Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

11.07.2015 Views

V20 | 21UpprisanUprisingA ZonaZiftZift16 | 21VitranirNew VisionsSandro Aguilar(POR) 200899 min, 35mmRegnboginn ≥25.9 | 21:0028.9 | 17:304.10 | 15:30Villti tarfurinnThe Wild BullValuUmesh Vinayak Kulkarni(IND) 2008120 min, DigibetaIðnó30.9 | 13:30Norrænahúsið29.9 | 17:302.10 | 15:00NORDICPREMIERESérhver persóna í Upprisunni þarf að kljást við missi ástvinar. Maður fylgistmeð líkama föður síns á spítala þar sem honum er haldið á lífi í öndunarvél. Ófrískkona heldur dauðahaldi í eiginmann sinn í sjúkrabíl á meðan sjúkraliðar reyna aðlífga hann við. Maður reynir að venjast tómu íbúðinni þar sem faðir hans bjó eittsinn og hundur pabbans býr enn. Hjón í sveit eiga von á barni en nótt eina hverfureiginmaðurinn og kemur ekki aftur. Öll virðast þau lömuð af harmi, ráfandi umí tilvist sem hefur verið svipt þeim manneskjum sem skiptu þau mestu máli. Enþau þrá aðeins hvíld.≥ Each character in Uprising has to deal with the loss of a loved one. A man observeshis father’s body lying on white hospital sheets, only moving because of the artificialrespirator that keeps him alive. A panic-stricken pregnant woman holds on tight to herhusband in an ambulance as medical staff try to resuscitate him. In an apartment, aman tries to get used to the disembodied space where his father lived with the father’sdog still present. A couple expecting a baby live in the remote countryside but one nightthe husband goes out and does not come back. These men and women seem paralyzedby their overwhelming grief. Survivors living a life devoid of life, they stumble forward,seeking a place to rest.NORDICPREMIERE≥ Villti tarfurinn Valu gengur laus í indverska þorpinu Kusavde. Vesalingsdýrinu er kennt um allar hrakfarir og óhöpp sem eiga sér stað innan þorpsinsen þegar áhugakvikmyndagerðarmaður mætir á svæðið til þess að taka uppheimildamynd byrja allir þorpsbúarnir að hegða sér eins og kvikmyndastjörnurmeð drauma um frægð. Inn í þetta fléttast valdabarátta, ástarsögur og fleiri átökaf ýmsum toga sem virðast öll tengjast þeirri trú þorpsbúa að nautið verði að nást,því aðeins þannig sé hægt að koma aftur á röð og reglu í þorpinu. En boli á sinnverndara, villikonu sem gæti hugsanlega tekist að sannfæra íbúa þorpsins um aðboli geti séð um sig sjálfur og að sama gildi um þau.≥ Valu, the wild bull, is at large in the small Indian village of Kusavde. The pooranimal is the scapegoat for every single mishap that occurs in the village but when anamateur filmmaker arrives to shoot a documentary the whole population begins to actlike film stars with dreams of fame and fortune. Within this context we get a powerstruggle between two village leaders, a couple of love stories and other personal dramasthat all seem to rely on the bull being caught, because only then can order be restored inthe village. But the bull has a protector, a wild woman who might eventually make thetownspeople realize that the bull can take care of himself and so can they.Javor Gardev(BUL) 200892 mín, 35 mmRegnboginn ≥28.9 | 20:0029.9 | 22:003.10 | 22:00Regnboginn27.9 | 15:3028.9 | 22:305.10 | 15:30Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð ínýstárlegan búning. Einskonar ný-rökkurmynd. Myndin segir þó ekki frá átökumeinkaspæjara við glæpamenn heldur er söguhetjan sjálfur glæpamaður. Hann erkallaður Mölurinn og er nýsloppinn úr fangelsi eftir tuttugu ára vist. Við honumblasir Búlgaría kommúnismans með sínu kalda andrúmslofti. Myndin gerist áeinum sólarhring og á þessum skamma tíma reynir Mölurinn að gera upp fortíðsína, samband sitt við ástkonuna og besta vin sinn og glæpinn sem hann tók á sig.Á þessum eina degi er Mölurinn pyntaður, laminn, hundeltur og neyddur til aðhlýða á undarlegar sögur ýmsra konar furðufugla sem hann kemst í kynni við.