05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kynjahlutfall og launamunur kynjanna í stjórnunarstöðum<br />

Framkvæmdastjórar<br />

50%<br />

Forstöðumenn<br />

77%<br />

Deildarstjórar<br />

33%<br />

Útibússtjórar<br />

72%<br />

Kynjahlutfall í nýráðningum 2010 Kynjahlutfall allra starfsmanna<br />

Unnið hefur verið að innleiðingu<br />

einkunnarorðanna<br />

á ýmsa vegu. Fyrirlestraröðin<br />

„Heyrðu“ byggir á þrettán<br />

utanaðkomandi fyrirlesurum<br />

sem fjalla um mikilvægi<br />

hlustunar frá margvíslegum<br />

sjónarhornum. Þá hefur<br />

umfangsmikil fræðsludagskrá<br />

undir heitinu<br />

„Við lærum“ staðið starfsmönnum<br />

til boða. Innri og<br />

ytri þjónustukannanir eru<br />

orðnar veigamikill hluti af<br />

menningu <strong>Landsbankans</strong> og<br />

veita mikilsverða endurgjöf<br />

á frammistöðu starfsmanna.<br />

Nýjar siðareglur voru innleiddar<br />

í byrjun árs 2011<br />

og munu allir starfsmenn<br />

skrifa undir siðasáttmála<br />

fyrir 1. júní næstkomandi.<br />

Jafnrétti og jafnræði<br />

Innan <strong>Landsbankans</strong><br />

skal ríkja jafnrétti. Allir<br />

starfs menn skulu njóta<br />

jafnra tækifæra til launa,<br />

stöðuhækkana og starfsþróunar.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur<br />

þegar jafnað kynjahlutföll í<br />

50%<br />

23%<br />

67%<br />

28%<br />

framkvæmdastjórn bankans<br />

og stjórnum dótturfélaga og<br />

stefnir að jafnari kynjaskiptingu<br />

í stjórnunarstörfum<br />

innan bankans. Þess má<br />

geta að undanfarna mánuði<br />

hafa 5 stöður útibússtjóra<br />

verið auglýstar og hafa<br />

konur þar verið 27% umsækjenda.<br />

Í þessar 5 stöður<br />

voru 4 karlar og ein kona<br />

ráðin. Þá má og geta þess<br />

að Bankaráð <strong>Landsbankans</strong><br />

skipa nú 3 konur og 2 karlar.<br />

Í framkvæmdastjórn er enginn<br />

launamunur á körlum<br />

Laun kvenna sem<br />

hlutfall af launum karla.<br />

100%<br />

98%<br />

99%<br />

105%<br />

63% 37% 61%<br />

39%<br />

og konum og meðal útibússtjóra<br />

eru konur launahærri<br />

en karlar. Þáverandi<br />

Bankaráð <strong>Landsbankans</strong><br />

samþykkti á fundi sínum 17.<br />

febrúar 2010, tillögu þess<br />

efnis að fyrirtækið skuli<br />

tryggja fyrir árslok 2013 að<br />

hlutur hvors kyns verði ekki<br />

undir 40% í forystusveit<br />

bankans og dótturfélaga<br />

hans.<br />

Með því hefur bankinn sett<br />

sér sömu markmið og sett<br />

voru í samstarfssamningi<br />

Félags kvenna í atvinnu-<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Mannauður 51<br />

KVK<br />

KK

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!