11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

W46 | 47Upp Yangtze-fljótiðUp the YangtzeYung Chang(CAN) 200793 min, DigibetaIðnóQ&A30.9 | 17:305.10 | 20:00Norrænahúsið2.10 | 17:30RuslriddarinnGarbage WarriorOliver Hodge(UK) 200786 mín, DigibetaRegnboginn4.10 | 20:00≥ Kapítal<strong>is</strong>minn hefur hafið innreið sína í hið kommúníska Kína. Stærstastífla sögunnar, “Þriggja gljúfra stíflan” er um það bil að gjörbreyta hinugoðsagnakennda Yangtze fljóti. Fljótið hefur lengi verið talin eitt helstanáttúrundur Kína. Á bökkum hennar býr fjöldi fólks sem neyð<strong>is</strong>t til að flytja burtáður en áin flæðir yfir heimili þeirra. Ein þeirra er hin unga Yu Shui. Hún neyð<strong>is</strong>ttil að fá sér vinnu á lúxussiglingabát sem siglir niður Yangtze ána með ferðamenn.Yu Shui er því að vinna fyrir það afl sem senn leggur heimili hennar í rúst. Ílúxussiglingum þessum mætast gamla og nýja Kína, enn hið nýja sem gerir allttil að þóknast ferðamönnum þar sem þeir færa Kína tekjur.≥ Capital<strong>is</strong>m has made its way into commun<strong>is</strong>t China. The mythical Yangtzeriver <strong>is</strong> about to change, thanks to the biggest hydroelectric dam in h<strong>is</strong>tory, the “ThreeGorges” dam. The river has for a long time been one of China’s greatest natural wonders.Many people that live on its banks will be forced to move when their homes willbe flooded. Amongst them <strong>is</strong> the young Yu Shui. She has been forced to take a job ona luxury cru<strong>is</strong>e boat which navigates down the Yangtze with tour<strong>is</strong>ts. Yu Shui <strong>is</strong> thusworking for the powers that soon will cause the destruction of her home. Likew<strong>is</strong>e theold and the new China meet in these cru<strong>is</strong>es. The new China does anything to pleasevaluable tour<strong>is</strong>ts.LOKAMYNDCLOSINGFILM≥ Hvað eiga bjórdósir, bíldekk og vatnsflöskur sameiginlegt? Ekki mikið nemaþú sért óhefðbundinn arkítekt á borð við Michael Reynolds, en þá eru áðurnefndirhlutir efniviður til þess að skapa jarðvarmahituð og orkusparandi hýbýli. Um 30ára skeið hafa Reynolds og lær<strong>is</strong>veinar hans unnið að „Earthship Biotecture“ íNýju-Mexíkó. Þar er átt við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga þar sem hönnun ognotagildi renna saman á v<strong>is</strong>tvænan hátt. En þessar tilraunir þeirra rekast á við þaulög sem eru í gildi í fylkinu og það veldur spennu á milli Reynolds og yfirvaldannasem eru á bandi stórfyrirtækjanna. Reynolds berst gegn þessari úreltu löggjöf,berst fyrir réttinum til þess að gera tilraunir með sjálfbært samfélag. Á meðanstjórnmálamenn draga lappirnar tekur náttúran til sinna ráða og heilu samfélöginlamast vegna flóða og fellibylja.≥ What do beer cans, car tires and water bottles have in common? Not much unlessyou’re renegade architect Michael Reynolds, in which case they are tools of choice forproducing thermal mass and energy-independent housing. For 30 years New MexicobasedReynolds and h<strong>is</strong> green d<strong>is</strong>ciples have devoted their time to advancing the art of“Earthship Biotecture“ by building self-sufficient communities where design and functionconverge in eco-harmony. However, these experimental structures that defy statestandards create conflict between Reynolds and the authorities, who are backed by bigbusiness. Frustrated by antiquated leg<strong>is</strong>lation, Reynolds lobbies for the right to createa sustainable living test site. While politicians drag their feet, Mother Nature strikes,leaving communities devastated by tsunam<strong>is</strong> and hurricanes.