá Berlínar tímaritinu „Zitty“.≥ Martin Schwarz (Zitty www.zitty.de) was born in the Southof Germany in 1964. He studiedpublicity and film science inBerlin, freelanced there since1991, and since 2001 he hasbeen a film editor at the BerlinMagazine “Zitty”.Hinsegin kvikmyndaverðlaunin2008Queer Cinema Awards 2008Í ár taka Hinsegin bíódagar í fyrsta sinnhöndum saman við Alþjóðlega kvikmyndahátíð íReykjavík – RIFF. Af þessu tilefni gefa Hinseginbíódagar út sérstakan kynningarbæklingþar sem vakin er athygli á þeim myndumsem varða sérstaklega lesbíur, homma ogannað hinsegin fólk og á vefsetri Hinseginbíódaga, www.hinbio.org. Í lok Alþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar veita Hinsegin bíódagarí Reykjavík „Hinsegin kvikmyndaverðlaunin2008“. Þau hlýtur sú kvikmynd sem að matiþriggja manna dómnefndar þykir besta framlaghátíðarinnar til hinsegin menningar og hinseginkvikmyndalistar. Í dómnefnd sitja: Halla KristínEinarsdóttir kvikmyndagerðarmaður, ÍrisEllenberger sagnfræðingur og Viðar Eggertssonleikstjóri. ≥ Queer Cinema Days will becollaborating with The Reykjavík InternationalFilm Festival for the first time this year, and dueto this occasion a special introductory brochurewill be published where all information relatingto the films focusing on lesbians, gays or otherqueer people can be found. This information willalso be published on the homepage for QueerCinema, www.hinbio.org. During the end of theThe Reykjavík International Film Festival a specialcommittee for Queen Cinema Days will presentthe “Queer Cinema Award of 2008”. This award willbe presented to the film, presided over by a jury ofthree people, that is considered to be the richestcontribution of the festival towards queer cultureand queer cinema. The jury is comprised of HallaKristín Einarsdóttir filmmaker, Íris Ellenbergerhistorian and Viðar Eggertsson director.

Uppgötvun ársinsD<strong>is</strong>covery of the Year≥ Sigurmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2008 hlýtur titilinn„Uppgötvun ársins” og Gullna Lundann að launum. Myndir keppenda má sjá íflokknum Vitranir, en allar keppn<strong>is</strong>myndir eru annað hvort fyrsta eða önnur myndleikstjóra. Verðlaunin eru hönnuð af nemendum við Myndl<strong>is</strong>tarskólann í Reykjavík.≥ The winner of RIFF´s competition 2008 will be given the title “D<strong>is</strong>covery of the year”and awarded with the Golden Puffin. All the competing films can be seen in the NewV<strong>is</strong>ions category. All competing films are the first or second feature of the director.Arsinée Khanjian er þekkt leikkona af armensku bergi brotin, fædd í Beirút enmeð kanadískan rík<strong>is</strong>borgararétt. Arsinée hefur leikið í mörgum tuga mynda,og unnið meðal annars Genie-verðlaun (kanadíski óskarinn) fyrir leik sinn. Afmyndum sem hún hefur leikið í má nefna Ararat, The Sweet Hereafter, Felicia’sJourney, Exotica, Sabah og Aðdáun, sem sýnd er hér á hátíðinni, en Khanjian ereinmitt eiginkona leikstjóra þeirrar myndar, Atom Egoyan. ≥ Arsinée Khanjian<strong>is</strong> a well known actress of Armenian origin. Born in Beirut but a Canadian citizen,Arsinée has acted in dozens of films and won a Genie award (the CanadianOscar) to name but one. On her filmography are such films as Ararat, The SweetHereafter, Felicia’s Journey, Sabah and Adoration which <strong>is</strong> shown at the festival,but Khanjian <strong>is</strong> the wife of the film’s director, Atom Egoyan.Baltasar Kormákur leikari og leikstjóri, er formaður dómnefndar. Hann hefurleikstýrt myndum á borð við Mýrina, Brúðgumann og 101 Reykjavík, leikið ímyndum eins og Djöflaeyjunni og Englum alheimsins og mun sjást á