05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stjórn og stjórnendur bankans<br />

Eigendur <strong>Landsbankans</strong><br />

18,7%<br />

Landsskil ehf.<br />

Eigendur <strong>Landsbankans</strong> eru tveir. Bankasýsla ríkisins fer með<br />

81,3% hlut fyrir hönd ríkissjóðs og Landsskil ehf. fer með 18,7%<br />

hlut fyrir hönd Landsbanka Íslands hf.<br />

Bankasýsla ríkisins er<br />

ríkisstofnun með sjálfstæða<br />

stjórn sem heyrir undir fjármálaráðherra.<br />

Hún tók til<br />

starfa í janúar 2010. Bankasýslan<br />

fer með eignarhluti<br />

ríkisins í fjármálafyrirtækjum,<br />

í samræmi við lög, góða<br />

stjórnsýslu- og viðskiptahætti<br />

og eigendastefnu<br />

81,3%<br />

ríkisins á hverjum tíma, og<br />

leggur þeim til fé fyrir hönd<br />

ríkisins á grundvelli heimilda<br />

í fjárlögum.<br />

Bankasýsla ríkisins kýs fjóra<br />

af fimm stjórnarmönnum<br />

á hluthafafundum. Sérstök<br />

valnefnd velur stjórnarmenn<br />

fyrir hönd ríkisins og til-<br />

Bankasýsla ríkisins<br />

nefnir þá til starfsins til<br />

Bankasýslunnar. Landsskil<br />

ehf. eru í eigu Landsbanka<br />

Íslands hf. sem nú er í slitameðferð.<br />

Landsskil eignaðist<br />

hlut sinn í Landsbankanum<br />

þegar stofnefnahagsreikningur<br />

<strong>Landsbankans</strong> var<br />

samþykktur 16. desember<br />

2009. Þá sömdu Lands-<br />

bankinn og LBI um uppgjör<br />

vegna mismunar á eignum<br />

og innlendum innistæðum<br />

sem færðar voru til <strong>Landsbankans</strong>.<br />

Uppgjörið fólst í<br />

því að <strong>Landsbankinn</strong> gaf út<br />

skuldabréf í erlendri mynt til<br />

10 ára. Að auki eignaðist LBI<br />

tæplega 18,7% hlut í bankanum.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stjórn og stjórnendur bankans 61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!