11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

V16 | 17Eftir skólaAfterschoolAntonio Campos(US) 2008106 mín, 35 mmRegnboginn ≥28.9 | 15:3030.9 | 17:001.10 | 19:30Fljúgðu hærraSoarOtryvAlexander Mindadze(RUS) 200783 min, 35mmRegnboginn ≥ Eftir að hafa m<strong>is</strong>st eiginkonu sína í flugslysi reynir maður nokkur að28.9 | 15:3029.9 | 19:3030.9 | 22:00NORDICPREMIERERóbert stundar nám í dýrum bandarískum framhaldsskóla. Hann er háðurinternetinu og vill festa á filmu allt sem verður á vegi hans. Þegar hann er aðleika sér með myndavélina á göngum skólans einn daginn verður hann vitni aðþví að tveir nemendur á lyfjum deyja vegna ofneyslu. Róbert tekur þetta upp ámyndavélina. Eftir það er sett af stað ferli í skólanum til að takast á við sorginaog nokkrir nemendur, þar á meðal Róbert, eru fengnir til að búa til myndbandsem á að hjálpa nemendum skólans að komast yfir þennan hörmulega atburð.Smám saman myndast andrúmsloft ofsóknaræð<strong>is</strong> og vantrausts milli kennara ognemenda í skólanum. Þessi mynd er athygl<strong>is</strong>verð könnun á því ofsóknarbrjálæð<strong>is</strong>em hefur skapast í Bandaríkjunum í kjölfar 11. september 2001 og sömuleið<strong>is</strong> ááhrifum internetsins á þjóðfélagið og sjónræna menningu nútímasamfélagsins.≥ Robert <strong>is</strong> a young American student in an elite prep school. He <strong>is</strong> addicted to theinternet and enthusiastic about filming everything that gets in h<strong>is</strong> way. One day, whileplaying with the camera in the school’s hallways, he witnesses the deaths of two studentswho have OD’d on drugs. Robert films all of it. Afterwards, a healing process <strong>is</strong> initiatedat the school to deal with the deaths of these two students. A small group of students,Robert included, are assigned to make a video to help people cope with th<strong>is</strong> tragic event.An atmosphere of paranoia and insecurity gradually builds up between students andteachers. Th<strong>is</strong> film <strong>is</strong> an exploration of the paranoia that has been building up in theUS since 9/11, as well as the effect the internet has had on society and the v<strong>is</strong>ual culturewe live in today.grafast fyrir um raunverulegar ástæður slyssins. Hann neyð<strong>is</strong>t til þess að brjótastí gegnum lygavefinn sem umlykur hann og gleymir um leið sorg sinni um hríð.Hann kemst í kynni við flugáhöfn sem lifði af flugslys og fagnar endurfæðingusinni með þeim. Skyndilega verða sorgaratburðirnir kveikja áður óþekktra blossaaf frelsi. Þessi blekking verður svæfandi gildra þar sem hann getur endurlifaðbestu stundir lífs síns. Þetta er hversdagslegt líf þar sem einfaldir hlutir verðasjaldgæfir og óvenjulegir, þar sem sorg verður gleði. Leikstjórinn Mindadze segirsöguna kvikna af því þegar hann „horfði á fólk sem hafði m<strong>is</strong>st ástvini en fundu íeinsemdinni nýja sýn, nýtt frelsi.“≥ Having lost h<strong>is</strong> wife in a plane crash, a man tries to find out the real reason forthe d<strong>is</strong>aster. Forced to sift through all the lies amassing around him, he temporarilyforgets about h<strong>is</strong> grief. He finds a flight crew who survived a crash and celebrates h<strong>is</strong>rebirth with them. Suddenly, moments of grief turn into a never-before-experiencedflash of freedom for him. Th<strong>is</strong> illusion becomes a lulling trap in which he can relive thehappiest moments of h<strong>is</strong> life. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> an ordinary life where simple things become rareand unusual, and where grief turns to joy. According to the director the plot of the filmcame about when he was „watching people who lost their loved ones and out of lonelinessthey’ve suddenly acquired a new v<strong>is</strong>ion, a new freedom.