11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

O28 | 29Mín WinnipegMy WinnipegO’HortenGuy Maddin(CAN) 200780 min, DigibetaNorrænahúsið27.9 | 22:30Regnboginn2.10 | 22:005.10 | 17:30Iðnó29.9 | 15:30≥ Þú ert staddur í lest í kanadískri sveit, þetta er draumur og þú ert áleiðinni til Winnipeg. Minnar Winnipeg. Þannig nálgast Guy Maddin það semhann kallar „heimildafantasíu“ („docutasia“) um heimabæ sinn, Winnipeg. Hérblandast saman æskuminningar leikstjórans, drukknandi hestar og súrrealískardanssenur í þeirri draumkenndu svart-hvítu veröld sem myndir Maddins eru.Hann fær leikara til þess að leika fjölskyldu sína og leigir æskuheimilið til þess aðtaka upp. En þetta ástarbréf til borgarinnar er líka kveðja, því leikstjórinn fluttitil Toronto þegar hann hafði klárað myndina. „Kanadamenn skortir mýtur,“ segirhann um goðsagnirnar sem hann fjallar um í myndinni, en hann segir landa sínagera of lítið úr eigin goðsögnum á meðan allar aðrar þjóðir ýki þær. Þetta er tilraunMaddin til þess að leiðrétta það.≥ You’re in the Canadian countryside, it’s a dream and you’re heading to Winnipeg.My Winnipeg. That’s how Guy Maddin approaches what he calls a „docutasia“about h<strong>is</strong> hometown of Winnipeg. Here the director’s childhood memories are fusedwith drowning horses and surreal dance sequences in the dreamy black and white worldthat so often constitutes the movie landscape of Maddin. He gets actors to portray h<strong>is</strong>own family and rents h<strong>is</strong> childhood home for filming. But th<strong>is</strong> loveletter to the city <strong>is</strong> alsoa goodbye, as the director moved to Toronto after fin<strong>is</strong>hing the movie. „Canadians lackmyths,“ he says about the legends that he tackles in the film, stating that h<strong>is</strong> countrymenmake too little of their own myths while other nations tend to exaggerate them. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong>Maddin’s attempt to correct that.Morgunverður með ScotBreakfast with ScotBent Hamer(NOR) 200790 mín, 35 mmRegnboginn25.9 | 21:0027.9 | 21:3029.9 | 22:002.10 | 19:30Óþokkave<strong>is</strong>laA Feast of VillainsLiu Mang De Sheng YanOPNUNARMYND OPENINGFILM≥ Lestarstjórinn Odd Horten er orðinn 67 ára gamall og því kominn áeftirlaunaaldur. Horten hefur alltaf haft hlutina í röð og reglu en furðulegatburðarrás verður til þess að hann m<strong>is</strong>sir af síðustu lestarferðinni sinni. Hortensér fram á breytingar í lífinu og virð<strong>is</strong>t ekki vera v<strong>is</strong>s hvernig hann á að takast ávið þær. Hann lendir í ýmsum skrýtnum aðstæðum sem allar minna hann á aðdauðinn nálgast og að heimurinn hefur breyst. Hann týnir pípunni sinni, sofnar ígufubaði og vill<strong>is</strong>t á flugvelli. Þessi gamansama en angurværa mynd er eins konarmyndlíking um dauðann, sem allir þurfa að kljást við fyrr eða síðar. Eftir stuttstopp í Hollywood, þar sem hann gerði myndina Factotum, er Bent Hamer afturkominn til heimalandsins í þessari nýju og stórskemmtilegu mynd.≥ Train conductor Odd Horten just turned 67 and has reached retirement age.Horten has always lived h<strong>is</strong> live according to order and rules but unusual circumstancescause him to m<strong>is</strong>s h<strong>is</strong> last train trip. Horten <strong>is</strong> facing big changes and a new life andhe’s not at all certain about how he should lead th<strong>is</strong> new life. He manages to get himselfinto many strange situations which all remind Horten that death <strong>is</strong> approaching andthat the world has changed. Horten loses h<strong>is</strong> pipe, falls