≥ Zift is a Bulgarian crime film made in the spirit of film noir, but in a moremodern style. A kind of neo-noir. The film does not concern a private detective battlingcriminals, as its protagonist is himself a criminal. He’s nicknamed the Moth and justgot out of prison after 20 years behind bars. Moth is plunged headlong into the coldatmosphere of communist Bulgaria. The film spans just one day during which Mothtries to make amends with his past, his relationship with his girlfriend and his bestfriend and the crime for which he took the blame. In one day Moth gets tortured, beatenup and chased and is forced to listen to many strange stories by the various oddballs heencounters.Fyrir morgundaginnBefore TomorrowLe Jour avant lelendemainMarie-Heléne Cousineau& Madeline Ivalu(CAN) 2008 – 93 mín, 35mmNORDICPREMIEREINTERNATIONALPREMIERE≥ Fyrir morgundaginn gerist um 1840 og fjallar um ættbálk inúíta sem hittastsumar eitt eftir langa einangrun. Sumarið er fagnaðartími fyrir þetta fólk þarsem ungt fólk giftir sig, áætlanir eru gerðar fyrir framtíðina og nóg er af mat. Lífiðvirðist leika við þetta fólk en ekki er allt sem sýnist. Ningqiuq er eldri kona semhefur séð tímana tvenna og finnur að dauðinn nálgast. Ningqiuq hefur miklaráhyggjur en á erfitt með að skilja hvers vegna. Dag einn fer Ninqiuq í ferðalag meðbarnabarni sínu til að geyma vistir, ferðalag sem á eftir að breyta lífi þeirra.≥ Before Tomorrow is set in 1840 and tells the story of a tribe of inuits who meetone summer after a long period of isolation. The summer is a season of celebrationfor the tribe, young people get married, plans are made for the future and there’s anabundance of food. The tribe seems to enjoy a very happy life. But not everything is asit seems. Ningqiuq is an elder woman who has seen many things in her life and she feelsthat death is nearing. Ningqiuq is very worried but she’s not really sure why. One dayshe goes on a trip with her son-in-law and grandson to store supplies, a trip which willchange their lives.

V20 | 21Uppr<strong>is</strong>anUpr<strong>is</strong>ingA ZonaZiftZift16 | 21VitranirNew V<strong>is</strong>ionsSandro Aguilar(POR) 200899 min, 35mmRegnboginn ≥25.9 | 21:0028.9 | 17:304.10 | 15:30Villti tarfurinnThe Wild BullValuUmesh Vinayak Kulkarni(IND) 2008120 min, DigibetaIðnó30.9 | 13:30Norrænahúsið29.9 | 17:302.10 | 15:00NORDICPREMIERESérhver persóna í Uppr<strong>is</strong>unni þarf að kljást við m<strong>is</strong>si ástvinar. Maður fylg<strong>is</strong>tmeð líkama föður síns á spítala þar sem honum er haldið á lífi í öndunarvél. Ófrískkona heldur dauðahaldi í eiginmann sinn í sjúkrabíl á meðan sjúkraliðar reyna aðlífga hann við. Maður reynir að venjast tómu íbúðinni þar sem faðir hans bjó eittsinn og hundur pabbans býr enn. Hjón í sveit eiga von á barni en nótt eina hverfureiginmaðurinn og kemur ekki aftur. Öll virðast þau lömuð af harmi, ráfandi umí tilv<strong>is</strong>t sem hefur verið svipt þeim manneskjum sem skiptu þau mestu máli. Enþau þrá aðeins hvíld.≥ Each character in Upr<strong>is</strong>ing has to deal with the loss of a loved one. A man observesh<strong>is</strong> father’s body lying on white hospital sheets, only moving because of the artificialrespirator that keeps him alive. A panic-stricken pregnant woman holds on tight to herhusband in an ambulance as medical staff try to resuscitate him. In an apartment, aman tries to get used to the d<strong>is</strong>embodied space where h<strong>is</strong> father lived with the father’sdog still present. A couple expecting a baby live in the remote countryside but one nightthe husband goes out and does not come back. These men and women seem paralyzedby their overwhelming grief. Survivors living a life devoid of life, they stumble forward,seeking a place to rest.NORDICPREMIERE≥ Villti tarfurinn Valu gengur laus í indverska þorpinu Kusavde. Vesalingsdýrinu er kennt um allar hrakfarir og óhöpp sem eiga sér stað innan þorpsinsen þegar áhugakvikmyndagerðarmaður mætir á svæðið til þess að taka uppheimildamynd byrja allir þorpsbúarnir að hegða sér eins og kvikmyndastjörnurmeð drauma um frægð. Inn í þetta fléttast valdabarátta, ástarsögur og fleiri átökaf ýmsum toga sem virðast öll tengjast þeirri trú þorpsbúa að nautið verði að nást,því aðeins þannig sé hægt að koma aftur á röð og reglu í þorpinu. En boli á sinnverndara, villikonu sem gæti hugsanlega tek<strong>is</strong>t að sannfæra íbúa þorpsins um aðboli geti séð um sig sjálfur og að sama gildi um þau.