05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Til viðbótar við lánshæfiseinkunnir<br />

notar samstæða<br />

bankans flokkunarkerfi til að<br />

fylgjast með viðskiptamönnum<br />

með lánaskuldbindingar<br />

yfir 500 milljónum<br />

króna. Hannað var einfalt<br />

flokkunarkerfi sem byggir<br />

á þremur útlánaáhættuflokkum<br />

(grænum, gulum og<br />

rauðum) og var þetta kerfi<br />

notað frá stofnun bankans<br />

árið 2008 og til ársins<br />

2010. Í kjölfar breytinga á<br />

skipulagi Áhættustýringar á<br />

haustmánuðum 2010 og innleiðingu<br />

EWS-vöktunarkerfis<br />

útlánaáhættu (Early Warning<br />

System) var litaflokkun-<br />

Bókfært verð<br />

inni breytt og eftirfarandi<br />

flokkar teknir upp:<br />

Grænir viðskiptavinir<br />

eru taldir standa undir<br />

skuldbindingum sínum<br />

vandkvæðalaust.<br />

Gulir viðskiptavinir eru á<br />

vöktunarlista 1, geta átt<br />

við tímabundna erfiðleika<br />

að stríða og kunna<br />

að þurfa að fá frestun á<br />

afborgunum eða breytingar<br />

á lánstíma eða<br />

skilmálum.<br />

Rauðgulir viðskiptavinir<br />

eru á vöktunarlista 2.<br />

Þessir viðskiptavinir eru<br />

enn í umsjá sinnar viðskiptaeiningar<br />

en líklegt<br />

er að endurskipulagning<br />

láns eða frestun afborgana<br />

reynist nauðsynleg.<br />

Rauðir viðskiptavinir eru<br />

undir eftirliti Endurskipulagningar<br />

eigna og<br />

þarfnast fjárhagslegrar<br />

endurskipulagningar,<br />

afskrifta eða umbreytingar<br />

skulda í hlutafé.<br />

Mögulegt er að samstæða<br />

<strong>Landsbankans</strong> taki við<br />

stjórn á starfsemi viðskiptavinar<br />

við fullnustu<br />

krafna. Í sumum tilvikum<br />

Hópar lántaka með lánaskuldbindingar yfir 500 milljónum 2010 2009<br />

Grænn 197,331 199,521<br />

Gulur 21,669 16,399<br />

Rauðgulur 23,982 20,008<br />

Rauður 51,867 113,711<br />

Hópar lántaka með lánaskuldbindingar undir 500 milljónum 298,105 317,483<br />

Samtals 592,954 667,122<br />

Þar sem því var komið við var ytra lánhæfismat notað til viðmiðunar við stýringu á útlánaáhættu skuldabréfa.<br />

Að öðrum kosti notaði samstæðan gangvirðismat miðað við tiltækar upplýsingar og eigið mat.<br />

er gengið að veðum eða<br />

ábyrgðum og/eða starfsemin<br />

seld. Hópar lántaka<br />

með lánaskuldbindingar<br />

undir 500 milljónum<br />

króna verða flokkaðir í<br />

útlánaáhættuflokkana<br />

grænan, gulan, rauðgulan<br />

og rauðan á árinu 2011.<br />

Taflan hér að neðan sýnir<br />

flokkun útlána og fyrirgreiðslna<br />

til viðskiptavina<br />

út frá útlánaáhættuflokkum:<br />

78 Áhættustýring <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!