05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Frá vinstri: Ólafur Helgi Ólafsson, Guðríður Ólafsdóttir, Gunnar Helgi Hálfdanarson (formaður), Þórdís Ingadóttir, Sigríður Hrólfsdóttir (varaformaður).<br />

hf. og síðar Landsbankann<br />

(NBI hf.), en er nú sjálfstætt<br />

starfandi.<br />

Þórdís Ingadóttir<br />

Þórdís er lögfræðingur<br />

(cand. juris) frá lagadeild Háskóla<br />

Íslands og með LL.M<br />

gráðu í alþjóðalögum frá<br />

New York University School<br />

of Law. Þórdís er dósent<br />

við lagadeild Háskólans<br />

í Reykjavík og sinnir þar<br />

kennslu jafnt sem rannsóknum.<br />

Á árunum 1999-2003<br />

starfaði hún hjá New York<br />

University og á árinu 2004<br />

hjá lagaskrifstofu dóms- og<br />

kirkjumálaráðuneytis. Þórdís<br />

hefur gegnt margvíslegum<br />

trúnaðarstörfum, m.a. fyrir<br />

stjórnvöld, alþjóðastofnanir,<br />

háskóla og félagasamtök.<br />

Ólafur Helgi Ólafsson<br />

Ólafur Helgi er viðskiptafræðingur<br />

frá Háskóla<br />

Íslands og á að baki langan<br />

feril í íslensku atvinnulífi.<br />

Lengst af var hann<br />

framkvæmdastjóri Lýsingar,<br />

eða í 15 ár, en áður var hann<br />

fjármálastjóri sama félags,<br />

fjármálastjóri Orkubús<br />

Vestfjarða, deildarstjóri<br />

tölvudeildar Heimilistækja<br />

og deildarstjóri tölvudeildar<br />

Ísal. Frá árinu 2007 hefur<br />

Ólafur rekið eigið ráðgjafafyrirtæki.<br />

Hann situr í stjórn<br />

nokkurra fyrirtækja, m.a.<br />

Eimskips, Urriðaholts ehf.<br />

og VSB verkfræðistofu ehf.<br />

Andri G. Arinbjarnarson<br />

Fyrsti varamaður er Andri G.<br />

Arinbjarnarson og situr hann<br />

alla fundi Bankaráðs.<br />

Andri er verkfræðingur frá<br />

Háskóla Íslands og með<br />

meistaragráðu í verkfræði<br />

frá Tækniháskólanum í<br />

Lyngby. Hann hefur einnig<br />

lokið MBA frá Stanford<br />

University, Graduate School<br />

of Business, í Bandaríkjunum.<br />

Hann á og rekur<br />

fyrirtækið AGA Partners, en<br />

var áður framkvæmdastjóri<br />

sænsk-bandaríska ráðgjafafyrirtækisins<br />

Search Value.<br />

Þar áður var hann einn<br />

eigenda og lykilstarfsmanna<br />

ráðgjafa- og ráðningafyrirtækisins<br />

Whitehead Mann<br />

í Lundúnum.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stjórn og stjórnendur bankans 63

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!