05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Steinþór Pálsson kynnir verkefnið Samfélag í nýjan búning.<br />

starfsánægju ætlar bankinn<br />

m.a. að tryggja sanngjarnar<br />

starfsaðstæður með tilliti<br />

til launa, vinnutíma, hvíldar,<br />

heilsu og öryggis, og mögu-<br />

leika á að samræma vinnu<br />

og einkalíf.<br />

Umhverfismál<br />

Fjármálaþjónusta hefur ekki<br />

mikil bein umhverfisáhrif.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> getur hins<br />

vegar skilgreint samfélagslegt<br />

hlutverk sitt þannig<br />

að hann vilji hafa áhrif á<br />

viðskiptavini og birgja með<br />

virkri innkaupa-, innlána- og<br />

síðast en ekki síst útlánastefnu.<br />

Sanngjarnir<br />

starfshættir<br />

Sanngjarnir starfshættir<br />

lýsa því hvernig bankinn<br />

vinnur með hagsmunaaðilum<br />

í samfélaginu.<br />

Sanngjarnir starfshættir fela<br />

í sér að sporna gegn spillingu.<br />

Þeir fela í sér ábyrga<br />

og opna þátttöku í almennri<br />

umræðu til hagsbóta fyrir<br />

samfélagið í heild en ekki<br />

sérhagsmuna eingöngu. Þeir<br />

taka til heiðarlegrar samkeppni<br />

og innkaupastefnu<br />

sem tekur tillit til hagkvæmasta<br />

tilboðs en ekki endilega<br />

lægsta verðs.<br />

Viðskiptavinurinn<br />

Þjónustuframboð bankans<br />

skiptir því miklu máli og<br />

ekki síður að bankinn leitist<br />

við að veita viðskiptavinum<br />

réttar og nákvæmar upplýsingar<br />

sem þeir geta byggt<br />

ákvarðarnir sínar á.<br />

Landsbank anum ber að<br />

upp lýsa við skipta vininn<br />

um raun veru legt verð/<br />

raunveruleg kjör, áhættu<br />

tengda við skiptunum og<br />

Styrkir yfir 1.000.000 krónum til<br />

málefna annarra en íþrótta- og æskulýðsmála<br />

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur<br />

í erlendum tungumálum 10.000.000<br />

Jólaaðstoð 2010 6.000.000<br />

Samfélag í nýjan búning – 10 málefni 5.000.000<br />

Bókamessan í Frankfurt 5.000.000<br />

Námsstyrkir – 14 einstaklingar 4.150.000<br />

Menningarnætursjóður 2.500.000<br />

Sjónarhóll 2.500.000<br />

Leikfélag Akureyrar 2.200.000<br />

Félag heyrnarlausra – afmælisstyrkur 1.600.000<br />

Innovit 1.500.000<br />

Umhyggja – afmælisstyrkur 1.000.000<br />

ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa tónlistarinnar 1.000.000<br />

hvort eða hvernig viðskiptavinurinn<br />

getur tryggt sig<br />

gegn áhættu. Honum ber að<br />

ástunda sanngjarna markaðssetningu,<br />

þar sem upplýsingar<br />

eru settar fram á<br />

skiljanlegan og óhlutdrægan<br />

hátt og ekki síður að hlusta á<br />

viðskiptavininn og taka tillit<br />

til athugasemda hans.<br />

Þátttaka í samfélaginu<br />

og þróun þess<br />

Heilbrigður banki þrífst einungis<br />

í heilbrigðu sam félagi.<br />

Grund vallar atriði samfélagslegrar<br />

ábyrgðar er að<br />

starfsemi bankans auki hag<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Samfélagsleg ábyrgð 57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!