Þungur róðurUpstream BattleStromaufwärtzBen Kempas(GER) 200897 min, DigibetaIðnó26.9 | 15:301.10 | 17:304.10 | 13:30Síðasta heimsálfanThe Last ContinentM<strong>is</strong>sion AntarctiqueJean Lemire(CAN / FRA) 2007120 Min, DigibetaNorrænahúsið26.9 | 13:301.10 | 17:30Regboginn29.9 | 19:30NORDICPREMIERE≥ Í Norður-Kaliforníu búa nokkrir indíánaættbálkar sem eru meðal fárraættbálka í Bandaríkjunum sem hafa náð að halda menningu sinni lifandi gegnumaldirnar. Þetta eru Karuk, Yurok og Hoopa ættbálkarnir sem allir hafa lifibrauðaf Kyrrahafslaxinum svokallaða, sem syndir um í Klamath ánni. En þessa daganaer lifibrauð þeirra í hættu sökum stíflu sem byggð hefur verið við Klamath ána.Laxarnir eru að deyja og því vilja indíanarnir láta fjarlægja stífluna. Þeir þurfaað berjast við PacifiCorp samsteypuna og reyn<strong>is</strong>t það síður en svo auðveld barátta.Kvikmyndagerðarmaðurinn Ben Kempas fylgdi indíánunum eftir í 2 ár á meðanþeir börðust fyrir laxinum og veitir athygl<strong>is</strong>verða innsýn inn í líf þeirra og siði.≥ A group of indian tribes living in Northern California counts among the fewNative American tribes that have kept their traditions alive throughout the centuries.They are the Karuk, Yurok and Hoopa tribes. The pacific salmon, which swims in theKlamath River, has always been part of their livelihood but today things have changedand their livelihood <strong>is</strong> in danger because of a dam that has been built by the Klamathriver. The salmon <strong>is</strong> dying and thus the Indians want the dam removed. They have tofight with the PacifiCorp corporation for their f<strong>is</strong>h and that will not be an easy fight.Filmmaker Ben Kempas followed the indians for two years while they fought for theirsalmon and received an interesting glimpse into their lives and traditions.NORDICPREMIERE≥ Þessi frásögn af hetjudáðum vísindamannanna á Sednu IV er sögð afleikaranum Donald Sutherland. Myndin fylgir för manna sem hætta lífi sínu áSuðurskautslandinu í heilt ár, fjarri umheiminum. Markmið þeirra var að kannaáhrif gróðurhúsáhrifa á jarðkringluna og er myndin afrakstur þess. Hér eruorrusturnar við móður náttúru sýndar og er myndin full af áhrifaríkum myndumsem fanga hið grimma og um leið hið fallega landslag Suðurskautslandsins,grimmusta álfu veraldar. Við fyrstu sýn mætti halda að þetta væri dæmigerðheimildamynd en þetta verður átakanleg lífsreynsla, bæði fyrir áhorfandann ogmeðlimi áhafnarinnar. Þetta er ævintýri sem Hollywood gæti seint endurskapað.≥ Narrated by Donald Sutherland, th<strong>is</strong> documentary tells the story of a dedicatedgroup of scient<strong>is</strong>ts on Sedna IV who set out to the Antarctic for a year, completely<strong>is</strong>olated from the world. Their goal was to assess the threat of global warming and itseffects on Earth. Th<strong>is</strong> film <strong>is</strong> a result of the work and all the hardship endured by theteam when facing off against Mother Nature. The film <strong>is</strong> full of riveting images thatcapture the cruel yet serene landscape of the harshest of all continents. What might atfirst seem to be a straightfoward documentary turns out to be a harrowing experience,both for the viewer and the members of the crew that set out on th<strong>is</strong> m<strong>is</strong>sion. Quitefrankly an adventure story that Hollywood could not recreate.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!