05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mannauður<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er þekkingarfyrirtæki þar sem sérmenntað<br />

starfsfólk starfar á öllum sviðum. Starfsfólkið er stærsta<br />

og mikilvægasta auðlind bankans. Af þeim sökum eru gerðar<br />

miklar kröfur til bankans um starfsumhverfi, aðbúnað<br />

og krefjandi verkefni frá degi til dags.<br />

Árið 2010 var kynnt ný<br />

stefna og nýtt skipurit<br />

þar sem umfangsmiklar<br />

skipulagsbreytingar<br />

voru gerðar á starfsemi<br />

<strong>Landsbankans</strong>.<br />

Öflug liðsheild er ein af<br />

meginstoðum nýrrar stefnu<br />

og mikil áhersla er lögð á<br />

starfsánægju, þjálfun og<br />

fræðslu starfsmanna.<br />

Unnið er að fjölmörgum<br />

verkefnum sem styðja<br />

stefnuna og í raun má segja<br />

að hlutverk nýrrar stefnu sé<br />

endurskoðun og nýsköpun<br />

fyrirtækjamenningar<br />

bankans.<br />

Breytingar á<br />

starfsmannahópi<br />

Gríðarlegar breytingar hafa<br />

orðið á starfsmannahópi<br />

<strong>Landsbankans</strong> frá árinu<br />

2008. Þá starfaði bankinn<br />

um allan heim, en nú aðeins<br />

á Íslandi. Verkefni bankans<br />

hafa líka breyst mikið, mörg<br />

verkefni sem áberandi voru á<br />

uppgangstímum hafa legið í<br />

láginni um hríð og áherslan<br />

færst á endurskipulagningu<br />

skulda fyrirtækja og heimila.<br />

Breytingar á starfsmannahópi<br />

endurspegla þessar<br />

áherslubreytingar.<br />

Fræðsla fyrir<br />

starfsmenn<br />

<strong>Landsbankinn</strong> býr að langri<br />

hefð í fræðslu fyrir starfsmenn.<br />

Fjölbreytni einkennir<br />

framboð námskeiða, en á<br />

hverju ári er boðið upp á<br />

fjölmörg námskeið, fyrirlestra<br />

eða erindi sem nýtast<br />

innan starfs og utan.<br />

Á árinu 2010 voru skráðir<br />

fræðsluatburðir 218 og sótti<br />

hver starfsmaður að jafnaði<br />

meira en 3 námskeið á árinu.<br />

Kennarar á námskeiðum eru<br />

ýmist starfsmenn eða sérfræðingar<br />

utan hans. Vorið<br />

2010 gengust allir starfsmenn<br />

undir próf í málefnum<br />

er varða peningaþvætti og<br />

fjármögnun hryðjuverka.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Mannauður 49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!