05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Júlí<br />

Þriðji ársfjórðungur<br />

Vinna við stefnumótun bankans hefst.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> selur Parlogis ehf. að loknu opnu útboði.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> býður greiðendum fasteignalána í<br />

erlendri mynt að greiða 5.000 krónur af hverri milljón<br />

til 1. nóvember.<br />

Ágúst<br />

Tilkynnt um kaup Framtakssjóðs Íslands á Vestia af<br />

Landsbankanum.<br />

Nýtt skipurit <strong>Landsbankans</strong> kynnt starfsmönnum.<br />

Störf allra framkvæmdastjóra auglýst laus til umsóknar.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> lokar afgreiðslu á Stöðvarfirði og sameinar<br />

útibú á Hellissandi og Ólafsvík.<br />

September<br />

Límtré Vírnet auglýst til sölu.<br />

Hæstiréttur sker úr um hvernig reikna beri vexti erlendra<br />

lána sem teljast gengistryggð íslensk lán en ekki lán í<br />

erlendri mynt.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> leggur fram nýjar lausnir fyrir fyrirtæki<br />

í skuldavanda.<br />

Söluferli verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar lýkur<br />

án árangurs.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> tilkynnir um 9,4 milljarða hagnað á fyrri<br />

hluta ársins.<br />

Ráðgjafastofa einstaklinga stofnsett.<br />

Útlánastefna, útlánaferli og útlánareglur endurskoðaðar.<br />

Október<br />

Fjórði ársfjórðungur<br />

Ný stefna lögð fram á 1000 manna starfsmannafundi<br />

í Háskólabíói.<br />

Átta framkvæmdastjórar ráðnir, jafn margar konur<br />

og karlar. Fjórir koma nýir að bankanum.<br />

Nýtt skipurit tekur gildi.<br />

Samfélag í nýjan búning – nýtt verkefni um stuðning<br />

við samfélagið kynnt.<br />

Nóvember<br />

Reginn ehf. boðar skráningu fasteignafélags í Kauphöll.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> selur Límtré Vírnet hópi fjárfesta sem<br />

heimamenn í Borgarbyggð hafa haft forystu um að<br />

ná saman.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> tilkynnir um 3,5 milljarða króna<br />

hagnað á þriðja ársfjórðungi.<br />

Kaup Framtakssjóðs Íslands á Vestia frágengin,<br />

með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.<br />

Desember<br />

Skrifað undir samkomulag um margvíslegar aðgerðir<br />

vegna skuldavanda heimilanna. Ríkisstjórn, lífeyrissjóðir,<br />

Íbúðalánasjóður og fjármálafyrirtæki eiga aðild að<br />

samkomulaginu.<br />

Skrifað undir samkomulag um úrræði fyrir lítil og meðalstór<br />

fyrirtæki í skuldavanda. Til verður Beina brautin, leið<br />

fyrir fyrirtæki með skuldir allt að 1.000 milljónir króna.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> kaupir meirihluta í Rose Invest, rekstrarfélagi<br />

verðbréfasjóða.<br />

Sérfræðingur í málefnum samfélagslegrar ábyrgðar<br />

ráðinn til bankans.<br />

Endurútreikningur á gengistryggðum fasteignalánum<br />

birtur í Einkabankanum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!