asleep in a sauna and gets lostat an airport. Th<strong>is</strong> humorous yet melancholy film <strong>is</strong> a metaphor for death, somethingeveryone will have to face one day. After a brief pit stop in Hollywood, Bent Hamer hasreturned to h<strong>is</strong> homeland, Norway, with th<strong>is</strong> new and highly entertaining film.Laurie Lynd(CAN) 200790 mín, DigibetaRegnboginn25.9 | 21:00IðnóQ&A30.9 | 20:005.10 | 13:30Norrænahúsið1.10 | 22:30≥ Líf Erics snýst um hokkí. Hann er íþróttafréttamaður og fyrrverandihokkíleikmaður. Hann vill ekkert endilega fela það að hann sé hommi, það vita þaðflestir, en þegar hann þarf skyndilega að passa ungan dreng fyrir vinafólk kærastasíns verður hann ofurmeðvitaður um ímynd sína. Drengurinn er nefnilega munhommalegri en bæði hann sjálfur og sambýl<strong>is</strong>maðurinn. Eric uppgötvar aðstrákurinn er góður skautari og þá einsetur hann sér að þjálfa hann í hokkí.Morgunverður með Scot er gamanmynd sem fjallar um fjölskyldutengsl ogvandræðagang í hversdagslífinu. Við fylgjumst með baráttu Erics fyrir því að geraScot karlmannlegri og hvernig ólík viðhorf þeirra verða til þess að þeir taka báðirbreytingum.≥ Eric’s life <strong>is</strong> about hockey. He <strong>is</strong> a sport journal<strong>is</strong>t and a former hockeyplayer. It’snot that he wants to hide that he <strong>is</strong> gay, most people know that, but when he suddenlyhas to take care of a young boy for h<strong>is</strong> boyfriend’s relatives, he becomes supersensitiveabout h<strong>is</strong> image. The boy <strong>is</strong> a lot more “gay” than both he and h<strong>is</strong> gay partner. But whenEric d<strong>is</strong>covers that Scot can skate he decides to train him in hockey. Breakfast with Scot<strong>is</strong> a comedy about family-relationships and life’s little embarrassments. In it we witnesshow both characters transform each other through their conflicting worldviews.Pan Jianlin(CHN) 200885 min, DigibetaNorrænahúsið25.9 | 22:304.10 | 17:30Regnboginn29.9 | 22:00≥ Að sögn leikstjórans sjálfs er ekkert merkilegt við aðalsöguhetju þessararmyndar. Fu Gui fyllir upp í ákveðið pláss í heiminum en gerir lítið annað en það.Í raun er Fu Gui ekkert annað en lúbarinn hundur sem á ekki annað svar viðumheiminum en taugaveiklu og ótta.Í Óþokkave<strong>is</strong>lu fylgjumst við með örvæntingarfullum tilraunum Fu Gui til þess aðútvega þau lyf sem pabbi hans þarf á að halda til að lifa af. Hann fer suður á bóginntil þess að selja úr sér annað nýrað, en það er svindlað illilega á honum og eftirskurðaðgerðina er hann alveg jafn blankur og öðru nýranu fátækari. Þegar hannkemur til baka er faðir hans dauður og hann situr uppi með útfararkostnað sem ermeiri en hann hefur ráð á. Óþokkave<strong>is</strong>la er tragíkómísk sýn á ljótan veruleika.≥ According to the director himself, there <strong>is</strong> nothing significant about the maincharacter of th<strong>is</strong> film. Fu Gui fills a certain space but has no understanding of thatspace. In reality Fu Gui <strong>is</strong> nothing but a badly beaten dog unable to confront the worldwith anything but nervous fear.Fu Gui badly needs money to pay for h<strong>is</strong> father’s medicine. In order to get the money heheads south to sell one of h<strong>is</strong> kidneys illegally but <strong>is</strong> cheated out of the money. When hereturns, h<strong>is</strong> father has died and now he can’t even pay for the funeral. A Feast of Villains<strong>is</strong> a tragicomic take on a grim reality.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!