05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Áhætta Útlánaáhætta<br />

Markaðsáhætta<br />

Markaðsáhætta √<br />

Útlánaáhætta, þ.m.t. matsáhætta √<br />

Rekstraráhætta, þ.m.t. áhætta vegna regluvörslu<br />

og áhættan á lagalegum viðurlögum<br />

Rekstraráhætta<br />

Lausafjáráhætta<br />

Önnur<br />

áhætta<br />

Verðbréfunaráhætta √ √<br />

Afgangsáhætta í vörnum gegn útlánaáhættu √ √<br />

Verðbólguáhætta* √<br />

Samsöfnunaráhætta √<br />

Fjármögnunaráhætta √ √<br />

Vaxtaáhætta í bankabók √<br />

Upplýsingatækniáhætta √ √<br />

Lausafjáráhætta √<br />

Orðsporsáhætta √<br />

Uppgjörsáhætta √<br />

Skipulagsáhætta √<br />

Greiðslumiðlunaráhætta √<br />

Óveruleg<br />

áhætta<br />

Vanmat á útlánaáhættu í tengslum við valda<br />

matsaðferð (líkanaáhætta)<br />

√<br />

Sölutryggingaráhætta √<br />

Veikir punktar í vörnum gegn útlánaáhættu √<br />

*Áhætta önnur en eftirlitsskyld áhætta<br />

Útlánaáhætta<br />

Bankinn stýrir útlánaáhættu<br />

í samræmi við ákveðnar<br />

reglur og ferla. Helstu reglurnar<br />

eru almennar áhættu-<br />

og útlánareglur. Nákvæmar<br />

útlánareglur og reglur um<br />

stórar áhættuskuldbindingar<br />

og mörk samsöfnunaráhættu,<br />

sem og nákvæmari<br />

áhættumörk, eru ákvarðaðar<br />

af Áhættu- og fjármálanefnd<br />

bankans.<br />

Almennar áhættu- og útlánareglur<br />

eru ákvarðaðar af<br />

Bankaráði. Þessar reglur og<br />

útlánastefna bankans leggja<br />

grunn að útlánareglum<br />

bankans. Bankastjóri setur<br />

útlánareglur í samræmi við<br />

útlánastefnuna og almennar<br />

áhættu- og útlánareglur.<br />

Bankastjóri stendur vörð um<br />

hagsmuni bankans í ákvörðunum<br />

er fela í sér útlánaáhættu<br />

og tryggir að fjárhagslegur<br />

styrkur bankans bíði<br />

ekki skaða af og að ákvarðanir<br />

séu í fullu samræmi við<br />

reglur.<br />

Áhættustýring fylgist með<br />

áhættuskuldbindingum til<br />

að greina merki um veikleika<br />

í tekjum og lausafjárstöðu<br />

viðskiptamanna. Á grunni<br />

upplýsinga frá viðskiptamönnum<br />

hefur samstæðan<br />

þróað fjölda lánshæfismatslíkana<br />

til að spá fyrir um<br />

líkur á því að viðskiptamenn<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Áhættustýring 77<br />

√<br />

standi ekki við skuldbindingar<br />

sínar gagnvart samstæðunni,<br />

í samræmi við<br />

skilgreiningar innramatsaðferðar<br />

(e. internal ratings<br />

based approach) Basel II.<br />

Viðskiptamönnum er úthlutuð<br />

lánshæfiseinkunn á<br />

innri lánshæfiskvarða út frá<br />

metnum líkum á vanefndum.<br />

Vinna við að sannreyna og<br />

bæta innra matskerfi samstæðunnar<br />

hófst árið 2010<br />

og heldur áfram 2011.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!