“FuglasöngurBirdsongEl Cant Dels OcellsAlbert Serra(ESP) 200898min, 35mmRegnboginn ≥26.9 | 20:0028.9 | 15:30Q&A30.9 | 19:30HeimaHomeUrsula Meier(SUI/FRA/BEL) 200895 min, 35mmRegnboginn ≥28.9 | 17:3030.9 | 22:005.10 | 17:30Fuglasöngur nálgast kunnuglega sögu með nýstárlegum hætti. Myndiner leikin jafnt á katalónsku sem og hebresku og í henni fylgjumst við með ferðvitringanna þriggja úr Biblíunni. Vegferð vitringanna er vörðuð háfleygum ogskondnum samtölum, sem og viðkomu yfirnáttúrulegra vera, enda sprettursagan jú úr Biblíunni eftir allt saman. Frásögnin er þó ekki bundin af bókstafbókarinnar góðu og því geta jafnvel þeir sem best eru lesnir í ritningunni ekkialltaf g<strong>is</strong>kað á hvað ger<strong>is</strong>t næst. Áherslan er á ævintýrið fram yfir raunsæið, enleikstjórinn var undir miklum áhrifum trúarlegrar miðaldal<strong>is</strong>tar. Þá leikurlandslagið stórt hlutverk í myndinni en hún var að hluta tekin upp á Íslandi ogKanaríeyjum. Þannig nýtti leikstjórinn sér hraungrýtta auðnina til að skapa hinagoðsagnakenndu eyðimörk sem vitringarnir ferðast yfir.≥ Birdsong takes a new spin on a familiar theme. The film <strong>is</strong> acted both in catalanand hebrew and we watch the journey of the three kings from the Bible. Their path <strong>is</strong>full of philosophical d<strong>is</strong>cussions and humorous anecdotes, as well as interaction withsupernatural beings, th<strong>is</strong> being the Bible after all. The storytelling <strong>is</strong> not bound to theletter of the famous book however so even the ones best versed in the scriptures will notbe able to guess what happens next. The emphas<strong>is</strong> <strong>is</strong> on adventure rather then real<strong>is</strong>m,but the director was inspired by religious medieval art. Landscape plays a big role in thefilm which was shot partly in both Iceland and the Canaries. That’s how the directoruses the lava-filled landscape to recreate the mythic desert the kings travel over.NORDICPREMIEREÞað leyn<strong>is</strong>t leyn<strong>is</strong>t margt undir yfirborðinu hjá fjölskyldunni sem Heimafjallar um. Þetta er náin fjölskylda, sem býr langt frá bæjarmörkum og þeirriveruleikafirringu sem tilheyrir nútímanum og siðmenningunni, þangað tilsiðmenningin treður sér upp á fjölskylduna í bókstaflegri merkingu þegarþjóðvegur er lagður við hliðina á heimili þeirra. Með tilkomu þessa ,,gests”vandast málið og segja má að þjóðvegurinn túlki þjóðfélagið og verða samskiptifjölskyldunnar erfiðari eftir því sem líður á, bæði andlega og líkamlega. Gleðinsem einangrun þeirra veitti breyt<strong>is</strong>t fljótt og ferðast þau eftir þjóðvegi sturlunnar.Ólíkt mörgum ferðamyndum þá er ferðalagið sjálft í mikilli kyrrstöðu ogblandast það saman við svartan húmor og tregafullan tón myndarinnar. Það eróskarsverðlaunaleikkonan Marcia Gay Harden sem fer með aðalhlutverkið.≥ Underneath the facade th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a simple tale about a family; its weaknesses andits strengths. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> a tight family, and they live far from civilization, which <strong>is</strong> oftendefined by the chaotic madness of modern times, that <strong>is</strong> until civilization forces itselfinto their lives literally when a highway <strong>is</strong> built near their residence. With the arrivalof th<strong>is</strong> unwanted “guest“, which functions as a metaphor for society, some of the bondsbetween members of the family become strained – and they suffer both mentally andphysically. Their bl<strong>is</strong>s in <strong>is</strong>olation travels on the highway to madness. Unlike many roadmovies before it, th<strong>is</strong> a road movie yet in reverse; and somewhat of a black comedy witha bittersweet tone. Oscar winning actress Marcia Gay Harden plays the lead role.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!