Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

landsbankinn.is
from landsbankinn.is More from this publisher
05.05.2013 Views

Meginþættir sam- félagslegrar ábyrgðar Stjórnarhættir Stjórnarhættir fyrirtækja lúta að því hvernig hluthafar, stjórn og framkvæmdastjórn tekur og innleiðir ákvarðanir í samræmi við stefnu og markmið bankans. Í víðari skilningi nær hugtakið einnig til sambands bankans og annarra aðila sem starfsemi bankans hefur áhrif á, s.s. starfsmenn, lánadrottna og samfélagið. Stjórnarhættir bankans þurfa að styðja við innleiðingu annarra meginflokka samfélagslegrar ábyrgðar. Því skal haga skipulagi og ákvörðunarferlum þannig að stefna, markmið og mælikvarðar endurspegli viðhorf bankans til samfélagslegrar ábyrgðar og leitast verður við að nýta fjármagn, mannauð og umhverfi á hagkvæman hátt. Mannauður og vinnuvernd Ábyrg framkoma í garð starfsmanna er nauðsynleg svo tryggja megi félagslegt jafnrétti, stöðugleika og almenna sátt. Löggjöf á íslenskum vinnumarkaði er vel mótuð og reglur og samskipti aðila á vinnumarkaði í föstum skorðum, enda byggð á því að aðilar eigi sameiginlegra hagsmuna að gæta. Landsbankinn mun tryggja að starfsemi bankans sé í samræmi við lög, reglur og samninga vinnumarkaðar. Til að skapa aðlaðandi starfsumhverfi og aukna Menningarnótt í Austurstrætinu. 56 Samfélagsleg ábyrgð Landsbankinn 2010

Steinþór Pálsson kynnir verkefnið Samfélag í nýjan búning. starfsánægju ætlar bankinn m.a. að tryggja sanngjarnar starfsaðstæður með tilliti til launa, vinnutíma, hvíldar, heilsu og öryggis, og mögu- leika á að samræma vinnu og einkalíf. Umhverfismál Fjármálaþjónusta hefur ekki mikil bein umhverfisáhrif. Landsbankinn getur hins vegar skilgreint samfélagslegt hlutverk sitt þannig að hann vilji hafa áhrif á viðskiptavini og birgja með virkri innkaupa-, innlána- og síðast en ekki síst útlánastefnu. Sanngjarnir starfshættir Sanngjarnir starfshættir lýsa því hvernig bankinn vinnur með hagsmunaaðilum í samfélaginu. Sanngjarnir starfshættir fela í sér að sporna gegn spillingu. Þeir fela í sér ábyrga og opna þátttöku í almennri umræðu til hagsbóta fyrir samfélagið í heild en ekki sérhagsmuna eingöngu. Þeir taka til heiðarlegrar samkeppni og innkaupastefnu sem tekur tillit til hagkvæmasta tilboðs en ekki endilega lægsta verðs. Viðskiptavinurinn Þjónustuframboð bankans skiptir því miklu máli og ekki síður að bankinn leitist við að veita viðskiptavinum réttar og nákvæmar upplýsingar sem þeir geta byggt ákvarðarnir sínar á. Landsbank anum ber að upp lýsa við skipta vininn um raun veru legt verð/ raunveruleg kjör, áhættu tengda við skiptunum og Styrkir yfir 1.000.000 krónum til málefna annarra en íþrótta- og æskulýðsmála Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 10.000.000 Jólaaðstoð 2010 6.000.000 Samfélag í nýjan búning – 10 málefni 5.000.000 Bókamessan í Frankfurt 5.000.000 Námsstyrkir – 14 einstaklingar 4.150.000 Menningarnætursjóður 2.500.000 Sjónarhóll 2.500.000 Leikfélag Akureyrar 2.200.000 Félag heyrnarlausra – afmælisstyrkur 1.600.000 Innovit 1.500.000 Umhyggja – afmælisstyrkur 1.000.000 ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa tónlistarinnar 1.000.000 hvort eða hvernig viðskiptavinurinn getur tryggt sig gegn áhættu. Honum ber að ástunda sanngjarna markaðssetningu, þar sem upplýsingar eru settar fram á skiljanlegan og óhlutdrægan hátt og ekki síður að hlusta á viðskiptavininn og taka tillit til athugasemda hans. Þátttaka í samfélaginu og þróun þess Heilbrigður banki þrífst einungis í heilbrigðu sam félagi. Grund vallar atriði samfélagslegrar ábyrgðar er að starfsemi bankans auki hag Landsbankinn 2010 Samfélagsleg ábyrgð 57

Meginþættir sam-<br />

félagslegrar ábyrgðar<br />

Stjórnarhættir<br />

Stjórnarhættir fyrirtækja<br />

lúta að því hvernig hluthafar,<br />

stjórn og framkvæmdastjórn<br />

tekur og innleiðir ákvarðanir<br />

í samræmi við stefnu og<br />

markmið bankans. Í víðari<br />

skilningi nær hugtakið einnig<br />

til sambands bankans og<br />

annarra aðila sem starfsemi<br />

bankans hefur áhrif á, s.s.<br />

starfsmenn, lánadrottna og<br />

samfélagið.<br />

Stjórnarhættir bankans þurfa<br />

að styðja við innleiðingu<br />

annarra meginflokka samfélagslegrar<br />

ábyrgðar. Því skal<br />

haga skipulagi og ákvörðunarferlum<br />

þannig að stefna,<br />

markmið og mælikvarðar<br />

endurspegli viðhorf bankans<br />

til samfélagslegrar ábyrgðar<br />

og leitast verður við að nýta<br />

fjármagn, mannauð og umhverfi<br />

á hagkvæman hátt.<br />

Mannauður<br />

og vinnuvernd<br />

Ábyrg framkoma í garð<br />

starfsmanna er nauðsynleg<br />

svo tryggja megi félagslegt<br />

jafnrétti, stöðugleika og<br />

almenna sátt.<br />

Löggjöf á íslenskum vinnumarkaði<br />

er vel mótuð og<br />

reglur og samskipti aðila<br />

á vinnumarkaði í föstum<br />

skorðum, enda byggð á því<br />

að aðilar eigi sameiginlegra<br />

hagsmuna að gæta.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> mun tryggja<br />

að starfsemi bankans sé í<br />

samræmi við lög, reglur og<br />

samninga vinnumarkaðar.<br />

Til að skapa aðlaðandi<br />

starfsumhverfi og aukna Menningarnótt í Austurstrætinu.<br />

56 Samfélagsleg ábyrgð <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!