05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Reginn ehf.<br />

Reginn tók til starfa vorið<br />

2009 og fer með eignarhald<br />

á þeim eignum sem bankinn<br />

eignast í kjölfar fullnustuaðgerða<br />

eða annars konar<br />

skuldaskila. Félagið ber<br />

ábyrgð á umsýslu og ráðstöfun<br />

fasteigna og fasteignafélaga.<br />

Þær eignir sem um<br />

ræðir eru uppbyggingar- og<br />

þróunarverkefni, skipulögð<br />

byggingasvæði, umfangsmeiri<br />

íbúðarbyggingar og<br />

atvinnuhúsnæði, hvort sem<br />

er fullgert eða ófullgert,<br />

fasteignarþróunarverkefni<br />

og eignarhlutir í fasteignafélögum.<br />

Í þessu felst að<br />

félagið mun m.a. leigja út og/<br />

eða selja fasteignir, auk þess<br />

að vinna að uppbyggingu<br />

einstakra verkefna. Reginn<br />

hefur stofnað dótturfélög<br />

sem sérhæfa sig í einstökum<br />

greinum, s.s. atvinnuhúsnæði,<br />

íbúðarhúsnæði og<br />

þróunarverkefnum. Gert er<br />

ráð fyrir að félagið muni<br />

m.a. koma að uppbyggingu<br />

þróunarverkefna og áframhaldandi<br />

framkvæmdum<br />

á ókláruðum verkefnum.<br />

Félagið leitast við að bjóða út<br />

hvers kyns þjónustu tengda<br />

rekstri fasteigna. Sama á<br />

við um stærri framkvæmdir<br />

við fasteignir félagsins. Öll<br />

stærri verk eru boðin út sérstaklega.<br />

Markmið Regins er að<br />

varðveita og hámarka þau<br />

verðmæti sem bundin eru<br />

í fasteignum og fasteignafélögum.<br />

Félagið selur ein-<br />

stakar eignir eða félög<br />

á markaði og er áhersla á að<br />

söluferli sé opið og gagnsætt.<br />

Helgi S. Gunnarsson er<br />

framkvæmdastjóri Regins.<br />

Helgi er verkfræðingur með<br />

MS gráðu frá DTU – Danmarks<br />

Tekniske Universitet.<br />

Hann var framkvæmdastjóri<br />

hjá Eignarhaldsfélaginu<br />

Portus ehf. á árunum 2006 –<br />

2009 og framkvæmdastjóri<br />

félagsins Nýsir Fasteignir<br />

ehf. 2005 – 2006. Hann<br />

var sviðsstjóri og einn af<br />

eigendum VSÓ Ráðgjafar<br />

ehf. árin 1989 – 2005. Helgi<br />

hefur reglulega verið gestafyrirlesari<br />

og leiðbeinandi<br />

við Háskólann í Reykjavík<br />

og Háskóla Íslands. Frá 1990<br />

hefur Helgi verið meðdómari<br />

og dómkvaddur matsmaður<br />

í fjölda mála hjá Héraðsdómi<br />

Reykjavíkur og Reykjaness.<br />

Helgi var ráðinn framkvæmdastjóri<br />

Regins í maí<br />

2009.<br />

SP-Fjármögnun hf.<br />

SP-Fjármögnun hf. hefur<br />

starfsleyfi sem eignaleigufyrirtæki<br />

sbr. lög nr. 61/2002.<br />

Félagið var stofnað hinn<br />

10. febrúar 1995. Starfsemi<br />

félagsins er í megin dráttum<br />

tvíþætt. Annars vegar er<br />

um að ræða fjármögnun á<br />

vélum, tækjum og öðrum<br />

rekstrarfjárfestingum fyrir<br />

fyrirtæki, stofnanir og aðra<br />

rekstraraðila. Hins vegar<br />

fjármögnun bíla, vagna<br />

og annarra ökutækja fyrir<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Dótturfélög 47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!