05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skrifstofa bankastjóra<br />

Skrifstofa bankastjóra vinnur<br />

náið með bankastjóra og<br />

styður hann í störfum sínum.<br />

Á skrifstofu bankastjóra eru<br />

fjórir starfsmenn: Aðstoðarmaður<br />

bankastjóra, ritari,<br />

upplýsingafulltrúi og sér-<br />

Innri endurskoðun<br />

Innri endurskoðun <strong>Landsbankans</strong><br />

er hluti af skipulagi<br />

<strong>Landsbankans</strong> og þáttur<br />

í eftirlitskerfi bankans<br />

samanber ákvæði 16. gr.<br />

laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.<br />

Hlutverk<br />

Innri endurskoðunar er að<br />

veita óháða og hlutlæga<br />

staðfestingu á virkni innra<br />

eftirlits, áhættustýringar<br />

og stjórnskipulags <strong>Landsbankans</strong><br />

á samstæðugrunni.<br />

Innri endurskoðun nær til<br />

allra starfseininga bankans,<br />

þar á meðal dótturfélaga,<br />

en auk þess hefur deildinni<br />

verið falin innri endurskoðun<br />

á lífeyrissjóðum í rekstri<br />

og stýringu <strong>Landsbankans</strong>.<br />

Markmiðið með starfi Innri<br />

endurskoðunar er að stuðla<br />

að skilvirkum og gagnsæjum<br />

rekstri og efla áhættustýringu<br />

<strong>Landsbankans</strong><br />

þannig að virðisauki skapist.<br />

fræðingur í samfélagslegri<br />

ábyrgð. Skrifstofa bankastjóra<br />

sér um að fylgja eftir<br />

stefnu bankans, annast innri<br />

og ytri samskipti bankans og<br />

sinnir m.a. samskiptum við<br />

stofnanir, opinber fyrirtæki<br />

Innri endurskoðandi<br />

er ráðinn af og ábyrgur<br />

gagnvart Bankaráði <strong>Landsbankans</strong>.<br />

Hann veitir Innri<br />

endurskoðun bankans<br />

forstöðu, en starfsmenn<br />

deildarinnar voru 8 á liðnu<br />

ári. Samkvæmt áhættumiðaðriendurskoðunaráætlun,<br />

sem samþykkt<br />

var af Endurskoðunar- og<br />

áhættunefnd, var á árinu<br />

2010 lögð höfuðáhersla<br />

á úttektir sem vörðuðu<br />

áhættustýringu, útlánaferlið<br />

og rekstur útibúa bankans.<br />

Einnig var kappkostað að<br />

efla tölvuendurskoðun. Á<br />

árinu var samþykkt að fela<br />

Innri endurskoðun að sinna<br />

úttektum á stjórnkerfi upplýsingaöryggis,<br />

en bankinn<br />

er vottaður samkvæmt ISO<br />

27001 staðli. Í meðfylgjandi<br />

súluriti má sjá hvernig rauntími<br />

starfsmanna skiptist á<br />

milli verkefna með hliðsjón<br />

og ýmsa hagsmunaaðila.<br />

Skrifstofa bankastjóra ber<br />

einnig ábyrgð á að innleiða<br />

samfélagsleg, umhverfisleg<br />

og siðferðileg gildi í rekstur<br />

og stefnumótun bankans og<br />

framfylgja stefnu um sam-<br />

af þeim áhættuþáttum sem<br />

einkenndi þau. Við úttektir<br />

fylgir deildin formlegu og<br />

mótuðu verklagi líkt og alþjóðlegir<br />

staðlar um innri<br />

endurskoðun kveða á um.<br />

félagslega ábyrgð. Ennfremur<br />

hefur skrifstofan umsjón<br />

með störfum og ákvörðunum<br />

Bankaráðs <strong>Landsbankans</strong><br />

og framkvæmdastjórnar og<br />

fylgir þeim eftir.<br />

Nýtt skjalastjórnunarkerfi<br />

sem styður við verklagið<br />

var tekið í notkun á árinu.<br />

Rekstraráhætta deildarinnar<br />

var metin og ráðstafanir<br />

gerðar til að draga úr mestu<br />

áhættuþáttum í starfsemi<br />

deildarinnar.<br />

Hlutfallsleg skipting tíma með hliðsjón af áhættu<br />

15%<br />

Mjög mikil<br />

áhætta<br />

51%<br />

Mikil<br />

áhætta<br />

34%<br />

0%<br />

Nokkur áhætta Lítil<br />

áhætta<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stoðsvið og stoðeiningar 45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!