11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

W44 | 45Flæði: Í vatnsins nafniFLOW: For Love of WaterIrena Salina(US) 200893 min, DigibetaNorrænahúsið25.9 | 17:3028.9 | 20:00Iðnó3.10 | 13:30Hvíslið í trjánumThe Wh<strong>is</strong>pering of theTreesEl susurru de los árbolesTom Lemke(GER) 200755 mín, DigibetaRegnboginn28.9 | 22:30Iðnó1.10 | 13:305.10 | 15:30NORDICPREMIERE≥ Vatn er grunnforsenda alls lífs og án þess væru engar plöntur eða dýr ájörðinni. Vatnsbirgðir jarðarinnar eru ekki bara í hættu, heldur er þegar skolliðá kreppuástand í þeim efnum víðsvegar um hnöttinn. Í FLOW: For the Loveof Water er þetta vandamál í brennidepli. Meðal annars er fylgst með afrískumpípulagningarmönnum sem keppast við að tengja vatnsæðar í fátækrahverf<strong>is</strong>tórborgar til að reyna að halda lífi í heilu samfélagi, vísindamanni í Kaliforníusem reynir að vekja fólk til meðvitundar um hve eitruð almenningsvatnsbóleru, indverskum “vatnsgúrú” og kanadískum rithöfundi sem kemur upp umgróðahyggju stórfyrirtækja sem stjórna vatnsmörkuðum. Hérna er hið viðkvæmasamband mannskepnunnar og vatnsins skoðað og reynt að sýna fram á að það erkominn tími til að gera eitthvað í vatnsvandamáli jarðarinnar.≥ Water <strong>is</strong> essential to all life: without it there would be no plants, no animals.Water supplies are not only at r<strong>is</strong>k today, but already in cr<strong>is</strong><strong>is</strong> in several places across theglobe. Th<strong>is</strong> d<strong>is</strong>turbingly real problem <strong>is</strong> confronted in FLOW: For Love Of Water. Thefilm shows us, among other things, African plumbers reconnecting shantytown waterpipes to try and ensure survival for an entire community, a Californian scient<strong>is</strong>t tryingto force awareness of shockingly toxic public water sources, a “water-guru” in India anda Canadian author uncovering the corporate profiteering that drives the global waterbusiness. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a look at the delicate relationship between human life and water andan attempt <strong>is</strong> made to show that something must be done about the global water cr<strong>is</strong><strong>is</strong>.≥ Í suðurhluta Chile býr fámennur ættbálkur sem nefnir sig eftir tré, Mapuchepehuenche – Fólk furuhnetunnar. Furuhnetan er ávöxtur aruacana-trésins. Þessiávöxtur hefur verið lífsviðurværi ættbálksins margar aldir. Nú horfir öðruvísivið. Hin svokallaða siðmenning hefur hafið innreið sína í samfélag Pehuenchefólksinsog lifnaðarhættir þess hafa þegar tekið breytingum. Myndin segir söguættbálksins með því að sýna líf einnar fjölskyldu. Hún viðheldur gamallri hefðPehuenche-fólksins með því að fara út í frumskóginn og klifra upp 30 metra háaruacana-trén til að tína ávexti þess. Furuhneturnar eru enn lifibrauðið á þessumslóðum og þrátt fyrir innreið nútímans og kapítal<strong>is</strong>mans í líf Pehunche-fólksinsberst það ennþá fyrir því að varðveita lifnaðarhætti sína og menningu.≥ In southern Chile lives a tribe which draws its name from the Mapuche Pehuenchetree: The People of the Pine Nut. The pine nut <strong>is</strong> the fruit of the Aruacana tree.Th<strong>is</strong> particular fruit kept the people of th<strong>is</strong> tribe alive for many centuries. But todaythings look different. Civilization has invaded the Pehuenche community and their liveshave already changed. The film tells the story of these people through one family. Theypreserve the old tradition of the Pehuenche by going out into the jungle and climbingup the 30-metre Aruacana tree to pick the pine nuts. Today, the nuts are still the mainlivelihood of the people and despite the invasion of modernity and capital<strong>is</strong>m the peoplestill fight to keep their culture alive.