05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Innra eftirlit<br />

og áhættustýring<br />

Bankaráð ber ábyrgð á því að<br />

koma á fót virku kerfi innra<br />

eftirlits. Í því felst m.a. að<br />

fyrirkomulag innra eftirlits<br />

sé formlegt, skjalfest og að<br />

virkni þess sé reglubundið<br />

sannreynd. Bankaráð og<br />

bankastjóri skulu taka mið af<br />

niðurstöðum Innri endurskoðunar,<br />

ytri endurskoðanda<br />

bankans, Regluvörslu,<br />

Áhættustýringar og annarra<br />

deilda hans sem sjá um innra<br />

eftirlit. Þar sem <strong>Landsbankinn</strong><br />

er móðurfélag í samstæðu<br />

ber Bankaráð ábyrgð<br />

á því að tryggja fullnægjandi<br />

stjórnarhætti á samstæðugrunni<br />

og enn fremur<br />

ábyrgð á því að tryggja að<br />

viðhafðir séu stjórnarhættir<br />

í ljósi skipulags, starfsemi<br />

og áhættu samstæðunnar<br />

og einstakra félaga innan<br />

hennar. <strong>Landsbankinn</strong> starfrækir<br />

virkt innra eftirlitskerfi<br />

og áhættustýringu sem<br />

hefur nægilegar heimildir,<br />

færni, sjálfstæði, sérhæfingu<br />

og aðgang að Bankaráði og<br />

bankastjóra.<br />

Gildi félagsins, siðareglur<br />

og stefna um<br />

samfélagslega ábyrgð<br />

Þann 2. október 2010 kynnti<br />

<strong>Landsbankinn</strong> og birti á<br />

vefsíðu sinni stefnu sína um<br />

einkunnarorðin „hlusta, læra<br />

og þjóna“. Þessi stefna var<br />

birt á vefsíðu bankans.<br />

Bankinn setti sér siðareglur<br />

þann 1. mars 2011. Siðareglurnar<br />

eru í formi sáttmála<br />

sem allir starfsmenn<br />

bankans skulu skrifa undir<br />

fyrir 1. júní 2011. Siðasáttmálann<br />

er að finna á vefsíðu<br />

<strong>Landsbankans</strong>. Starfsmenn<br />

skrifa undir og endurnýja<br />

siðasáttmálann árlega í<br />

starfsmannaviðtölum. Nýr<br />

siðasáttmáli <strong>Landsbankans</strong><br />

myndar grunnviðmið<br />

fyrir góða viðskiptahætti og<br />

siðferði starfsmanna. Sáttmálinn<br />

er hornsteinn í nýrri<br />

stefnu <strong>Landsbankans</strong> og<br />

jafnframt leiðbeinandi um<br />

hvernig bregðast skuli við<br />

siðferðilegum álitamálum.<br />

Siðareglurnar eru skrifaðar<br />

frá sjónarhorni starfsmanna<br />

og lýsa því hvernig þeir<br />

vinna og koma fram. Þetta<br />

er gert til að árétta ábyrgð<br />

hvers og eins.<br />

Í almennri stefnu <strong>Landsbankans</strong><br />

er fjallað um samfélagslega<br />

ábyrgð og ávinning<br />

samfélags og eigenda.<br />

Gert er ráð fyrir að stefna<br />

bankans um samfélagslega<br />

ábyrgð liggi fyrir eigi<br />

síðar en 1. maí 2011. <strong>Landsbankinn</strong><br />

hefur á að skipa<br />

sérfræðingi í samfélagslegri<br />

ábyrgð.<br />

Samsetning og starfsemi<br />

Bankaráðs,<br />

bankastjóra og undirnefnda<br />

Bankaráðs<br />

Bankaráð hefur yfirumsjón<br />

með því að starfsemi bankans<br />

sé í samræmi við lög,<br />

reglugerðir og samþykktir<br />

sem um fjármálastarfsemi<br />

gilda. Bankaráð mótar<br />

almenna stefnu bankans<br />

og annast um að skipulag<br />

og starfsemi bankans sé<br />

jafnan í réttu horfi. Bankaráð<br />

hefur einnig með höndum<br />

almennt eftirlit með rekstri<br />

bankans og gætir þess að<br />

fullnægjandi eftirlit sé haft<br />

með bókhaldi og meðferð<br />

fjármuna bankans. Hver<br />

sá sem valinn er til setu í<br />

Bankaráði <strong>Landsbankans</strong><br />

skal vera þeim kostum<br />

gæddur að geta rækt skyldur<br />

sínar sem bankaráðsmaður<br />

og hafa möguleika á að verja<br />

þeim tíma til sem slík seta<br />

krefst. Sjálfstæð dómgreind<br />

er skilyrði allrar ákvarðanatöku,<br />

hvort sem bankaráðsmenn<br />

teljast óháðir eður ei.<br />

Bankaráð ræður bankastjóra<br />

til að annast daglegan<br />

rekstur bankans og skal<br />

hann í þeim efnum fara eftir<br />

þeirri stefnu og fyrirmælum<br />

sem Bankaráð hefur gefið.<br />

Innan Bankaráðs starfa<br />

fimm starfsnefndir sem<br />

undirbúa umfjöllun innan<br />

Bankaráðs á tilteknum<br />

starfssviðum og annast nánari<br />

athugun á málum sem<br />

þeim tengjast. Nánar tiltekið<br />

er um að ræða Stjórnarháttanefnd,<br />

Endurskoðunar- og<br />

áhættunefnd, Starfskjaranefnd<br />

og tvær lánanefndir.<br />

Stofnun starfsnefnda er til<br />

þess fallin að bæta starfshætti<br />

Bankaráðs og gera<br />

störf þess markvissari. Þeir<br />

bankaráðsmenn sem sinna<br />

störfum í slíkum sérhæfðum<br />

nefndum geta einbeitt sér<br />

betur að þeim verkefnum<br />

sem þeim eru falin heldur<br />

en þegar allt Bankaráð er<br />

saman komið. Mikilvægt<br />

er að starfsnefndir geri<br />

Bankaráði reglulega grein<br />

fyrir helstu niðurstöðum<br />

úr starfi sínu, enda starfa<br />

68 Stjórnarhættir <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!