05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Helstu þættir í árangursmati<br />

Bankaráðs<br />

Bankaráð hefur ekki framkvæmt<br />

eigið árangursmat<br />

fyrir árið 2010. Bankaráð<br />

mun framkvæma slíkt<br />

árangursmat á árinu 2011.<br />

Upplýsingar um bankastjóra<br />

og lýsing á helstu<br />

skyldum hans<br />

Bankastjóri annast daglegan<br />

rekstur bankans og<br />

skal í þeim efnum fara eftir<br />

þeirri stefnu og fyrirmælum<br />

sem Bankaráð hefur gefið.<br />

Bankastjóri skal ávallt starfa<br />

af heilindum með hagsmuni<br />

bankans að leiðarljósi.<br />

Bankastjóri fer með<br />

ákvörðunarvald í öllum<br />

málefnum bankans sem ekki<br />

eru falin öðrum með lögum,<br />

samþykktum bankans eða<br />

ákvörðunum Bankaráðs.<br />

Hinn daglegi rekstur tekur<br />

ekki til ráðstafana sem eru<br />

óvenjulegar eða hafa veruleg<br />

áhrif á efnahag og rekstur<br />

bankans. Slíkar ráðstafanir<br />

getur bankastjóri aðeins<br />

framkvæmt samkvæmt<br />

sérstakri heimild Bankaráðs<br />

nema ekki sé unnt að bíða<br />

ákvörðunar Bankaráðs án<br />

verulegs óhagræðis fyrir<br />

bankann. Í slíkum tilvikum<br />

skal Bankaráði tafarlaust<br />

tilkynnt um ráðstöfunina.<br />

Bankastjóri sér um að<br />

rekstur bankans sé í öllum<br />

greinum samkvæmt lögum,<br />

reglugerðum, samþykktum<br />

og ákvörðunum Bankaráðs.<br />

Bankastjóri hefur heimild til<br />

að skuldbinda bankann og<br />

tekur ákvarðanir um heimildir<br />

einstakra starfsmanna<br />

til að skuldbinda bankann<br />

í samræmi við reglur sem<br />

Bankaráð setur. Bankastjóra<br />

ber að veita bankaráðsmönnum<br />

og endurskoðendum<br />

bankans allar þær<br />

upplýsingar um rekstur<br />

bankans sem þeir kunna<br />

að óska og veita ber samkvæmt<br />

lögum. Bankastjóri<br />

skal tryggja að starfsemi<br />

bankans sé í samræmi við<br />

stefnu hans, áhættuvilja og<br />

stefnur sem Bankaráð hefur<br />

samþykkt. Bankastjóri skal<br />

jafnframt þekkja og skilja<br />

starfsskipulag bankans og<br />

tengdar áhættur og taka við<br />

störf sín mið af niðurstöðum<br />

Innri endurskoðunar, ytri<br />

endurskoðanda, Áhættustýringar,<br />

Regluvörslu og<br />

annarra deilda sem sjá um<br />

innra eftirlit.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stjórnarhættir 71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!