Í leit að goðsögnIn Search of a LegendW poszukiwaniu legendyKonstanty Kulik(POL) 200748 mín, Betacam SPRegnboginn ≥28.9 | 22:30IðnóQ&A29.9 | 20:005.10 | 15:30Um vatn:fólk og gular dósirAbout Water:People and Yellow CansUdo Maurer(AUT) 200783 min, DigibetaIðnó26.9 | 17:30Regnboginn28.9 | 20:002.10 | 17:00NORDICPREMIERENORDICPREMIEREEinn daginn ákváðu Konstanty Kulik og félagar hans að sigla yfirNorðurskautið. Þau gripu með sér myndavélar, hoppuðu upp í skútu oglögðu af stað í mikla ævintýraferð, þriggja mánaða ferðalag, laus við áhyggjurdaglegs lífs. Slík ferð var eitt sinn talin ómöguleg en það hefur nú breyst vegnagróðurhúsaáhrifanna. Áhöfnin er sögð sú yngsta sem tek<strong>is</strong>t hefur slíka ferð áhendur, og á leiðinni kynnast þau ýmsum áhugaverðum einstaklingum og kljástvið óblíða náttúruna. Þau kynnast fólki sem lifir lífinu samkvæmt eigin reglum,inúítum sem senda börnin sín á selveiðar á daginn en á kvöldin setjast krakkarnirvið Playstation-tölvuna sína og senda vinunum SMS.≥ One day Konstanty Kulik and h<strong>is</strong> friends decided to sail across the arctic. Theygrabbed their cameras, hopped aboard a yacht and set sail, commencing an adventurousjourney. A three-month trip away from everyday worries. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a trip once thoughtimpossible but, thanks to the green house effect, <strong>is</strong> now viable. The crew <strong>is</strong> said to bethe youngest in the world and on their way they encounter various interesting peopleand have to deal with mother nature. They meet people who fight for their livelihoodaccording to their own rules, Inuits who send their children to hunts seals for food duringthe day and then in the evening the kids play games on their computer and exchangetext messages.≥ Allt líf á plánetunni Jörð bygg<strong>is</strong>t á vatni. Um vatn fjallar um hvernig vatniðmótar lífið á jörðinni, nærir það og eyðir því, hvernig maðurinn berst ým<strong>is</strong>t gegnágangi vatns eða berst fyrir því að afla vatns. Í Bangladesh snýst aðalbaráttan umað hemja vatnið, í kringum Aralsk-svæðið í fyrrum Sovétlýðveldum Mið-Asíu erallt reynt til að forða vatninu frá því að hverfa. Í fátækrahverfum Naíróbí er bar<strong>is</strong>tgrimmilega um örfáa dropa af tæru drykkjarvatni.Heimildamyndin kannar mikilvægasta þátt mannlegrar tilveru og stærstuumhverf<strong>is</strong>vandamál okkar tíma. Hún leiðir okkur um súrrealískarskipaeyðimerkur Kazakstan, fljótandi bæi Bangladesh og þröng stræti Naíróbí.Um vatn sýnir okkur vatn í nýju ljósi og breytir hugmyndum okkar um fyrirbær<strong>is</strong>em við tökum sem sjálfsögðum hlut.≥ Water <strong>is</strong> part of all life on the planet. About Water shows how water shapes lifeon earth, nour<strong>is</strong>hes it and destroys it. In Bangladesh the main struggle <strong>is</strong> about keepingwater away, around the Aralsk area in the former Soviet republics of Central Asiapeople fight to keep the water from d<strong>is</strong>appearing. In the poorest d<strong>is</strong>tricts of Nairobibattles are waged for just a few drops of clean drinking water.The documentary explores the most important side of human ex<strong>is</strong>tence as well as thebiggest environmental problem of our times. It takes us through the surreal<strong>is</strong>t ship desertsof Kazakhstan, the floating towns of Bangladesh and the narrow streets of Nairobi.About Water shows us water in a new light and changes our ideas about a phenomenonwe take for granted.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!