Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

landsbankinn.is
from landsbankinn.is More from this publisher
05.05.2013 Views

Dótturfélög Dótturfélög Landsbankans teljast þau félög sem bankinn á meira en 50% eignarhlut í. Helstu dótturfélög Landsbankans eru nú Horn fjárfestingarfélag hf., Hömlur ehf., Landsvaki hf., Reginn ehf. og SP–Fjármögnun hf. Það sem af er árinu 2011 hefur Landsbankinn eignast tvö dótturfélög til viðbótar, Rose Invest, rekstrarfélag sjóða, og Avant hf. Þá hefur Landsbankinn selt sitt stærsta dótturfélag, Vestia ehf., en Samkeppniseftirlitið samþykkti þá sölu í janúar 2011. Til hlutdeildarfélaga bankans teljast þau félög sem Landsbankinn hefur fjárfest í til langs tíma og þar sem eignarhlutur er umtalsverður en þó aldrei meiri en 50%. Eignarhlutur hlutdeildarfélaga er færður í samræmi við hlutdeild bankans í eigin fé þeirra og hlutdeild í rekstrarafkomu er færð með sama hætti. Úthlutaður arður er færður til lækkunar á eignarhlut bankans í viðkomandi félagi. Horn fjárfestingar- félag hf. Hömlur ehf. Landsvaki hf. Reginn ehf. SP- Fjármögnun hf. 46 Dótturfélög Landsbankinn 2010

Reginn ehf. Reginn tók til starfa vorið 2009 og fer með eignarhald á þeim eignum sem bankinn eignast í kjölfar fullnustuaðgerða eða annars konar skuldaskila. Félagið ber ábyrgð á umsýslu og ráðstöfun fasteigna og fasteignafélaga. Þær eignir sem um ræðir eru uppbyggingar- og þróunarverkefni, skipulögð byggingasvæði, umfangsmeiri íbúðarbyggingar og atvinnuhúsnæði, hvort sem er fullgert eða ófullgert, fasteignarþróunarverkefni og eignarhlutir í fasteignafélögum. Í þessu felst að félagið mun m.a. leigja út og/ eða selja fasteignir, auk þess að vinna að uppbyggingu einstakra verkefna. Reginn hefur stofnað dótturfélög sem sérhæfa sig í einstökum greinum, s.s. atvinnuhúsnæði, íbúðarhúsnæði og þróunarverkefnum. Gert er ráð fyrir að félagið muni m.a. koma að uppbyggingu þróunarverkefna og áframhaldandi framkvæmdum á ókláruðum verkefnum. Félagið leitast við að bjóða út hvers kyns þjónustu tengda rekstri fasteigna. Sama á við um stærri framkvæmdir við fasteignir félagsins. Öll stærri verk eru boðin út sérstaklega. Markmið Regins er að varðveita og hámarka þau verðmæti sem bundin eru í fasteignum og fasteignafélögum. Félagið selur ein- stakar eignir eða félög á markaði og er áhersla á að söluferli sé opið og gagnsætt. Helgi S. Gunnarsson er framkvæmdastjóri Regins. Helgi er verkfræðingur með MS gráðu frá DTU – Danmarks Tekniske Universitet. Hann var framkvæmdastjóri hjá Eignarhaldsfélaginu Portus ehf. á árunum 2006 – 2009 og framkvæmdastjóri félagsins Nýsir Fasteignir ehf. 2005 – 2006. Hann var sviðsstjóri og einn af eigendum VSÓ Ráðgjafar ehf. árin 1989 – 2005. Helgi hefur reglulega verið gestafyrirlesari og leiðbeinandi við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands. Frá 1990 hefur Helgi verið meðdómari og dómkvaddur matsmaður í fjölda mála hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og Reykjaness. Helgi var ráðinn framkvæmdastjóri Regins í maí 2009. SP-Fjármögnun hf. SP-Fjármögnun hf. hefur starfsleyfi sem eignaleigufyrirtæki sbr. lög nr. 61/2002. Félagið var stofnað hinn 10. febrúar 1995. Starfsemi félagsins er í megin dráttum tvíþætt. Annars vegar er um að ræða fjármögnun á vélum, tækjum og öðrum rekstrarfjárfestingum fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra rekstraraðila. Hins vegar fjármögnun bíla, vagna og annarra ökutækja fyrir Landsbankinn 2010 Dótturfélög 47

Dótturfélög<br />

Dótturfélög <strong>Landsbankans</strong> teljast þau félög sem bankinn á meira<br />

en 50% eignarhlut í. Helstu dótturfélög <strong>Landsbankans</strong> eru nú<br />

Horn fjárfestingarfélag hf., Hömlur ehf., Landsvaki hf., Reginn<br />

ehf. og SP–Fjármögnun hf. Það sem af er árinu 2011 hefur <strong>Landsbankinn</strong><br />

eignast tvö dótturfélög til viðbótar, Rose Invest, rekstrarfélag<br />

sjóða, og Avant hf. Þá hefur <strong>Landsbankinn</strong> selt sitt stærsta<br />

dótturfélag, Vestia ehf., en Samkeppniseftirlitið samþykkti þá<br />

sölu í janúar 2011.<br />

Til hlutdeildarfélaga bankans teljast þau félög sem <strong>Landsbankinn</strong> hefur fjárfest í til langs tíma og<br />

þar sem eignarhlutur er umtalsverður en þó aldrei meiri en 50%. Eignarhlutur hlutdeildarfélaga er<br />

færður í samræmi við hlutdeild bankans í eigin fé þeirra og hlutdeild í rekstrarafkomu er færð með<br />

sama hætti. Úthlutaður arður er færður til lækkunar á eignarhlut bankans í viðkomandi félagi.<br />

Horn<br />

fjárfestingar-<br />

félag hf.<br />

Hömlur ehf. Landsvaki hf. Reginn ehf.<br />

SP-<br />

Fjármögnun hf.<br />

46 Dótturfélög <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!