05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Efnahagsreikningur – eignir 31.12.2010 31.12.2009 Breyting 2010 %<br />

Sjóður og innistæður í Seðlabanka 47.777 26.174 21.603 83%<br />

Kröfur á lánastofnanir 91.882 83.129 8.753 11%<br />

Markaðsskuldabréf 161.559 165.721 -4.162 -3%<br />

Hlutabréf 29.429 23.411 6.018 26%<br />

Útlán til viðskiptavina 592.954 667.122 -74.168 -11%<br />

Aðrar eignir 28.743 31.666 -2.923 -9%<br />

Eignir til sölu 128.789 63.878 64.911 102%<br />

Samtals 1.081.133 1.061.101 20.032 2%<br />

Heildareignir bankans jukust lítillega á árinu 2010 eða um 2% .<br />

Eignir<br />

4% Sjóður og innistæður í Seðlabanka 8% Kröfur á lánastofnanir<br />

15% Markaðsskuldabréf<br />

3% Hlutabréf<br />

12% Eignir til sölu<br />

55% Útlán til viðskiptavina<br />

Stærsti eignaliðurinn, Útlán<br />

til viðskiptavina, lækkaði um<br />

74 milljarða króna eða 11% á<br />

árinu. Það á sér þrjár megin<br />

skýringar:<br />

Við fullnustu eigna færast<br />

fjárhæðir úr liðnum útlán<br />

yfir í liðinn eignir til sölu.<br />

Á árinu færðust rúmlega<br />

20 milljarðar króna milli<br />

þessara liða vegna fyrirtækja<br />

sem bankinn tók yfir.<br />

3% Aðrar eignir<br />

Uppgreiðsla útlána hjá fyrirtækjum<br />

með sterkt sjóðflæði.<br />

Þetta á einkum við<br />

fyrirtæki í sjávarútvegi og<br />

öðrum útflutningsiðnaði.<br />

1 2 3<br />

Eftirspurn eftir nýjum<br />

útlánum er lítil og útlánatækifæri<br />

fá. Nýjar lánveitingar<br />

eru því í lágmarki.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Allar upphæðir eru í milljónum króna 85

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!