05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gjaldeyrisjöfnuður og gengismunur<br />

EUR GBP USD JPY CHF Annað Alls<br />

31.12.2009 -101.988 -39.961 939 49.966 62.049 32.945 3.950<br />

31.12.2010 -45.352 -27.158 -303 17.433 9.191 15.566 -30.623<br />

Meðalstaða -73.670 -33.560 318 33.700 35.620 24.256 -13.337<br />

Gengi 31.12.2009 180 202 125 1,35 121 21<br />

Gengi 31.12.2010 154 178 115 1,41 123 20<br />

Gengisbreyting -14,50% -11,47% -7,89% 4,64% 1,36% -7,96%<br />

Gengishagnaður 10.681 3.850 -25 1.563 485 -1.931 14.623<br />

Annar stærsti liðurinn í jákvæðri afkomu bankans er gengishagnaður. Hann er að mestu tilkominn vegna innbyrðis<br />

gengishreyfinga erlendra mynta. Evra, dollar og pund hafa veikst gagnvart svissneskum franka og japönsku jeni og hefur<br />

það jákvæð áhrif í rekstrarreikningi bankans.<br />

Virðisbreyting útlána<br />

Flokkur Virðisbreyting útlána Gengisdómur Virðisbreyting útlána eftir gengisdóm<br />

Einstaklingar -1.755 -4.729 -6.484<br />

Fyrirtæki 36.823 -13.429 23.394<br />

35.068 -18.158 16.910<br />

Heildaráhrif<br />

Virðisbreyting útlána eftir gengisdóm 16.910<br />

Gangvirðisbreyting skuldabréfs -16.269<br />

641<br />

Virðisaukning af útlánasafni bankans var 641 milljón króna að teknu tilliti til<br />

gjaldfærslna vegna gengisdóma upp á 18,2 milljarða króna og 16,3 milljarða króna<br />

virðisaukningar sem rennur til LBI.<br />

Virðisaukning útlánsafns byggist á betri endurheimtum af<br />

lánum til fyrirtækja. Skýrist það af því að fyrirtæki standa betur<br />

undir endurgreiðslum lána en ráð var gert fyrir þegar lánin voru<br />

færð á milli <strong>Landsbankans</strong> og LBI. Nemur virðisaukningin 23,4<br />

milljörðum króna að teknu tilliti til áhrifa gengisdóma.<br />

Virðislækkun bankans af lánasafni einstaklinga var 6,5 milljarðar<br />

króna eftir gengisdóma sem jafngildir því að <strong>Landsbankinn</strong><br />

hefur fært eða mun færa niður skuldir einstaklinga um sömu<br />

fjárhæð.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Allar upphæðir eru í milljónum króna 95

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!