≥ Valu, the wild bull, <strong>is</strong> at large in the small Indian village of Kusavde. The pooranimal <strong>is</strong> the scapegoat for every single m<strong>is</strong>hap that occurs in the village but when anamateur filmmaker arrives to shoot a documentary the whole population begins to actlike film stars with dreams of fame and fortune. Within th<strong>is</strong> context we get a powerstruggle between two village leaders, a couple of love stories and other personal dramasthat all seem to rely on the bull being caught, because only then can order be restored inthe village. But the bull has a protector, a wild woman who might eventually make thetownspeople realize that the bull can take care of himself and so can they.Javor Gardev(BUL) 200892 mín, 35 mmRegnboginn ≥28.9 | 20:0029.9 | 22:003.10 | 22:00Regnboginn27.9 | 15:3028.9 | 22:305.10 | 15:30Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð ínýstárlegan búning. Einskonar ný-rökkurmynd. Myndin segir þó ekki frá átökumeinkaspæjara við glæpamenn heldur er söguhetjan sjálfur glæpamaður. Hann erkallaður Mölurinn og er nýsloppinn úr fangelsi eftir tuttugu ára v<strong>is</strong>t. Við honumblasir Búlgaría kommún<strong>is</strong>mans með sínu kalda andrúmslofti. Myndin ger<strong>is</strong>t áeinum sólarhring og á þessum skamma tíma reynir Mölurinn að gera upp fortíðsína, samband sitt við ástkonuna og besta vin sinn og glæpinn sem hann tók á sig.Á þessum eina degi er Mölurinn pyntaður, laminn, hundeltur og neyddur til aðhlýða á undarlegar sögur ýmsra konar furðufugla sem hann kemst í kynni við.≥ Zift <strong>is</strong> a Bulgarian crime film made in the spirit of film noir, but in a moremodern style. A kind of neo-noir. The film does not concern a private detective battlingcriminals, as its protagon<strong>is</strong>t <strong>is</strong> himself a criminal. He’s nicknamed the Moth and justgot out of pr<strong>is</strong>on after 20 years behind bars. Moth <strong>is</strong> plunged headlong into the coldatmosphere of commun<strong>is</strong>t Bulgaria. The film spans just one day during which Mothtries to make amends with h<strong>is</strong> past, h<strong>is</strong> relationship with h<strong>is</strong> girlfriend and h<strong>is</strong> bestfriend and the crime for which he took the blame. In one day Moth gets tortured, beatenup and chased and <strong>is</strong> forced to l<strong>is</strong>ten to many strange stories by the various oddballs heencounters.Fyrir morgundaginnBefore TomorrowLe Jour avant lelendemainMarie-Heléne Cousineau& Madeline Ivalu(CAN) 2008 – 93 mín, 35mmNORDICPREMIEREINTERNATIONALPREMIERE≥ Fyrir morgundaginn ger<strong>is</strong>t um 1840 og fjallar um ættbálk inúíta sem hittastsumar eitt eftir langa einangrun. Sumarið er fagnaðartími fyrir þetta fólk þarsem ungt fólk giftir sig, áætlanir eru gerðar fyrir framtíðina og nóg er af mat. Lífiðvirð<strong>is</strong>t leika við þetta fólk en ekki er allt sem sýn<strong>is</strong>t. Ningqiuq er eldri kona semhefur séð tímana tvenna og finnur að dauðinn nálgast. Ningqiuq hefur miklaráhyggjur en á erfitt með að skilja hvers vegna. Dag einn fer Ninqiuq í ferðalag meðbarnabarni sínu til að geyma v<strong>is</strong>tir, ferðalag sem á eftir að breyta lífi þeirra.≥ Before Tomorrow <strong>is</strong> set in 1840 and tells the story of a tribe of inuits who meetone summer after a long period of <strong>is</strong>olation. The summer <strong>is</strong> a season of celebrationfor the tribe, young people get married, plans are made for the future and there’s anabundance of food. The tribe seems to enjoy a very happy life. But not everything <strong>is</strong> asit seems. Ningqiuq <strong>is</strong> an elder woman who has seen many things in her life and she feelsthat death <strong>is</strong> nearing. Ningqiuq <strong>is</strong> very worried but she’s not really sure why. One dayshe goes on a trip with her son-in-law and grandson to store supplies, a trip which willchange their lives.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!