05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Eigið fé<br />

200.000<br />

150.000<br />

100.000<br />

50.000<br />

0<br />

31.12.2008 31.12.2009 31.12.2010<br />

Eiginfjárstaða bankans er mjög sterk og jókst eigið fé bankans um rúma<br />

27 milljarða króna eða 17% á árinu 2010.<br />

Skilyrta skuldabréfið til LBI<br />

stendur í 26,5 milljörðum<br />

króna. Ef lokavirði bréfsins yrði<br />

eins og staðan er nú þá myndi<br />

LBI afhenda Bankasýslu ríkisins<br />

u.þ.b. 5% hlut í bankanum<br />

og Bankasýsla ríkisins færi<br />

því með rúmlega 86% af hlutfé<br />

bankans. Ef miðað er við innra<br />

143.285<br />

virði <strong>Landsbankans</strong> þá er<br />

virði hlutarins í dag um 160<br />

milljarðar króna. Eignarhlutur<br />

ríkisins hefur því hækkað um<br />

38 milljarða króna frá stofnun<br />

bankans. Á sama tíma var<br />

fjármagnskostnaður ríkisins<br />

af eiginfjárframlaginu, sem<br />

bankanum var upphaflega lagt<br />

157.592<br />

til, um 27 milljarðar króna.<br />

Virði eignarhlutar ríkisins<br />

hefur því hækkað um 11<br />

milljarða króna umfram fjármögnunarkostnað.<br />

Eiginfjárhlutfall (CAD) <strong>Landsbankans</strong><br />

er nú 19,5% og hefur<br />

hækkað um 31% á árinu.<br />

184.866<br />

Í byrjun árs var eiginfjárhlutfallið<br />

14,9%. Núverandi eiginfjárhlutfall<br />

er vel umfram það<br />

16% lágmark sem Fjármálaeftirlitið<br />

gerir kröfu um.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Allar upphæðir eru í milljónum króna 91

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!