05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skipun nefndarmanna<br />

undirnefnda<br />

Stjórnarháttanefnd er skipuð<br />

þremur bankaráðsmönnum.<br />

Með Stjórnarháttanefnd<br />

starfar Starfsnefnd um góða<br />

stjórnarhætti sem skipuð<br />

er starfsmönnum bankans.<br />

Forstöðumaður Lögfræðiráðgjafar<br />

bankans leiðir vinnu<br />

Starfsnefndarinnar en í<br />

henni sitja jafnframt framkvæmdastjóriÁhættustýringar<br />

og regluvörður.<br />

Bankaráð skipar í Endurskoðunar-<br />

og áhættunefnd<br />

og í henni sitja að minnsta<br />

kosti þrír nefndarmenn, þar<br />

af tveir úr hópi bankaráðsmanna.<br />

Formaður Bankaráðs<br />

skal ekki vera í nefndinni.<br />

Einn nefndarmaður, að<br />

minnsta kosti, skal hafa staðgóða<br />

þekkingu og reynslu<br />

á sviði reikningsskila. Auk<br />

nefndarmanna sækja að öllu<br />

jöfnu fundi nefndarinnar<br />

bankastjóri, innri endurskoðandi<br />

og framkvæmdastjóri<br />

Áhættustýringar. Þá situr<br />

framkvæmdastjóri Fjármála<br />

fundi nefndarinnar<br />

þegar fjallað er um verkefni<br />

sem varða reikningsskil<br />

og uppgjör bankans. Formaður<br />

nefndarinnar getur<br />

boðað ytri endurskoðendur,<br />

stjórnendur <strong>Landsbankans</strong><br />

og aðra sérfræðinga á fundi<br />

nefndarinnar<br />

Starfskjaranefnd er skipuð<br />

þremur bankaráðsmönnum,<br />

þeim sömu og skipaðir eru í<br />

Stjórnarháttanefnd, og starfa<br />

bankastjóri, mannauðsstjóri<br />

og framkvæmdastjóri<br />

Þróunar jafnframt með<br />

nefndinni.<br />

Lánanefndir eru skipaðar<br />

öllum bankaráðsmönnum.<br />

Auk þess situr fulltrúi skilanefndar<br />

Landsbanka Íslands<br />

hf. fundi annarrar nefndarinnar.<br />

Áheyrnarfulltrúar eru<br />

bankastjóri, fyrsti varamaður<br />

í Bankaráði, framkvæmdastjóri<br />

Fyrirtækjabanka, og<br />

framkvæmdastjóri Áhættustýringar.<br />

Fjöldi stjórnarfunda og<br />

fundir undirnefnda<br />

Á árinu 2010 voru haldnir<br />

41 bankaráðsfundir, 12<br />

fundir Endurskoðunar- og<br />

áhættunefndar, 7 fundir<br />

lánanefnda og einn fundur í<br />

Starfskjaranefnd. Taflan hér<br />

á undan sýnir mætingu einstakra<br />

nefndaraðila. Þess ber<br />

að geta að breytingar urðu á<br />

skipan Bankaráðs á árinu.<br />

Starfsreglur Bankaráðs<br />

Starfsreglur Bankaráðs<br />

má finna á vefsíðu <strong>Landsbankans</strong>.<br />

Upplýsingar um hvaða<br />

bankaráðsmenn eru<br />

óháðir félaginu og<br />

stórum hluthöfum<br />

Allir bankaráðsmenn og<br />

varamenn þeirra eru óháðir<br />

Landsbankanum. Bankasýsla<br />

ríkisins skipar fjóra<br />

bankaráðsmenn og eru þeir<br />

sjálfstæðir í störfum sínum.<br />

Landsskil ehf. skipar einn<br />

bankaráðsmann og annan<br />

til vara og eru þeir óháðir<br />

skilanefnd Landsbanka<br />

Íslands hf.<br />

70 Stjórnarhættir <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!