05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sigurvegarar í Raunveruleiknum.<br />

og virði bankans og samfélagsins.<br />

Í hefð bundn um<br />

fyrir tækja rekstri er hagur<br />

skil greindur sem hagnaður.<br />

Samtímis eru félagasamtök<br />

og opinberir aðilar óvön að<br />

hugsa um hagnað á sama<br />

hátt og fyrirtæki. Þar eru<br />

mælikvarðar sem farið er<br />

eftir yfirleitt ávinningur (án<br />

tillits til kostnaðar) eða það<br />

fjármagn sem lagt er í viðkomandi<br />

málaflokk (oft án<br />

tillits til nýtingar).<br />

Beinn samfélagsstuðningur<br />

Stuðningur<br />

við samfélagið 2010<br />

Bankinn lítur á sig sem hluta<br />

samfélagsins og hagur hans<br />

helst í hendur við þróun<br />

þess. Heilbrigður banki<br />

þrífst einungis í heilbrigðu<br />

samfélagi. Grundvallaratriði<br />

samfélagslegrar ábyrgðar er<br />

að starfsemi bankans auki<br />

hag og virði bæði bankans<br />

og samfélagsins.<br />

Heildarstuðningur <strong>Landsbankans</strong> við samfélagsmál<br />

nam rúmlega 100 milljónum króna árið 2010.<br />

Íþróttir og<br />

æskulýðsmál<br />

Menntun<br />

og nýsköpun<br />

40%<br />

20%<br />

20%<br />

20%<br />

Mannúðarmál<br />

Menning<br />

og listir<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er mikilvægur<br />

þátttakandi í samfélaginu<br />

og getur haft veruleg<br />

samfélagsleg áhrif.<br />

Bankinn ætlar sér að hlusta<br />

og læra af samfélaginu til<br />

að geta þjónað því sem best,<br />

hann gerir sér grein fyrir<br />

mikilvægi samvinnu<br />

og hann miðlar af reynslu<br />

og þekkingu þannig að hún<br />

nýtist sem best.<br />

Nýr Samfélagssjóður<br />

Frá og með árinu 2011<br />

mun nýr Samfélagssjóður<br />

<strong>Landsbankans</strong> (áður Menningarsjóður)<br />

sjá um stærstu<br />

úthlutanir til samfélagsmála.<br />

Hægt verður að sækja um<br />

styrki í fjórum sjóðum.<br />

Samfélagssjóður<br />

Almennir styrkir til<br />

menningar og mannúðarmála.<br />

Námsstyrkir<br />

Styrkir til námsmanna<br />

eins og síðustu tuttugu ár.<br />

Sprotasjóður<br />

Nýr sjóður stofnaður til<br />

að styrkja nýsköpunar- og<br />

sprotaverkefni.<br />

Umhverfissjóður<br />

Styrkir til um-<br />

hverfismála.<br />

Fjölskyldufólk á Menningarnótt í útibúinu við Austurstræti.<br />

58 Samfélagsleg ábyrgð <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!