05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Bankaráð <strong>Landsbankans</strong><br />

Bankaráð <strong>Landsbankans</strong> fer með æðsta vald í málefnum<br />

félagsins á milli hluthafafunda, mótar almenna stefnu bankans<br />

og skal annast um að skipulag og starfsemi bankans sé jafnan<br />

í réttu horfi.<br />

Bankaráð hefur einnig með höndum almennt eftirlit með rekstri bankans og sér til þess að nægilegt<br />

eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna félagsins. Bankaráð hefur yfirumsjón með starfsemi<br />

bankans í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir. Bankaráð er kjörið á aðalfundi til árs í senn<br />

og eru kjörnir fimm aðalmenn og fimm til vara.<br />

Gunnar Helgi<br />

Hálfdanarson, formaður<br />

Gunnar Helgi er viðskiptafræðingur<br />

frá Háskóla<br />

Íslands og er með meistarapróf<br />

í rekstrarhagfræði<br />

frá McMaster University<br />

í Kanada. Gunnar Helgi<br />

var forstjóri Landsbréfa<br />

hf. á árunum 1989-1999<br />

og framkvæmdastjóri<br />

Eignastýringar Landsbanka<br />

Íslands hf. frá 1997 til 1999.<br />

Hann var framkvæmdastjóri<br />

hjá bandaríska sjóðastýringarfyrirtækinu<br />

AllianceBernstein Investments<br />

á Norðurlöndunum<br />

með aðalskrifstofu í Stokkhólmi,<br />

á árunum 1999-2009.<br />

Þar voru helstu verkefni<br />

hans þróun viðskiptasambanda<br />

við stærstu banka<br />

Norðurlandanna og íslenska<br />

lífeyrissjóði.<br />

Sigríður Hrólfsdóttir,<br />

varaformaður<br />

Sigríður er viðskiptafræðingur<br />

frá Háskóla<br />

Íslands og með meistaragráðu<br />

í rekstrarhagfræði<br />

frá Berkeley í Kaliforníu. Sigríður<br />

starfaði á fjárstýringarsviði<br />

Íslandsbanka á árunum<br />

1994-1998 og síðan hjá Eimskip<br />

frá 1998 til 2004, upphaflega<br />

sem forstöðumaður<br />

fjárreiðudeildar en síðan sem<br />

framkvæmdastjóri fjármálasviðs<br />

frá árinu 2000. Hún<br />

var framkvæmdastjóri fjárfestinga-<br />

og fjármálasviðs<br />

Tryggingamiðstöðvarinnar<br />

2007-2008 og starfaði sem<br />

framkvæmdastjóri Árvakurs<br />

frá 2009-2010.<br />

Guðríður Ólafsdóttir<br />

Guðríður er viðskiptafræðingur<br />

frá Háskóla Íslands,<br />

með meistaragráðu í heimspeki<br />

og fjölmiðlafræðum<br />

frá Háskólanum í Osló og<br />

hefur lokið námi í kennsluréttindum<br />

frá Háskólanum<br />

á Akureyri. Hún tók til<br />

starfa sem sérfræðingur á<br />

Fyrirtækjasviði Landsbanka<br />

Íslands hf. árið 2008 og<br />

hafði þá starfað hjá Lýsingu<br />

hf. á árunum 1993 til 2007,<br />

m.a. sem framkvæmdastjóri<br />

fyrirtækjasviðs. Á árunum<br />

2008 til 2009 vann Guðríður<br />

fyrir Landsbanka Íslands<br />

62 Stjórn og stjórnendur bankans <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!