05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Markaðsáhætta<br />

Markaðsáhætta er tilkomin<br />

vegna opinna staða í gjaldmiðlum,<br />

hlutabréfum og<br />

vaxtaberandi gerningum, en<br />

þessir fjármálagerningar eru<br />

næmir fyrir almennum og<br />

sértækum markaðsbreytingum<br />

og flökti í markaðsgengi<br />

og -verði á borð við vexti,<br />

skuldatryggingarálagi,<br />

gengisbreytingum gjaldmiðla<br />

og hlutabréfaverði.<br />

Bankastjóri hefur sett<br />

ítarlegar reglur um markaðsáhættuþætti,<br />

stöður og<br />

vikmörk. Markmið stýringar<br />

markaðsáhættu er að greina,<br />

staðsetja og hafa eftirlit með<br />

opnum stöðum, framkvæma<br />

greiningar og sinna upplýsingagjöf<br />

til viðeigandi<br />

aðila. Bankinn fylgist með<br />

hagvísum og merkjum<br />

sem geta veitt vísbendingu<br />

um aukna áhættu á framtíðartapi.<br />

Lykiláhættuvísar<br />

þurfa að vera nákvæmir, þá<br />

þarf að tilkynna tímanlega,<br />

skilaboðin þurfa að vera skýr<br />

og undirstrika samsöfnunaráhættu<br />

í bókum bankans.<br />

Vegna þess hversu seinkun<br />

hefur mikil áhrif á gildi upplýsinga<br />

um daglega áhættu<br />

þarf skýrslugjöf um markaðsáhættu<br />

að vera tímanleg,<br />

tíð og endurspegla núverandi<br />

áhættustöður. Áhættuskýrslur<br />

sýna heildaráhættu<br />

Hluta- og skuldabréfastaða samstæðunnar Í milljörðum króna<br />

Hlutabréf Skuldabréf<br />

Innlend Innlend<br />

Skráð 10,328 Skráð 137,026<br />

Óskráð 10,023 Óskráð 12,484<br />

Erlend Erlend<br />

bankans og veita yfirlit<br />

yfir samsöfnunaráhættu í<br />

einstökum starfseiningum,<br />

eignaflokkum og löndum.<br />

Hlutabréf<br />

Gengisáhætta hlutabréfa er<br />

áhættan á sveiflum í virði<br />

hlutabréfa vegna opinna<br />

staða í fjármálagerningum<br />

sem byggja á hlutabréfum.<br />

Hlutabréfasafni bankans er<br />

stýrt af Fjárfestingafélaginu<br />

Horni, sem er dótturfélag í<br />

eigu bankans. Hlutabréfastaða<br />

bankans í árslok 2010<br />

nam 29,4 milljörðum króna<br />

og vóg 4,8% af áhættugrunni<br />

hans.<br />

Vextir<br />

Vaxtaberandi afurðir fela í<br />

sér vaxtaáhættu. Vaxtaáhætta<br />

er áhættan á tapi<br />

vegna breytinga í markaðsverði<br />

vaxtaberandi fjármálagerninga.<br />

Skuldabréfastaða<br />

bankans í árslok 2010 nam<br />

161,6 milljörðum króna og<br />

vóg 2,5% af áhættugrunni<br />

hans.<br />

20,351 149,510<br />

Skráð 8,871 Skráð 10,679<br />

Óskráð 206 Óskráð 1,370<br />

9,077 12,049<br />

Samtals 29,428 161,559<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Áhættustýring 79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!