tjaldinuvon bráðar í Reykjavík-Rotterdam. Um þessar mundir er hann að eftirvinnalíffæraránshasarinn Run for Her Life. ≥ Baltasar Kormákur an Icelandic actorand a director, <strong>is</strong> the president of the jury. He has directed films such as Jar City,White Night Wedding and 101 Reykjavik, acted in films such as Devil’s Island andAngels of the Universe and will be seen soon in Reykjavik-Rotterdam. These dayshe’s in post-production on the organ-trafficking thriller Run for Her Life.Katrin Ottarsdottir fædd<strong>is</strong>t í Þórshöfn í Færeyjum og leikstýrði árið 1989 fyrstufæreysku bíómyndinni, Atlantic Rhapsody – 52 myndir úr Tórshavn. Síðan hefurhún leikstýrt fjölda heimilda-og stutt-mynda og vegamyndinni Bye Bye BlueBird, sem hlaut sérlega góðar viðtökur. Er hún eini kvikmyndagerðarmaðurFæreyja. ≥ Katrin Ottarsdottir was born in Tórshavn, Faroe Islands, and madethe first ever Faroese feature film in 1989 with Atlantic Rhapsody – 52 scenesfrom Tórshavn. Since that milestone film she has directed a host of shorts anddocumentaries and the road-movie Bye Bye Blue Bird, which recieved criticalacclaim. She <strong>is</strong> the only filmmaker of the Faroe Islands.Margrét Vilhjálmsdóttir er ein þekktasta leikkona Íslands. Hún hefur leikiðí verkum á borð við Önnu Karenínu, Eldhús eftir máli og Dínamít, en húnvar tilnefnd til Grímuverðlaunanna fyrir hlutverk sín í tveimur síðarnefnduverkunum. Hún hefur einnig leikið í verðlaunakvikmyndum eins og Mávahlátri,Blóðböndum og Brúðgumanum. ≥ Margrét Vilhjálmsdóttir <strong>is</strong> one of Iceland’sbest known actresses. She has performed in plays such as Anna Karenina,Kitchen by Measure and Dynamite. She recieved Gríman (The Mask) nominationfor the last two. She has also performed in films like The Seagull’s Laughter,Thicker than Water and White Night Wedding.Arto Halonen kenndi kvikmyndafræði í Joensuu Háskólanum árin 1986 til1989, en hóf feril sinn sem kvikmyndaleikstjóri með heimildamyndinniRingside árið 1992. Síðan þá hefur hann gert fjölda heimildamynda og árið2005 hlaut hann Finnlandsverðlaunin fyrir æv<strong>is</strong>tarf sitt. Halonen hefuraðallega unnið sem heimildamyndagerðarmaður, en hann stjórnaði einnigDocpoint-hátíðinni í Helsinki frá 2001 til 2004. ≥ Arto Halonen was a teacherof cinematography in the Joensuu University between 1986-1989 and then brokeinto the filmmaking business in 1992 with h<strong>is</strong> documentary Ringside. Since thenhe has made several documentaries and in 2005 he received the “Finland Prize”lifetime achievement award. Halonen has mostly worked as a documentaryfilmmaker but also acted as the festival director of the Docpoint Festival inHelsinki from 2001–2004.FIPRESCI verðlaun - úr flokknum VitranirThe FIPRESCI Award – from the New V<strong>is</strong>ion category≥ FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfirfimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvikmyndahátíða um heim allan.≥ FIPRESCI <strong>is</strong> an International Federation of Film Critics has members from over fiftycountries and presents awards at numerous film festivals around the world.Shahla Nahid (RadioFrance International) hefurstarfað sem blaðamaður ogkvikmyndagagnýnandi hjáRFI síðan 1991. Shala Nahidhefur einnig tekið þátt í margskonar kvikmyndahátíðumum heim allan, ým<strong>is</strong>t semkvikmyndagagnrýnandi,sérfræðingur í kvikmyndagerðÍran eða meðlimur í dómnefnd.≥ Shahla Nahid (Radio FranceInternational) has been ajournal<strong>is</strong>t and film critic at RFI,Radio France International,since 1991. Shahla Nahid hastaken part in many national andinternational film festivals as afilm critic, a special<strong>is</strong>t of Iraniancinema or as a jury member.Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar- úr flokknum VitranirThe Church of Iceland award- from the New V<strong>is</strong>ion category≥ Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar verðaveitt í þriðja sinn í ár. Þau hlýtur framúrskarandikvikmynd sem þykir vekja með áhorfendumáhugaverðar tilv<strong>is</strong>tarspurningar. ≥ The Church ofIceland will present its award for the third time th<strong>is</strong>year. The award <strong>is</strong> presented to a film that dealsin provoking and interesting ways with ex<strong>is</strong>tensialquestions.Dómnefndina skipa:The Jury Cons<strong>is</strong>ts of:Dr. Arnfríður GuðmundsdóttirÁrni Svanur DaníelssonSigrún ÓskarsdóttirÞorkell Á. ÓttarssonErik Helmerson erkvikmyndargagnrýnandi ogblaðamaður hjá TidningarnasTelegrambyra, sem er leiðandifréttamiðill í Svíðþjóð. Hanner einnig rithöfundur og fyrstaskáldsagan hans, Blixthalka,ger<strong>is</strong>t alfarið á Íslandi.≥ Erik Helmerson (TT SpektraPress Agency) <strong>is</strong> a film criticand reporter for TidningarnasTelegrambyra, Sweden’sleading news agency. He <strong>is</strong> alsoan author whose first novel,Blixthalka, takes place entirelyin Iceland.Martin Schwarz (Zittywww.zitty.de) fædd<strong>is</strong>tí Suður-Þýskalandi árið1964, þar sem hann kláraðinám fjölmiðlakynningu ogkvikmyndarfræðum í Berlín.Hann hefur verið sjálfstættstarfandi blaðamaður síðan1991 og frá árinu 2001 hefurhann verið kvikmyndarritstjórihjá Berlínar tímaritinu „Zitty“.≥ Martin Schwarz (Zitty www.zitty.de) was born in the Southof Germany in 1964. He studiedpublicity and film science inBerlin, freelanced there since1991, and since 2001 he hasbeen a film editor at the BerlinMagazine “Zitty”.Hinsegin kvikmyndaverðlaunin2008Queer Cinema Awards 2008Í ár taka Hinsegin bíódagar í fyrsta sinnhöndum saman við Alþjóðlega kvikmyndahátíð íReykjavík – RIFF. Af þessu tilefni gefa Hinseginbíódagar út sérstakan kynningarbæklingþar sem vakin er athygli á þeim myndumsem varða sérstaklega lesbíur, homma ogannað hinsegin fólk og á vefsetri Hinseginbíódaga, www.hinbio.org. Í lok Alþjóðlegukvikmyndahátíðarinnar veita Hinsegin bíódagarí Reykjavík „Hinsegin kvikmyndaverðlaunin2008“. Þau hlýtur sú kvikmynd sem að matiþriggja manna dómnefndar þykir besta framlaghátíðarinnar til hinsegin menningar og hinseginkvikmyndal<strong>is</strong>tar. Í dómnefnd sitja: Halla Kr<strong>is</strong>tínEinarsdóttir kvikmyndagerðarmaður, Ír<strong>is</strong>Ellenberger sagnfræðingur og Viðar Eggertssonleikstjóri. ≥ Queer Cinema Days will becollaborating with The Reykjavík InternationalFilm Festival for the first time th<strong>is</strong> year, and dueto th<strong>is</strong> occasion a special introductory brochurewill be publ<strong>is</strong>hed where all information relatingto the films focusing on lesbians, gays or otherqueer people can be found. Th<strong>is</strong> information willalso be publ<strong>is</strong>hed on the homepage for QueerCinema, www.hinbio.org. During the end of theThe Reykjavík International Film Festival a specialcommittee for Queen Cinema Days will presentthe “Queer Cinema Award of 2008”. Th<strong>is</strong> award willbe presented to the film, presided over by a jury ofthree people, that <strong>is</strong> considered to be the richestcontribution of the festival towards queer cultureand queer cinema. The jury <strong>is</strong> compr<strong>is</strong>ed of HallaKr<strong>is</strong>tín Einarsdóttir filmmaker, Ír<strong>is</strong> Ellenbergerh<strong>is</strong>torian and Viðar Eggertsson director.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!