05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Samfélagsleg ábyrgð<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hyggst skilgreina samfélagslega ábyrgð sína<br />

á árinu 2011 og móta sér stefnu um þátttöku bankans í samfélaginu.<br />

Ráðning sérfræðings í þessum málaflokki markar fyrstu<br />

skrefin á þessari leið.<br />

Á árinu 2010 var unnið að<br />

undirbúningi stefnumótunar<br />

í samfélagslegri ábyrgð.<br />

Þar má meðal annars nefna<br />

siðasáttmála <strong>Landsbankans</strong><br />

sem kynntur var samkvæmt<br />

áætlun á fyrsta fjórðungi<br />

2011. Lögð verður rík áhersla<br />

á innleiðingu siðasáttmálans<br />

og að allir starfsmenn<br />

skilji hvað í honum felst.<br />

Bankinn hefur í aðgerðaáætlun<br />

sinni tilgreint ýmis<br />

markmið sem á að ná á<br />

fyrstu sex mánuðum ársins<br />

2011 og sex þeirra snerta<br />

samfélagslega ábyrgð beint.<br />

Í lok ársins 2010 var ráðinn<br />

sérfræðingur á skrifstofu<br />

bankastjóra sem á að þróa<br />

nánar stefnu bankans varðandi<br />

samfélagslega ábyrgð<br />

og vera starfsmönnum allra<br />

deilda og sviða innan handar<br />

við innleiðingu hennar.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> ætlar sér að<br />

vera virkur þátttakandi í alþjóðastarfi<br />

á sviði samfélagslegrar<br />

ábyrgðar. Það er hluti<br />

af stefnu bankans að<br />

Markmið samfélagslegrar ábyrgðar<br />

fyrstu sex mánuði ársins 2011<br />

Ný og heilsteypt stefna um samfélagslega ábyrgð,<br />

ásamt lykilverkefnum.<br />

Opinber birting upplýsinga um stjórnarhætti<br />

bankans.<br />

Jöfnun kynjahlutfalls í stjórnum dótturfyrirtækja<br />

bankans, líkt og þegar hefur verið gert í framkvæmdastjórn.<br />

Kynning nýrrar innkaupastefnu sem er aðgengileg,<br />

skýr og með samfélagslegum áherslum.<br />

Aukin áhersla á fjármálalæsi ungs fólks.<br />

Viðameira og víðfeðmara hlutverk nýrra samfélagssjóða<br />

<strong>Landsbankans</strong>.<br />

innleiða tíu meginviðmið<br />

úr Global Compact sáttmála<br />

Sameinuðu þjóðanna<br />

í starfsemi bankans.<br />

Ný stefna<br />

Samfélagsleg ábyrgð er mjög<br />

mikilvægur hluti nýrrar<br />

stefnu <strong>Landsbankans</strong> og þar<br />

er lögð áhersla á eftirfarandi:<br />

Ábyrga lánastarfsemi<br />

Stuðning við samfélagið<br />

Að bankinn sé<br />

umhverfisvænn<br />

Skýrt stjórnskipulag og<br />

opinbert regluverk<br />

Virka þátttöku<br />

í fjármálaumræðu<br />

Gott siðferði<br />

Jafnrétti<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Samfélagsleg ábyrgð 55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!